Austri - 10.11.1891, Page 3

Austri - 10.11.1891, Page 3
39 AU8TSI Nr. 10. Helgur, blíður, hár og snjall Hreimur Edens blóma. Skáldið góða Garðars strönd Getur frægð og sóma, Er pess líta önnur lönd, Andans helgidóma. Sjómaður eystra. Seyðisfirðx 6. nóv. 1891. Póstskipið „Laura“ var hér um daginn, og fór pað að pessu sinni síð- vistu ferð norður og austur um land, i stað „Thyra“; og pó „Laura“ sé iniklu stærra skip en „Thyra“, pá var pað pó alfermt og varð að skilja niiklar vörur eptir á ýmsum höfnum, er með pví áttu að sendast til útlanda, til mikils skaða fyrir kaupmenn, sem verða að geyma vörurnar til næsta sumars hér heima óseldar. pað gengur hér mikið á um pað leyti, er gufuskipið er hér, og mörg skrítin atvik verða bæði á landi og útá skipi áður en farpegjar og far- angur er kominn um borð, og á sinn rétta eða órétta stað; og pað léttirtölu- vert á yfirmönnum skipsins, er at- kerið er hafið upp og skipið fer á stað. Með síðustu strandferðaskipum fara vanalega pessir alkunnu íslenzku farfuglar af verzlunarstétt landsins, sem koma til vor á sumrin, er sól sezt eigí í æginn, en yfirgefa oss und- ir eins og gránar i íjöllunum. |>etta farfuglalíf hinna efnaðri kaupmanna er fremur óskemmtilegt á að horfa, pví með pessum farfuglum fer auð- urinn út úr landinu, svo ekki verða aðrir eptir auk bænda, en embættis- menn og efnalitlir verzlunarmenn til pess að pola vetrarliríðarnar og kuld- ann. Hvilíkum stakkaskiptum mundi gamla í'sland ekki taka, ef kaup- mannastéttin hefðifastan bústað í landinu sjálfu og verði h é r auði sín- um í parfir landsins og til eflingar hinum ríku auðsuppsprettum pess ?— Yér erum að miklu leyti lausir und- an hinni fornu einokun, en petta skað- rseði og meinvætti fyrir alla fram- för landsins, erlenda ^búsetu allra efnaðri kaupmanna — hefir hún oss eptirlátið að erfðum; en liana ætti að afnema með öllum löglegum meðölum sem eitt hið versta átumein í pjóðlifi voru; pvi pað er jafnvel furða, að á- standið er ekki verra en pað er, par hinir ríkustu kaupmenn vorir fara með hvern græddan eyri út úr- land- inu. Á meðal farpegja eru jafnan nokkr- ir, er ekki eru af pessum farfugla- hóp kaupmanna. Að pessu sinni heim- sótti oss sunnlenzkur prestur, sem ætlaði sér að ferðast að minnsta kosti um hálft jarðríkið. Presturinn var pægilegur, roskinn maður, en nokkuð heimalningslegur. f>að var hálfskrítið að heyra prest- inn leggja niður fyrir sér hina miklu ferða-áætlun sína, er ákveðin var til fiestra liöfuðstaða og merkisbæja í hinum gamla heimi, og heyra prest- inn pylja upp alla pá stórhöfðingja er hann ætlaðí að heimsækja. Prestur pessi var og all-prakt- iskur maður og bar gott skynbragð á „afl peirra hluta er gjöra skal“. J>enn- ann litla tíma, sem hann stóð hér við meðan „Laura“ lá hér, notaði hann samvizkusamlega til að safna gjöfum handa kirkjunni sinni fyrir sunnan. Á gefendalistanum voru jafnvel gjafir uppá 100 kr. frá einhverjum ónafn- greindum, og margar smærri gjafir, svo vér vonuiu að presti hafi aflazt hér vel og að mikið bætist síðar við á pessari hálfkringluferð prestsins, svo að pað verði orðinn álitlegur styrktarsjóður fyrir kirkjuna hans, er hann kemur heim aptur, og að pað hýrni heldur brúnin á biskupnum er harm telur gjafapeningana. Að endingu óskum vér hans vel- æruverðugheitum góðrar ferðar og von- urn og biðjum að páfinn og aðrir pótentátar, er presturinn ráðgjörði að heimsækja. megi reynast honum og kirkjunni lians engu ógreiðviknari að sínu leyti en Seyðfirðingar. og aðprest- urinn megi komast klakklaust fram hjá götuhornunum í Lundúnum. út úr tálsnörum Parísarborgar og kvenna- búri Egiptasoldáns og a egi að lok- um lauga af sér ferðarykið í Jórdan; fái á heímleiðinni blessun páfans og komi svo heill og hraustur aptur heim til gamla Tslands og kirkjunn- ar sinnar, og skrifi síðan fróðlega ferðasögu um pessa langferð sína fyr- ir fólkið! Slys. t ann 31. p. m. hrapaði maður frá Brekku í Mjóafirði að nafni Eyjólfur Sveínsson á hingað leið úr Mjóafirði yfir Hesteyrarskarð, og lær- brotnaði, hjó sig inn í bein á öðrum handleggnum og meiddist nokkuð á höfði. 3 menn voru með manninum, er hann lærbrotnaði og héldu 2 af peim sina leið, en unglingspiltur Jón Jónsson frá Borgarevri í Mjóafirði varð eptir hjá Eyjólfi og hjúkraði að honum, par til hann var sóttur seint um daginn írá fórarinsstöðum og Eyrum, án pcss að samfyldgarmenn Eyjólfs, sem við hann skildu, hefðu beðið pess. J?eir létu sig liafa pað að „ganga fram bjá“ pessum vesal- ingi, er nú er liingað kominn til lækn- ishjálpar. v Sildarveiðln. Á Reyðarfirði eru nú 6 síldarveiðafélög: 2 sem O.Wathne á,* Randolph og Gláusen frá Noregi T, vicekonsul Tulinius 1,; kauptn. Jón Magnússon og verzlunarstjóri Friðrik Möller 1, og Hans Beclc.á Sómastöð- um og Eiríkur bóndi á Karlskála 1. Öll pessi félög hafa aflað raikla síld, sem fyllir par allan innfjörðinn og er gengin svo nærri landi að Wath- nes menn hafa kastað báðu megin við verzlunarbryggjuna og hafa par inni ntikla síld í lAsnurn. Wathne hefir pegar látið taka par á Reyðarfirði upp 2500 tunnurog salta niður og átti pó allar nætur í sjó með mikilli síld. Oufuskipið .,Axel“ kom nýlega frá Korégj og fór pann 6. p. tu. hlaðið með síld til útlanda. Wathr.e hefir nú með „Yaagen“ leigt fjórða gufuskipi’j\í ár, sem á að koma hingað frá Koregi svo fljótt sem unnt er. það gleðilegasta við pessa miklu guðsgjöf teljum vér að sé, að núhafa landsins eigin börn lært að færa sér pessa rniklu auðsuppsprettu í hag, pvi af pessum premur úthöldum eru 3 al-íslenzk og veiðimenn innlendir og líka margir íslendingar hjá Wathne sem einnig er innlendur kaupmaður og brúkar gróða sinn hér í landi. Kaupgjald óvalinna manna par syðra við síldarveiðina er nú 4 kr. á dag, eða 3 kr. og fæði og húsnæði; og vantar pó menn. Nýlega kom hraðboði tii O. Wathne af Eyjafirði, sem sagði allan innri hluta Eyjaijarðar fullan af síld. Tíftarfar hefir verift hið inndæl- asta og blíðasta seinni hluta f. m. og pað sem af er pessum mánuði. En pegar upp stytti pá haiði hér rígnt nær í sifellu ákaflega mikið í meira en mánuð. 40 37 og nú bauðst hann og pað einmitt á bezta aldri bæði friður sýnum og liinn kurteisasti að dómi frúarinnar, svo henni fanst ekki umtals- roál að taka bónorði hans; lofaði húngreifanum að flytja mál hans með ánægju. Eptir petta samtal ók vagn greifans af stað. En nú reið Waldhausen á, að komast fyrir um, hvort grunur hans um samdrátt peirra Amaliu og Ernsts væri á rökum byggður. J>að var eptir hans ætlun Ernst og enginn annar, sem hafði tendr- að astina i brjósti Amaliu. En fulla sönnun [fyrir pví hafði liann ekki. Yeðrið var yndislegt. J>ag var ejnn af pessum fögru haustdög- um, pegar hinn græni litur skógarins fer að roðna og glóa og glitra. sem líta svo töfrandi út, en er pó hinn fyrsti vetrarboði. Amalia var hjá móður sinni i daglegu stofunni, er Waldhausen kom par inn. ví’að er yndislegt veður i dag barnið mitt! Viltu ekki lypta pér upp og koma á hestbak?“ Amalia leit hálf-hissa á stjúpföður sinn. Hann var ekki vanur að láta sér annt um að skemmta henni, svo hún hélt, að eítthvað hlyti að búa undir pessu. „Eg hefi verið að hugsa um pað, faðirminn! En pað er leiðin- fegt að Jósep er orðinn svo óáreiðanlegur. Hann er í seinni tíð farinn að drekka sig fullan, en að hafa fullan mann fyrir fylgdar- svein er ópolandi.“ „Hafir pú orðil pvíliks vör, pá skal eg samstundis reka hann burtu“. „0, nei! faðir minn, gjörðu pað fyrir mig, rektu hann ekki burtu, við skulum fyrst vita hvað honum líður, og ef hann er fær um að fylgja mér, pá vil eg gjarnan ríða kippkorn“. „Klæddu pig pá i reiðfötin barnið mitt! eg skal láta leggja á hestinn pinn“. Af hverju koma öll pessi gæðí? hugsaði Amalía með sér. Hana grunaði að hér byggi eitthvað undir, en vissi eigi hvað pað var. Hún pakkaði honum fyrir og fór inn í herbergi sitt til pess að taka sig •'il. stjúpfaðir hennar gekk út á riðið og kallaði með sínum nikla róm á Jósep. En enginn ansaði honum. En brátt féll nú petta samtal niður og Ostenfeld greifi snéri sér að Amaliu og bað hana að spila eitt lag og syngja fyrír pau. Amalia hafði notið góðrar tilsagnar og bæði söng og spilaði mikið vel. Játti hún beiðni greifans og settist við hljóðíserið og söng ýms lög, sem hún vissi að voru uppáhald móður sinnar. Ostenfeld greifi var mikið kurteis maður og hafði bæði gott vit á og mikið gaman af góðum söng. Hann færði sig pessvegna að liljóðfærin* og leit bæði eptir lögunum og texta söngvanna hjá Ama- liu, og lét i Ijósi ánægju sína og aðdáun að söngnum. Anxalia svaraði pessu lofi greifans engu og var lítið um pað gefið. Hún hafði farið að spila og syngja til pess að breyta umtals- efninu, en kurteisi sú, er greifinn sýndi henni, mislikaði henni og hana grunaði, að hún mundí einskis góðs von af honum eiga. Hún hafði tekið eptir pví, að greifinn féllst á allar hjátrúar- sögur móður hennar sem hún sjálf fyrirvarð sig fyrir, og hún var sannfærð um pað með sjálfri sér að undir niðri gjörði greifinn gys að peim, og að hér byggi eitthvað meira undir. Hún stóð upp frá hljóðfærinu. „Eg bið yður aðeins um eitt lítið lag“. mælti greífinn. „Ef pað gæti glatt svo heiðraðan gest, pá væri, pað mjög ókurt- eist af mér að neita bæn yðar. Hún greíp nótnablað, leit á pað og blóðroðnaði af endurminn- ingunni, sem blaðið vakti hjá henni. Hún lagði pað frásér og ætl- aði að taka annað, en greifinn hafði veitt henni eptirtekt og séð litaskiptin í andliti hennar. Hann greip blaðið, leit á pað ogsagði: „Æ! pví fleygið pér pessu blaði lrá yður? Eg sé að pað er hið yndislega pjóðkvæði eptir Mörike, „Eríð Rauðtrú11. Yiljið pér gjöra svo vel og spila pað?“ Amalía tók við blaðinu, lét pað á nótnastólinn og söng: Hvað heitir hin dýra dóttir konungs Hrings? Rauðtrú, frið Rauðtrú! Seg mér hvað hún vinnur hin svipfagra mey, að sauma og spinna líkar henni ei? Hún fiskar og veiðir.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.