Austri - 20.11.1891, Blaðsíða 1

Austri - 20.11.1891, Blaðsíða 1
KomaúttUnýárs, 3 i»18ð áménuði. Varð : 1 kr. 50 aura, ©rlendis 2 krónur. Borgist fjrir lok október, annars 2kr, VJppeoga, skriftag-, hund- ín við áramót. Ogild nema komin sé til riistjórans fyrir 1. oktober. A.ug-lýsingar 10 aura linan, eða <50 aura Iwer t»ml. dálks. I. ál'K. SEYÐISFIRÐI, 20. NÓV. 1891. Nr. 11. * m mörg- uwlanfarin ár hafa 511 hin merk ari blöð í liinum menntaða lieimi við og við j ¦flutt lesendum sínum stuttar og Sræðandi , Waöag'reinir um ýmislegt, er lýtur að bakte- riufræðinni, og um }>á hina ósýn'ilega veröld, sem aðeins veröur aéð gegnum sjónauka {Mikroskopj, Hér á landi liafa og verið rit- aðar nokkrav greinar í bessa atttfnu, bæði í blöð- •unum og tímariti Bókmenntafétegsins af hinum ágseta og margfróða landlækni vonim Schierback og nú síðast er nokknð drepið 'á sama efní í œfisögu R. Eoch's i Almanaki Jjóðvinafélags- ins fyrir 1892, og einníg áðtír 5 saraa riti í sefisögum Jieirra Paateur's og Lister's Ritstjorn hins nýendurreístablaðs ,.Austra" sem lætur sér mjög annt um, að lesendur blaðsine fái við lestur þess fræðslu um sem flest "þau mál, sem nú eru á dagskránni með- al liinna menntuðu ])jóða, og «em með réttu ætlarr, að menntun aljrýðu sé hin bezta und- irstaða til sannra þjóðþrifa, hefir beðið mig um að rita nokkrar blaðagreinir í „Austra" um eitt og annað, sem lýtur að bakteriufræð- inni og sjúkdómafræðinni, til fræðslu fyrir :almenning, og skal eg fúslega verða við þess- um tilmælum ritstjórnarinnar eptir þvi, sem •eg hefi tœkifæri til og tími minn frá öðrum önnum leyfir rnér. Bakterinir eru smáverur [mikro- organismer], sem tilheyra hinum lægstu og einf öldustu jurtamynd- unum, og eru svo smáar, ab þær aöeins ver&a sýnilegar gögnum sjónauka (Mikroskop). Lögun þeirra er ýmisleg, þær geta ver- ib kúlumyndabar, afiangar og eins og stafur í lögun; sumar eru þrábmyndabar, og abrar eins og skrúfumyndabar. Eiginlega eru abeins þær stafmyndubu sem heita bakteríur, en nú er komin einskonar hefb áab kalla allar þessar smáverur bakteríur í ræbu og riti. Bakteriur samanstanda af abeins einu hvolfi eoa „cellu", og kjarna, sem er ýmislegur ab lögun. pær fyrirfinnast hvarsem vera skal á jarbarhnettinum, og er tala þeirra óendanleg. Lopt- ib, gem vér öndum ab oss er fullt af jþeim, og þær eru bæbi í munni, maga og öllum innýfl- um vorum, og þab í ótölulegum grúa. £að færi ekki vel, ef allar £ær bakteriur, sem fyrir koma í líkama vorum, væru skablegar fyrir líf vort og heilsu, enda er langt frá því ab svo sé. J>ann- ig ern bakteriur þær, sem hafa magann 0g þarmana fyrir veru- stab sinn, mjög* naubsynlegar fyrir meltinguna, og starfa eink- um ab því, ab sundurliba eggja- hvítu-efnin, sem siban gegnum sogæbarnar komast. inn i blbb- rásina til viöurhalds og styrk- ingar líkamanum. |>ótt nú flest- ar þær bakteriur, sem meb mat og drykk vorum, andardrættin* um o. s. frv. komast inn í lík- amann, séu óskablegar, kemur þó oendanlega opt fyrir, ab skab- legar bakteriur slæbast líka inn, en þœr geta þá fyrst orbib hættu- legar fyrir líf og heilsu manna er þær ná ab komast inn í blób- rásina, geta aukizt og margfald- ast í blóbinu, og dreifst meb því víbsvegar um líkamann. Opt og einatt ná þessir skab- legu féndur vorir ab komast inn í blöbib, en jþegar þangab er komib, hefst harbur og langur bardagi milli þeirra og vinalibs, som vér eigum þar fyrir, og nú er líf vort undir þvi komib hvor sigurinn vinnur, ogtilallrarham- ingju fyrir osb bera vinir vorir optast sigurinn úr býtum. En hverjir eru þessir vel- gjörbamenn og vinir vorir? Blób vort inniheldur, eins og flestum mun kunnugt, raub og hvít blóbkorn, ogverbahvor- tveggju-'abeing séb gegnum sjcn- auka. Hin raubu blóbkorn eru margfalt fleiri en þau hvítu, en aptur eru hvítu blóbkornin stærri. f>ab eru einmitt þessi hvítu blóbkorn sem eru varnar- lib vorfc móti árásum bakteri- anna, og er þetta kenning hins rússneska læknis Mentschnikoff, sem. mm undanfarin ár hefir gjört margar tilraunir og rannsóknir í þessu efni. Mentschnikoff kallar hvítu blóbkornin „Fagocyter", sera þýð- ir áthvolf eba át„cellurw, því hann kvebur svo ab orbi, ab hvítu blóbkornin éti upp bakteriurnar jafnóbum og þær komist inn í blóbib. Hann segir, að sé mab- ur heilbrigbur, sé þab vottur þess, ab áthvolfin gæti vel skyldu sinnar, og láti ekki féndurna ná ab komast inn í blóðib; verbi mabur sjúkur, þá sé þab af því, ab áthvolfin hafi bebib ó- sigur í orrustunni, enbatnimanni aptur, þá só þab því ab þakka, ab áthvolfin hafi sótt í sig kjark- inn, dregib ~ab sér meira lib, og háb sigursæla orrustu. Eptir kenningu Mentschni- koff's á þab ab vera ætlunarverk hvitu blóbkornanna, ab gieypa í sig eba eybileggja öll þau sótt- næmisefni, sem koinast inn í blób- ið, en því abeins geti áthvolfin unnib starfa þennan, ab hitiblóðs- ins. sé hinn eðlilegi (c. 37° Cels.) því verbi hitinn óeblilega mikill, missi áthvolfin lystina á bakter- iunum, sem þá geti lifab og lát- ib eptir vild sinní. Svo er um þessa merkilegu kenninguM entschnikoff's sem abr- ar nýjar kenningar, ab hún hefir marga áhangendur, en líka ýmsa m<otmælendur. J>ab eitt er vist, ab blóbkornin hafa mikla þýbingu í baráttu þeirri, sem lífsaflið heyjir vib hinar skablegu bakte- riu-tegundir, er vilja eybileggja þab, þó hér kunhi máske fleira ab hjálpast ab. Hinar skabvænu bakteriur vinna líkamanum tjón: 1. Meb þi/í, ab eybileggja bléb- kornin í baráttunni fyrir tilver- unni, [struggle for the life. Darw.] 2. pær búa til rotnunareitur [Ptomaina], sem eitra allan lík- amann, svo sem „Choliu", „ívTeu- ridin", „Cadaverin" o. s. frv., og eru þetta hin skæbustu eitur. 3. Hársebarnar geta fyllst svo af bakterium, ab blóðrásin gegn- um þær hætti, og hleypur þá drep í vibkomandi líffæri. 4. Meb því að baktériurnar æxlast svo afarfljótt, og sundur- liba og éta eggjahvítuefnin úr hinum ýmsu hvolfum likamans, svifta þær hann næringu hans. Hvernig bakteriurnar og hin skablegu efni sem þær mynda, komastaptur burt úr líkaman- um, er enn eigi fullkunnugt. En þab er vist, ab þó ab blóbib sé fullt af skablegum bakterium, hverfa þær þó etundum úr því á fárra tíma fresti. J>ab er næsta merkilegt, en er þó fullsannab, ab bakteriurn- ar eiga engan skæbari óvin til en sjálfar sig, því vib sundur- libun efnanna, mynda þær ab sib- ustu efni, sem ríbur þeim sjálf- um ab fullu. pannig verba bakte- riur þær, sem búa til vínanda, [Alkohol] meb því ab valda ólgu eba gerb i sykurkenndum legi, sér sjálfum ab bana, því vínandí er bakteriudrepandi. Einnig er þab nú sannab, ab hinar skablegu bakteriu-teg- undir, vib sundurlibun efnanna, búa til, mebal annars, „Fenol" eba Karbolsýru, sem er alþekkt bakteriudrepandi lyf, og sann- ast þar meb þessi dullarfulla setning i heimspeki Buddha, „ab hib skapaba tortýni skap- ara sínum". SCHEVING. AMERÍKUFERÐIE, eptir Guðmund Hjaltason. IX. Nú sem stendur halda menn á- fram að streyma héðan til Ameriku. Ef straumur sá heldur lengi áfram, pá bíður landið skaða. það missir fé og vinnukrapt. Að banna mönn- um að fara er ómögulegt, eða þá að minnsta kosti ógjörningur. En mætti ekki hindra að mikið fé fari út úr landinu? Eg er á pví. Leggjum duglegan toll á ríka resturfara! Ætla eg svo tollfróðum íöJurlands- vinum að skera úr, hvort tollur sá yrði framkvæmanlegur og hvernig hon- um eigi að vera háttað. En eins og áður er sagt. Vest- urfarir hljóta að minnka fyrr eða siðar. þótt landið bíði mikinn skaða af peim í bráð, pá mun pað varla verða í lengd. Skynsamleg yfirvegun., lík peirri sem eg hefi gjört hér, ætti að verða nóg til að hamla hverjum einum, sem gjörir hana, frá ópörfnm burtferðum. Og ættjarðarástin — !En er til nokk- urs að nefna ættjarðarást? Hvar er hún? Ekki hjá peim sem stara einsog tröll á heiðríkju eða naut á járnbrautarlest á þámenn, er sjálfir fórna og heimta að sé fórnað og útmála í ritum þá sem fórna fé og vinnu á altcrí ættjarðarástar-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.