Austri - 30.12.1891, Blaðsíða 2

Austri - 30.12.1891, Blaðsíða 2
>;i. 15. A U S T II I 58 í lagi. en eg skal lingga hann ámóta vil aptur. 'Við atlum hreint frá að 1) ða ept.'r pví. hversu hollt og vel meint sim lieilræðið kann að vera. Hí'raðsbúar með .Tökuldalum eru rm 2500 og flytja út vörur fyrir 2 0.000 kr. pegar vel árar; er það eflaust lar.gt fram yfir það sem ann- ; rstaðar á sér stað á landinu. þar sem við landbúnað einn er lifað, og sé miðað við mannfjölda; en hversu mjög n atti eigi auka vörumagnið og mannröldann, ef vöruflutningar hagðust til stórra muna, og vil eg taka eitt af mörgu til dæmis, kola- brennsluna.Hversu stórvægilegamundi l.ún eigi efla túnrækt, þar sem svo má að orði kveða, að ölluin bezta á- bnrðinum sé brenr.t árs árlega, og hve mjög mætti eigi fækka hestum? f>eir eru pó jafnþungir 20 kindum á fóðr- um hver, ef þeir eiga að vera brúk- unarfærir. Jeg sé eígi til neins að fara að sinni lengra út í þetta ósmál okkar, en minna verð eg þó Seyðfirðinginn á Englendinginn, sem sagðí að vegirnir væru fyrsta, annað og þriðja skilyrð- ið fyrir þvi að koma löndunum upp, og Lagarfljót verður slitgóður vegur, þvi að hann er af vatni gjörr, og hafi liann lesið ræðu landshöfðingja í ísaf. þegar hann opnaði Olvesárbrúna, og landsliöfðingi er þó talinn greindur vel, livað sem okkur liður í sýslu- nefndinni, þá hefir hann séð þar, að landshöfðingja þykir rétt og sjálfsagt að kosta niiklu til greiðra samgangna þó eigi sé tekinn allur tilkostnaðurinn strax fyrstu árin á eptir. 1 þessa átt skildi eg ræðuna, og þykír hún á- gæta góð. Eg verð að kveðja svo Seyðfirð- inginn að eg get eigi sagt það sama um fyrirlestur hans í 10. númerinu: ,.|>að er vatnsblandað mágur minn, nur verður illt af því“. 12. des. 1891. J>orvarður Kérúlf. * * * Svr.r það, er hér fer á undan,feng- un: vc'r fyrst 22. þ, m. frá sýslumanni, <ptir að hann hafði haft það hjá sér lokkia c’aga til íhugunar og lagfær- ingar. Svarinu fjlgdi skensbréf frá sýslumanni til ritstjórans. En oss virðist sýslumai.ni miklu íkmmti- lepra að setjast niður og lesa hinn n ó.'lega kafla i fa'reyiska blaðinu . Dimnialætting“ i októbermánuði í l.aust um hina glasilegu framgöngu lians velborinheita í skuldamáli Pater- ; onanna, lieldur en sletta sér fram í r.tstjórn ,.Austra“ og kvefsa oss að 1;ira bragði, par sem hinn háttvirti höf. kv.irt- í r iiin að liann hafi furðu seint feng- ið að sjá greinina um sýslufundinn, ] á getur ritstjórinn ekkí gjört að því, ] ó I löðunum kunni að legast á leið- inii’. ir hann seiidir þau frá sér á- leiðis n eð áreiðanlegum mönr.uni, því ] ví miéur lítur út fjrir, að sú vœnt- a i.lega umbót á póstgöngum, sem mun liafa verið eitt af fyrirheitum þing- maniia á Egilsstaðafundinum — muni eiga enn þá nokkuð íangt í land. og er það einu afreksverkinu mínna fyr- ir ,.þingíð magra“. Að öðru leyti vísura vór til þess, setn vér höfum sagt um samgöngú- leysið í síðasta tbl. ..Austra“ að þvi við bættu, að vér höfuni vni alega frí- merkt blöð jafmel ii nai: sýslu þar seni því hefir orðið víð komið, og keyptum nú síðast fvrir jólin mann fyrir lOkr, gagngjört upp yfr Fjarðarheiði með siðustu blöðin á Velli, í 8kriðc!al, * Eljótsdal og Fell. Að svo frá skýrðu snúum véross l að aðalefni svarsins. ; j>að er óheppilegt að „ma’urinn I úr Seyðisfirði“ < r nú ekki liér á landi og getur því < kki að þessu sinni var- ið sjálfur málstað sinn. sem hann muudi gjöra miklu betur en vér. En með þvi vér tókum greinina „Ur Seyð- isfirði“ nafnlausa i „Austra“, þá ál t- um vér oss skylt að halda skildi fyr- ir hana og hann í fjærveru lians, enda er öllum málum það fvrir beztu. að þau verði skoðuð frá ýmsum hliðuni og rædd sem bezt, því þá mí helzt vænta bappasælla málaloka. j>ar sem hinuni heiðraða höf. þykir „maðurinn úr Seyðisfirði11 vera nokkuð ókurteis við hina liáttvirtu sýslunefnd N<irðurmúlasýslu. þá skal þess hér getið að hann sýndi sýslu- manni sem viní sínum greiniua áður en hún koiu hér á prentstofuna. og hafði sýslumaður þá ekkert við hana að athuga, og vissi hann þó að hún átti að koma í „Austra11, svo oss fannst oss ekki skylt. nð vera vandari að virðingu hinnar h.áttvirtu sýslniK'fnd- ar en hennar e'gin forseti. sem allir vita hyersu h einskilinn er. Hinn he ðraði höf. ver meirahluta svarsins til þess að s'emmta fólkinu með fróðlegri iýsingu á Fljétsdalshér- aði og sögulegum fróðleik. sem bæði fólkið og Viáðar þessar vísindagreinar mega vera honum þakklát fyrir. Hvað la dafr.æðirmi viðvikur, þá virðist hinn heiðraði liöf. ekki telja Austfirði lengra en norður undir Hér- aðsflóa, en livorki hann né lieldur Yopnafjörð með þeim. Eöf segir Lagnrfljót „hátgengt frá hatí og alla leið upp i Fljótsdal“, en á leiðiimi er þó ofurlítill farar- tálmi fyrir bátnum lians, nefnilega fossinn hjá K rkjubæ og Steinboginn, „þó varla, ef menn víldu leggja eitt- hvað lítið(!) i kostnað til að gjöra hann bátgengan“, Upp yfir Kirkju- bæarfossinn á svo líklega að fara í loptbát eða cptir flóðgáttarstýflum, eins og t. d. víð fossinn „Tröllhettuna“ í Sví]jóð. En skyldi nú ekki vera eins „praktiskt-1 að leggja góða vagnbraut j ofan Híraðið, og flytja nauðsynjavör- ur til sumarsins eptir henni. en aka þeirri þungavöru. er mætti biða vetr- ar, á ísum upp í Héraðið? Auk liimia tveggja nefndu farar- tálmana upp Fljótið, þá hafa áreið- anlegir meun, — sem sjálfir hafa far- ið eptir Fljótinu á báti alla leið neð- an frá fossi, —sagt oss, að þaðþyrfti tjóiróinn bát til þess að komast á móti stratiin þó Fljótið væri aðeins í litlum vexti og róið væri fremur nærri landi. hvað þá út í aðalstrengnum, sem gufiibáturinn yrði að þræða vegna dýptar og stórgrýtis, sem er hingað og þanpað í Fljótinu; svo þessi efri guiubátur þyrfti sjálfsagt að hafa tölu- vert afl til ] ess að að koniast á móti straumnuni og þvi verða ko’afrekur og nokkuð kostnaðarsainur. Hinn heið;aði höf. fræðir oss um, að í landnámstíð liafi verið lagt skip- um upp í Unaós, sem nú er á dýpt við Lagarfijútsós. En hæði er það, að vér vitum ekki. hvað stór þau skip voru, sem í fornöld var siglt upp í línaós. og svo er það ekki óræk sönnun fyrir því, að hægt sé nú að sigla hafskipnm upp í Lagarfljótsós. —þó að þeim hafi verið gengt um Una- ós fyrir nær þúsurnl árum. Oss hefir furðað á því, hve geyst hinn lieiðraði höf. fer af stað í svari s'n í, þar sem hann i flestuniy grein- um er samdóma „manninum úr Seyð- isfirði,11 f>eim ber saman um, að hin brýn- asta nauðsyn beri til þess fyrir Hér- aðsnienn. að gc-ta fengið vörur sínar i Lagnríijótsós, og að undir því sé að miklu leyti koniin franiförfþeirra sveita, en að það sé töluverðum örðugleikum buudið og nokki r áliætta að siglaupp í Lagarfijótsós. og í mörgu íleirti bt-r þeim saman. En þessa tvo ág.ætismenn greinir niest á uni meðulin og aðferðina við þetta mikilsverða fyrirtæki. 1. Herra Kérúlf vill hafa fastar skipastöðvar á Héraðsflóa, þó liann játi að þar sé illt til hafna og ægi- S iinlur einn sem haldbotn fyrir atkeri. En Feyðfirðingurinn vill leggja út aimaðhvort af Vopnafirði eða Seyðis- firði og ]<or r ekki að treysta hafn. leysiim eða byggja á sand sem jiald- hotn. 2. Ht rra Kérulf virðist^telja alla gufubáta til þessa jafn haganlega, en Seyðfirðiuguriim vill láta smiða gufu- bát með hentugu lagi og bentugum útbúnaði. 3. HerraKt'rúlf vill láta uppsveita* menn og Dalabúa sigla npp ósinn og hafa alþingisiiieim og sýslunefndar- menn fyrir „kapteina!“ En Seyðfirðing- urinn vill ftla framkvæmdina sjómönn- um landsins. 4. Loks vill licrra Kc'rúlf taka tilkostnaðinn til fyriitsekisins af al- mannafé (landssjóð) og sýslufélögun- uni. Yrði fjárframlag sýslanna nokk- uð úákveðið og víðtækt í meira lagi og aðgæzluvert fyrir gjaldendur. því þar sem landsjóður legði fram ákveðið fé, þá yrðu liklega sýslusjóðirnir að bæta því við er á vantaði til þess að fyrtækið gæti komizt á og gæti það ( orðið allþung byrði, þvi illt væri að neyðast til að hætta við hálfunnið verk, en tilkostnaður harla vandséður iyrir fram, Seyðfirðinguriim vill þar á móti láta kaupinenn kosta uppsiglinguna á Lagarfljótsós; var hann haustekkert fráleitur að leggja út í það að vori komandfi hefði hann getað fengið nokkra vissu fyrir því, að Héraðsmenn niundu verzla við liann, er liann væri komina á Lagarfljótsós. Hann hefir vogað sér í stærri fyrirtæki áður með minni efn- um. Vér erum sannfærðir um, að bæði Seyðfirðingurinn og herra Kér- úlf vilja báðir landinu það bezta i þessu mikilsvarðandi málefni. Al- menningsálitið verður svo að skera úr því, livor þeirra muni hafaréttara fyrir sér eða fara hyggilegar o var- legar að ráði. En hvað sem meininga- mun þessara ágætismanna líður, þa Eigandi: Otto Wathno. Ritstj hefir niálefnið að eins gott af því ai vera skoðuð sem bezt frá ýmsum hlið- um, því sökum fyrirfarandi blaðaleys- is lu'r eystra, lietir þetta stórmál Austfirðinga litt verið rætt í blöðun- uin. Að endingu neyðumst vér til að framsetja það spursmál: Hvar er fjárveitingin fyrir þessum 6000 kr. úr landssjóði á fjárhagstímabílinu til uppskipunarbáts á Lagarfljótsós ? Hvernig stendur á þvi, að hinn heiðr- aði höf. getur hennar ekki? Fjár- veitingin ætti að vera í íjárlögunum, ef hún væri nokkur til. En vér höf- um lesið þau í gegn í skjalaparti al- þingistííindanna hvað eptir annað, og látið aðra gjöra það, en ekki getað fnndið þar þessa fjárveitingu til Lag- arfljótsós. J>ar stendur reyndar tjár- veiting af þessari 6000 kr. upphæð ábls. 550„tll gul'ulátsferða á Aust- fjörðuin1. En engum heilvita manni getur komið til hugar, að þessi fjárveiting sé til upp sk i punargu fubáts á Lagarflj 'iti ós. Eg skal aðeins drepa á það, að eptir áliti hins heiðraða höf. þá ná Austfirðir eigi lengra norður en a ð Héraðsflóa, og er því tjárveiting þessi næsta óheppilega orðuð, þar sem víst var þó ætlast'til, að gufnbáturinn færi á \opnaíjörð, og hefði sjálfsagt átt að ganga að minnsta kosti líka á Bakkafjörð og |>istilfjörð, og vera tak- markaður við Austuramtið, en ekki ÁU8tfirði. En hvað sem nú þessu líður, þá ætlaði alþingi með tjárveitingunni að bæta úr s amgö nguleysinu á sjó hér austanlands, sem uppskipun- argufubátur á Lagarfljótsós bætir sáralítið um og ómögulegt er að nota til gufubátsferða uiu leið. Málið leyf- ir heldur ekki að kalla uppskipun úr skipi „ferðir11 eða að neí'na Héraðs- flóa og Lagarfljótsós einan „Aust- firöi“. Sé því elcki önnur fjárveiting til fyrir að vcrja þessum 6000 kr. til uppskipunargufuháts á Lagarfljótsós. en hin fyrgreiuda, þá getum vér með vorum bezta vilja ekki betur séð, en að sýslufundurinn á Egilsstöðum 8. septbr. þ. á. haii hrotið gegn orðum og anda ijárlaganna og gjörzt nokk- urskonar yfirlöggjafi(!) yfir alþingi og konungi með þeim hörmulega á- rangri. að eyðileggja á þessu fjárhags- timabili „gufubátsíerðir á Austfjörð- ! um“, en vera þó engu nær að fá upp- skipunargufubát á Lagarí jótsós,. Vel mætti hér um segja: „|>að er vatnsblandað mágur minn“. en pví miður, er vatnið hvorki tært né ó- mengaö. . Ritstjórinn. Noröanpósturiiin kom hingað 22. þ. m. eptir örðuga ferð; hafði hann orðið að bíða Akureyrarpóstsins í nokkra daga á Grímsst, sem ekki hafði getað haldið áfram fyrir hríðum. Póst- ur sagði að gengið hefði þung kvef- veiki á Akureyri og þar í kring. Nú kvað vera konnn strengileg fyrirskipun um að hefja á ný rannsókn eptir orðuni peim er meistari Eirikur Magnússon á að hafa talað hér í fyrra, og bent á ýnisa menn, er yíir- heyra skyldi, en ekkihefir amtinu enn póknast að tilgreina sögumann sinn. „Austri“ mun fylgja rannsóknun- um í þessu einkennilega máli með at- hygli og skýra lesendunum frá, hvað í þvi gjörist._____________________ óri: cand. phil- Skaptí Jóscpsson- Prentari: Friðfinnur Guðjónsson. i ! <*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.