Austri - 10.12.1891, Blaðsíða 1

Austri - 10.12.1891, Blaðsíða 1
Koma út til nýárs, 3 blö<' Ainánuöi. Verö:l kr.50aura, ej-londis 2 krónur. Borgist fjrir lok október, annars 2kr, Uppsögn, *krífl*g, kundr ín við áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórant fyrir 1. oktober. A.uglýsingar 10 aura línan, eða flO aura Uyer þml. dálks. I. árg. ■■»■1.111.1 ■» .. 111 luiwiimnii". I n I SEYÐISFIRÐI, 10. DES. 1891. Nr. 13 líréf af Sléttu 20. okt. 1891. r i. í von um ab bréf þetta veröi <?kki marga mánuöi á leibinni beldur abeins nokkrar vikur, ein- ar 5—6 (veginn má fara landveg á 4 dögum) sendi eg þaö af staö ef „Austri“ kynni að vilja Ijá því rúm við hentugleika. Tíðarfar hér umliðið sumar liefir veriö hérumbil í meöallagi. Um túnasláttinn kom óþurka- kafli, svo þaö gekk seint aö þurka töðuna, en á endanum náðist hún allstaðar lítt eba ekki skemmd. Seinni hluta sumarsins var hag- stæö veöurátta, svo heyskapur- inn hefir orðið meö betra móti. Menn eru því ókvíðnir aö mæta vetrinum af þvl flestir eru allvel byrgir með hey, bæfti frá surnr- inu og undanfarandi ára fyrning- um. Fénaöur manna hefir fjölg- að síðan harftserinu linnti og hlýt- ur aft fjölga töluvert þetta ár, ef ekki kemur víkingsvetur. Menn hafa í haust nálega ekkert fé selt á fæti, því HtiÖ varð nú um markaðina. í stað- inn hafa menn orftið aft slátra með meira móti til þess a& borga skuldirnar. Fiskiafli hefir verið allgóft- ur við Langanes og Sléttu, en vegna fólkseklunnar er hann ekki stundafturnoma í hjáverkum. Dug- legir menn mundu þó geta lif- að hér víða, eingöngu af þvj stunda sjóinn. Enskar, franskar •og færeyiskar fiskiduggur eru á Ihverju sumri eins og mý á mykj u- skán vift fiskiveiðar 1—2 mílur frá landi og afla optast vel. Hand- færi erueingöngubrúkuð af lands- mönnum, því síld er ekki veidd, þö sést liún opt, einkum seinni part sumars. Skelfisk er eflaust h8egt að fá í sjóarlónum sem eru viða hér. Fólksekla stendur annars mjög f) rir þrifum hér, allir kvarta um hvaö eifitt sé aft fá vinnuhjú, og það er nærri ókleyft að fá þau lengra aö \egna samgönguleys- Jsin*, sem hér er 8vo bágboriö, sem þaö getur verið. Ameríku^ Autningar hafa verið miklir úr sveitunum hér í kring næstliðin haröindaár, en viröast vera liætt- ir i bráö. Margar jarftir fliggja alveg i eyfti, sem þá voru yfir- gefnar og er þó á flestum þeirra góftur lieyskapur, afbragðs land- gsefti, landrými og silungsveifti, enda opt verift búift géftu búi á þeim fyrmeir, en þa?r liggja langt frá sjó og vetrarríki talsvert í vondum[árum, en vafalaust mundu þær byggjast, ef fölksfæftin væri eigi svo mikil sem hún er. íþaft hafa engir komift í staft þeirra sem flutt hafa burtu og yfir höf- uft eru alltaf sömu ættirnar í þessum sveitum kynslóft eptir kyn- slóö; örsjaldan koma nýir menn inn í sveitirnar. Tilbreytingin er því lítil. En þaö er meeta furða aft menn skuli þó eigi vera ennþá lengra á eptir timanum en þeir eru. Aft vlsu eru allar verk- legar frárafarir enn á fremurlágu stigi, en víða er þó hægt aft sjá vaknandi menntunarfýsn og fram- faralöyigun. í sumum^hreppum eru lestrarfélög, sem farin eru að gjöra töluvort gagn, enda er allmikiö lflsið af bókum ogblöð- um og menn eru farnir að hafa meiri smekk en áftur fyrir nýti- legar bækur. Tilraunir með að stofna búnaðarfélög eru sumBtað- ar gjörftar, en verulegau almenn- an áhuga vantar’þó ennþá. Allt þetta stendur nú til bóta, þó framfarirnar fari hægt eins og vant er. n. Samgongur. Póstgöngur í Norður- þingeyjarsysln. Oss íslendingum liggur meira á því, aft fá góðar samgöngur heldur en nýja stjórnarskrá. Strandferðir líkt og bent er á í 3. tbl. „Austra“, þurfa endilega að komast á sem fyrst, og þær hljóta að komast á, þvi þörfin kallar alltaf hærra og haerra. þaft eru til margar sveitir, sem hafa J alls ekkert gagu af strandferð- unum eins og þær eru nú, þó vifta séu til hafnir, sem gufuskip geta komift á, að sumarlagi; land- póstferðirnar eru heldur ekki í samræmi vift gufuskipaferftirnar. þannig hefir t. d.: öll Norður- Í>ingeyjarsýsla engin not af strand- ferðunum eins og þær eru nú, og eru þar þö nokkrar hafnir sem skip geta vel legið á og ein þeirra,Raufarhöfn,meö þeimbeztu á landinu, fyrir seglskip og smærri gufuskip. Einmitt vegna sam- gönguleysis standa N.þingeyingar aö suma leyti á baki Suðurþingey- ingum. Til_ strandferðanna ætti eigi að hafa stór gufuskip, en þau þyrftu aö koma víöa. Eng- um dettur í liug að slíkar ferð- ir geti borgað sig beinlínis, sízt fyrst i staö meðan menn eru að læra að notaþær,óbeinlmis mundu þær borga_ sig vel.‘ Landið getur naumast variö fé sinu betur, en til þess aö bæta samgöngurnar á sjó og [landi 1 skynsamlega og samkvæmt kröfum tímans, því greiðar samgöngur þarfnast ísland mest af öllu og þær eru skilyrði fyrir fiestum líkamlegum og and- legum framförum þjóöarinnar. En eins og landið sjálft bendir á og búið er aö sýna fram á, verða aftalsaitigöngurnar að vera sjó- veg. þær samgöngur verða hent- ugastar, ódýrastar og greiðastar eins og hér hagar til. r t A alþingi í sumar kom fram þingsályktunartillaga um aft aftal- pósturinn milli Akureyrar og Seyðisfjarðar leggi leið sína frá Grenjaðarstað um Axarfjörð, [sem áður hefir legift yfir Hóls- fjöilj og fari aftalpósturinn uxn Skinnastaft, þaftan Axarfjarftar- heifti í Svalbarð, þaftan um Sauða- nes á Vopnafjörð o. s. frv. En aukapóstur fari frá SkinnaBtaft til Baufarhafnar, cptir komu aft- alpóstsins frá Aknreyri. þessi ráftstöfun er í ýmsum greinum mjög óheppileg og úti- lokar Núpasveit, Sléttu og nokk- urn hluta af þistilfirði ruiklu meir en aður frá samgöngunum. það er þess vegna nauðsynlegt —ef því verftur framgengt aft að- alpéstleiftin liggi yfir Axarfjarft- arheifti að tveir séu aukapóstar; annar sem fari frá Skinnastöðum þegar aðalpóstur er kominn þang- að frá Akureyri, um Presthóla, Raufarhöfn og í Svalbarð og bíði aðalpóstur á Svalbarfti uns auka- póstur er kominn þangað; en hinn fari frá Svalbarði þegar að- alpöstur er kominn þangað áð austan, um Baufarhöfn í Skinna- staði og bíði aðalpóstur á Skinna- stöftum uns aukapóstur er kom- inn þangað. En betra væri þó að hætta við Axarfjarftarheiði og láta aðalpóst fara sömu leið og aukapósturinn frá Grenjaðarstöð- um fer nú á sumrum, nefnfiega um Húsavík, Héðinshöfða Skinna- staði, Presthóla, Eaufarhöfn, Sval- barð o. s. Lv. þó þetta sé dá- lítið lengri leið, þá er hún mest öll í byggft og þá þarf heldur ekki áðurrefnda aukapósta. Vér getum eigi ímyndað oss, að því verði framgengt, að Núpasveit, Slétta og nokkur hluti þistil- fjarðar, rerði svipt nálega öllu gagni af póstferðunum. Ef þab hefir vakað fyrir nefnd- armönnum þeim er sömdu tillögu þessa, aft vegirnir yrbu endur- bættir[ á[ þessari aðalpostleíð, þá virðist það vera einkum Axar- fjarðarheiði sem hefir átt að njóta góðs af því, en haga póstleiðinni þannig eingöngu af þeim orsök- um, finnst oss alls eigi ástæða til. A Axarfjarðarheiði er sem stendur svo góður vegur að hann fullnægir þörfinni. Heiðin sjálf er svo löng bæja á milli að póst- arnir fara ekki yíir hana á dag í skammdeginu ef ófærð er og ekki er gjörandi að leggja áhana nema í eineýnu veðri á vetrar- dag, sf menn ekki vilja eiga á hættu aft liggja úti yfir nöttina. þaft œundi því opt koma fyrir að póstarnir tepptust tvið Axar- fjarðarheiði þegar þeir vel gætu haldið áfram hina leiðina, nefnil. út Núpasreit yfir Hólsstíg [eða kring Sléttu ef vond veður eru] til Baufarhafnar og austur. í annan stað er Hólsstígur ólíkt fjölfarnari vegur en Axar- fjarðarheiöi, þar sem hann er að- al kaupítaðarleift Axfirðinga og Núpsveitunga og virftist að öllu leyti vera meiri astæfta til aft endurbæta veginn á Hólsstíg, en Axarfjarðarheifti og gjöra hann að aðalpóstleið. Hvaft snertir póstleiðina milli Langanes og Stranda, þá eru þar farnir 3 eða 4 vegir og allir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.