Austri - 30.01.1895, Blaðsíða 2

Austri - 30.01.1895, Blaðsíða 2
I undlir í líindindisf<%gi Seyði8fjaraar langard. J>. í). IHr. na*stk. kl. 12 á h., í Bíudlndiahúslnu hér. E. Jbnsson p. t. fbnnaður. Kii. 3 A U S T R I. 10 vegi, eptir endilöngu FljötsdalsliferaBi, sinn hroru megin Fljótsins, og alltaf „meðfram bæjum“, paB Vtéri svo iuakalaust praktiskt og ódvrt, einkum af ]>vi mjðg víða yrði ákaflega erfitt að fá góðan ofaníburð í vegitm. Og pessa 2 akvegi ætti að leggja frá Fljótsósnum, sem liöf. segir pð að stundum se ekki liregt að koma vör* um uppí i heilt ár. Og pessi grund- vallarregla í vegabótum, hún vseri svo makalaust praktisk fyrir pjóðffelagið, ]>ví cptir sömu reglu retti eflaust að setja 2 hrýv á Öivosá og pjórsí, og aðrar stór ár landsins og leggja svo sinn veg að liverri brú, „með fram bæjum“. Niðurlagi greinar gamla Héraðs- búans or óparfi að svara. jvað var ó]>arft ómak fyrir hann, að fara að minna >t „tlautir11 og „ofurmagn heimsk- unnarlí, pví öllum sem nokkuð pekkja til ]>ess 8em greinin ræðir, mun ó- sjálfrátt hafa dottið petta hvorttveggja i hng ei; þeir lásu grein höf, þvi hún ber það svo ijóslega raeð sér að hún er eptir ofur grunnhygginn flautaþyril. J>að er að eins vegna ókunnugra, að eg hef tekið að mfer það leiðindaverk að sýna fram á vitlevsur og ósannindi þéssa „gamla IIéraðsbúa“. Málefnið, um Skipaferðir eptir Lagarfljóti, er eflanst langmosta fram- faraspursmál vor Héraðsbúa, og það er vonandi, að bæði herra 0. Wathne, sem nú er orðinn svo mikið Við mál þetta riðinn, og Héraðsbúar, scm eiga hér svo mikið i húfi, svari bœði garnla Héraðsbúannm, og hðrum sein vilja spilla máli þessu, rneð því að hrinda þvl sem drengilegast og fljótast áfram. Hér er í veði hið gagnsamlegasta fyr- irtæki fvrir Héraðshúum. og sæmd og orðstýr herra 0. W. ef nú cr ei haldið sköruglega áfratn. Herra 0. Wathne hefir lofað að halda áfram voruflutningum inní Fljót- ið eins og næsta sumar, án þess að fá nokkurn styrk. Hauu hefir i pvi skjmi skilið eptir flutningspramma sinn við Fljótið, og ráðið vélarstjór- ann á gufubátnum, til þess að fara á bátnura upp í Lagarfljót næsta suraar. Sýnir þetta hvorttveggja að herra 0. W. cr full alvara. — Yér Héraðsbúar munum aldrei sjá eptir fé þvi er lagt var fram af vorri hálfu tii að sýna og sanna að það v ær hægt að flytja vörur upp í Fljótið. Yér finnum svo vel hvar skórinn kreppir, að því er snertir aðflutning- ana, kostnaðinn við þá, hve óbærileg* ur bann er, farartálma þann er þei valda oss í öllum efnalegum fram. föruro, voða þann er búinn er i börð- uro árum, af þvi að hvergi ern vöru' byrgðir innanhéraðs, á jafn stóru og fjölbyggðu héraði, og öll þau skaolegu áhrif se.ro þetta hefir á auðsæld og þroska Hóraðsins. Sú tilfinning er nú að vakpá hjá þjóðiimi, og vonandi hún vakni æbet- ur, með ári hverju, að almanuafé só til einkrs betur varið, en til að l>æta saragöngurnar, gjöra vevzluniiia sem hagfelldasta og léttasta, hjálpa ]>jóð- inni áfram til auðs og framfara i at- vinnuvegum, gjöra lífskjör einstakl- ingsins hér á landi sem líkust pví sem þau eru i öðrum lönduru, að þvi leyti sem unnt er. Yæri þessi tilfinning orðin nögu rótgróin i nreðvitund þjöð- arinnar á löggjöf vorri og fjármála- stefmi, þ i rnuudu framfarirnar fljótt : aukast, kjarkurinn vakna lijá, þjóðinni I og traust hennar á sjálfa sig, trúin á | framfór lands og lýðs verða sterkari. ; J>essi trú sem er svo sorglega dauf itjá mörgum af oss enn þá, að fjöldi manna eins og hrekkur upp af svefnb með andfælum, ef talað er um að framkvæma eitthvað hér á almennan kostnað sem ekki hefir verið gjört áður, þótt það mundi talið sjálfsagt skýlduverk þjóðfélagsins í öllum sið- uðum lönduin. — J>að er þetta trú- leysi á allt nýtt sem hefir verið þrösk- uldur á vegi vorum sem viljað höfum koma fram skipaferðum eptir Lagar- íljóti. Nokkurn andbyr hefir og þetta ntálel’ni haft hjá Fjarðabúum sumum; sem ekki hefir getað skilizt, að það væri til neinna hagsmuna fyrir sínar sveitir. En slikt er misskilningur> sem vonandi er að hverfi er þeir J hug*a málið nákvæmar, því bæð mundu skipaferðir eptir Lagarfljóti efla mikið viðskipti inilli Héraðsbua og Fjarðabúa, báðum til stórra hags- muna, þegar framliða stundir, og svo er þess að gæta, að þegar einhver hluti af stóru sýslufélagi eykst og og eflist að mun, þá er það hagur alls sýslufélagsins, og þó Múlasýslurn- ar séu tvö sýslufélög, þá er hagur þeirra í svo mörgu sameiginlegur, að þær ættu að fylgjast að sem eitt fé- lag í ðllum hinnm stærri málum. Nú ráðgjörir herra O. Wathne að koma sér upp gufubát, sem fari með öllum ströndum fyér Austanlands. Yæntnnlega sækir hann um styrk úr landssjóði, til að halda áfram ferðum þessum, þótt hann verði að bvrja þær styrklaust þetta árið, og það er ötrú- legt að honuin, og oss Austfirðingum verði neitað um þann styrk þar sem samkyns styrkur er veittur Sunnlend- ingum og Yestfirðingum, en liklega verður það gjört. að skilyrði að sýslu- félögm leggi til Vi hluta raóts við landssjóðsstyrkinn. Hér væri nú á- gætt tækifæri til að samoina krapta sína fyrir Hcraðsbúa og Fjarðabúa. J>ossar gufubátsferðir mnndu eflaust verða til ákafloga mikils hagræðis fyrir Fjarðabúa, og mundu líka styðja mjög að vðruflutningum í Lagarfljóts- ós, því þessi strandferðabátur herra O. W. gæti þá flutt vörur upp að Ósmini, þegar veður og sjór leyfðu, svo herra O. Wachne þyrfti elcki að taka til þeirra flutninga gufuskip sín, sem bann þarf alltaf að hafa í sem hröðustum íerSum niilli landa. J>etta mundi gjöra ferðir O. W. miklu hag- feldari til flutninga hér á Austtjörðum heldur en nú er; og miklu reglubunclu- ari, þegar hann hefði sérstakt skip til þeirra ferða. |>etta m 1 ætti að vera eitt hið mesta áhugamál vor Austfirðinga, og vér ættum að leggja som mesta alúð við að búa undir al- þingi i sumar komandi, væri oss það ineiri sæmd að vinna í eindrægni saman að sameiginlegum framfara- málum vorum, lieldur en að láta ö- hlutvanda menn rægja oss, saman í félagsmálum og vokja úlfúð oghroppa- ríg meðal vor. f>að á að likindum enginn landsfjórðungurinn meiri fram- tið fyrir höndum, en Austfirðingafjórð- ungur, ef oss skortir ei dug og sam- faeldi, því hér fylgjast að víðlendar landkosta sveitir og afbragðs veiði- stöðvar. En til þess að oss verði framfara auðið, þeirra sem hægt er, niogum vér ekki ligej.i á liði voru, heldur taka höndum saman, og beita sameiginlega kröptum vorum, til að hrinda þeim málum áfram, sem miða til að etla atvinnuvegi vora og auð- sæld. Yér höfurn hingað til baukað ! allt. of nnkið hver útaf fyrir sig, hér sem annarstaðar á landinu, og ekki skilizt það, að til þess að koma af stað miklum og varanlegum fram- förum, þurfum vér að sameina krapta vora. Sundrungarandinn, þetta rót- gróna þjóðarmein vort, þarf að eyð- ast, en samheldnin að eflast. Allir sem vilja þjóðinni Vel þurfa að vinna að því með áhuga og þoli að efla fé- lagsanda, drengskap og atorku um- hverfis sig, því fljótar sem þetta þrennt dafnar hjá þjóð vorri, þvi skemnr þarf að biða eptir að hjá oss spretti upp búsettir kaupmenn, inn- lcndur háskóli og endurbætt stjórs- arskrá. Framh. INNLENDAR FRETTIR. —o— Stvkkishólmi 22. nóvember 1894. . . . Barnaker.nsla var hér bvrjuð 6. növ. mcð 26 bornum, sem er skipt i 2 deildir, yngri og eldri deild; kennari Ágúst J>órarinsson, bróðir síra Árna í Miklaholti, og var áður kennari í Ólafsvík. En plássið er of- lítið, eins og nærri má geta, þar sem leigja verður íprivathúsi. Barna- skölahús sérstakt þyrfti bráðnauðsyn- lega að komast hér upp, enda held eg allir finni til þess hér, þeir, sem nokkuð hugsa nin framfarir. Mennt- un æskulýðsins verður þó æfinlega höfuðskilyiði fyrir framförum hverrar þjóðar, jafnt veraldlegum sem and- legum. Davíð Scheving læknir 1 hor- steinson bauðst til að kenna skóla- börnum hið einfaldasta í leikfimi fyrir ekki neitt, og er þegar byrjaður á því starfi (2 i viku) og er það fallega gjört. Stúlkurnar fá að vera mcð í pví, sem peim hæfir, og er ]>að eins og pað á að vera. J>ú veizt, að það er inikil vöntuii á voru landi, sérilagi við skólana, hve leikfimi er vanrækt. Verði ekki von bráðar ráðin bót á þcssu, skin sól ættlands vors innan skamms á blóð- og merglausa kynslóð. Veðrátta hefir verið hér i sumar og haust býsna vot-, sifoldar sunnan- rigningar, en það eru einmitt þær, sem að minu íiliti, hafa farið verst ineð jörð hér um slóðir. Yarð því hirðing heyja með lélegra móti; enda hætt við að hey hafi drepið eptir að þau voru komin i garð. Gæftir til sjós hafa verið mjög stopular. Braða- sótt hefir geysað liér að undanförnu; hafa sumir bæiidur niisst þegar Yi fjárstofns síns, og er þó eigi af mörgu að fara. Fjártaka var mikil í haust, einkum við Gramsverzlun, prísar svipaðir og Austri greinir frá að hafi verið á Sevðisfirði. Auk þess keypti faktor S. Richter fyrir Gram 1000 sauði, er seitdir voru lifandi til Englands með Stamford, og Björn kaupm. Sigurðsson með annað þúsund- ið. Mun S. Richter hafa gefið 15— 19 kr. fyrir fullorðna sauði. Er það í fvrsta sinn sem nokkur verzlun hér sendir lifandi fjárfarm. J>á vildi eg drepa á eitt mal, J>ykir þér ekki vel eiga við, að hald- .inn yrði þingmálafundur í sumar komandi, máske hvað helzt til þess að ýta fram kvennfrelsis- og blndindis- málinu, skólamálinu og samgöngumál- inu, Kvennfrelsis- og bindindishreif- ingin er allsterk og veit eg ekki. livort það væri svo fráleitt að hefja þann fánann; þar gæti margt gott flotið með. En kvennmenn vrðu jafn- framt að vera fulltrúar á þeim fundi. Að fá kvennþjöðina, þ. e. hin- ar beztu og vitrustu konur, til að koma fram í broddi fylkingar, er eg hárviss um að er praktiskt og rétt, þær hafa ýmsa eiginlegleika, sem oss karlmenn skortir of opt, þolgæði og óeigingirni t. a. m.; þær eru brenn- andi í andanum, þegar þær hafa tekið eitthvert mál að sér og eru orðnar sannfærðar um, að þær hafi rétt mál og heillavænlegt með höndum. Húnavatnssýslu 1R. desember 1894. Héðan cr fátt að frétta síðan eg ritaði Austra síðast — 20. okt. nl. — Tíðarfar iiefir verið hið bezta, það sem af er vetrinuni, optast auð jörð til jólaföstu, en siðan meiri vetrar- bragur á veðráttu, nú um þessa daga snjór á jörð og talsvert frost 8— 12° R. Heilsufar manna er almennt gott, það sem af er vetrinum, og engir hafa nafnkenndir dáið svo eg inuni. Af lieilbrigði sauðfjárins er þar á móti eigi gott að frétta. Bráða- pestin hefir drepið unnvörpum á mörg- um bæjum, og í flestum sveitum sýsl- unnar mun hún hafa gjört meira og minna vart við sig. A nokkrum bæj- um er hún búin að drepa yfir 30 fjár á hverjum, og á mörgum bæjum 10 til 20; er þctta mikill búhnekkir, sérilagi þegar litið er til þess. að það sem sjálfdautt verður, er naumast hirðandi til manneldis. |>að er víst, að um mörg undanfarin ár, hefir bráðasótt þessi eigi verið jafnskæð hér i sýslu og nú er hún, hvað sem þvi einkanlegar veldur. Menn geta ýmis- legs til; en það er eins og vant er með þessa eyðileggjandi fjársýki, að hún virðist óútreiknanleg. Nú í haust var tíðin svo ágæt, veðrátta bæði stillt og frostlaus, og jörð sýndist lengi halda sér, með lítt föllnu grasi. En þó tið væri góð og frostlitil var sarat að yfirborðinu þurrviðri og snjó- leysur, frá veturnóttum til jólaföstu; má þannig vora, að fé ha.fi á mörgum stöðum eigi haft nægilega vökvun, hitt og annað, að jörðin hafi á umgetnuni tíma skjótlega dofnað mjög, og þotta hvorttveggja hafi orðið til þess. að fóðrið hafi orðið um of þurt og létt í fénaðinum, en fæstir goldið nægilega varhuga við því í jafngóðri tíð, að gefa moð kraptgott fóður. J>að verð- ur auðsjáanlega mikilla peningavirði. sem bráðasóttin eyðileggur fyrir lands- mönnum í vetur, og e>' leitt, að geta aldrei fundið nein ráð til að vavna sliku tjóni. Engu síður er það líka tilfinnanlegt, að geta eigi fríað skepn- urnar frá jafnkvalafullum dauðdaga. J>að væri því mesta nauðsyn, að sem flestir góðir menn leggðust á eitt með að rita í blöðin sína reynslu og sín ráð við fjársýkl þessari, ef verda mætti að útaf því gætu fundizt ráð fyrir framtíðina til að verjast henni. Öll hey reynast nú létt, og víð- ast er kvartað um gagnsleysi af kúm ernla var þeim nálega allstaðar lengi hoitt, í haust.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.