Austri - 10.11.1891, Page 1

Austri - 10.11.1891, Page 1
Koma úttil nýárs, 3 blöð Amánuöi. VerA : 1 lcr. «0 aura, erlondis 2 krónur. Borgiat fyrir lok olctðber, amiare 2kr. Uppsögn, skrifleg, bund- ín vió áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. A.uglýs«ngar 10 aura línan, eöa 60 aura hver þml. dálks. I. árg. SEYÐISFIRÐI. 10. NOV. 1891. Nr. 10. n í síbaeta tbl. „ Austra" stend- ur skýrsla frá sýslufundinum á Egilsstööum 8. f. m. Á meöal annara mála var og rætt um þær 4,000 kr., sem ráögjört væri a& landssjóður og sýslan legði árlega til væntan- legs gufubáts á Austfjörðum, {>ví víkur nokkuð öfugt viö aö þvílíkt mál er rætt og til lykta leitt á fundi langt upp í sveit af þeim mönnum, sem eigi er von aö geti dæmt um þvílík fyrirtæki; enda varö sá árangur- inn, að fénu skyldi verja til upp- skipunarbáts á Lagarfljótsós. |>ess var ætlandi, að hin ó- beppilega meðferð alþingis á gufu- skipsferðunum mundi þó aptra öðrum mönnum er eigi geta bor- ið skyn á slík fyrirtæki, frá að rába þvílíkum málum til lykta. f>að þarf sannarlega hug og dug til að reyna að sökkva þessu litla fjárframlagi landssjóðs og sýslunnar til gufubátsferða á Aust- fjörðum í einn af hinum straum- hörðustu árósum íslands. |>að er næsta óheppilegt að þvílíkt rugl er framkomið á opinberum fundi og styrkir ekki traustið á forvigismönnum vorum. Að málefnið sé mikils varð- andi fyrir hið þéttbýla, en því miður alltof oræktaða liérað, er- um vér samdóma um, en það er vafasamt, hvort allír Austíirð- ingar verða Egilsstaðafundinum samdóima um að verja fénu á þennan hátt. f>að kæmi víst flatt uppá fundarménn, ef fjarðarskeggj- ar diríðust að segja að betra væri ab verja fénu til samganga og beituflutnings milli fjarða til eflingar fiskiveiðum. Og þó verð- ur því varla neitað. Ab eyða fé landsins til uppskipunar á Lag- arfljótsós, — án ítarlegri rann- sóknar á því fyrirtæki — er ekki fært, nema það sé tilgangurinn að koma landsins fé fyrir áþeim. stað, þar sem þaö ekki finnst aptur. f>að mun hafa verið tilætlan Egilsst.fundarins að sýslan skyldi bæta 2,000 kr. við þær 6,000 kr. er ætlaðar eru á fjárhagstímabil- inu til þessa fyrirtækis. Og fyr- ir þessar 8,000 kr. átti svo að kaupa dráttarbát til uppskipun- ar á Lagarfljótsós, er bæði gæti dregiö uppskipunarbáta á eptir sér og flutt sjálfur vörur inn í ósinn, frá væntanlegu kaupskipi, er lægi út á Héi’aðsflóa fram- undan Lagarfljótsós. Og væri þessu öllu vel og vísdómslega niðurraðað af Héraðsmönnum, ef það ekki hefði þá annmarka, er nú skal greina og sem sjómenn munu oss samdóma um: 1. f>að er ekki fært að leggja í Lagarfljötsós nema stöku sinn- um, þó skipið risti eigi djúpt. 2. Hvorki segl- eða gufuskip geta legið útá Heraðsflóa og beðib eptir færum uppskipunardög- um. 3. f>að er ófært að nota Múla- höfn í stormi og óveðri, því þar gæti hvorki skip né skips- höfnin bjargast, ef skipið skyldi slíta upp, og vér liggjum of nærri hafísnum til þess að vér getum treyst góöviðri, þó sum- ar sé. 4. Vegna hinnar miklu straum- hörku sem er í Lagarfljótsös, er ólijákvæmilegt að útvega þang- að gufuskip, sem væri sérstak- lega til þess byggt, helzt meb tveim gufuvélum, tveim skrú- um eða hjölum og mjög breiðu stýri, til þess að geta alltaf haldið skipinu í réttu horfi á Fljótinu, því hvað lítið sem út af réttu horfi víkur til annar- ar hvorrar hliðar, missist öll stjórn á gufuskípinu, og áður en talið verður til 20 hefir straumharkan spýtt gufubátn- um út á Héraðsflóa máske á hvolfi og mannlausum, selum og sjófuglum til aðhláturs og forundrunar. 5. Viö þetta fyrirtæki ríður allt á því, að hafa svo stórt og sjó- fært gufuskip að komist verði á því annaðhvort á Seyðisfjörð eða Vopnafjörð, ef nauðsyn úr ósnum, er ófært að leggja j í hann aptur ef allt í einu skyldi versna í sjóinn og hvessa, sem lika getur þó snögglega víljað til um sumartímann. f>etta fyrirtæki væri reyn- andi fyrir einstaka peningamenn eða félag, en landsins fé mætti ekki voga í það, að óundirbúnu málinu og lítt rannsökuðum Lag- arfljótsós. Hvab Múlahöfnvið- víkur, þá er *þar engin höfn, nema fyrir báta um sumartím- ann í gcðu veðri og liöfnin er urngirt á alla vegu af hömrum og hengiflugi og opnu hafi og ó- kvæmt þaðan til manna nema á sjó. Hvernig alþingi hefir fundið fullnægjandi ástæður til þess að löggilda þessa bamravlk um leið og það neitaði störum og þétt- býlum fjörðum, eins og t. d. Fá- skrúðefirði löggildingar, — það er ein af þessum óráðnu alþingis- gátum, sem ættu ab setjast í svarta umgjörð með dálítilli at- hugasemd í einu horninu („some- thing rotten14). ' f>ess ber að gæta í þeseu efr.i að á seinni árum hefir upp- gangur fjarðarbúa hér austan- lands verið miklu meiri en Hér- aðsmanna. Og það er enginn vafi á að fjarðmenn eiga hina glæsi- legustu framtíð í vændum, svo framarlega sem þeir færa sér vel °g í nyt hin miklu auðæfi sjáarins, og að útlit er fyrir, að Héraðsmenn fái ekki staðið þeim jafnfætis í uppgangi þá er fram líða stundir. f>ab er ekki ólíklegt, aó það fari á sömu leið meb þenna gufu- bát eíns og strandferðaskip- in. Fjárveitingin verður ekki notuð, sem máske er það heppi- legasta. Hver siglir eptir sínu höfði. Landssjóður og sýslan sparar fé, og ástandið getur ekki stórum versnað. f>að lítur svo ekki út fyrir að menn geti kom- ib sér saman um það sem öllum væri fyrir beztu í þessu efni. Hver tíII hafa fyrirkomulagiö samkvæmt eigin áliti, og á með- an þvílíkt samræmi og samhljóð- heppilegast að eiga ekkert í sam- einingu, hvorki gufuskip né ann- | að. f>egar búið er að koma upp verulegri sjómannastétt í landinu sjálfu, þá fyrst geta menn unn- j ið landinu raranlegt gagn og ef menn þá geta fengiö fé, töluvert fé, þá geta menn bæði siglt upp í Lagarfljótsós og aðra árcsa landsins og eflt svo framför þess að það verði eigi lengur eptir- bátur mebbræðra sinna á N”orð- urlöndum. Vér eigum gullnámu fyrir fótum vorum, í hinu auð- uga hafi við strendur landsins til þess að koma öllu þessu í verk. en það þarf vit, hug og dug og fé til þess að gjöra þessa gull- nárnu svo arðberandi sem hún má verða. * * * Höfundur þessarar ritgjörðar hef- ir fullvissað oss um að honum séþað hið mesta áhugamál að sígling kom- ist á á Lagarfljóti og það alla leið upp að Fljótsdal, að svo miklu leiti sem torfærur leyfa, og er fús á að byrja sjálfur á þessu stórkostlega fyr- irtæki, s tyrklaust, enda telur hann hina fyrirhuguðu styrkveiting eins og krækjuber í vissum stað við þvílíkt fyrirtæki. Höf. ætlar uppsiglinguna engum sérlegum örðugleikum bundna með þar til smíðuðu hæfilegu gufu- skipi. En hann kveðst hvorki vilja nó geta lagt útí þetta kostnaðarsama fyrirtæki, nema að hann geti haft svo vissa von um að verzlunin við Hér- aðsmenn yrðí svo mikil, að hún gæti borið þá áhættu og tilkostnað, er slíkti fyrirtæki yrði samfara, ogað viðskipt- in yrðu svo greið að eigi stæði þeim fyrir þrifum hið forna og nýja átu- mein allrar verzlunar hér á landi: skuldasúpan og útlánin. Höf. álítur þvi gufubátsmálið alveg komið undir verzluninni við Héraðsmenn og þeim drengskap og áreiðanleik er þeir mundu sýna í verzlunarviðskiptum, því ann- ars yrði hann og fyrirtækið kreist til bana af kaupmönr.unum ú báða vegu, á Seyðisfirði og Yopnafirði. sem vel mundu geta komið sér saman um að losast við svo óþægilegan keppinaut mitt upp í hinu fjölbyggða Héraði. En framfarir Héraðsins eru mjög und- ir þvi komnar, að það fái graiða götu til sjávar, bæði til að flytja alla þunga- vöru eptir. og til þess að geta orðið hluttakandi í þeim auðæfum, sem hér liggja í sjónum fyrir Austurlandi. Héraðsmönnum hlýtur því að vera það hið mesta áhugamál að þetta fyrir- krefur, því þó að koinið sé út- 1 un ræður mebal vor væri máske

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.