Austri - 10.12.1891, Blaðsíða 1

Austri - 10.12.1891, Blaðsíða 1
KomaúttiWáre, 3 blö? dmáaúði. Verð:l kr.50aura, erlondis 2 króriur. Borgist fjrir lok október, annars 2kr, Upps'ógn, akrifljg-, Wundr in við áramót. Ogild nema komin eé til ritstjórans fyrir 1. oktober. /Yuglýsingw 10 aura línan, eða 80 aura iiyer þi»l. diJkí. I. árg. SEYÐISFIRÐI, 10. DES. 1891. Nr. 13 Bréf af Slettu 26. okt. 1891. í von um að bréf þetta verði ekki raarga mánuði á leiðinni heldur aðeins nokkrar vikur, ein- ar 5—6 (veginn má faralandveg á 4 dögum) sendi eg þaðafstað ef „Austri" kjnni aö vilja Ijá pví rúm viö hentugleika. Tíðarfar hér umliðið sumar hefir verio hérumbil í meðallagi. Um túnasláttinn kom óþurka- kafli, svo þab gekk seint að þurka töðuna, en á endanum náðist hún allstaðar lítt eða ekki skemmd. Seinni hluta sumareins var hag- stæð veburátta, svo heyskapur- inn hefir oroio með betra móti. Menn eru því ókvíonir ab mæta vetrinum af þvi flestir eru allvel byrgir með hey, bæði frá sumr- inu og undanfarandi ára fyrning- um. Fénaður manna hefir fjölg- að si&an haroaerinu linnti og hlýt- ur að fjölga töluvert þetta ár, ef ekki kemur víkingevetur. Menn hafa í haust nalega ekkert fé solt á fæti, því lítib varð nú um markaðina. í stað- inn hafa menn orðið að slátra með meira móti til þess a& borga skuldirnar. Fiskiafli hefir verið allgóð- ur við Langanes og Sléttu, en vagna fólkseklunnar er haiia ekki stundaburnema í hjáverkum. Dug- legir menn mundu þó geta lif- að hér víöa, eingöngu af þv^ afc stunda sjóinn. Enekar, franekar •og færeyiskar fiskkiuggur eru á hverju sumri eins og mý á mykj a- skán vifc fiskiveiðar 1—2 mílur 'frá landi og afla optAst vel. Hand- færi erueingöngubrúkuð af lands- mönnum, því síkl er ekki veidd, þö sést hún opt, einkum seinni part sumars. Skelfigk er eflaust hseSt að fá í BJóarlónum eem eru víða hér. íolkBeltla stendur annars mjög fyrir þrifUm hér> allir kvarta um hvab erfitt sé að fá vinnubjú, og það er nærri ókleyft ab fá þau lengra að vegna samgönguleya- isin*, sem hér er avo bágborið, sem það getur verið. Ameríku- flutningar hafa verið miklir úr eveitunum hér í kring næstliðin harðindaár, en virðastvera hætt- ir i bráð. Margar jarðir fliggja alveg i eyði, sem þá voru yfir- gefnar og er þó á flestum þeirra góður heyskapur, afbragðs land- gæði, landrými og silungsveiði, enda opt verið búið géðu búi á þeim fyrmeir, en þær liggja langt frá sjó og vetrarríki talsvert í vondum[árum, en vafalaust mundu þser byggjast, ef fólksfæðin væri eigi svo mikil sem hún er. [pað hafa engir komið í stað þeirra sem flutt hafa burtu og yfir höf- uð eru alltaf sömu ættirnar í þessum sveitum kynslóð eptir kyn- slóð; örsjaldan koma nýir menn inn í sveitirnar. Tilbreytingin er því lítil. En það er mesta furða að menn skuli þó eigi vera ennþá lengra á eptir timanum en þeir eru. Að vísu eru allar verk- legar franafivrir enn á fremurlágu stigi, en víða er þó hægt að sjá vaknandi menntunarfýsn og fram- faralöngnn. í sumurcrhreppum eru lestrarfélög, sem farin eru að gjöra töluvsrt gagn, enda er allmikib l«sib af bókum ogblöb- um og menn eru farnir að hafa meiri smekk en áður fyrir nýti- legar bækur. Tilraunir með að stofna búnaðarfélög eru sumstað- ar gjörbar, en verulegaa almenn- an áhuga vantar þó ennþá. Allt þetta stendur nú til bóta, þo framfarirnar fari hægt eins og vant er. II. Saingöngur. Póstgðngur í Norftur- pingeyjarsyslu. Oss íslendingum liggur meira á því, að fá góðar samgöngur heldur en nýja stjórnarskrá. Strandferbir líkt og bent er á í 3. tbl. „Austra", þurfa endilega að komast á sem fyrst, og þær hljóta ab komast á, bvi þörfin kallar alltaf hærra og hærra. pað eru til margar sveitir, sem hafa alls ekkert gagu af strandferb- unum eins og þær eru nú, þó viba séu til hafnir, sem gufuskip geta komið á, ab suBaarlagi; land- póstferðirnar eru heldur ekki í aamræmi við gufuskipaferðirnar. |>annig hefir t. d.: öll Norbur- pingeyjarsýila, engin not af etrand- ferðunum eins og þær eru nú, og eru þar þö nokkrar hafnir eem skip geta vel legið á og ein þeirra,Raufarhöfn,með þeimbeztu á landinu, fyrir seglskip og smærri gufuskip. Einmitt vegna sam- gönguleysis standa N.þingeyingar að suma leyti á baki Suðurþingey- ingum. Til_ strandferðanna ætti eigi að hafa stór gufuskip, en þau pyrftu að koma viða. Eng- um dettur i hug aÖ slikar ferð- ir geti borgað sig beinlínis, sizt fyrst í stað meðan menn eru að læra að notaþær,óbeinlínis mundu þær borga'^ sig vel.' Landið getur naumast varið fé slnu betur, en til þess að bæta samgöngurnar á sjó og [landi ' skynsamlega og samkvæmt kröfum tímans, því greibar samgöngur þarfnast ísland mest af öllu og þær eru skilyrði fyrir fíestum líkamlegum og and- legum framförum þjóðarinnar. En eins og landib sjálft bendir á og búið er að sýna fram á, verða afealeamgöngurnar að Vera sjó- veg. pær samgöngur verða hent- ugastar, ódýrastar og greiðastar eins og hér hagar til. A alþingi í sumar kom fram þingsályktunartillaga um að aðal- pósturinn milli Akureyrar og Seyðisfjarðar leggi leiö sína frá örenjaðarstað um Axarfjörð, [sem áður hefir legið yfir Hóls- fjöll] og fari aðalpósturinn um SkinnastaS, þaðan Axarfjarðar- heiði í Svalbarð, þaðan um Sauða- nes á Vopnafjörð o. s. frv. En aukapóstur fari frá Skinnastað til Baufarhafnar, eptir komu að- alpóstsins frá Aknreyri. pessi rábstöfun er í ýmsum greinum mjög óheppileg og úti- lokar Núpasveit, Sléttu og nokk- urn hluta af pistilfirbi miklu naeir en ábur frá samgöngunum. pab er þess vegna naubeynlegt —ef því verður framgengt ab ab- alpéetleiðin liggi yfir Axarfjarð- arheibi— ab tveir séu aukapóstar; annar sem farifrá Skinnastöðum þegar abalpóstur er kominn þang- ab frá Akureyri, um Presthóla, Eaufarhöfn og í Svalbarð og bíði aðalpóstur á Svalbarði uns auka- póstur er kominn þangað; en hinn fari frá Svalbarði þegarab- alpostur er kominn þangað áð austan, um Raufarhöfn í Skinna- staði og bíði aðalpóstur á Skinna- stöðum uns aukapóstur er kom- inn þangað. En betra væri þó að hætta við Axarfjarðarheiði og láta aðalpóst fara sömu leið og aukapósturinn frá Glrenjaðarstöð- um fer nú á sumrum, nefnilega um Húsavík, Héðinshöfða. Skinna- stsaði, Presthöla, Eaufarhöfn, Sval- barð o. s. Lr, pó þetta sé dá- lítið lengri leið, þá er hún mest öll í byggð og þá þarf heldur ekki áðurrefnda aukapósta. Vér getum eigi ímyndað oss, að því verði framgengt, að Núpasveit, Slétta og nokkur hluti pistil- fjarðar, perði svipt nálega öllu gagni af póstferðunum. Ef það hefir vakað fyrir nefnd- armönnum þeim er sömdu tillögu þessa, ab vegirnir yrðu endur- bættir/á_þessari aðalpöstleíð, þá virbist þab vera einkum Axar- fjarðarheiði sem hefir átt að njóta góðs af því, en haga póstleiðinni þannig eingöngu af þeim orsök- um, finnst oss alls eigi ástæða til. A Axarfjarðarheiði er sem stendur svo góður vegur ab hann fullnægir þörfinni. Heibin sjálf er svo löng bæja á milli ab póst- arnir fara ekki yfir hana á dag í skammdeginu ef ófærð er og ekki er gjörandi að leggja á hana nema í einsýnu veðri á vetrar- dag, ef menn ekki vilja eiga á hættu að liggja úti yfir nöttina. pað mundi því opt koma fyrir að póstarnir tepptust^við Axar- fjarðarheiði þegar þeir vel gætu haldið áfram hina leiðina, nefnil. út NúpaBveit yfir Hólastíg [eða kring Sléttu ef vond vebur eru] til Raufarhafnar og austur. í annan stað er Hólsstígur ólíkt fjölfarnari vegur en Axar- fjarðarheiði, þar sem hann er að- al kaupstaðarleið Axfirbinga og Núpsveitunga og virðist að öllu leyti vera meiri 'ástæba til að endurbæta veginn á Hólsstíg, en Axarfjarðarheiði og gjöra hann að aðalpóstleið. Hvað snertir póstleiðina milli Langanes og Stranda, þá eru þar farnir 3 eða 4 vegir og allir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.