Austri - 10.12.1891, Blaðsíða 4

Austri - 10.12.1891, Blaðsíða 4
52 A U S T Ii I Nr. 13 uni útsæðiskorn e3a styrk til að kaupa pnð fyrir, sem ekki liefir heldur verið sem bezt varið, par sem hann liefir sumstaðar verið drukkinn upp í brenni- vini! J>að er hætt við pví að hið ný- tekna lán nægi eigi til pess að bera p( ssa voðalegu hallærisbyrði. 1 Berlín liafa ríkismenn 2 orðið pjaldprota, pað voru peir bræðurnir Fommerfeld er 'voru álitnir vell- nuðugir og standa á gömlum merg; pví verzlnnarhús peirra var stofnað aí forfeðrum peirra 1826 og báru allir óyggjandi traust til verzlunar peirra, og átti einkum aðallinn stór- íé á vöxtum hjá peim. Almcnningui vnr pvi sem prumu lostinn, er pað fréttist, að peir væru komnir á höf- uðíð og hefðu skotið sig báðir á skrif- stofu sinni. J>að sem peir skulda frnmyfir eignir, er talið um 3 million- ír króna. J>egar pessi saga barst út um borgina, sló miklum felmtri áalla, pví pnð var talið vist, að petta væri aðeins fyrsta byrjunin til voðalegs bankahruns og gjaldprota, pví peir bræður höfðu staðið í sambandi við svo mikinn fjölda kaupmanna og ein- staklinga, enda var dagana á eptir gjaldproti peirra bræðra krafizt stór- fés, er geymt var í bönkunum, nær 100 milliónum króna, Svopegarekki varð noitt almennt hrun meðal kaup- miuma, pá fóru raenn að sefast. Blöðin pýzku kenna pessar ófar- ir poirri voðalegu eyðslu og óhófi, sem hafi farið svo mjög í vöxt áþýzka- landi eptir frakkneska stríðið, og pó livergi til neinna líka við Berlínar- borg, pnr sem hinn heiðarlegasti og vitrasti fátæklingur er einskis virtnr, en menn lúta porparanum á gullstóln- um, er eys út fé annara á háðar hend- ur, pangað til svo allt fer ájhausinn einn góðan veðurdag, Sýniiigin í Chioago. Eins og get- ið liefir verið í blöðunnm á að halda mikla gripasýning i Cliikago í Ame' riku að ári, í minningu pess að Kol- umhus fann Ameríku fyrir fjögur hundruð árum. og er öllum mennt- uðum pjóðum stefnt pangað til pess að sýna par pað sem hver hefir mest til sins ágætis. Danir sendu pangað í haust mann tíl pess að iitvega peim sýningarsvæði og pykir hann hafa far- ið pangað gott erindí og feng'ð hæði gott og mikið rúm fyrir hina dönsku sýningarmuni, Meðal annars hafa Danir fengið leyfi til og pláss til!* að sýna par danskt fyrirmyndarbú með byggingum og allri áhöfn, er peir vænta sér mikils gagns og heiðurs af, pvi á seinní iirum hafa peir tekið stórkostlegum framförum í öllum land- búnaði, svo að t. d. „Herregaards- 'smör“ peirra er talið eitthvert bezta smjör, Aðra sýning ætlar „frelsisberinn11— er gengst með miklum dugnaði fyrir að bæta kjör fátæklinga og siðferði peirra —, að halda að ári í Lund- únaborg, par á að sýna neyð bág- staddra og kjör hinna aumustu vesa- linga, A par að sýna sýnishorn af hreysum fátæklinganna í London, fata- garma peírra og hið illa viðurværi o, fl, J>ykir allíklegt að pessí einkenni- lega sýuing hafi mikil áhrif, SeyðisfinM 10- des. 1881. „Maglietic11 kom h.ingað fráý Staf- angri 30, nóv.; hafðí aðeins veríð 10 daga á leiðinni fram og aptnr, og komið pó. við í Færeyum, Og hafði lagt upp síldina í Stafangri, par eð ekki fékkst hærra boð en 16kr, fyrir tn. sökmn fádæ a síldarafla við sunn- anverðan Norveg, • Með ,.Magnotic“ fengum vér hlöð frá Eæreyum er segja frá, aðPater- sonnrnirhafi setið par í varðhaldi í 2 daga pangað til peir sömdu við skuldeigendur á l,kan| hátt og hér. Hja verri Paterson fundust aðeins 500 kr. Gufufuskipið ,.Dido“ kom hingað frá Stafnngri 30, nóv,; og fór 2, p,m. til Akureyrar eptir síld og síldar út- haldi Watlmes, Amtsi'iíðsinaftur fyrirí Norðurþing- eyjíirsýslu er kosinn vérzlunarstjóri J ak o 1>. G u n n 1 ögsson á Raufarhöfn Nýtt S Nýtt! Hér mcb leyfi eg mér ab tilkynna mínum heiðruöu lands- mönnum eg eptir að hafa erlendis lært skraddaraiðn eptir nýjustu tízku, hefi afráð- ið að setjast að hér á Seyðisfirði, og skal það ætíð vera mér sörin gleði að leytast víð að gjöra alla mína skiptavini vel á- nægða. — Fataefní og allt fötum til- heyramli hefi eg til á verkstofu niinni í húsi bréður míns Stef- áns Th.r’Jónssonar úrsmiðs. Seyðisfirðí 25, nóv, 1891, Eyjólfur Jóiisson. Hér með auglýsi eg undirskrifaður, að eg hefi nægð^’ af homöopatiskum meðulum til sölu”með góðu verðí. AsTmindarstartastekk í BreiAdal l.nov. 1891. Eyólfiir þorsteiiisson. Engar jólagjafir eru heppilegri en góðar bækur, og p.ær geta menn fengið i bókaverzlan er liefir allflestar isl. nýútkomnar hæk- ur og auk peirra töluvert af útl. bókum (dönskum og norskum) mjög ódýrum t. d. Dickens: Oliver Twist. Marryat: Peter Simple, Scott: Ivanhoe. Ryd- berg: Fribytteren, Dalströni: Den store Revolutions og det 19de Aar- hundredes Historie í skrautbandi, Bock: Templer og Elefanter, skrautb. Schoyen: Olaf, Lassen: Henrik Werge- land og hans Samtid, Lassen: Af- handlingertilLiteraturhistorien,Flood; Stille Tinier, Ewald:Mozarts Ung- dom, Fríes: I Stille og Storm, Fra Historien og Livet. Strid og Sejer, Til Julebordet, I Hvilestunder, Kron- garden og Fyrlyset, og Milde Luft- ninger. Wildermuth: I Sol og Skygge, Itabbe: En liden Julehog, Heyse: Nye Fortællinger, Nielsen: Bejse- breve, Luridin: I Tydskland, Guld- berg : Naturhist. Skitzer, Schou: Skak- Hándbog, Smith: Billcder og Minder, Whatley : Tante Mabels Livserfaring- er, Auerbach: Bírgitte, Wachenhusen: Vampyren, Belsheim; Reformatoren, og Forsvar, Anger: Samtalor over den bibelske Historie, Caspari: Bib- elske Afhandlinger, Mynster: Billed- er uden Ramme, Pihl: Ved Nilens Bredder, Dr. Paliner: Evangelisk Pæ- dagogik o. m. íl, Einng ýmsar barna- hækur, J>- 30. nóv síðastl, seldi eg við upp- boð hvítkollótta veturg. á, með marki: sýlt og biti fr. h, hvatt og biti a. v, ; eigandi kindarinnar gefi sig fram og skal eg pá gjöra honum skil á hcnni eða andvirði hennar að frá dregnuni kostnaði, Seyðisfjarðarhreppi 2, deshr. 1891, Bjarni Siggeirsson. E i g a n d i:_Otto tVatliiie. Ritstjóri: cand. phil. Ska|)tl Jósepssoil. Prentari : Friðfinnur Guðjónsson. 50 En pe'r höfðu ekki getað farið nógu leynilega með ráð sín og svo hafði pað atvikast, að hinn áður umgetni herforingjapjónn Jó- hann, hafði lieyrt áváming af pessari ráðagjörð ánpesspó að botna í samanhenginu, en nóg til pess að vekja forvitni hans. Jóhann ásetti sér að segja Ernst frá pví sem liann hafði lieyrt, án pess pó að hann grunaði, að petta mál skipti liann miklu. Ernst sá pegar allt fúlmennskubrugg peirra og var fastráðinn í að vaka yfir dýrgrip peim, er liann vonaði eptir að eignast. Haun var samt sjálfum sér líkur, og ekki skyldi hið minnsta móta fyrir heipt peirri er hann bjó yfir í hinu stálsteypta audliti hans. Loks hló hann að sögu Jóhanns, en réð honum samt að segja ekki fleirum. Hiun stórí hallargarður gat varla rúmað alla pá skrautsleða, er voru ætlaðir í pessa skemtiferð, Auk peirra höfðingja er stóðu aptan á skrautsleðunum og héldu aktaumunum í annari hendi en smelltu með aksvipunni með hijmi, p i reið íjöldi pjónustusveina hæði á undan og eptir sleðunum og reiddu alllangar svipur. Var pessi sleðaför hin skrautlegasta pví all- ir höfðu keppst um, að koma sem tignarlegast útbúnir til fararinnar. J>ó bar skrautsleði Ostenfelds greifa langt af hinum. Hesturinn fyrir honum var bæði ungur og fjörugur, og hafði greífinn sjálfur tamið liann við sleða og skreytt hann nú með stórum veifandi fjaðraskúf og dýrindis snjóklæði. í sleðanum lá tigrisfeldur sem ábreiða undir fæturna, til hlýinda fyrir pá hefðarkonu er skyldi aka í sleðanum. En í sleðanum átti Amalía greifadóttir að sitja, Eptir að búið varað borða ágætan mergunverð, pá settustkonur ísleð- ana, reifaðar dýrustu skinnum og karlmennírnir stigu upp í sleðana að baki peiiu, tóku við aktaumunum af pjónunum og óku af stað. I fararbroddi ók stór sleði með hljóðfæraleikendum. Næstpeim sleða ók Ostenfeld greífi með Amalíu; Waldhauseii og kona hans óku í stórum sleða, sem tveir hestar gengu fyrir og stýrði Alex peim sleða. Blanka greifadóttir ók í litlum sleða með ungum herra- garðseiganda. Sleöarnir voru komnir út úr hallargarðínum, pá er hinir riðandi fylgdarmenn hleyptu af stað, og i broddi peirra reið 51 Ernst. Hann reið ágætutu hesti, gammfljótum, sem hafði horíð sig- urorð úr niörgum veðhlaupum, og sem hafði verið stríðalinn og vel liirtur pá um nokkurn tíma. Ernst hafði hirt og dekrað við pennan gæðing, eins og honum sein ágætum reiðmanni og riddara var framast unnt. J>að vantaði engan nagla í skeífurnar og hann var svo vel skaflajárnaður, að óhætt var að hleypa honum á hinn hálasta ís á hörðustu ferð. Ernst hlífði eigi klárnum, peysti framhjá öllum skrautsleðunum, náði sleða Ostenlelds greifa og smellti svipunni og * hleypti framúr ölluni. Eptir að allir voru komnir til pess höfðingjaseturs, er ferðinni var heitið að, annaðist Ernst um hesta húsbænda sinna og «á um að peir fengjn nægilegt fóður, svo peir gætu vel polað heimleiðina. Hafði Waldliausen falið bonum petta með mjög vingjarnlegum orð- uni, en ekkí boðið honum pað. „Eins og herra ofurstanum póknast“! hafði Ernst svarað mjög % rólega. Ernst hafði annast petta vel og dyggilega. En lítið slys hafði viljað til. Sá hestur, er liinn ungi herragarðs- eigandi hafði ekið ineð fyrir Blönku greifadóttur hafði helzt, en kom- izt pó alla leið með pau. Hinn ungi herragarðseigandi hafði tekið • eptir heltinni á liestinum og fór nú með Alex til að líta eptir pví, hvernig honum liði. „Eg er hrœddur um, að eg getí ekki ekið heimmeð hestinum“, mælti hann. En Alex fullvissaði hann um, að úr pví mætti bæta, með pví að hann gæti fengið pann hest, er vagnstjóri föður hans riði. Að svo mæltu fóru peú út úr hesthúsinu. En Ernst hafði heyrt til peirra og gjörði ráð sineptir pví- Hann hafði komið auga á smiðju Par aálægt og pangað teymdi hannhinn draghalta hest. • Hann fann smiðinn beima, sem yar ungur og frískur maður, Hann hafði verið í riddaraliðinu, en pó verið meira par í smiðjunni en við heræfingar. Hann aðgætti hófinn á hestinum og sló á nagl- ana til pess að vita hver lægi of nærri og komst fljótt að pví að hesturínn var blóðjárnaður með einum naglanum, >og dró hann út

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.