Austri - 11.02.1895, Blaðsíða 2

Austri - 11.02.1895, Blaðsíða 2
Nk: 4 A u S T R I. 14] tmBH’mmm^wimi:—-—rm uM».BS*snsw« J>að er Tjygging ,,fríhafnar“ við K&upmannahöfn, par sem öll skip geta affermt og geymt vörur á feyki- stórum og haganlegum geymsluhúsum, ún pess að gjalda toll af vörunum, fyr en pajr eru fluttar paðan inní bæ- inn eða út um landið. Eru allar líkur til að petta muni auka mjög verzlun höfuðborgarinnar og draga verzlunarstrauminn pangað. Danir byrjuða á pessu fyrirtæki sem mötvægi gegn skipaskurði peim, er ]-'jócveijar eru langt komnir að grafa í gegnum pvera Suður-Slesvík,úr Norðursjónum inní Austursjóinn, og Dönum stóð mikill stuggur af að mundi draga umferðina frá Eyrarsundi og Ivaupmannahöfn. Fríhöfnin liggur mjög fagurlega framundan aðal-skemmtigöngustað Hafnarbúa, KLange-Linie“, rött fyrir utan hina gömlu tollbúð, út með Eyr- arsundi. Er par byggð stórefiis skipakví útí sjóinn moð ramgjörðum veggjum, er eptir liggja akvegir og gangstígir og plantað trjám báðu megin, svo paðan er forkunnar fag- urt útsýni til Eyrarsunds og yfir skipastólinn á höfninni. I kringum Frihöfnina liggja stærð- ar-geymsluhús, er leggja má að stór- skipum og afferma pau og hlaða á stuttum tirna með gufukrapti og alls- konar verklétti mitímans, og er par öllu sem prýðilegast og haganlegast fyrirkomið og allt upplýst með rafur- inagnsljósi. Austnvrti ófriðurinn heldur enn áfram og pokast Japaningar alltaf nu»r Peking, pví Kinverjar bíða alltaf jafnt og pcttósigur. Kínverjar kenna hersböfðingjum sinum um úfarirnar, og luifa nú tekið nokkra af peim aflifi. Nýdáinn er í Tyrol í Austurriki Frauz fcoHungur, er Garibaldi rak frá vöklum yfir Sikiley og Neapel 1860. J»ótti Franz pessi hafa verið einhver versti pjóðhöfðingi pessarar aldar. Let hann drepa og pinta í verstu fangaklefum beztu menn binn- ar itölsku pjóðar, par til „ljónið frá Caprera" leysti Italj frá peim ófögn- uði. Austur á Litlu-Asiu bafa gengið miklar ofsóknir gegn kristnum jnönn- um, og hefir Tyrkja-Soldán lofað stór- veldunura að láta rannsaka máiið og hegna stranglega hinum seku. ItÆ NARSKRÁ íslcnzkra kaupmanna til ])jóð]>ings Dana. ,,Alpingi íslendinga hefir í fyrra sunaar skorað á ráðgjafa Islands að reyna til að fá Danastjórn til pess að kosta shrstakt varðskip við ísland petta ór, par pinginu gat eigi dulizt sú hætta er landinu stóð af yfirgangi útlendra fiskara, einkum Englendinga, er- eigi hirða um land- licdgí o. fl., svo liætt er við að peir eyði- leggí hinn arðsamasta atvinnuveg ís- lendinga, fiskiveiðarnar, einkum pareð pessi yfirgangur útlendra fiskara fer vaxandi ár frá ari, sem vonlegt er, par eptirlitinu með fiskurura pessum or mjög ábötavant. Sjóliðsráðgjafinn hefir tekið vel nndir pessa beiðni íslendinga, en pví miður hefir fjárlaganefnd pjóðpingsins lagt pað til, að neita að leggja fé úr rikissjóði til sérstaks varðskips við ísland. Vfer leyfum oss bfermeð að snúa oss til hins liæstvirta pings mnð auð- mjúkri bæn um, að pað veiti ffe til pess að halda varðskip við Island, er pað hlýtur að sjá, að yfir vofir stór- kostlegt fjártjón, bæði fyrir Island og Danmörku, ef fiskiveiðarnar eyðileggð- ust sökum eptirlitsleysis. Vfev leyfum óss að taka pað hfer fram, að frá Islandi mun árlega fiutt- ur ýms fiskifengur fyriv 4—5 milliónir króna, og er sú verzlun nær eingöngú í liöndum danskra kaupmanna, svo pað er auðsætt, að Danmörk lilýtur að hafa hér af töluverðan hagnað. ]>essi útflutningur af fiski frá j íslandi var árið 1894 töluvert minni i en árið par á undan, og pað eru pví miður allar liorfur á pví, að fiskiút- flutningurinn fari stöðugt minnkandi, ef eptirlitið með hinum útlendu fisk- urum við Island verður eigi aukið nú pegar. Einsog fram hefir hér verið tek- ið, munu úrslit pessa máls hafa stór- vægilegáhrif á verzlunarviðskipti Dan- merkur og Islands, er. fyrir hina fá- tæku íslenzku pjóð er pað hreint og beint lífsspursmál, að goldinn verði varhugi við pví, að hinir útlendu fisk- arav brjóti ei landslögin og veiði í land- helgi. En hið stórkostlegasta tjón stendur pó landsmönnum af botnvörpu- veiði Englendinga, sem peir reka á enskum gufuskipum næstum pví ein- gfjngu í landhelgi, par sem peir með vörpunum rífa upp sjávarbotninn á fiskimiðum landsmanna og eyðileggja parmeð aðsetursstað fiskjarins. Auk pessa brjóta pessir útlend- ingar á margan annan hátt laudslög- in, og veita hinum varnarlausu lands- búum ópolandi yfirgang og árásir, eins og tekið hefir verið greinilega fram í hérlendum dagblöðum. Yfer leyfum oss einnig að benda á pað, að pvílíkt sferstakt varðskip við ísland, mundi hæglega geta um leið litið eptir fiskiveiðum útlendinga við Eæreyjar, sem einnig eru farnir að gjörast par all-nærgöngulir, og yrði pannig tvöfalt gagn að skipinu. ]>að er pvi örugg von vor, að binu háttvirta pingi megi pðknast að uppfylla pá auðmjúku bæn vora, að veita ffe til pess að sferstakt varðskip verði sent upp til íslands, — pá er pingið hefir íbugað pær knýjandi á- stæður, er hún er runnin af, og pá stórvægilegu hagsmuni fyrir bæði Is- land og Danmörku, er nú eru í ber- sýnilegum voða“. Á. Ásgeirsson. I. P. T. Bryde. H. P. Duus. E. Eelixson. Gudmanns Efterfl. Chr. Havsteen. P. C. Knudtzon & Sön. I. R. B. Lefolii. Jón Magnússon. B. Muus & Co. Chr. Nielsen. Chr. Popp. I. M. Riis. Björn Signrðsson. L. A. Snorrason. M. Snæbjörnsson. Sig. E. Sæmunds. Leonh. Tang. H. Th. A. Thomsen. J. J. Thorarensen. V. T. Thostrup. Thor E. Tulinius. 0rum & Wulff. * * * Vfer íslendingar hljótum að vera hinum heiðruðu undirskrifendum fram- angreindrar bænarskrár mjög pakk- látir fyrir peirra pjóðhollu framkomu í pessu velferðarmáli landsins. Er vonandi, að hinn danski Ríkisdagur láti sannfærast af jafn-góðgjðrnum sem vitnrlegum fortölnm um að hér liggi við stórhagsmunir beggja landa og virðing Danmerkur, að láta eigi út- lenda ránsmenn níðast á vopnlausri pjóð, er stendur undir vernd peirra. Ritstjórinn. íslandsferð |» ýzkal an dskeisara. Kaupmannahafnarblaðið ,. Poli- tikenu segir eptir pýzku blaði, að i landi vor, dr. Jún Stefánsson, hafi ’ farið suður til Berlínar til pess að j bjóða ]>ýzkalandskeisara að lieim- | sækja Island í . sumar. Segir blaðið j að keisari hafi tekið pví vel og sagt sig liafa lengi langað til íslands, en talið pau tormerki á fe>-ðinni, að hingað lægi enginn frettapráður, er flutt gæti honum fregnir af pví, hvernig liði heima fyrir á ]>ýzkalandi á meðan hann væri fjarverandi. Er pví hætt við, að eigi verði af ferðinni að pessu sinni. ]>ó hefir keisari afar-hraðskreiðar lfettiskútur, er eigi væru lengi að skjótast með frfettir heimanað úr ríki hans milli Bergen og Reykjavíkur. ! kjallarinn undir pvi er allur grafinn j útí brekknna, 12 álnir á lengd og 10 á breidd með steinlímdum yeggjum og gólfi. I kjallaranuin eru ýms geymslu- herbeigi og reykingahús, par sem reykja má matvæli í á fáum dög- um, miklu betur en i vanalegum eld- húsreyk. ]>ar er og upphitunarvélin, er síðar mun á minnzt. Brekkunni fyrir ofan húsið hefir verið skipt í stalla. er síðar á að pekja með grassverði, blönium og trjá- tegundum, og eru steínlímdir veggir framanundir stöllunum. Sjálft ibú'Varhúsið er 25 álnir á ^engd og 16 á breidd og stendur á ll/2 áln. pykkum steinlimdum grunni. Húsgrindin kom öll tilhöggin fráNor- vegi í vor, svo og dyr og gluggar; en pó telst trfesmiðunnm svo til, að peir hafi verið 5 i mánuð að fullgjöra húsið. og 2 steinhöggvarar mikið af tímanum. einn maskinumeistari og járnsmiður og einn málari, báðir frá Norvegi nokkru skemmri tíma, og auk pessara grjótvinnumenn og margir aðrir starfsmenn, er unnu að hús- Laglegur sRildingitr hefir landsjóði áskotnazt, er útgjörð- > armenn botnvörpuveiðaskips pess, j „Arcadia“, er sýslumaður Axel ! Tulinius sektaði hfer i sumar ura 900 ; kr. fyrir veiði pess i landhelgi — hafa j sfeð sfer pann einn kost vænstan að greiða landsjóði sektina. Sýslumaður Axel V. Tulinius á ! verðugan heiður skilið fyrir það, að ; hafa með vaskleik sínum og embættis- | dugnaði tekið hfer fyrstur lögreglu- ; stjóra landsins, — pó yngstur muni ! peirra — svo duglega i hnakkann á pessum ránsmönnum, að pá hafi dá- lítið munað mn pað og líði pví síður strax úr minni. 31 o r ð i ö útá hinu enska botnvörpuveiðaskipi framundan ]>órarinsstaðaevrnm í vor, er færðar voru likur að i 28. tbl. f. á. Austra, að framið hefði verið, — . mun nú fullsannað, pví rannsóknar- j prófum sýslnmanns Tuliniusar um at- ferli skipsins og skipverja ber alveg saman uppá dag og stundu við fram- burð pess skipverja, er ljóstaði upp morðinu, er heim kom til Skotlands; en öll hin skipshöfnin synjaði fyrir morðið. Lýsing sýslamanns á fötum hins myrta var svo nákvæm, að kona j mannsins pekkti pau óðara af henni. byggingunni. Að utan er liúsið skreytt útskurði yfir burstum og loptsal. Hellupak sterkt er á húsinu. Yeggirnir eru margfaldir. Fyrst ytri „klæðning“. par innanundir plægð- ir saman plankar, raeð „pappi“ utan. Svo kemur innri ,.klæðning“ og inn- aná lienni „papp“, og innaná pví apt- ur veggjafóðrið. Á peiin enda hússins, er veit innað Fjarðarheiði, og mest er veðra von fr>, eru útihlerar fyrir gluggum, sem allir eru úr sterku pykku gleri. Við pann endann er og hlaðinn upp skammt frá húsinum steinlímdur vegg- ur, til pess að taka úr mesta vind- magnið. I:mí húsinu eru trfehlerar á völt- um fyrir hverjum glugga, er ganga út í veggina svo að ekkert sfest til peirra inni stofunum nema pegar peini er hleypt fyrir á kvöldin. Inngangar eru 2 í húsið, auk gangs inní kjallarann. Tvær eru forstofur innaf aðal-innganginum, hvor innaf annari, með máluðum glerhurðum. Auk eldhúss og búrs, eru 4 stóri’r stofur niðri. Skrifstofa O. W., og daglega stofan, eru nær 8 álnir í fer- hyrning, en salurinn í milli peirra 10 áln. á lengd og 8 á breidd, og borð- stofan jöfn salnura á stærð. Hún er máluð, en eigi fóðruð, og í henni gólf úr rauðaviði. Milli stofanna niðri eru breiðar dyr, er loka má með hurðum, sem leika á völtum og ganga útí skilrúm- in milli stofanna. Svo eru og dyra- tjöld (Portiererl. Hid nýja ibúðarliíís stór- kaupinanns Otto Watline a Búðareyri \ið Seyðisfjorð. Fyrir rúmu ári var farið að aka grjóti og grafa fyrir grnnninum undir íbúðarhúsi pví, er nú stendur fullbúið hfer á Búðarejri. Húsið stendur neðarlega í brekk- unni fyrir utan og ofan hið gamla í- búðarhús O. W. og var mikill gröpt- ur undir hinu nýja húsi og miklar grjótsprengingar úr grunninum, pvi Hæðin i stofunum er 5 áln. frá gólfi til lopts, eru loptin lögð í reiti, sitt uppá hvern roáta í hverju her- bergi, og fer prýðilega. Uppúr innri forstofunni gengur undinn breiður stigi uppá lopt, par sem svefnherbergin eru og svo lopt- salur yfir miðju húsinu með einkar- fögru útsýni til bafnarinnar. ]>ar er og baðstofa með baðkeri og heitu og köldu vatni i leiðslupípum bæði yfir baðkerinu og til handlauga, og öðrum vanalegum pægindum er pvílíkura her- bergjum fylgja í útlöndum, pá er bezt er umbúið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.