Austri - 27.02.1895, Blaðsíða 2

Austri - 27.02.1895, Blaðsíða 2
G AUSTEI, 22 það or rajög iskyggileg staða að vera sjnarútvegsbónði í purrabúð, með ómagafjölskyldu, ]jví fyrir honum liggur ekkert annað en lireppurinn, ef biigindaár koraa fyrir við sjóinn. Ef hreppsfélagið samanstendnr svo, að mestu leyti, af purrabúðar útvegs- mönnum, þá parf enginn landbóndi að líta öfundarauga til pess hreppsfélags. (Framh.) Ein bóksala fyrir allt landið? Eins og sumir sýnast ætla, að einn fjársölu-agent se hollastur fvrir allt landið, eins ætla máske sumir menn að hentast sé að ein sé bók- salan á landinu og eitt forlagsbú ráði lögum og lofum á bókamarkaði vor- um. ]>ví pótt agentarnir sjálfir haldi slíku principi fram, er rninna að marka. Reyndin er ólýgnust. Xú er fyrirkomulagið á bóka- raarkaði vorum verra að minu áliti en pað var á dögum „Klausturpósts- ins“, eða fyrir 60 árum. Að visu fást bœkur nú með tiltöiulega betra verði og miklu betur prentaðar; miklu meira má prenta nú og margfalt fljótara, par sem nú oru að m. k. tvær prent- smiðjur, sem geta prentað fjölrla bóka á ári, og báðar eiga hraðpressur. Svo eru og miklu fleiri vissir útsölumenn nú og margfalt meiri samgöngur. Hvað vantar pá? J>að vantar lifið; pað vantar frelsi og samkeppni í bókamarkað vorn. Síðan bóksalafélag- ið var stofnað getur ekki heitið að landið eigi nema einn bóksala og einn forleggjara. J>ví félagið er eitt og allt — félagið, sem tekur 40°/ð og hefir alla aðra bóksala landsins við sig bundna, sem fá að sögn 30°/o af hverri bók. ]>et,t,a fyrirkomulag er einkum og eingöngu miðað við haguað forleggjara og sölumanna, en er gagnstætt hagn- aði almennings — að eg ekki t>«li um pá, sem semja bækurnar. J>eim eru með pessu allar bjargir bannaðar. Eg veit að vísu að viðkomandi „agent- ar“ hafa svör fyrir sig. peir svara: Ef bækur hér á landi á að prenta og gjöra, úr garði samkvæmt kröfum tim- ans, parf að hafa stórfé í veltu, móti pví sem áður var. Cppá gamla mát- ann getur engin bókaútgjörð eða bók- sala staðizt. J>að er fátækt pjóðar- innar — fæð, strjnlJeíki, óskilsemi, sem neyðir okkur; við okrum ekki að gamni okka'r, enda tokum við ekki bærri rentur en utunlands er títt. Afkomu okkar eða grbða má bver sjá sem vill, o. s. frv. Eg svara: ]>að er satt, pið græð- ið hóflega, og eigið fullt í fangi með ykkar dýru hraðpressur, ébæga mark- að, tregðu á skilum, o. fl. Einnig eru 40 af hundr. engin óvanaleg bóka- renta. En hvað er pá í vegi? J>að er í veginuni, að petta er einokun, að einungis eitt félag ráði bæði framleiðsl- unni og sölunni, gefi litið og eptir geðpótta fyrir forlagsrétt bóka og ráði svo eitt sölukostunum og xitsölu- aðferðinni. |>áð er einkum utsalan út um héruð landsins, sem félagið hefir bundið. Undir-bóksalarnir fá, að sögn. 30°/0 i útsölulaun, en til pess að skerða ekki pau laun, munu peir alveg hættir við að senda sölu- menn um sveitirnar ogrxð lnna bækur íit, en petta, einkum hið fyrra, var máttaraAriðið í á'Ilri b'ókasðlu hér á landi áðuf. AÍ pessu Jei'ðir að bæk- urnar seJjnst svo dræmt. að undrum gegnir. Að enginn er lengar keppinaut- urinn, eða treystist til að véra, hiýt- ur að valda meiri og meiri hnekki í allri vorri bókagjörð. Hver vill, eða hver getur samið bækur hér á landi fyrir ekki neitt? Eða — má ekki spyrjá: live lengi gelur slík einokunar- verzlun borgað sig fyrir eigendurna sjálfa? Hugsi peir sig vel um. Lestr- arfélögin fjölga árlega — og eiga að fjölga; peir, sem góð rit bjóða, bljóta aptur á móti að fækka, og ef nýjar bækur fækka, mun lestrarlyst aipýðu líka ganga til purðar. Ætli almenningur fari ekki að láta sér lynda blöðin og sjálfsögðu kverin? J>etta er gefinn hlutur, par sem sam- keppnina vantar, deyr allt líf. Ætíð gæti pó petta allsherjarfélag sér að skaðlausu tekið upp pann Sið, að nota farand-sölumenn, pví pess yrði ábatinn, enda bætti pað töluvert úr vandræðunum. Til dæmis að taka, gaf eg sjálfur út kver í fyrra vetur (Ohicagoförina), og sendi sölumenn með pað hér um sýsluna, og svo um nokkrar sveitir jþingeyjarsýslu. Árangurinn varð sá, að í pessum sýslum rann kverið út. (nál. 400 eintök), en par sem pað lá hjá bóksölum seldist pað mjög dræmt, enda vantar sumstaðar alveg að bæk- ur pessara féllagsselénda séu aug- lýstar. í Skaga- og Húnav. sýslum til samans seldust einungis 30 eintök hins nefnda kvers. Að senda bækurnar heim á heim- ili manna, er fyrsta ráðið. Svo koma fleiri. Matth. Jochumsson. Á1 (Aluminium). J>.ið er mjög Jíklegt, að hinn nýi málrnur. er efnafræðingar hafa gefið nafnið Aluminium (o: álúnsmálraur, af aluraen — álún, sem er salttegund með pessum málmi i og valið merkið Al., en vér gætum nefnt .41, (og hmeigt orðið eins og stáJ) muni broið- ast meir og meir út hér uru land sem annarsstaðar, par sem pað er hent- ugri en flestir eða allir aðrir málmar til margra nytsamlegra verkfæra, og virðist pví vel til fallið að lýsa pví með nokkrum orðum fyrir lesendum „Austra“. Álið finnst ekki óblandað í jörðu, en mikið er til af pvi í sambandi við ýms önnur frumefni jarðarinnar, eink- um felst pað í hreinura leiri, og er pví stundum nefnt „leirmálmur“. |>að var ekki fyr en á pessari öld, að menn fundu álið, og eptir miðja öld- ina fóru Frakkar fyrst að vinna pað í verksmiðjum. Napoleoni keisara pótti mikið korna til „leirsilfursix>s“, og var pað lagt fram á sýningunni í Paris 1855. Einhver fyrsti hluturinn, sem búinn var til úr áli, var barnagull handa syni Napoleons, en altaf var pað fágætur og dýr málmur, unz menn komust upp 4 að nota rafmagn til að framleiða pað, og hefir nú um hrið mest af pvi fengizt frá verksmiðju nokkurri í Neuhausen í Sviss. A1 gengur að ýmsu leyti næst góðmálmum, pað er svipað silfri að lit og mýkt, og pví er ekki hætt við ryði. J>að er hljómmikið, seigt og Hðugt, en pó sterkt, málma léttast og ekki pyngra en gler, en auðvelt að smíða úr pví og laga pað til á marga vegu, nema eigi er hægt að sjóða pað saman. Sölt pau, er af pví myndast, eru ekki, óheilnæm né eitruð eins og blýsölt og eirsölt, og er pað pví hent- ugt til mataríláta. Einnig er pað haft til margra annara áhalda, og eru búnir til úr pví diskar, skálar, skeið- ar, mathvíslar, hnífsköpt, kaffikönnur, tepottar, hárgreiður, lyklar, penna- sköpt, lampar, ljósastjakar, bikarar o. m. fl. — Ennfremur pykir úlið hentugt efni til bátagjörðar, en eink- um gjöra menn sér miklar vonir unr að nota megi pað með tímanum til að gjöra úr pvi loptför, pví að par kemur hinn mikli léttleiki pess i beztu parfir. Gott stál (steypistál) fæst með pví að blanda saman járni og áli (járnál, Ferroaluminium), og við fleiri raálma má áli blanda, svo að gagni komi. Aðsent. Afhrigði á skurðarkiiicl. Kind sú, cr hér er um að ræða kom í haust fyrir hjá bóndanum Eiríki Einarssvni í Bót, og var ær prévetur, sem aldrei hafði lamb átt. Pylgjum vér hér frásögn Eiríks bónda er góð- fúslega hefir skrifað oss. I skurðtíðinni í haust verður pessi kind fyrir honum er hann er að taka til heimilis-skurðar, og kemur honum undarlega fyrir, hve hún er holdgrönn, en pó jafnframt ákaflega digur, svo hún „varla gat borið sig“; datt honum fyrst í hug að bún væri dauð-sollin og var ánni pví pegar lög- að, og vann hann sjálfur par að. |>egar rnagállinn var ristur varð strax fyrir honum stórt hvitt mör- flykki, aflangt, var öðru megin við vömbina, sem sjálf var mjög litil, og aðeins með punnri netjuslikju ut- aná; petta óvenjulega mörflykki, sem virtist gróið vera bæði við siðu og hrygg skepnunnar, var með seigri hiranu utan um sig og fylgdi pvi annað nýr- að, og lögnn pess svipaði einnig til nýrmörs; nii var mörstykki pettavigt- að og fannst vera 431/® pd. að pyngd, en netjuslikjan, gavnmör og hinn nýrmörinn, allt til samans var l1/* pd.; kroppurinn sjálfur af kindinni var 30 pd. og engin lýsa í kjötinu. jþetta er lýsingiu í fám orðum, og óskar horra E. að einhvor náttúrufróður vildi segja álit sitt um eða skýra aíbrigði petta, sem mjög svo einkermilegt er, sem sé pað að nálega allur sá mör er framleiðst hafði í skepnu pessari safnast saman í annan nýrmarinn, og bann verður svo uwdrunarlega stór, — J>að er eflaust ekki svo auðvelt að segja af hverju petta mikilfenglega afbrigði i innýflum skepnu pessarar, stafar. J>að er næst að skoða pað sem annan vanskapnað eða aflögun (Mis- dannelse) hjá náttúrunni, en til pessa kunna menn ekki að rekja nein ljós rök. Aflögunin er fólgin í pví að allt sem skepnan bafði safnað um sumar- ið leggst aðallega til mörsins og pó aðeins annars nýrmarsins, pví allur hinn mörinn er hverfandi lítill gagn- vart honum, og svo h.itt, að slrepnan ! nær ekki að holdgast — kjötið mjög litið og lýsulaust, — sökum pessa of- i vaxtar annars nýrmörsins. Ef vér i ekki dæmum petta sem annað gönu- skeið hjí náttúrunni, viðlíka o<? hina { ýmsu vanskapnaði, sérílagi á fóstrum ' skepna, er alltíðir eru, pá. verðum vér j að ætla að áfall eða einhver krank- j leiki i líffærum skepnu pessarar sé í undirrótin eða orsök pessarar eins- j dæmislegu aflögunar og öfugu hlut- falla i innýflum hennar. Árasliipti (kl. 12) 1894—1895. Hérna eru ára mótin! — Árið gamla -flýr hið nýja; orsök pess, og undirrótin er, að gamallt nýtt má flýja — Skurðgoð forn pótt óðum eyðist Önnur koma ný í staðinn. Löstur (drýgður lengi’) ef deyðist, lifnar annar, pað er skaðinn. Nýir siðir nýjum tíma, náttúrlega fylgja hljóta; (nýtt má æ við gamalt glíma) Gott, ef væri peir til bóta! Hyggjum að pví, heilla landar! hversu opt á gönilum vana nýjung góð og göfug strandar.— Gott væri’ inn að leiða hana. Látum nýju ári eigi allan sið hins gamla fylgja! Eornrar heimsku framtíð deyi! Flæði’ of landið mennta bylgja. St. Ú TLEN I) A R F II É T T I R. —o— Norvcgur. Óskar konungur er nú i Kristjaníu til pess að semja frið i meðal hinna harðsnúnu pingflokka. Forsætisráðgjafinn Stang hefirnú lagt niður völdin, en konungi gekk mjög tregt að fá mami i hans stað. Hafði konungur ráðfært sig um deilu- málin við alla lielztu flokksforingja vinstrimanna; en urn miðjan pennan nránuð hafði enginn peirra orðið til pess, að taka að sér pann vanda að stjörna landinu með að eins 4 atkvæða mun á stórpinginu, og hafa svo kon- ung og Svipjóð par á ofan á mötisér. }>jóðskáld Norðmanua, Bjfrrn- stjernc Bjarnsson, sem áður fyrri æsti landa sína manna nmst til pess að halda öllum málum fram af sem mestu kappi við Svia og alla gætnari I menn landsins, — hefir nú ráðlagt löndum smnm að leggja deilumálin í gjörð frændpjóðar sinnar, Dana, og sýnir pað, að honum lízt eigi meir en svo j á bliku pá, er hann hefiv pó sjálfur t yerið fremstur með að búa til, og vill ! nú lækka seglin og fara gætilega. Fralíklaml. J>ar eru rélt enn- pá einusinni orðiti ráðgj'afaskipti. Heíir ráðaneytisforseti Dupuy og embættisbræður hans sagt af sér og sá tekið við stjórntaumunum er liibot heitir; hefir hann áður verið í ýmsum ráðaneytum og stendur all-nærri hin- um svæsnari lýðveldismönnum i skoð- unum sinum; eitt af helztu París- arblöðunura, „Figarobríxlar honum um fjárdrátt, og er pað eigi góðs viti um langlífi stjórnar hans, en pví mið- ur engin ný bóla hjá stjórnargörpum Frakka á seinni tímum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.