Austri - 10.11.1891, Side 2

Austri - 10.11.1891, Side 2
38 A U S T R I Jír. 10. tícki in'ii fram að ganga, ©íns ogijarða- mönnujn greiðhr samgðngnr Asjónum. það mundí t. d. í sumar hafa munað jjnrðabóa um mörg liundruð þúsundír króna hefðu peir alltaf getað fengið góða beítu, sem ávallt var að fá á einhverjum firðinum hér eystra. Aú liggja hér mörg nótalög aðgjðrðalaus af pví pau ekki komast fyrír sam- gönguleysi suður á Beyðarflörð, par sem liafsíldinni raá ausa upp raeð háíi og allar víkur eru fullar af henni. Hver getur sagt um pað, hve margar hundr- nð púsundir króna par gangi úr greip- um vorum vegna gufnbátsleysís. Og hvílíkan skaða bíður ekki landssjóður við að míssa tollinn af pvílíkum land- I burði, er par hefði mátt verða? Yér sannfœrurast altaf fastar ura, að hér nustanlands er pungamiðja auðsældar íslands, og pví ætti stjórn og pjóð að leggjast á eitt til pess, að gjöra sera nllra fyrst sem greiðastar allar sam- göngur í o g v i ð pennan landsfjórðung, og byrja á pví, að láta póstgufuskipið koma hér við á Seyðisfirðí í hverrj ferð, jafnt sumar sem vetur; er pað aðeins lítill sveigur áleiðpess, sera víst gæti ekki munað nema sól- arhring, en landkenning góð og Qörð- tirinn stuttur; djúpnr og skerjalaus en pvílikt fyrirkomulag yrði stór hagnað- ur fyrir Austurland og norðaustur- hluta Norðurlands, og pyrfti pó ekki nð hafa neínn verulegan kostnaðar- auka í för með sér. Ritst. AMERÍKUFERÐIE, eptir Guðmund Hjaltason. III. Nú eru peir sem fara til Ame- ríku í peirri von að afla sér frægðar. En hvaða frægðar? Að verða trú- boðar, stjórngarpar, frelsishetjur,lista- menn, vísindamenn, uppgötvanamenra nlpýðufræðnrar, fyrirmyndarbændur, eða hvað? Af öllum pessháttar mönn- um hefir Ameríka nóg, eða aðminnsta kosti parf varla að fá pá héðan af Inndi. Sá sem ætlaði að afla sér irægðar í Ameriku í pessum grein- um. helcl eg færi líkt og íslenzka blóra- ið i dæmisögunni, semætlaðiséraðverða frægt innanum hinn stórkostlega hlóm- geim heitu landanna [,,Melablóm“ 35 —40]. Hugsum oss íslenzkan bónda, sem er fyrirmynd, liöfuð og hjálp sveitar sinnar. Kafn hans er eígi lengi að verða góðkunnugt yfir mestan, ef eigi allan hluta lands vors. En hvað langt ætli frægð hans nái í Ameriku? Doll- ar, fremur en dyggð og menntun, er pað sem nu gjörir flesta frægasta par. IV. f»á er frelsið. A pappírnum er pað mikið í Ameriku. En i verunni ræður dollar, eða auðmennirnir mestu par. |>eir hafa lögggjöf og dóma í valdi sinu ef til vill fremur en marg- ir Evrópu konungar. Að komast til valda viða í Ameríku er eins örðugt fvrir fátæklinga eins og í Kína. (Sbr. H. Georgs bók 10—19). Auðmannavaldið er hættulegra fyrír frelsið og réttlætíð en pað em- bættismannavald, sem hvorkí hefir við stórauð né hervald að styðjast, pví margir auðmenn, ekki sízt j' Aine- ríku, kaupa löggjafa og dómara til að semja lög og dæma dóma auðmönn- unum sjálfum í hag. V. Margir segjast fara til Ameríku til pess að fara til írcenda sinna eða vina. Og fyrir pá er hvorki eiga frændur né vini lieíma. getur petta verið góð og gild ástæða. En opt sakna sannir vinir og frændur vest- urfara. Ættti pá vesturfarar peir, sem ætla sér að fara til Ameríku að spyrja: rEr löngun frændanna og vinanna í Ameríku eptír okkur vest- ur eins mikil eða meiri en söknuður frænda og vina vorra heima ef við förum ?“ Sýnist peim nú löngunin vestra og söknuðurinn heima jafnast hvort rið annað, hvað á pá að ríða baggamuninn? Ameríkufýsn eða ætf- jarðarást ? YI. En er pá meiri gleði og’skemmt- anir i Ameríku enn hér? Leikbús, danshús og drykkjuhús eru par fleiri. En áðnrnefnd lýsing H. Georgs sýn- ir, að pað ’er margt sem hlýtur að draga úr gleðinni og skerða skemtan- irnar. Sannur maður getur aldrei orðið sæll innanum ójöfnuð og fátækt, skríls- hátt og glæpi, nema pví aðeins að hann sé fær um að hjálpa og bæta. En sá sem er sannur maður, eða með öðrum orðnm verulega vænn mað- ur, hann finnnr optast nóga sælu í sjálfum sér, sé hann annars heill á sál og likama. Og pá parf hann eigi að flýja ættjörðu sína til að leita sælunnar, hann fiDnur hana hér. Ætt- jarðarást hans veitir honum nóga gleði í skoðun á tign og fegurð landsins og í framkvæmdinni með að bæta galla pess eða rækta pað. Mannást hans getur honum næga sælu í pví að manna pjóðína. Og pótt hún sé fátæk og fáfróð er hún pó betri viðureignar en útlendur skrill eða útlend alpýða pótt eigi gæti skrill heitið. YII. |»á pykjast margir fara til Ame- ríku vegna atvinnuskorts. J»etta er ennpá betri og gildari ástæða enn skemmtanalöngunin. Og alpýðan í hinum fjölmennari Evrópulöndum verð- ur einmitt að flýja ættjörðina af at- vinnuleysi. En er atvinnuleysi hér á landi ? |»ví miður hefir pað átt sér stað. J»ví miður lítur svo út fyrir sem sumir fjölskyldumenn, pótt duglegír og reglu- samir séu, eigi í hörðum árum örðugt með að forða sér og sínum frá sveit hér á landi. Og pað hefir opt kom- ið fyrir að hagur peirra hefir lagazt í Ameriku. Letíngjar og óregluinenn verða pjarfar og jafnvel íantar hvar svo sem peir oru. Og sé pað satt að peir lærí iðni og reglu pegar peir koma til Arae- ríku, af hverju kemur pað? Af pví að eptírdæmí annara og hjálparskort- nrinn knýr pá tíl að sjá að sér. En hvorttveggja petta ættí einnig aðgeta bætt pá hér lieima. Eínhleypir dugnaðar og reglu- | roenn eiga lafhægt með að komast af ( hér á landi. En færi peir til fjöl- byggðra Evrópuríkja, eða pá til sumra staða í Bandaríkjunum, pá kæmust peir opt og tíðum í vandræði. En pótt nú sumum vesturförum bafi hingað til vegnað eins vel eða betur í Ameríku en hér á landi, pá er, pví miður, óliklegt að pað verði lengi hér eptir, pví alltaf eru Banda- ríkin og einnig Oanada að byggjast. Alltaf verður par prengra og prengra; alltaf verða jarðir par dýrarí og dýr- ari, vinnulaun lægri og lægri eptir pví sem fólkinu fjölgar. Einnig er mjög hætt við að ekki verði langt pangað til Canadamenn leggja ýmsar tálmanir fyrir innflytjendnr líkt og Bandamenn hafa gjört. Og sá tími kemur, að ekki verð- ur aðgengilegra að fara til Jíorður- Ameríkn enn Evrópn hvað atvinnu snertir. En Snður-Ameríka, Astra- lia og Afríka eru bæði of langt frá Islandi og eins er hætt rið að oss gangi örðugt að fella oss við náttúrn álfa pessara nema pá rétt á stöka stað. Samt hefir mér eptir peirri land- fræðispekking sem eg hefi fengið, æiið litist betur á Suður, en Norður-Ame- ríku hvað náttúruna snertir. Ef landstjórn, liússtjórn og bú- stjórn vor væri í góðu lagi, pá ætti ekki atvinnuleysið að purfa að knýja neinn hér á landi til vesturiara. ívóg er af óræktuðu landi bæði móum, mýr- um og grundum, sem allt mætti verða túnog engi. Nógur er sjórinntil að fiska 1. VII. J»á eru peir sem fara til Ame- rikn af nýjungagirni. J»eir vilja sjá ýmislegt nýstárlegt og stórkostlegt bæði í mannlifinu og náttúrunni. En peir purfa eigi að fara pangaðtil pess. J»eir sem viíja sjá margbreytt mannlíf og fjölbreytt mannvirki. purfa ekki annað en fara til Englauds og skoða pað vel. Eerð iú eyðir minna fé og tima enn vesturför. J»eir sem vilja skoða tignarlega og fagra nátt- úru purfa ekki að fara út fyrir land- steinana. Hekla og Eyjafjallajökull. Herðubreið og Eiríksjökull, Geysir, J»ingvallasveit, Hvítársíða, Breiðafjarð- areyjar, Yatnsdalur, Eyjafjörður, Mý- vatnssveit, Kelduhverfi og Eljótsdals- hérað og fleira, gefur peim nóg að skoða. En fari nokkur til Ameriku í peirri von að geta lifað par i iðju- > leysí og sællífi, eða pá ai óeirð, pá skuluin vér biðja fyrir peim ræflum! Já bíðjuin lieitt, að peír ekkí loks- inslendi í pessum dáindis mannúðlegia pjarfakistura og prjótaklefum eðajafn- vel í klóm böðlanna með snærið og rafurvélarnar! J»ví dauðahegninguna halda hinir frjálslyndu og konungs- lausn Bandamenn nppá eins ogperlu í kerfi hegningarlaganna! Niðurl, næst. Herra ritstjóri! Leyfið mér að koma fram með eptirfylgjandi athugasemd í yðar heiðr- aða blaðí um málefni, sem flestir í okkar litla sveitarfélagi láta signokkra varða. J»að er alknnnugt að niðurjöfnum skatta hér á Seyðisfirði hlýtur að vera ábótavant, par sem hún ætíð hefir or- sakað óánægju hjá næstuni öðrum hverjum skattgreiðanda sem álíta sér gjört rangt til i saiwanburði víð með- borgara sína, og psð er óneitanlega kynleg niðurstaða, sem hin heiðraða skattanefnd optlega hefir komiztað; einkum pegar gengið er útfrá peirri skoðun að pað séu keiðvirðir og óhlut- drægir menn, sem jafna niðiar gjölcð- unnm. Ef menn nú líta til stórborganna par sem niðurjöfnun skatta fer fram eptír vissum, fastákveðnum reglum. sem liafa pað í för með sér að kvorki er reiknað einum eyri of míkið eða lítið, pá virðist pað undarlegt, að menn á okkar upplýstu öld skuli purfa að jafna niður gjöldunum á svo ófull- kominn hátt eins &g eptÍT persónu- legri áætlun, sem hæglega geturverið skökk og pvi orðið örsok til óánægju. Setjum svo að ekki s® hægt að bera saman ástæður á íslamdi og íjútlönd- um; en samt sem áður hlýtnr kver maður að kannast viðr að geti nefnd- in jafnað niður eptir persónulegri á- ætlan, pá getur hán Jíka sannarlega sett sér fastar reglur til að fara ept- ir. J»að er pví mín uppcástunga, að hin núverandi niðurjöfnunarnefnd sem all- ir með réttu treysta og virða, vildi reyna að setja upp fastar reglur fyr- ir útreikningi ssnum, reglur sem allir ættu að pekkja; pá mundu pærkvart- anir hætta sem hingað t3 hafa kom- ið fram á eptir hverri niðurjöfnun. Með virðingu, yðar Sk a 11 grei ð an di. LJÓÐMÆLI Matthfasar Jochumssonar. —o-- Hvílík raust og hvilík ljóð, Hvilíkt andans veldi; Hjörtun fyllir helgum móð Og himins dýrðareldi. Suða tekur sérhvert strár Svala lindin niðar, Harðir steinar hörpu slá. Hvín í greinum viðar. Bragar ómur bliður sá Bergmál Jmtta spilar, Hverjum tóni honum frá Harpa lifsins skilar. Ber pað fagra bragarspjall Blæ af guðdómsljóma,

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.