Austri - 20.11.1891, Blaðsíða 3

Austri - 20.11.1891, Blaðsíða 3
43 A U S T R 1 Ar. 11 jað liafa verið send ]>ví frá Seyðisfirði liér um bil samstundis og þau áttu .að luvfa verið töluð? þetta sjáið })ér ]3Ó sjálíur að er ’transparent’ ómögu- legleiki! Hér með ber pá sögumaður að sér böndin. að hann livorki gat verið heyrnarvottur sjálfur né gat lialt íregn s.'iia eptir nokkrum heyrnnrvotti. og að hann sjálfur liM.fi liúið söguna til í’iður enn eg kom á Seyðisijörð, sett pvi alternativt tvo staði íyrir einn, gmr cr eg hatði átt að hafa talað orð- sn, af pví, að iiann vissi ekki fyrir- fram á hvorri Eyrinni eg mundi verða til lmsa; enn pað var hlutur, sem honum var ómöguiegt að vera í vafa um, eptir að eg kom tii Seyð- ásfjarðar. þetta undrar mig stórlega íið arntið skuli ekki hafa séð í hendi sér frá byrjun — en fsað er likaein- r mitt pað, sem sögumaður pess treysti að pað sæi ekki! Eg ætla aí pað muni fara sanni næst, að aldrei hafi nokkur niaður á Islandi dirl’st að leika svo skálks- lega á amtmann, sem sá hefir gert, er bar amtinu pessa svolalegu lyga- sögu. Hve lágt liann hafi leyft sér að leggja embættislegt hyggjuvit amt- Tnanns síns er Ijóst á pessu athsefi hans. Að fara að gjöra amtinu nolckra persónulega játningu um pað, hvort eg hafi talað umrædd orð, væri svo langt fyrir neðan virðingu mína, að slikt dettur mér ekki í hug. En pess má eg geta að 4. >ag 5. sept. í fyrra baust kom hvorki konungur, ráðgjafi Islands né land-shöfðingi nokkurntíma fil tals, hvað sem vitnaleiðsla segir. Mér pykir betur eiga við, herra Amtmaður, að snúa mér beinlinis til yðar um petta mál til a«ð byrja með, heldur enn til ráðgjafans fyrir Island. En verði eg ekkí 1. inarz n. á., búinn að fá notarialiter vottaða afskript af skipun yðar til viðkom- andi sýslumanns, að hefja nýtt próf í pessu máii, eins og eg hefi að fram- an krafizt. sendi eg ráðgjafanum orð- rétt eptirrit af pessu hréfi með peim frekari upplýsingum og athugasemdum er mér pá pykir við eiga. Með skyldri virðingu. Cambridge 19. ág. 1891. Ei rík ur Magnús sor.. pessa „neyðarvöm" inagister Eiríks feng- um vér með síðustu ferð ,.Laura“ i haust og um leið bað liann oss að færa sýslumanni bréf, par sem liann ítrekar að fá útskrípt af skipun amtsins og prófum í málinu sem hr. Eiríkur hafði fyrir löngu beðið sýslu- mann um og sent honum nægilega borgun fyrir. Vér fórum strax meft bréfift til sýslu- mantis og tjáftum honum, aft vér ættum aft ganga eptir afiskript ]>essari; «;n hann kvaðst verða aft hugsa sig um, hvort hann léti af- skriptina. Síðan höfum vér optar ámálgaft petta vift hann og nú síftast áftur en „Mague- tic“ för héftan til útlanda, en fengum enga afskript og heldur ekkert endilegt svar. — Vér álítam því s k y 1 d u vora aft draga’ekki lengur aft verfta vift tilmælum herra Eiríks Magnússonar meft að koma þessari neyðar- vörn íýrir almenningssjónÍT, þar sakargiptír gegn homim eru svo þungar, að varða mundu jafnvel betrunarhúsvinnu, ef sannar væru. Ritst. Frá útlöndum. Dóillii er Karl I. konungur af W urteinberg. Ítaií». Ekki getur gróið uni lieilt milli páfans og konungsveldisins á Ítttlíu. Fjöldi j franskra pílagríma hefir streymt til Róm til að’finna páf- ann og nokkrir peirra liegðuðu sér svo ósæmilega við gröf Yictor Ema- núels í Panthéon ítalir er við- staddir voru. reiddust, og urðu útaf pessu [allmiklar róstur. Hafa píla- grímarnir orðið fyrir mikilli óvild og jafnvel árásum. Frakkastjórn hefir lýst óánægju sinni yfir aðferð píla- grimanna og skrifað biskuptinum brét’ pess efnis að peir skyldu fyrst urn siim elcki fara til Róm og ekki gjöra út píiagriins'eiðangra. Erkihiskupinn af Aix. sjötugur öldungur svaraði stjórrtinui nokkuð stirðlega og hefir honuin pví verið stefnt fyrir lög og dóm, en misjafnléga mælist fyrirpvi. Fjármálaráðgjafi Frakklands, Rouvier. var viðstaddur i Nizra pegar afhjúpaður var minnisrarðí Garibaldis, hélt hann par ræðu sem vakið hefur nokkra eptir- tekt og fallið ítölum vel í geð. par sem hann sagði að Frökkum gæti ekki komið til hugar að styðja hið veraldlega vald páfans. —Giers, ut- anrikisráðgjafi Rússa, hefir nýlega átt tal við forseta ráðaneytisins ítalska, Rudiní, og síðan heimsótt konung ítala í Monza, og var pangað von á sendiherra Rússa i Róm, og sendi- herrnm ítala í París og Vín, og eru ýmsar getgátur um pað hvai undir pessu muni húa; en auðséð pykír, að bæði Erakkar og Rússar vilja ving- ast við ítali, og máske fá pá til að ganga úr prívelda sambandinu. Rússakeisarl og Grikklandskon- ungur, drottningar peirra oghðrneru nú aptur 1 Danmörku. Halda suniir að keisarinn ætli að halda silfurbrúð- k-aup eitt par í ró og næði. Ennpá er talað um hvoit hann rauni heim- sækja þýskalandskeisara á heimleið- inni, en pykir óliklegt að pað verði. Iln á meðan heimurinn er að bolla- leggjaum pólitik keisarans, pá leikur hann sér við börnin á Fredensborg; og býr sjálfur til tevatn og skenkir tengdafólki sínu cr pað kemur að heimsækja haun á lystigarðí hans, rétt við Fredensborgarhöll. fað eru lians friðartímar í Danmörku. Rússuoska lánið. Heldur er Rúss- inn peningapurfi. 360 miljónir króna hefir Rússastjórn tekið til láns hjá peningamönnum á Frakklandi, Rúss- landi, Englandi, Hollandi og Dan- mörku. I París gátu Rússar fengið sjö sinnum meira fé en beðið var um, prátt fyrir pað að Rotschildarnir settu sig á móti láninu, og sýnir pað vel- vild Frakka til Rússa. Friðarsamkoma er um pessar mundir haldin i Róm af pingmönn- um frá flestum rikjunt í Evrópu. Eru peir að ræða um livað gjöra skuli til pess að koma í veg fyrir stríð og styrjaldir, og koma á allsherjarfriði í heiminum. — þó ekki sé við pví að búast að samkoma pessi hafi mikinn praktiskan árangur, pá er hún samt gleðilegur vottur um að beztu menn heimsins eru búnir að taka petta mikla velferðarmál upp á dagskrá; og er pví von um að pað pokist á- fram, pó pað sjálfsagt eigi langt í land. Soeialistafundur hefir verið hald- inn í Erfurt á Jjýzkalandi. Hneyxli hefur pað vakið í Berlin og víðar, að leyndarráð Manché, er í 40 ár var handgenginn Wilhjálmi gamla keisara, hefir orðið uppvís að pví að hafa pegið mútur og selt titla og nafnbætur, meðan hann var skrif- stofustjóri gamla keisarans. Manché og hjálparmaður hans hafa verið dæmdir í nokkurra mánaða fangelsi. Indíanar í Mexiko hafa gjört uppreisn útaf pví að pýzkir nýbygg- endur höfðu tekið sér bólfestu í landi peirra. Indíanar réðust á hina pýzku nýlendu á næturpeli og drápu 200 manns, hæíi konur og börn. Herlið hefir verið sent á móti Indíönum. 44 Ihann lciki ein-s vel á livaða hljóðfœri sem vera skal eins <og hana smellir vel með aksvipunni“. ,.Eg fæ höfuðsvima af pví að hugsa um petta. og pó . . , pví meira sein eg hugsa mig um, pvi líkiegra virðist mér pað.“ „Eg heyri nú að pú &rt mér samdóma; en pú sér líka, að pað •er nauðsynlegt, að hlíLast við hann og iáta hann ekki taka eptk að <við höfum uppgötvað leyndarmái hans“. ,,Eg skal varast pað“. „Kæra min, eg ætla nú að tala við pig um annað efni, sem er •eins aríðandi, en pað er niál Ostenfelds greifa“. „Ja pað er rnikill gæfuvegur sem par býðst Amaliu okkar. Mér líkar mjög vel að sá ráðahagur takist, pví pað gjaforð yrði henni «amboðiðu. „«Ta það or satt að pað vsöri jafnrsBðí^ Hún borin greifa- dóttir, og með pví að hún gangi að eiga Ostenfeld greifa, kemst hún í pá stöðu, er henni ber með réttu, en þó verð eg að játa að sá ráðahagur væri mér þvert um geð, og pað er sannfæring mín, að Amalia yrði ekki lukkuleg í pví lijónabandi11. „Hvers vegna ekki, vinur minn ? Eg skil það ekki hvers vegna Amalia gæti ekki orðið lukkuleg með jafn friðum og kurteisum manni og Ostenfeld, sem þar á ofan er greifi11. „Já, og pað síðast talda þykir pér mest í varið. En pú gleym- * Þvi sem 1 raun °S vem er mikilvægt, sem er, að Ostenfeld greifi gæti vel verið faðir Amaliu“. Þa® er satt| a^ hann er dálltið eldri, en slíkt er pó ekki <einsdæmi“. „Kei, pað «er pað nú reyndar ekki. :En hefir pú athugað, að æfnahagur greifans er ekki svo góður að pað væri æskilegt fyrir Amaliu að gíptast honuni“. »J?að getur verið að hann sé dilítið skuldugur, en efhanngipt- ist Amaliu, pá fær hann allar hinar miklu eignir, er frændkona Amalíu arfleiddi hana að“. ,,Og til pess að hjalpa Ostenfeld grcifa ættum við svo að fórna Amaliu? Og ertu nú alveg viss um að hún fái pennan arf“, „Hvers vegna skyldi hún ekki fá aríinn ? 41 |>á k>am pjónn Waldhausens og bauðst til að kálla á Jósep, par æð hann mundi ekki geta heyrt til húsbóndans. „Nei, láttu pað vera eg skal sjálfur fara“. Wiádhauaen gekk inní hesthúsið og hitti par Jósep svo góðglað- an að pað var alls ekki tiltækilegt að láta hann fylgja Amaliu. Hann sflepti pó aö ssetja ofan í við haan, e*i spurðí eptir Ernst, sem honum var sagt að voeri í hesthúsinu pví minna. par sem reið- liestar og akliestar húsbæwdanna voru, en aptuar voru áburðarhestar hafðir í stóru hesthúsi rétt hjá pví minna. En pað var eðlilegt að lErnst hðldi tá, par sem peir hestar voru er hann átti að lí :a eptir sem vagnstjóri kúshændanna. Waldhausen gekk fti hesthússins og lauk hægt upp hurðinni <og sá kvar Ernst var að keinba og hiynna að gráum liestí. er Ama- lia vaT wn að ríða. „Ernst!“ „Herra sveitarforingi!“ „ Eg sé að pú hirðir hestana sjálfur, og er pað meira en pér var ætlað“. „Herra sveitarforingi! það verk lætur mér vdl, eg er hesta- •vinur eg pað er mér sönn ánægja að hirða pví líka gæðinga“. ,"^að *er vel gjört af pér, en Jósep ætti samt <ekki að vanrækja ^erk sín, pó pú teljir ekki eptir pér að hjálpa upp á hann og gjör„ ir hans verk. Núna er hann jafnvel svo fullur, að hann er ófær til að gegna verkum sínum. Amalia greifadóttir vill ríða sér kípp- korn til skemmtunar og hanu er ófær til pess að fylgja henni11. Waldhausen pagnaði og horfði fast framaní Ernst. Waldhau- «en hafði vonað að sjá gleðíbrosi bregða fyrir á andliti hans;en pað 'varð eigi, heldur stóð hann kyar og lét sér hvergi bregða. Wald- liausen beið stundarkorn gptir svari, en er Ernst pagði, pá sagði bann: „Yiltu ifyigja henni ?“ „Ef berra sveítarhöfðinginn skipar mér pað.“ „|>éT er máske lítið um pað gefið að láta skipa pér pau verk, >or þú ort ekki ráðinn til og pví ekki skyldur að viuna?11 „Eg blýði öllum boðum sveitarforingjans11.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.