Austri - 30.12.1891, Side 1

Austri - 30.12.1891, Side 1
Komaúttilirýárs, 3 b’.oó femánuOi. Ven’i: 1 kr. 50 aura, griendis 2 króuur.. Borgist í'yrir lok október, annars. 2kr. XjppsögB,rs!írifle§'’ bund- iö. vió áramót. Qgild nema komin .sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. /Vuglfsingar 10 aura línan, eóá 60 aura liver þml. dálks. t' Í- árg. SEYÐÍSFIRÐI, 30. DES. 1891. Yr. 15. SVAR TIL MANNSINS „tTr Seyðisflrðiw. —o— Úr því að pór, hen-a ritstjóri, liafið leyf't einhverjum manni úr Seyð- isfirði, með nafnlausri grein i 10. nr. ,,Austraw, að óvirða sýslunefnd Norð- nrmúlasýslu með brígslum um heimsku og annað enn lakara, pá veit eg að pér finjiið yður skylt að veita grein iþessari rúm í næsta blaði, er út kemur. |>að parf að afsakast við ókunn- uga, hvað seint er tekið undir við penna mann, sem guðar svona geðs- lega, en pað var nú fyrst fyrir fám dögum að ©g af hendingu fékk blað- ið neðan úr Seyðisfirði; pað'b.afði leg- ið par pessa litlu stund,jjbvernig seiií á pvi stendur „Úr Seyðisfirði!‘ er fyrirsögn’grein- arinnar, og er sérstaklega stýluð til sýplunefndarinnar fyrir aðgjörðir henn- ar i gufubátSmálínu, Pn af pví að eg er einn úr sýslun. og einn af hinum’mörgu hvatamönnum pess, að gufubátur verði reyndur til vöruflutninga um Lagar- fijótsós, pá finn eg mér skylt að reyna að gjöra ókunnugum grein fyrir mál- inu, og mun pá farsælast fyrir mál- ið að segja sögu pess frá upphafi, en áður en eg gjöri pað, verð eg póvegnaann- ara fjórðungsmauna en Austfirðinga, og sem hér eiu ókunnugir, en sem líka kemur málið við að pví leyti, sem a.-tlast er til að pað verðí styrkt af almannafé, að lýsa Héraðiuu lítið eitt og afstöðu pess við verzlunarstaðina í kriug. Fljótsdalshérað með Jökuldal ligg- ur milli fjallgarðs pess, er skilui að austan Héraðið frá liiuum eigínlegu Austfyörðum, og snúa peir flestir stöfn- um að pví, en að vestan er Smjör- vatnsheidarfjallgarður jnilíi Héraðs og Yopnafjarðar og Jökuldalsheiði paðan til lands austau við Möðrn- dalsfjallgarðaog Dimmaijallgarð. Yeg- ur til góöra hafnstaða, Reyðarfjarðar, Mjóaíjarðar, öeyðisíjarðar og Yopna- íjarðar, liggur pví yfir fjö'll ög heiðar, S6m víðast liggja hátt, 1600—2000 fet og eru pvj liæðariunar eínnar vegna, snjósælar í meira lagi, auk pess sem Austfirðir allir eru sujósælir; verður pví einkum að sæta kaupstaðarferð- um, pegar bezt er umferðar, en pað er jafnan um pað leyti er slætti tek- Ur; arðsamasta tíwa sveitamanua, en kostnaðarsamasta tímanum til að- drátta. Eptir Héraðinu rennur Lag- arfijót, og er pað bátgengt frá hafi og alla leið uppi Fljötsdal, 10 milur vcg- ar, svo pað er í pví efni langál.tleg- asta vatnsfall á landinn til vöruflutu- inga á hátum. Svonefndur Steinbogi lágur klettrimi, 1 milu frá sjó, og Fossinn, 2 milur frá sjó, eru eina fyr- irstaðan á allri leiðinni fyrir háta, og Steiuboginn pó varla, ef menn vildu leggja eitthvaðlítiðí kostnaðtilað gjöra hann bátgengan. Grunnt er Lagar- fijót að vísu víða, pegar dregur út fyr- ir mitt Hérað. og pegar pað er lítið, er pað reitt á pessum stöðum, Einhleyp- ingi, Br&iðavaði, Hesteyrum, Stóra- steinsvaði og Steinhoga, en af pví að pað vex svo á vorum i leysingum, og á sumrum, pegar verulegt jökulnám er byrjað, að vatusborð pess hækkar um 5 feY-minnst og paðan af allt að 8 fet, páj verður að ætla, að pað sé nsegilegt dýpi fyrir háta; fyrir ofan mitt Mérað er pað allstaðar hyldjúpt, allt aí sextugu dýpi, Yið Héraðs- flóft eru engar góðar hafnir fyrir haf- feer skip, pó hygg eg að við Bjaru- aiey og á Múlahöfn gætu skip legið í flestu >eðri að sumarlftgi, eftilpess pyrfti að taka. Til forna rann Lag- arfljót austur um Héraðssanda^og út um Unaós (keundur við Una Garðar- son jandnámsmann); nú fellur pað beint út, eða litið til norðurs, um miðja sanda, og er forui farvegurinn mjög gróinn upp, og orðinn bezta engí. Lagarfljötsós mun venjulega halda 5 feta dýpi um£ fjöru, hvort sem Fljótið er mikið eða Iítið, pví að vegna straumleysisins breikkar og prengist ósinn að sama skapi sem Fljótið vex og minnkar, og verður pá dýpið á flóði 9, fet ef eg gjöri flóð- hæðina við ósinn, eins og út á hafinu, 4 fet. Meðalbreidd óssins mun vera um 100 faðma, og er svo straumhægt i ósnum um fjöru, að maður einn á háti getur hæglega róið móti straum, á flóði er hann alveg lygn. sem marka máaf pví, að kefli reka innúr honum langtinn í Fljót. í miðjnm ösnum er út- streymi mest, enda ,er par öllu dýpst, pó mun pað eigi muna meiru en 1 feti við pað, sem er til beggja lianda langt Upp til landanna. Eins og fyr er áminnst, er eng- in höfn víð Héraðssanda fyrir haf- fær skip nema ef vera skyldi Lagar- fljótsós, og pó grunngeng. Yel veit eg, að margur mun sopja, að eigi sé leggjandi skipuin í slíkt grunnsævi, en hitt er pó víst, að í fornöld var hafskipnm lagt í Unaós, og er hann pó eigi dýpri’; á pað henda örnefni. sem enn haldast, svo seni u„Festar- drangur“k_„Knarraráw, er fellur í Sel- fljót inn fi'á Ósi, og er pað «ki hálfft milu inn frá Unaósi, en nú er UnsAs að- eins bátgengur síðan Lagarfl. lagðist frá, og Selfljót eittifellur um hann. Á Hér- aðssöndum eru pannig alis 4 ósar, Unaós eð» Selfljötsós austast uppi und- ir fjalli, Lagarfljótsóa á miðjum sönd- um, Jökulsárós litlu vestar og Fögru- hliðarós vestast við fjallið; ellir eru peir bátgengir, vegna straiiiuhægðar, nems JökulSárós vegna strftumhörku; hann ér líka alla tíð örmjór, pó vatns- megin sé mikið, en pa8 er öruggt mark, ef ósar eru mjóir miðað við vfttnsmegiii, að pá oru peir straum- harðir, og pá aptur breiðir, éf peir eru lygnir, Ileina klettar eða harður jarðvegur halli að. f>að er nú um 20 ár” siðan pví var hreift, hvort eigi mundi tiltæki- legt að flytja vörur innurn Lagarfljóts- ós,ren ekkert vorulegt hefir pó verið gjört Upá átt, nema ef telja skyldi að kaupstjóri Tryggvi Guimarsson að f áeggjan Héraðsmanna og fyrir prábeiðni peirra um að gjöra einhverja litla tilraun leigði Múlahöfn einhver ár og galt fyrir fáeinar krónur, víst í pví skyni að liafa par vöruskip, og flytja svo úr skipinu á hátuin, ann- aðhvort inn á svonefnt Kar, skamtffrá Fögruhlíðarós, eða innum Lagarfljóts- ós, og pau árin skoðaði jiann Lagar- fljótsós og víst Múlahöfn lika; síð: an hefir umsjónarmftður 0rum & "W ulffs verzlana, Backe, haft við orð að flytja vörur til Múlahafnar, enekk- ert orðið af, pó nú sé búið að lög- gilda' hvortveggja, Lagarfljótsós §og Múlahöfn, og loks reyndi O. VYathne að draga timburskip iunum ósínn með báti fyriry eu drátUrkftðalliiin var pá svo fúinn að róðfarnieunirnir slitu hanu og rak svo skútuua upp, en ekki út i hafsauga; skútan var lika grautarfa- fúin (Something rotten). Yið alla pessa rnenn hefi eg talað um vöru-, ffutninga til Héraðsins, og hafa peir allir álitið að pað væri svo sem hægð- arleikur, én enginn tekið pó svo af sem O. Wathne að pað vœri lafhægt ef menn vildu leggja í kostnað með gufubát. Enn hefl eg átt tal við verkfræðing Hovdenak, um leið og hann skoðaði Lagarfljótsós með Tr. Gunnarssyni, og hann marka eg mest peásaramanna,pvi aðliitt erualltkaup- menn; sagði hann að sér litist sér- lega vel á ósinn og Fljótið til vöru- flutninga, og pað væri ekki efamál að fyrr eða siðar yrði mest verzlun á Austfjörðum við Lagarfljóteös, pví að með tímftnum yrði líka verzlun í hverjum firði um alla Austfjörðu, svo verzlanarmagnið deildist svo mjög, en upplandið yrði hér ávallt mest; hann var líka sár útftf pví við kftupmenn að peir skyldu ekki taka undir petta mál ueroa ni@ð orðum einum, og sagði að til slikra hluta ætti að verja stór- fé, fyrst um svo mikla hagsmuni heils héraðs væri líka að ræða. Nú er pá upptalinöll framkvæœd kaupmanna og Héraðsmannalsamvinnu ipessumáli, og hygg eg pá, að pað sé sýnt, að mál- ið gengur eigi fram pann veginn; og að Héraðsmönnum einum saman sé pað verk ætlað til fullrar framkvæmd- ar, hvort sem pað nú verður í pökk eða ópökk við aðra menn; eg vona samt, og veit pað jafnvel, að allri alpýðu á Austfjörðum; hvprt sein er við sjó eða svoit, er pað fagnaðarefni að í pessu er brotizt. og um hugar- far hinna ættu Héraðsmeun sízt að hirða; pessir menn verða hvort sem er alltaf samir við sig, og pá er ekki vert að ergja sig heldur. Eptir alit petta sagl lá nú mál- ið í. salti um stund; pá snerust Hér- aðsmenn líka að öðru vexzluuarsam- tökum;'en 1 iýfra tóku Fljótsdælingar úpp málið að nokkru leyti; pa»r vildu fá gufúhát á Lagarfljót fyrir ofan Ein- hleypiug, par byrjar dýpið fyrst, og lof- uðu til pess 2000kr., Söbúeudur skoruðu síðap á: aðra Upphéraðsmenn aðlóggja fé til, ög var pað gjört nokkúð én pó með peitn skilmála, að reynt yrði að fá íörur fluttar innum Lagarfljóts- ós, en til pess puríti að peirraáliti, og reyndar allra annan gufubát til, auk fiutningsbáta og vöruhúss í nárid við ósiuni og pað er pessi bátur, sem sýslúnefhdin lagði til að væri útveg- aður, en s^m kveykti svo greínilega í Seyðfirðingnum, að hanu stendur nú .-í ■eillúháli-. . . • Séyðfirðingnum pykir pað bein- linis raúg’t að styrkja Héraðsíúénn í pnssu raáli pairra, „fyr eu veruleg sjómannastétt sé komin upp í land- inu sjálfu“. J>að var heldur huggun

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.