Austri - 11.02.1895, Blaðsíða 1

Austri - 11.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánniM eSa 36 blöð til tiæsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendiu 4 kr, Gjalddagi 1. júlí. c H i'en sUrifiss; Imrulin vid nramot, uírild ueina koimií se íii i-iisi,iór:-m í'yrir 1, olUóbei', Auglýsingar 10 aura liiiaii eila C0 aura hver fiuml. <!íiil<s cg liáilu djrara á ijrsfej stóu^ V. Ar. SEYÐISFIRÐI. 11. FEBRUAR Í895. Nr, 4 ísparisjouui vikud_ kl; 4_- e_ m_ Góð verzlun. Af því vörupantanir til mín næstl. ár urðu svo miklar, þá hefi eg — til þess að geta j anú,, forse^ast61uum &biuen til er nálgast í ýmsu stefnu sósia. ' lista; og þegar Orleaningar og Kapoleonitar fylgja hinum svæsn- ari að atkvæðum, þá hala þeir í sameiningu nær aíl atkvæða á i ° i þjóoþinginu, og vildi Casimir Perier ekki eiga undir þvi uppa hverju þvilíkir bandamenn kynnu að taka og forðaði sér því of- stundab þær svo vel rem unnt cr — flutt mig aptur hingað til höfuðstabarins og leigt öðrum verzlun þá er eg hafði úti á landinu. Eg býbst til eins og áður að kaupa allskonar vörur fyrir landa mína, og með því eg kaupi einungis gegn borgun út í hönd, get eg keypt eins ódýrt og nokkur annar, eins og eg líka raun gjöra mer ómak til þess að fá svo hátt verð sem unnt er fyrir þær vörur er eg sel fyrir aðra. Eg leyfi mér að visa til meðmæla þeirra, er stóðu í Austra og ísafold f. á. og hefi eg einnig i höndum ágæta vitnis- burði frá nokkrum af merkustu kaupmönnum landsins, enn frem- ur hafa mínir nýju skiptavinir látið í Ijósi ánægju sína útaf vióskiptunum. Princip: Stor og áreiðanleg verzlun, litil ómakslaun, glöggir reikningar. Utanáskript til mín: Jakob Gunnlögsson Nansensgade 46 A Kj0benhavn K. meiri vandræða kæmi. Sá heitir Felix Faure, er kosinn var þjóðveldisforseti Frakka, eptir Perier, og er hann „homo novus" og eigin lukku smióur. Hann er sonur lyfsala einsi Parísarborg. Lagði snemma stund á verzluu og rak um tima stórverzlun í La Havrc við Signu-mynni. Síðan var hann valinn á þing og fylg'di Gam- betta að málum og sat í ráða- neyti hans. Aður en Felix Faure Var kosinn þjóðveldisforseti, var hann sjóliðsráðgjafi í ráðaneyti Dupuy. þjóðveldisforsetinn er úr flokki hinna stilltari lýðveldis- manua, sem enn þá einusinni fylgdust ab málum með kosn- ingu þessa, en ekki hafði Felix Faure iicma 70 atkvæði fram yfir Brisson, er hinir svæsnari lýðveldismenn og konungssinnar vildu koma að; höfðu hinir síð- avi það bak við eyrað, að stytta lýðveldinu aldur með kosningu Brissons. Lýðveldið frakkneska hefir nú staðið í rúman fjórðung ald- ar, og hafa á þeim tíma milli 30 og 40 ráðaneyti setið að völdum, og 7 forsetar setið á forsetastoli og flestir þeirra orð- ib þeirri stundu fegnastir, er þeir losuðust úr þeirri tign, en Carnot, líklega einhver mesti og bezti maður þessara mikilmenna, ÚTLENDAEFRÉTTIR. : grimmdarlega myrtur, svo æði mikið los er þar syðra á stjörn- taumunum ennþá, og spá margir hinu frakkneska iýldveldi skömmu lífi hér eptir; og það er álit höfðingja Orleaninga, Fil- Frakklaild. Skömmu eptir nýár lagði Casiinir Perier, forseti þjóðveldisins frakkneska, niður völdin, þreyttur og dauð- | ips hertoga af Orleans, að dag- leiður á þeim starfa að stjórna binnm östöðugu og byltinga- gjörnu löndum sinum, sem hafa skipað svo þjóðþingið, að því nær meiri hluti þess fyllir hóp hinna svæsnari lýðveldismanna, ar lýðveldisins á Frakklandi séu þegar taldir, og hefir hann boð- ið slnum mÖnnum heima á Frakk- landi að vera við öllu búnir. Felix Faure er talinn dug- andi stjórnmalamaður, garpur mikill og ráðvandur, sem mikið hefir þótt á bresta meðal ýmsra lýðveldismanna á Frakklandi. Fám dögum eptir kosningu Felix Faure, Iagði ráðaneytis- forseti, Dupuy niður völ'din, og gekk illa að fá mann í hans stað. Frakkneskur liosforingi, að nafni Dreyfus, er dæmdur í fangelsi fyrir landráð. uppljðst- ur á leyndarmálum i\kisins. Baiidaríliiii. Nú héfir Bandaríkjaforsetinn, Cleveland, sent þjóðþinginu í Washington þann boðskap, að hann muni leggja fyrir þingið þan nýmæli, er leggja eiga öll fjármál lands- ins á vald hinna illa rærndu þjóðbanka þar vestra, og telj,i margir það hið mesta óvit, þar- eð með svo felldu móti komist öll fjárráð Bandaríkjanna i hend- ur hinná samvizkulausu auðkýf- inga, er ekki muni sitja sig úr færi, að svikja fé af ríkinu og þröngva eim þá meira kosti al- þýðu manna, er eiga þö við all- þung kjör að búa, þó oi versni enn meir. Blöðiu segja, að Cleveland hafi á þessum. fcacsetaárum sín- um grætt 6 miliíónir króna, og telja menn þann auð miður vel fenginn. Cleveland var áður enginn auðmaður. Keyðin meðal almennings þar vestra sama og áður. Brasilia, i>ar urðu for- setaskipti í vetur. Sá heitir M o r a e s, er orðinn er þar for- seti í stað Peixoto, er fra fór; er nú landið aptur að mestu friðað, og uppreistarmenn ýmist farnir til Bandarikjanna, eða hingað til álfu, eða stökkt út fyrir landamæri rikisins. Uruguay. f>ar vildi ny- lega það störslys til, að kvikn- aði í stóru sjúkr'ahúsi í höfuð- borginni Montevideo, og brann það til kaldra kola og 121 sjúklingar inni. RÍÍSSland. Utanrikismála- ráðgjafinn, Giers, hefir sent stórveldunum langt skjal, er boðar stjórnarstefnu Mkulásar keisara. Segist keisari muni halda vel friðinn. sem faðir hans og vbrða afskiptalitill og óhlut- samur um utanrikismal, en leggja allan áhuga á að koma innan- landsstjórninni í sem bezt horf. þ>ykir keisari láta all-írjálslega í þessu skjali og í ræðum sín- um. Hann hefir og þegar stað- íest réttindi Finnlands í þess sérstuku mAlum og farið mjög hlýlegum orðum til Finna i því opna bréfi, er hann tilkynnti þeim, að þeir skyldu halda öllum rettindum sinum í hinum sérstöku málum landsins. Keisaraekkjan ætlaði að fara suður til Kaukasus, til þesa að stunda Georg son sinn, er liggur þar hættulega veikur. Kýlega hafa Ilússar full- gjört vestasta hluta hínnar síb- erisku jarnbrautar, alla leið frá landamærum Kússlands til Totns i i Siberíu, og liggur sú járnbraut um stór og landgóð héruð og gull- og silfur-rík. Vœnta Rúss- ar sér mikilla framfara af þessu mikla fyrirtæki. — það er í ráði að koma sem fyrst járn- braut þessari alla leið austur að Kyrrahafi um þvera Siberiu. Nýlátinn er einhver hinn frægasti „Componisti" og,,Pian- isti" heimsins, Alltoil Illlheil- steill. Hann lézt í höll sinni S í gronnd við St. Pétursborg. Daillliorlv. Kristján kon- ungur er vist orðinn alfrískur aptur, því ekkert þeirra blaða, er vér.fengtun ný. frá útlöndum, j getur um lasleik hans. I Hinn fvrverandi forseti hins ! danska þjóðþings, Högsbro, ! sagði af sér forsetatigninni, af I því hann áleit þjóðþingið brjóta grundvallarlög Dana með þvi að : fjölga eigi kjördæmunum um ' svo mörg sem grundvallarlögin ' mæla fyrir, eptir því sem fðlks- í fjöldinn vex. I>ykir Kaupmanna- , höfn einkum hafa verið afskipt, af þvi þar hefir mest mannfjöld- ¦ inn aukizt. en kjördæmum eigi j fjölgab eptir hinum nýju lög- um að þ\í skapi; þykir hægri- mönnum og „miðlurum", að Kaupmannahafnarbúar velj i nokk- uð svæsna falltrúa á þing, og vilja því skammta þeim kjör- dæmin nokkuð svo úr hnefa. Danir hafa nu fulllokið við mjög þýðingarmikið og stórkost- legt fyrirtæki, sem kostað hefir þá rnargar millionir krónn:

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.