Austri - 30.10.1891, Page 1

Austri - 30.10.1891, Page 1
Koma úttíl nýárs. 3 blöfl fimánui'li. Veril: 1 kr.50aura, erlondis 2 krönur. Borgist fVrir lok október, annars 2kr. tlppaögn, »krifl«g, Wuiul> tn viö áramót, Ogild nema komin só til ritstjórans fvrir 1. nktober. Auglýsingar 10 aura línan, eöa <50 aura hver þml. dálks. I. árg. SEYÐISFIRÐI. 30. OKT. 1891. Kr. 9. ********** * ■Jf ■Tólngjafir! | J ö 1 a g j a f i r 111 e ð g ö ð 11 v e r | Jölagjafir! | * * * ********** * * ********** * Allar ept-irfylgjandi vurutegundir veröa fijá undirskrifu&um seldar frá í dag og til Jóla með 10% afslætti gegn borgun útí hönd. -----HELZTLT VÖRURNAIl ERU:--------------- Vasaur i gull- silfur- og nickelkössum frá 10—80 kr. Ivlukkur í tré- og nickelkössum fi’á 4 65 krónur. Silfur-plet-kaft’ikönnur, rjómakönnur, sikurker, kaffibakkar stærri og smærri, kökukörfur, syltetöj-skálar, kryddglasastólar, (Platde menager), sikurskeibar, smjörkúpur, teskeiðakörfur, skeiöar og gaflar; margt af þessu er úr þreföldu silfurpletti. Gull- og silfur-stáss o. fl.; hringir, armbönd, skúfliölkar, raf og óekta, hálsmen úr gull-pletti, hálsfestar, slipsnálar, kap- sel, og mikið af gull- silfur- og nickel úrfestum. Merskúms reykjarpipur og munnstykki, kallmanns-slipsi og fleira. Skegghnífar ágætir, sem seljast með ábirgð, meÖ tilheyr.indi slípölum, harmonikur góðar, hallamælar, baro- metrar, hitamælar, regnhlifar og „Gratulations-kort“ Gleraugu og Pincenez með nýjasta lagi,mátuleg hverju ja kraga- og manchetthnappar, eyrnahringir, brjöstnálar úr gulli, silfri, auga, og af öllum númerum. jþess utan liefi eg til sölu ýmsa fleiri hluti. er hér er ekki getið. 7 Seyöisfiröi 24. okt. 1891. StEFAN Th. JÓNSSON. Úrsmiöur. -— Eptir lieiöni lierra úrsmiös Stefáns Jönssnnar á Fjaröaföldu hefi eg skoöaö hinar miklu birgöir af gleraugum, sem liann hefir að selja, ásamt tílfœringum þeim, sem hann hefir fengið sér til fiess að hver og einn geti átt kost á að velja sér gleraugu við sitt liæfi, og Ksi eg hér með yfir |>ví, að bæði gleraugu og tilfæringar herra Stefáns eru svo U vandaðar, að Jiær eru n»r eins dæaii liér á landi, og ættu Jiví allir |>eir nærlendis, sem gleraugu Jiurfa að fá, að snúa sér til hans,.svo"J>eir fái vandaða og ósvikna vöru. Læknirinn á Seyðisfirði 19. okt. 1891. Scheviiiff. SýslufuiHlurinn. r> Ár 1891 fimmtudaginn 8. október var sýslunefndarfundur fyrir Norður-múlasýslu haldinn að Egilsstöðum á Völlum samkv. áskorun meiri hluta sýslunefnd- armanna. Var svo til ætlazt samkv. áskorun þessari að fund- urinn væri sameinaður fyrir báð- ar Múlasýslur, en af sýslunefnd- armönnunum úr Suður-múlasýslu eru aðeins mættir sýslunefndar- mennirnir úr Eiðahreppi, Mjóa- fjarðarhreppi og Vallahreppi. En úr Norður-múlasýslu voru mætt- ir sýslun.mennirnir úr Skeggja- staðahreppi, Vopnafj.hr., Hlíðar- hreppi, Eellahr. Fljótsdhr. Tungu- hreppi, Hjaltastaðahr., Lobmund- arfjarðarhreppi og Seyðisjjarðar- hreppi, og varð því eigi haldinn sameinaður sýslufundur fyrir báð- ar Múlasýslur. En þó að þau málefni, er gáfu tilefni til fund- arins, vöibuðu báðar Múlasýsl- ur, var það gjört að samþykkt, að ræða þau fra hálfu sýslunefnd- ar Aorður-múlasýslu. Var svo tekið til umræbu: 1. Um gufubátsferbir á Aust- fjörðum og hluttekning sýslufé- lagsins í þeim kostnaði, er þær oxundu hafa í för með eér, gagn- vart styrk þeim, er veittur er á 1 * * 4 5 6 fjárlögunum fyrir 1892—93 úr landssjóði. Eptir nokkrar umræður var samþykkt í einu hljóði svo hljóð- andi ályktun: Sýslunefndin samþykkir, að styrkur sá, er veittur er á fjárlögunum fyrir 1892 og 93 (6000 kr. fyrir bæði árin) til gufubátsferða á Austfjörð- um, verði veittur sveitarfé- lögunum á Fljótsdalshéraði til að koma á gufubátsferöum um Lagarfljótsós og ákveb- ur að leggja fram lOOOkr. úr sýslusjóði Noröur-múlasýslu til þess fyrirtækis fyrir bæbi árin, þó með því skilyrði, ab eigi vei’ði lögð frekari byx-ði á sýslufélagið til þess fýrirtækis þessi 2 ár. 2. Um vegagjörð á Fjarðar- heiði. Eptir nokkrar umræður var sanxþykkt í einu hljóði: Að skora á landstjórnina, ab veita næsta ár af því fé, er veitt er á fjárlögunum til vegagjörða, 5000 kr. til vega- gjörðar á póstleiðiuni um Fjarðai'heiði af Fjarðaröldu upp til sýslumóta. 3. Um kaup á trébrú þeirri, er kaupm. O. Wathne hefir látið byggja yfir Fjarðará í Seyöisfirði. Eptir nokkrar umræður var samþykkt í einu ldjóði þessi á- lyktun: Sýslunefndin tjáir sig fúsa til, að taka einhvern þátt í ab borga bi'úna ‘yfir Ejarð- ará ef Suöurmúlasýsla, Seyb- isfjarðarhreppur, kaupm, O. Wathne og pöntunarfélag Fljótsdalsliéraðs taka einnig þátt i borguninni, en sér sér ekki fært ab tiltaka neina upphæð, fyr en brúin er virt af óvilhöllum virðing- ai'mönnum. 4. Um flutning póststöðvar- innar á Höfða að Egilsstöðum. Samþykkt var í einu hljóðí að flytja póststöðína að Eg'ils- stöðum á næstkomanda vori. 5. Sýslunefndin skorar i einu hljóði á oddvita sýslunefndar Suðurmúlasýslu, að kalla þar sam- an sýslunefndarfund nú þegar í haust, til að ræða framanrituð 4 mál að sinum hluta og skýra oddvita sýslunefndar Norðurmúla- sýslu síðan frá úrslitum málanna sem fyrst. 6. Oddviti sýslunefndarinnar lagði þá fram bænarskrá frá Jök- uldælingum um að gjöra Jökul- dalshrepp ab sérstakrí manntals- þinghá með þingstab á Skjöld- ólfsstöbum. Sýslunefndin áleit í einu hljóbi breytingu þessa haganlega og mælir því með henni. 7. Sýslunefndin ákvað að greiða 20 kr. þóknun fyrir fundarhald- ið, húsböndanum á Egilsstöðum. Fundi slitið. Einar Thorlacius. þorv. Kjerulf. Halldór Magnússon. V.Sigfússon. H. Benediktsson J.B.Jóhannesson. Jón Eiríksson. Valdim. Magnúss. Sigm. Jónsson. B. Siggeirsson. Athugasemdir við fundargjörðina koma i næsta blaði. AMERÍKUFERÐIR, eptir Guðmund Hjaltason. I. Alkunnugt er að Amerikuferðirn- ar hafa á þessum seinustu 10—15 ár- um prifið margar púsundir manna út úr landinu. Og fjöldi þeirra, sem fæðst hafa, hefir ekki getað fyllt skarð pað, sem komið hefir við manndauð- ann og vesturfarirnar. FólkiJ hér á landi er nú 2000 færra en það var fyrir 10 árum síðan. Yinnufólks-ekla og eyðing jarða eru hinar skaðlegustu afleiðingar af pessari fækkun. Enhafa menn pá gildar ástæður til að flytja héðan? |>að víl eg hugleiða, en at-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.