Austri - 30.01.1895, Blaðsíða 4

Austri - 30.01.1895, Blaðsíða 4
NR: 3 A IJ S T H T. 12 Agæt bújðrð. Eiðastólsjörðin Hóll í Hjaltastaðajiinghá 18.,., hndr. að dýrl. og pnrtur af lijáleigunni 4 hnd. -— til samans 22,12 hndr.. fœst til ábtxðar í næstkomandí far- dögum 1895. Jmssi jörð liggur við Lagarfljótsós, hefir slétt og got.t tún, afbragðs útongi að víðittu og gæðum og gnægð beitil.ands, ásanit floiri hlunnindnm. Menn snúi sér í pessu efni til undirskrifaðs. Eiðum, 5. janúar 1895. J ö n a s E i r í k s s o n. Óskil.ikindur soldar haustið 1894 í .11 oyðarljarðarhreppi: 1. Hvítur íambhrútur, mark: hálf- tír stúfur a. hægra, sneitt fr. biti a. vinstra. 2. Hvit gimbur, mark: stýft h. stúfrifað íjöður froman vinstra. 3. Hvttkollótt gimbur, með svart- an blett á vinstra eyra, niark sneitt fr. h.T stýft gagnbitað vinstra. 4. Yeturgamall sauður, mark: tvistýft fr. h., stýít á helming aptan vinstra. Eskifirði 10. janúar 1895. Guðni Jónsson. G dð atvinna. Einhver stærsti útvegsbóndi hér á Aostfjörðum óskar eptir að fá snemma i vor komandi duglegan sjð- mann til þess að vera fyrir og sjá nm alla drift á fiskirii og góða verkun á fiski hjá honum, og lofar liami þeim rnanni góðum launum fyrir starfa sinn. Lysthafendur snúi sér sem fyrst með tilboð sitt til ritstjóra Austra, sem vísar á útvegsbönda þennan. , VINNUMADUR, sem er vanur við að hirða og passa hiis í kaupstað, getur fengið gott árskaup í húsi á FjarðaröMu í Seyð- isfirði; tilboð sendíst til ritst.jóra Austra hið allra fvrsta. 17? fsaby rgðar félagið „ S t a r “ stofnað I Lundúnum 1843. LStofnfé 1,800,000 krónur Yarasjóður 64,238,115 krónur. hýður öilum er vilja tryggja líf sitt Ufsábyrai með betri kjörum en nokk- nrt ánnað lífsábyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður fólagsins á ís- landi er froken ólafía Jdhannsdbttir í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins á Seyðisfirðí er verzluuarm. Ármanu Bjarnasön á Vestdalseyri. Kassi rauður að lit, með svört- 1 * um kanti. með bókum og ýmsu smádóti, — hefir tapazt úr Li- verpool i sumar. 8á sem hefir íeng- ið þennan kassa i misgripum, er heð- in að gjöra svo vel og skila honum á prentsmiðju Austra gegn riflegum fundarlaunum. Fj.ármark Magnúsar Stefánssonar á Barði við Eskifjörð er: miðhlutað h. hvatrifað v. H n s er til s 0 1 u (Hið svo kallaða ,,Sigfúsarhús“) á Vestdalseyri i Seyðisfjarðar-kaupstað. Húsið er múrað i binding og fylgir pvi dálitið geymsluhús, með skýli fyrir hest og kú. Menn snúi sér til verzlunarstjóra Friðriks Möllers á Eskifirði um kaup á húsinu. A algaards Uldvarefabrikker | — Norges storste og ælilste Anlæg for IiCiespinding — modtager Klllde til Oprivnillg og blandet med Uld - til Karding til ITidne Plader (til stoppede Sengetæp- per), Uld — alene eller blandet med Klude eller Ivohaar— til Spinding. Yævning og Strikning. Priskuranter og Töipriser paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendos direkte til Aalgaard Uld- varefabrikkor i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Kommissionærer í Stavanger, BrÖdrene Haabeth. Af cigin reynslu vottum vér, að verksmibja pessí er bæði vandvirk og ódýr. Rit.stj. k i* p.n »i i f flj Fianoinagasin “S k a n d i na v i e n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Stövste Fabrik i Danmark. Fabrik & Lager af Orgel-Hariiioniuiiis 5°/0 pr. Oontant éller paa Atbetaliug efter Overenskomst. Illustrcret Pris- liste sendes franco. pað, sem eg i 2. tbl. „Anstra“ 1895 hef skrifað í greininni „Hljóðúr horni“, sem eg að niestu leiti er höf- undur að, um kosningu til bæjárstjórnar á Seyðisfirði, pá er pað misskilningur úr mér, par sem eg nú hefi sanufærzt um, að kosningin hafi að ölln leyti farið fram samkvæmt lögum, og óska eg pessa Ieiðrjettingu tekna upp i næsta ! blað „Austra. Seyðisfirði 24. jan. 1895. 1 Scheving. A b y r g ð a r m a ð u r o g r i t s t j o r i Oancl. pliil. Skaptl Jósepsson. Prentari S i g. örímsson. 366 BosCo liershöfðiogi má ciga pað, að liann lilífði ekki freHitir sjálfam sér en hermönnum s'num. Bardagiun var jafnan harðastur par sem hann var sjálfur, en par var líka jafnan að mæta Medici, og ebiu sinni lenti sjálfum hershöfðingjunum og fylgdarmönnum peirra sanmn í orustunni. Fylgdarmenn Medíei voru færri, en allir hinir inestu kappar. en oinkum skaraði pó enskur herforingi, Peard að uafm, kallaður „Englendingurinn háns Garibalda1', fram úr að hreysti. Englendingur pessi hafði 6 skamnfbyssur í mittisól sinni og var llka afbragðs skytta, er vanalega hæfði pað er hann miðaðí á. Hann felldi jafnt fyrirhðana úr sveit Bosco, sem hina óvöldu hermenn, allt moð hínni mestu ró og stillingu, og mistækist honum skotið, þá var hann viss um að fella óvin sinn með sveröinu, þvi hann var afbragðs skilmingamaður. Og pó hann ætti jafnan ærið ain'.ríkt i orustum, þá gaf lxann sér pó við og víð tíma til þess að stúta sig á Wisky-pela, er hékk lika við belti hans. En með pví að yfirforingjarnir ern fremur settir til pess að skipa fj-rir um mannaslátrun, heldur en slátra peim sjálfir, pá hörf- aði Bosco hráðlega úr höggorustunni, til þess að gæta yfirstjórnar hersirxs. En þessu reiddist foringi Peard voðaléga, og pað var í pað eina skipti að hann missti svo stilinguua, að hann henti fyrst öliuin 6 skammbyssnnura, síðan sverðinu, og loks Wisky-pelanum á tsptir herforingjanuiti; en lxið síðasta gat hann aldrei fyrirgefið pjálfum sér. Mediei tók nú eptir pxi, að fjandinennirnir hörfuðu aptur, sem eptir boði yfirforingjans, og grunaði hann að hér mundi vera brögð í tafli, og bannaði pví sinum mönnuni að reka eins hart flótt- au, og þeirra var vani. En áður en Medici hafði fengið tínia til pess að finna að pví við sína meuH, að peir skeyttu ei boðum hans og rækju of ákaft flóttann — sá han jöreyk mikinn færast nær hægra fylkingararmi og heyrð- ist jódynur á milli vínviðarins. Medici sá og hinn hægra fylkingar- arm raynda ferhyrning, til pess að standa af sér hið voðalega áhlaup riddaraliðsins, er yfir vofði. En rétt í pvl sem hinn hægri fylkingar- nnnur haíðí skotið á ferhyrningsfylking, pá dundu sprengikúlur yfir hann. Medíci skipaði strax tveim herdeiklum úr vinstra fylkingar- 367 armi til liðs við liinn hxcgri, en rett i pvi sá hann annað eins ú- hlaup gjört lika á hinn vinstra fylkingararm hans. Bosco liershöfðingi hafði látið miðfylkinguna hopa aptur á hak og fært sanian fylkingararmana til pess að kreista til dxiuða hinn litla lietjuhóp Medici í pessari jirnkví. Með örvæntingu sá Medici menn sína nema staðar og síðan hopa á h;e!, en nýja herskara auka her óvinanna. Nú var ekkert sýnna en að óstöðvandi fiótti raundi pá og þegnr bresta á lið Medici. Medici var allra manna hugdjarfastur og úrræðaheztur, en eitt var pað sein hann ei kunni, en pað var að flýja; bann miðaðí nú lnegt og stillt skammbyssu sinni upp að enni ser . . . En í pví . . . lieyrðist liljóma frá norðurhæðum vígvallarins sigurépið „lifi Garibaldi*1, og prumurödd alræðismannsins hljómaði í gegnum hergnýiun, pað var hans stórskoíalið. Eítt aiignablik stóðu báðar herdeildir grafkyrrar, en bráðum fór bardaganum að halla á konungsmenn, pví þá peir sáu hina alþekktu rauðu kápu aiða áfram sem stormbyl, fyllandí allt umhverfis með reyk og eldi, pá flýðu peir sem fætur toguðu. Fyrirliði konungsnianna miðaði cigi skammbyssunni á enni sér, lieldnr sporunum í síðu reiðskjóta síns. Eu nærri lá, að Garibaldi hefði farið sem forðutn Epamiiuondas og hann fallið liér við mikinn sigur. Garibaldi, yfirhði Missori, Fignatelh fursti og Landolfo Stecchi hleyptu liestum síi.um á móti fallbyssudeild nokkurri í hægra fylkingararmi konungsinanna, er einxpá skaut á menn Garibalda, og var í áhlaupi pessu hesturinn skotinn undir Garibalda, en hann komst óðar á fætur og þaut í broddi fylgdarmanna sínna, sexn liöfðu farið af baki er hesturinn var skotinn undir Garíbalda, fram að fallbyssunum. feir sem stýrðu stórskotaliði pessu, flýðu nú sem fætur toguðu. En pá Garibaldi ætlaði með aðstoð fylgdarmanna sinna að velta peirri fall- byssunni, er lmfði orðið hesti hans að bana, pá réðst riddaraflokk- ur úr konungeliöinu á pá. Garibaldi óð fram að foringjanum og sagði honurn að gefast upp, en hann svarar Garibalda með pvl að reiða til höggs, en Garibaldi ber af sér lagið og klýfur pví næst konungsmaun í lierð- ar niður. pví hann har aldrei svo vopn að nianni. að um þan sár

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.