Austri - 20.12.1891, Blaðsíða 4

Austri - 20.12.1891, Blaðsíða 4
Nr. 14 A U STRI 56 ir mjög vænt um hinn tilvonandíauka- jióst, og vonum að með honum fáist betri skil á blöðum og bréfum en við böfum átt að venjast að undanförnu. Vér álítum pví fé vel varið sem eytt er til að bæta samgöngur og viðskipta- I líf manna, og ekki sízt par sem jafn j erfitt er yfirferðar sem í þessu plássi, sem víð i verður ekki komisttil næsta bæjar nema að fara yfir há, brött og grýtt fjöll, enda mun ekki bér á landi, nema á Hornströndum, vera fólk sem lifir jafn afskekkt som sumir þeir sem búa i víkunum milli Loðmundarfj. og Borgarfjarðar. ir nýár eða andvirðis til fardajra 1892, en verða að borga allan áfallinn kostnað. Gilsártegi 14, nóv, 1891, Jón forsteinsson, Fjármark Árna Halldúrssonar a Högnastöðum í Reyðarf. er: Blað- Stýft aptan h. gat í eyra vinstra, |>au orð — annars manns—er mér hafa fallið og eru meiðandí A. Hall- dórsson á Högnastöðum, vil eg apt- urkalla hér með að pau hnekki ekki mannorði bans. Svínaskála 22. nóv. 1891. J. Símonarson. og fram á haust, á hverjum mánuði og hafa rnáske bæði þessi skip í förum, Yið mask- ínuna í „Yaagen-* 1 2 * 4 5 6 á að gjöra í vetur. Gufuskipsferðir |>essar eiga að byrja frá Kaupinh, 1, marz, og verður herra kaupm, pórarinn Túlinius, sonur vícekonsúh Carl Túliniusar á Eskifirði afgreiðslumaður skip- anna í Kpmh. Skipin eiga að koma við í Noregi ög Skotlandi og fara þaðan upp til Berufjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar og Seyð- isfjarðar, Vopnafjarðar og Eyjafjarðar. Vér teljum og sjálfsagt, að þessi strand- ferðaskip fengjust til þess að koxa einnig á þórshöfn, Raufarhöfn og Húsavík og máske fleiri liafnir, ef skipunum býðst flutningur þangað eða þaðan ; og ættu Norðurþingeying- ar að hafa samtök í tíma til að geta haft not af þessum skipum, sem eru miklu minni og hentugri til uppsiglinga á hafnir þar í sýslu en dönsku strandferðaskipin, f>ann 7. þ, m, var hér stofnuð kvenna- stúka af umboðsmanni stórtemplars herra Ár- manni Bjarxasyni og var henni gefið nafnið ,,L e i ð a -/s t j arn a“, Umboðsmaður var kosin fröken Anna Lea og Æðsti Templar frú Sig- ríður þorsteinsdóttir, þetta er þriöja Good- Templar stúkan sem stofnuð erhér á Ejarð- öldu. Loðmundarfirði 24. nóv. 1891. Um tíðarfarið síð&stliðið sumar gildir hið sama og sagt hefir verið í Austra úr Seyðisfirði. Grasvöxtur var misjafn, sumstaðar í betra lagi en aptur lakari sumstaðar; nýting á beyjum góð framanaf sumrinu, en seinni partinn braktist hey mjög, og bætt við að liey hafi drepið í hinum miklu rigningum í haust. Hér lifa menn pví nær eingöngu á landbúskap pví sjór verður lítið stundaður hér vegna þess að lendingar vanta, og við megum borfa á Seyðfirðinga taka mik- ið af sínum afla bér í ijarðarmynninu án pess að geta notað okkurpáauðs- uppsprettu að nokkrum mun; héðan verður pví ekki sagt frá hinum stór- stígu framförum sem nágranna firðirn- ir geta stært sig af næst undanfarinn áratug. Af félagsskap verður lítið sagt í svo fámennu plássí, samt bafa mynd- ast hér ýms félög undanfarin ár, pó framhald peirra gangi tregt, eins og nú pykír vera almennt með félags- skap. Áríð 1880 myndaðist hér fé- lag sem nefnist framfarafélag, tilgang- ur pess er sá að safna fé sem á sín- um tíma verði notað til menntunar í þessari sveit. Félagsmenn hafa verið fáir og fátæk’r, helzt ungtfólk og ógipt, en samt hafa þeir safnað um 800 kr. sem nú eru á vöxtum í „söfnunarsjóðn- um“, höfuðstólinn á aldrei að skerða, en styrk verður hyrjað veita af rent- unum pegar höfuðstóllinn er orðinn 1000 kr. Vœru víða í sveitum félög svipuð pessu sem hér er minnst á, væri líklegt að menntun ungmenna heima í sveitunum, yrði pegar langt líður fram, hvorki landsjóði né sveit- arfélögunum tilfinnanlega pung byrði. Lestrarfélag hefir verið hér síðan 1849, en sjaldan jafn fámennt sem nú, pví helzt lítur út fyrír að það sé að hverfa. Bindindisfélag var liér til fyrir fáum árum, og lifir enn með pví nafni, að öðru látum vér pess félags ógetið. Drykkjuskapur er hér ekki teljandi hvorki meðal bindindismanna, né annara en að voru álitier betra að smakka vin í hófi, án bindindis, en í laumi sem bindindismaður. Okkur hér í norðurfjörðunum pyk- Kina-lifs-elixir herra Yaldemars Peterseu, er nú einnig ab fá víb verzlan V. T. Tostrups á Seyðisfirði. J>óraiiini Criiftmimdson. ÓSKILAFÉ selt selt í Eiðaþinghá 14. nóv. þetta ár. 1. Hvítur lambgeldingur mark: stýft hægra sýlt og fjöður framan vinstra. 2. Hvítur lambgeldingur mark: Stýft og lögg framan hægra, Stýft, lögg aptan og gat vinstra. 3' Grámórauö gimbur mark: hálftaf framan vaglsk. aptan hægra, Sýlt og gagnfjaðr- að vinstra, 4. Veturgömul ær svarnögótt mark : sneitt framan hægra, og fjöður aptan vinstra. 5. Hvít ger mark : Heilrifað hæpfra, biti apt. vinstra, 6. Hvít lamaginihur mark : Geirstýft hægra Hálfur stúfur fr vinsra. Réttir eigendur geta vitjaö kindanna fyr- líÓKVEEZLAN L. S. Tóm assonar hefir auk áður auglýsíra hóka; Kjærligheds Historier af forsk. Forf. (skrautb.); Hjemmekinesere, Historisk Arkiv [nokkur bindi) Wallace: Rus- land, Lorentzen: Svamp. Samfunds- billeder fra Rusland, Aasen: Korske Ordsprog, Schmidt: Ad egne Veje ; og Pá fremmed Grund, Kaufmann:Fra Hovedstaden og I Norge, Haar:Refor- mationens Historie, Perus Erohring, Kristofer Kolumbus, Cooks Rejser i Sydhavet; Rosing: Haandarbejde som Skolefag (með rcörgum hannyrðamynd- um], Bang: Landmálerliv, Bögh:Mel- lem Siljan og Sorent o. m. fl. fPHfT'’ J>eir sem óska að fá eitthvað prentað í „Austra“,verða að láta rit- stjórann vita nafn sitt og heimili, pótt þeir vili að hann leyni [því í blaðinu. Ritstjórinn. Eigandi: Otto ðV’atline. Ritstjóri: cand. phil. Skapti .Jóscpsson, Prentari: Pri&finnur Guðjónsson. 54 samþjómim,sínum, — en hafði líka sjálfur tekið sér svo óspart neð- aní pví, að hann lá nú alveg útúr í eínu herberginu. ,.J>etta er ómögulegt“ hrópaði Waldhausen, næstum pví ótta- sleginn. „Ernst liefir nldrei verið drukkinn siðan hann kom til mín“. ^ „Einu sinni verður allt fyrst“ sagði Ostenfeld greifi og hló við. ,.J>að er víst ekki í fyrsta skiptið. Hann hefir aðeins haft lag á að skýla pví. drykkjurúturinn pessi“. sagði Alex. ,.Eg vil fá að sjá hann“, sagði Waldhausen með alvörusvip. ,.J>ér sýnið hjartagæzku yðar“ sagði Ostenfeld greifi í háði. En ] að væri gaman að sjá penna ágætismann, pessa marglofuðu vagn- stjóra fyrirmynd. Við skulum fara og skoða hann“. Amalía hafði verið nærstödd og heyrt allt. Ógnar harmur gagn- tók hjarta hennar. Hún veitti stjúpföður sínum, og Ostenfeld greifa tptirför án pess þeir sæu, pangað sem pjónninn sagði þeim til að Ernst lægi. Ernst lá par á hálmdýnu á gólfinu alveg útúr og móður af drykkju. pjónninn lót ljósið sem hann hélt á á borðið fyrir framan þá og flýtti sér hurtu. Waldhausen starði pegjandi á Ernst um leið og hann hugsaði með sjálfum sér; Hérmeð er engu spillt! ]pað parf að lækka í henni drambið. Hún bregður eigi ást sinni við petta. Ennpá er engu 5 misst. „Hæ, hæ, liæ! skellti Ostenfeld greífi upp úr. J>arna liggur nú liann, sem er allt annað, en hann lætur á bera, hann sem hefir leikið á pig, gamli vin minn, og komið pér til að álíta sig að vera aðalsmann, jafnvel furstason, hæ, hæ, hæ. Hann laut ofan að Ernst og tók i frakkaermi hans og lypti upp handleggnum, pví hendi hans þóttihonum vanvirða í að snerta. Handleggurinn féll sem tilfinningalaus og kaldur niður á hálm- dýnuna. „Lofaðu pessum drykkjurút að liggja kyrrum, vinur minn,“ sagði Ostenfeld greifi hlæjandi. Dýrðarglorían er farin af honum,pessum furstasyni úr — hesthúsinu.“ Waldhausen lét sér fátt um finnast og mælti: „i'ynr pessar 55 sakir met eg Ernst engu minna. Sá sem aldrei hefur orðið drukk- inn er enginn dugandi maður, pað er gamalt sannmæli ekki síður en að: „hver söng ei elskar, vín og víf, hann verður glópur allt sitt líf.“ „Faðir minn ! pað er búið að beita liestunum fyrir vagninn pinn„ kallaði Alex út á ganginum og Waldhausen snéri sér við og fór burtu. En Alex kom inn: „þvílíkt fyllisvín!“ sagði hann um leið og hann sparkaði fæti í Ernst og fór svo útúr kofanum. Amalia hafði staðið á bak við dyrnar án pess að hún sœist, og séð og heyrt allt pað sem fór fram inn í klefanum. Kú kom hún fram. Ljósið stóð enn á borðinu og skein framan í andlit liins drukkna. ,,Æ, Ernst! Ernst! pví gjörðir pú mér pvílíkt hugarangur!“ og hún brast í grát. J>á opnaði Ernst augun með öllu ódrukkinn, og horfði framan í Amaliu. Hann reisti sig upp og sagði: „J>ú grætur, Amalia!" „Guði sé lof, Ernst! J>ú ert ekki drukkinn“, „Ekki fremur en eg er brotthlaupinn fangi“. „En hvers vegna, hvers vegna pessar — sjónhverfingar ? petta gabb ?“ Úti á ganginum heyrðist fótatak. „J>að er komið- Vertu óhrædd og hugrökk Amalia! Eg vaki yfir pér“. Rétt um leið og Ernst hafði lagzt niður sem dauður væri, kom Alex i dyrnar. „Ertu hérna Amalia? Er min náðuga systir við drykkjamanns- fletið á meðan að Ostenfeld greifi bíður eptir henní?“ Amalia reis á fætur. Hún var aptur orðin róleg. Hún svar- aði hróður sínum engu og fór út. Alex fór á eptir henni. Sleðunum var skipað til heimferðar, og skyldu peir nú aka fyr- ir, er síðar höfðu ekið um morguninn, samkvæmt uppástungu Osten- felds greifa, er vildi reka lestina með Amaliu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.