Austri - 30.12.1891, Blaðsíða 1

Austri - 30.12.1891, Blaðsíða 1
f V Koma ót til itf&rs, 3 blöð amánuiU Verð : 1 kr. 50 aura, erlendis 2 króntir. Borgist fyrir lok október, annarn 2kr. Uppsögn^rjfleg, bund- iti við áramót. Qgild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. A.ugl$singar 10 aura línan, eoa 60 aura hver þml. dálks. I; 1. árg. SEYÐÍSFIRÐI. 30. DES. 1891. Nr. 15. < SYABTILMANNSINS „Ur Seyðisflrði". —o— Úr pví að pér, herra ritstjóri, hafið leyft einhverjum manni úr Seyð- isfirði, með nafnlausri grein i 10. nr. „Austra", að óvirða sýelunefnd Norð- nrmúlasýslu með brígslum um feeimsku og annað enn lakara, p» veit eg að pér finnið yður skylt að veita grein pessari rúm í næsta blaði, er út kemur. J»að parf að afsakast vsð ókunn- nga, hvað seint er tekið undir vift penna mann, sem guðar svona geðs- lega, en pað var nú íyrst fyrir fám dögum að ©g af hendingu fékk blað- ið neðan úr Seyðisfirði; pað^hafði leg- ið par pessa litlu stund,^hvernig sem á pvi stendur- „Úr Seyðisfirði" er fyrirsögngrein- arinnar, og er sérstaklega stýluð til sýrdunefndarhmar fyrir aðgjörðir henn- ar í gufubútsmálinu, en af pví að eg er einn úr sýslun. og einn af hinum^mörgu hYatuniöimum pess, að 'gufubátur verði reyndur til vöruflutninga um Lagar- fljótsós, pá finn eg mér skylt að reyna að gjöra ókunnugttm grein fyrir mál- inu, og mun pá farsælast fyrir mál- ið að segja sögupessfrá upphafi,enáður <eh eg gjöri pað, verð eg póvegna ann- ara íjúrðungsniauna en Austfirðihga, og sem hér eiu ókuimugir, en sem líka kemur málið við að pví leyti, sem setlast er til að pað verðí styrkt af alniannafé, að lýsa Héraðiuu lítið eitt og afstöðu pess við verzlunarstaðina í kring. Fljótsdalshérað með Jökuldal ligg- ur milii fjallgarðs pess, er skilur að austan Hcraðið frá hinuni eiginlegu Austfjörðum, og. snúa peir flestir stöfn- um' að pví, en að vestan er Smjör- vatnsheiðarijallgarður milíi Héraðs og Vopnafjarðar og Jökuldalskeiði paðan til lands austan við Möðrn- dalsfjallgarðaog DinimafjaUgarð.Yeg- ur tiígóðra hafnstaða, Reyðarfjarðar, Mjóaijarðar, Seyðisfjarðar og Yopna- fiarðar, ljggur pví yfir ¦ fjö'll og heiðar, sem víðast liggjahátt, 1600—2000 fet og eru pví hæðarinnar eínnar vegna, snjósælar i meira kgij auk pess SJ Austfirðir allir eru sujósælir; verður pví einkum að sœta kaupstaðarferð- um, pegar bezt er umferðar, en pað er jafnan irni pað leyti er slætti tek- ur? arðsamasta tíma sveitamanna' en kostnaðarsamasta tímanum til að- drátta, Eptir Héraðinu rennur Lag- arfljót, og er pað hátgengt frá haíi og all» leid uppi Fljöísdai, 10 inílur vi>g- ar, svo pað er í pví efni langál.tleg- asta vatnsfall á landinn til vöruflutu- inga á bátum. Svonefndur Steinbogi lágur klettrimi, 1 mílu frá sjó, og Fossinn, 2 milur frá sjó, eru eina fyr- irstaðan á allri leiðinni fyrir báta, og Steinboginn pó varla, ef menn vildu leggja eitthvaðlitiði kostnaðtilað gjöra hann bátgengan. Grunnt er Lagar- fijót að vísu viða, pegar dregur út fyr- ir mitt Hérað. og pegar pað er litið, er p&ð reittá pessum stöðum, Einhleyp- ingi, Brdðavaði, Hestcyrum, Stóra- steinsvaði og Steinboga, en af pvi að pað vex svo á vorum i leysingum, og á sumrum, pegar verulegt jökulnám er byriað, sð vatusborð pess hækkar um § fet^minnst og paðan af allt að 8 fet, pájverður að ætla, að pað sé nsegilegt dýpi fyrir báta; fyrir ofan mitt Hérað er pað allstaðar hyldjúpt, allt aí sextugu dýpi, Yið Héraðs- fl6a eru engar góðar hafnir fyrir haf- fter skip, pó bygg eg *ð við Bjaru- aiey og á Múlahöfn gætu skip legið í fiestu veðri að sumarlagi, eftilpess pyrfti að taka. Til forna rann Lag- arfljót austur um Héraðssanda^og út um Unaó* (keundur við Una Qarðar- son (landnámsmann); nú fellur pað beint út, eða lítið til norðurs, um miðja sanda, og er forui farvegurinn mjög gróinn upp, og orðinn bezta engí. Lagarfljótsós mun vehjulega halda 5 feta dýpi umQ fjöru, hvort sem Fljótið er mikið eða lítið, pví að vegna straumleysisins breikkar og prengist ósinn að sama skapi sem Mjótið vex og minnkar, og verðurpá dýpið á flóði 9, fet ef eg gjöri flóð- hæðina við ósinn, eius og út áhafinu, é fet. Meðalbreidd óssíns mun vera um 100 faðina, og er syo straumhægt i ósnum um fjöru, að inaður e^nn a báti getur hæglega róið móti straum, á flóði er hann alveg lygn, gein marka máaf pví, að kefli reka innúr honum langtinn í Fljót. í miðjum ösnum ©r út- streymi mest, éhdaer par öllu dýpst pó mun pað eigi muna meiru en 1 feti við pað, sem er til beggja handa langt Upp til landanna. Eins og fyr er áminnst, er eng- in höfn víð Héraðssanda fyrir haf- fær skip nema ef vera skýldi Lagar- fljótsós, og pó grunngeng. Yel veit eg, að margur mun sopja, a?i eigi sé leggjandi skipuiu í slíkt grunnsævi, en hitt er pó víst, að í fornöld var hafskipnm lagt í TJnaós, og er hann pó eigi dýpri:'; á pað benda örnefni sem enn haldast, svo sem s„Festar- drangur'^^Knarrará", erfellur í S*l- fijót inn frá Qsi, og er pa8 um hálfa mílu inn fri Cnaósi. en nú er Unaós að- einsbátgengursíðanLagaríi.lagðistfrá, OK Selfljót eitt^fellur um hann. Á Hér- afs^öndum eru pannig alls 4 ós»r, Unaói eða Selfljótsós austast uppi und- ir fjalli, Lagarfljótsós k miðjum sönd- um, JökulsArós litlu vestar og Fögru- hli^srós vestast við fjallið; allir eru peir bátgengir. vegna straiimhægðar, nema JökulsSrós vegna stra*mhörku; hann er líka alla tíð örmjór, pó vatns- megin sé mikið, en pað er öruggt mark, ef ósar eru mjóir miðað við vfttr.sniegiii, að p& eru peir straum- harðir, og pá aptur breiðir, ef peir eru lygnir, tieina klettar eða harður jarðvegur halli að. pað er nú um 20 ár^ siðan , pví var hreift, hvort eigi mundi tiltæki- legt að flytja vörur innum Lagarfljóts- 68,,'en ekkert verulegt hefir pó verið gjiirt rpá átt, neiaa ef telja skyldi að kaupsijori Tryggvi Gunnarsson að r áeggjan Héraðsmanna og fyrir prábeiðni peirra um að gjöra einhverja litla tilraun leigði Múlahöfn einhver ár og galt fyrir fáeinar krónur, víst í pví skyni að hafa par vöruskip, og flytja svo úr skipinu á bátum, ann- aðhvort inn á svonefnt Kar, skamt^frá Fögruhlíðarós, eða innum Lagarfljóts- ós, o^ pau árin skoðaðljiann Lagar- fljótsós og vist Múlaköfn lika; síð: an hefir umsjónarmaður 0rum & "Wuíffs veralana, Back'e, haft við orð að flytja vörur til Múlahafnar, enekk- ert orðið af, pó nú sé búið að lög- gilda- hvortveggja, Lagarfljótsós |og Múlahöfn, og lqks reyndf O. Wathne að draga timburskip innum ósinn með báti fyrir, eu drátUrkaðállinn var pá svofúinn að róðfarmennirnir slítnkann og rak svo skútuna upp, en ©kkí út i hafsauga; skátan var líka grautarfa- fúin (Somethiag rotten). Yið alla pessa meim hefi -eg talað um vöru-, ffutninga til Héraðsins, og hafa peir allir álitið að pað væri svo sem hægð- arleikur, én eriginn tekið pó svo af sem O. Wathne að pað vœri lafhægt ef menn vildu leggja í kostnað með gufubát. Enn hefl eg átt tal við verkfræðing Hovdenak, um leið og hann skoðaði Lagarfljótsós með Tr. Gunnarssyni, og hann marka eg mest pessaramanna,pvi aðhitt erualltkaup- menn; sagði hann að sér litist sér- lega vel á ósinn og Fljótið til vöru- flutninga, og pað væri ekki efamál að fyrr eða síðar yrði mest verelun á Austfjörðum við Lagarfljótsós, pví að með tímanum yrði lika verzlnn í hverjum firði um alla Austfjörðu, svo verílunarmagnið deildist svo mjög, en uppl&ndið yrði hér ávallt mest; hann var líka sár útaf pví við kaupmenn að peir skyldu ekki taka undir petta mál Eoraa m»8 orðum einum, og sagði að til slíkra hluta ætti að verja stúr- fé, fyrst um svo mikla hagsmuni heils héraðs væri líka að ræða. Nú er p'i upptalinöll framkvæmdkaupmanna og Héraðsmannalsamvinnu ipessumáli, og hygg eg pa, að pRð sé sýnt, að »iál- ið gengur eigi fram pann veginn; og að Héraðsmönnum einum saman sé pað verk ætlað til fullrar framkvæmd- ar, hvort sem pað nu verður í pökk eða ópökk við aðra menu; eg vona samt, og veit pað jafnvel, að al'ri alpýðu á Austfjörðum; hvort sem er við sjó eða sveit, er pað fagnaðarefni að í pessu er brotizt. og um hugar- far hinna ættu Héraðsmeun sízt að hirða; pessir menn verða hvort sem er alltafsamir við sig, og pa er ekki vert að ergja sig heldur. Eptir alít petta sagl lá nu mál- ið í. salti UUl stund; pi snerust Hér- aðsmenn lika að öðru verzluuarsam- tökum^en í iýrra tóku Fljótsdælingar upp tnálið áð nokkru leyti; p«if vildu fá gúfubatá Lagarfljót fyrir ofan Kin- híeyping, par byrjar dýpið fyrst, pg lof- uðu tilpess20Q0kr.,Söbúeudur skoruðu siðan á": aðra Upphéraðsmenn aðléggja fé til, ! ög ' var pað gjört nokkuð én pó með peiin skilmála, að reynt yrði að fá íorur fiuttar iunum Lagarfljóts- ós,.en,til pess puríti að peirraáliti, ;Qg reyudar. allra annan gúfubát til, auk .fluthingsbáta og vöruhúss í nánd við'ósiurii !og pað er pessi batur, sein sýsluriefhdin lagði tilað væri "útveg- aður;.en'serii kveykti svo greínilega; í Seyðfirðingnum, að hanu stendur:. nú ;rí •e.inuííbálí.:;. , 'í;.'-¦",. Sfeyðfitoingriura pykir páð bein- línisrahgt áðstyikga Héraðsíiienn" í p^ssu. Hláli. peirra, „fyr en veruleg sjómannastétt sé komin «pp í land- ' inu sjálfu". J>að var heldur huggun

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.