Austri - 20.12.1891, Blaðsíða 1

Austri - 20.12.1891, Blaðsíða 1
Koma út til nýárs, 3 blöð Smánuoi. Verð : 1 kr. 50 aura, erlcndís 2 krónur. Borgist f) rir lok október, annars Skr. Uppsögn, skrífleg-, bund- in við áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. Auglýsingar 10 aura línan, eoa 60 aura lwei' þral. dálks. I. árg. SEYÐISFIRÐI, 20. DES. 1891. Nr. 14. Bólíasafn Austuramtsins. —0— ISiu eru þá amtaskiptin kom- in á. Vib nýár verbum vér Aust- firÖingar lausir allra mála vib Norburamtib og eignum og sjóð- um bins fyrveranda Norður- og Austuramts veröur skipt eptir réttu hlutfalli, eins og getið er om i síðasta tbl. „Austra" En eitt er það, sem vér lát- um af liendi án þess ab fá neina uppbót fyrir. f>að er Amtsbókasafni ð. Ab vísu liöfum vér, eins og eðli- legt er, haft lítil not af því sök- um fjarlægðar þess, en samt vit- um vér til þess, ab menn úr ISTorðurþingeyjarsýslu hafa notað Amtsbókasafnið á Akureyri. Og má vel vera, ab menn haíi líka fengið bækar þaðan hingab aust-- nr, þó oss sé þab ekki kunnugt. En þó vér höfum lítib get- aö notab þessa eign vora, þá var þab þó samt sem ábur vor eign, og þegar menn missa góban lilut úr eigu sinni, þá verbur mönn- um fyrst fyrir ab reyna ab út- vega sér annan í stabinn, er helzt sé ekki lakari en sá, er menn hafa misst. Ymislegt hefir verib fundib ab Amtsbókasafninu á Akureyri; og því verður ekki neitab, ab þar heíir verib hrúgab saman allt of miklu af lítt nýtum bckum og rómanarusli; en þar eru þö ágætar bækur innanum, og er árlega keypt töluvert af nýjum bókum, svo menn ættu ab geta fylgt þar dálítib meb tímanum. En vér Austlendingar eigum ekkert bókasafn. Vér vitum ab allir beztu menn munu vera oss samdóma um, að ekki má lengi vib svo búib standa. Norðurland heíir sitt bókasafn á Akureyri, Vesturland BÍtt íStykk- ishólmi, og bæbi þessisöfn fá ár- legan styrk úr landssjóbi til bóka- kaupa. í Reykjavík er lands- bókasafnið og bbkasafn latínu- skólans. f>anníg hafa allir fjórbungar ^ndsins sín bókasöfn, abrir envér. Vér hljótum ab bæta úi' þesSll gem ailra fyrstj 0ss er ekki mmnj |,orf á bókasafni en hinum fjórðungunum. Vér höfum nú fengið amtaskiptunum framgengt og nú verðum vér að sýna, að vér stöndum ekki að neinu leyti á baki hinum lands- fjórðungunum. Helzta skilyrði fyrir andleg- um framförum eru gób bókasöfn. f>etta hafa líka allar menntaðar pjóðir viburkennt og sýnt í orbi og verki. An bókasafna er ekki hægt ab gjöra nokkurn hlut ab rábi, er ab vísindalegum ritstörfum lýt- ur. Og þab þarf ekki ab fara svo hátt. Bókaeign vor er ekki svo mikil, ab hún líkt þvi full- nægi lestrarþörfum og lestrar- fýsn vorri. Ab vísu eiga ein- stakir prívatmenn talsvert af bók- um til eigin afnota, en þab eru engin likindi til þess, ab menn vilji lána almenningi sínar vönd- uðu og dýru bækur. Bókakaup eru dýr, undir þeim tilkostnaði að kaupa nýjar vísindalegar bæk- ur til muna geta ekki risið neraa ríkismenn. Hér á Austurlandi eru margir ritfærir menntamenn, sem vafalaust mundu láta meira til sín taka í bókmenntum vor- um en þeir hingab til hafa gjört, ef bókasafn kæmist hér á stofn, því án bókasafns er lítib hsegt ab gjöra ab vísíndalegu ritsmibi. Oss vantar allar naubsjmlegar bækur, ölt þau ágætu hjálpar- mebul, sem menn í hverju smá- þorpi erlendis eiga hægt meb ab ná til. „Vér erum svo fátækir, vér getum ekkert". f>etta er vib- kvæbib víðast hvar, þegar farib er fram á eitthvab þab, er pen- ingaútlát þurfa til. f>essi eilííi barlómur ætti ekki að viðgang- ast lengur, því hann stendur i vegi fyrir öllum framförum vor- um. Vór íslendingar erum ó- þarfiega eárir á peningum vorurn þegar þarfleg fyrirtæki eiga í hlut, »n helat til örlátir er um margan óþarfann erab ræba. J>etta höfum vér sameiginlegt vib allar litlar þjóbir. En litlu þjbbirnar mega sízt vera sárar á fé sínu til almennings framfara því þær þurfa ab styrkja öll naubsynleg fyrirtæki af almannafé. í hin- um stærri löndum geta mörg slík fyrirtæki borib sig og eru gróba- vegur fyrir fjölmarga. í fólks- mörgu landi geta almenn samtök komib miklu til leiðar án þess ab leita þurfi styrks af almanna- fé. En hér biðja menn seint og snemma um styrk og vilja vanalega sáralítið leggja til sjálfir. f>að er eðlilegt að menn biðji um styrk, en alþingi og stjórnin mundi miklu fremur veita hann ef þab sæist, ab menn vildu eitt- hvab ofurlítib leggja til sjálfir, rétt til þess ab sýna lit á þvi ab mönnum væri einsanntummál- efnib sjálft eins og styrkinn af al- mannaie. Meb nýárinu byrjum vérAust- firbingar búskapinn sem sjálfstætt amt, sem lengi hefir verið ósk almennings hér eystra. Vér á- lítum það ekki neinn öheppileg- an byrningarstein undir þessum nýja amtsbúnaði að byggja hann á aukinni menntun og upplýsingu alþýbu, sem vel valin bókasöfn mundu mjög mikib stubla ab. f>ab er ekki ætlan vor að byrja stórt í fyrstu. En meb frjálsum samskotum vseri hsegt ab útvega ofurlítinn vísitilböka- safns. f>á mundi og næsta al- þingi varla neita oss um styrk fremur en hinum landsfjórbung- unum, og þab því síbur sem vér Austfirbingar höfum ekkert brób- urlöb tekið í skiptunum á bóka- safninu á Akureyri. Eins höfum vér góba von um ab ýmsir ís- landsvinir erlendis mundu yilja rétta oss hjálparhönd í þessu efni erþeirsjá abvér viljumhjálpa oss sjálfir. Vér skorum því hérmebfast- lega á alla menntavini hér aust- anlands, ab taka þetta mál uppá dagskrá, og íhuga þab vel, á hvern hátt því yrbi haganlegast komib á framfæri, og senda „ Austra" til- lögur síaar í því efni. Frá útlöndum. Bsmdaríkin hafa gjört Chilimönn- um tvo kosti; aðpeir annaðhvortbæðu pá fyrirgefningar og seldu fram pá er ráðist höfðu á herskip peirra „Bal- temore" og ógnað sendiherra peirra þar \\ landi, ella niundn peir veita peim atgöngu. í Paraguay í Suðurameríku er nýlokið uppreistartilraun, er sá flokk- urinn er kallar sig binn frjálslyndari, befir gjört. Réðust peir á herbúðir stjórnarsinna, en urðu i'rá að hverfa eptir allharða liríð og töluvert mann- fall afbáðum, par á meðal féllu foringjar beggja. — Lítur svo út að fremur sé los á pjóðveldunum í suðurhluta Ame- ríku. I ííoregi eru nú kosningar til stórpingsins um garð gengnar og hafa' vinstrimenn nú haft atkvæði á pingi enda spillti Oí'tedals-hneyxlið mjögfyr- ir hægri flokknum. Nú bera vinstrí menn sakir á pá biskup Heucb í Cbristiansand, er var ytirboðari Ofte- dals, og fyrverandi ráðaneytisforseta liægri manna Stang, um pað, að peir hafi visvitandi dulið brot Oftedals, svo pað spillti ekki málstað hægri manna á meðan á kosningum til stór- pingsins stæði. Oftedal fer úr landi, eu ekki vita menn enn hvar hann ætl- ar sér að setjast að. í Björgvin varð mikið upppot af pvi ab lögreglupjónn hafði sett mál- ara nokkurn i fangelsi fyrir pað að honum virt'st hann drukkinn á götunni. En par má enginn drukkinn maður sjást á götu og varðar pað fangelsi og útiátum. En hér reyndist pað að maðurinn var veikur af slagi og dó litlu síðar en hann var látinn laus, og kenna menn lát hans aðhjúkrun- arleysi í fangelsinu. Ckr. Koren skjalavörður, norsk- ur visindamaðnr hefir nýlega ftindið í bókahlöðunni i Oxford æfagamalt handrit um Ólaf belga frá c. 1050, sem er merkilegt að pví leyti, að pað sannar að Ólafur konungur var álit- inn helgur maður í hinni enskukirkju fám árum eptir fall hans á Stiklastað og að Stiklastaðarorusta hefir staðið 29. júlí 1030, en ekki 31. ágúst, eins og almenmt hefir verið álitið. Br. Frið])jófur ííansen norður- heimskautafarinn, leggur ekki af stað í norðurferð rína nú eptir nýárið, eins og fyrst var ráð fyrir gjört. Heim- skautaför pessi á ekki að byrja fyr en úr nýári 1893, pvípaðer fyrst fyrir skömmu farið að smíða skipið til ferð- arirtnar í Laurvík í Noregi. Stríð eða iriður. Hið stóra ame

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.