Austri - 27.02.1895, Blaðsíða 4

Austri - 27.02.1895, Blaðsíða 4
N.k. 6 A tl S T R T. 24 H ú s e r t i 1 s o 1 u (Hið svo kallaða, ,,Sigfásarhús“) á Vestclalseyri i Seyðisfjarðar-kaupstað. Húsið er inúrað i binding og iylgir pvi dálitið geymsluhús, með skvli íyrir hest og kú. Menn snúi sör til verzlunarstjöra Friðriks Möllers á Eskiíirði um kaup ú húsinu. Skiptafondir verða haldnir á jnngmúla að afloknu manntalspingi par í sumar i júníl895 i búum Buldvim Gislasonar frá Flögu, or dó vorið 1893, fíuðnmndar Einarssonar frá Flögu, er dó í des- ember 1893 og Pcturs fíuðnmrulsson- ur er dó vorið 1894, verða pá búin undir- búín undir skipti og peim skipt })á, verði 'pað bœgt. -—Aðvarast allir hlut- aðeigendur um að mæta ápeim fund- um, seinna er ekki hiegt að mæta, og gjöra sinar kröfur. Skrifstofu Suðurmúlasýslu 20. des. ’94. Jón Johnsen. Göð atviima. i Einhver stærsti útvegsbóndi her á Austfjörðum óskar eptir að fá snenama í vor komandi duglegan sjó- mann til pess að vera fvrir og sjá um alla drift á iiskiríi og góða verkun á íiski iijá homnn, og lofar hann þeim manni góðurn launum fyrir starfa sinn. Lysthafendur snúi sér sem fyrst með tilboð sitt til ritstjöra Austra, sem vísar 4 útvegsbðnda pennan. I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa euska brunaábyrgðarfélagi, „Xorth Brithish & Merkímtile“, mjðg ócHrt. Engelbardt & Kiibe Bremen anbefale’r sit velassorteredo lager af cigarer. Oocle' kvaliteter og yderst lave priser. Ordres optages ved undertegnede, der tillige paa forlangende sender pris-courant franco. Sevdisfjord J. Febr. 1895. Rolf Johansen. tíott matarkaup. Saltfiskur er til sölu fyrir 3 til 4 aura pundið; hjá St. Th. Jónssyni. Deildaliturinn göði, sem venjulega er seldur á 25 aura, kostar nú að- #eins 15 aura hjá St. Th. Jónssyni. Góður vinnumaður getur fengið gott árskaup hjá St. Th. Jónssyni á Seyðisfirði ef hann gefur sig fram í tiina. Munið eptir að í vetnr tekur irni Pálsson á Hrölfi við Seyðisfjörð að sér, að bæta og fella sildnrnet. AJlskonar fataafklippur og tuskur, purrar og hreinar, verða keyptar af undirskrifnðum nú fyrst um sinn fyrir 3 aura puudið. Seyðisfirði 23 jan. 1895. Sig. Johansen. WT Batm* til.sdlu. Útvegsbóndi Jón Cruðjónsson á Melum í Mjóafirði selur gott og lið- legt tveggjamannafar. Aalgaards Uldvarefabrikker — Xorges storste og ældste Anlæg for Leiespinding - modtager Klude til Oprivnillg og blandet med Uld — til Karding til UMne Plader (til stoppede Sengetæp- per), UM—alene eller blandet med Klude eller Kohaar— til Spinding. Yævning og Strikning. Priskuranter og Töipriser paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaard Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Kommissionærer i Stávanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum vér, að verksmiðja þessi er bæbi vandvirk og ódýr. Ritstj. Pianomagasin “Skan di ii a v i e n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. Fabrik & Lager af Orgel-Harmoniiims 5°/0 pr. Contant eller paa Afbetaling | efter Overenskomst. Illustreret Pris- - liste sendes franco. ! Lifsabyrgðarfélagið „Star“ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfc 1,800,000 krönur Varasjóður 64,238,115 krónur. býður öllum er vilja tryggja líf sitt ! lífs&byrgfi með betri kjörum en nokk- í urt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður félagsins á Is- l landi er frökon Olafía Jöhannsdötiir I i Reykjavík. Umboðsmaður félagsins 1 á Seyðisfirði er verzlunarm. Ármann Bjarnason á Vestdalseyri. AbyrgiUrmaflur o g r i t s t j ó ri Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. G r í m s s o n. 378 leiða af komu yðar. Komið og sýuið pjððinni, að ef hún aðeins trúir á yðu-r, pá muni hún gcta flutt Esjuna á fám dögum á gufu- vögnum hiugað til bæjarins og brúkað hana fyrir kjalfestu i 18 ferða skipið, pegar annar fármnr er ekki fyrir hendi. Eg hefi þá með fáni orðum sýnt framá nauðsyn og nvtsemi járnvega. Með peim geta mcnn flnttfjöll. þetta ætti að vera nóg. En séu monn ekki sannfærðir enn, pá vil eg spyrja: Eru ekki járnvegir um þvera og ondilanga Ameríku, og er ekki Amerika fyrir- mynd ailra annara landa í framförum og öllu góðu? Eru par ekki auðmenn, sem hafa grætt allan siun auð einmitt á jár.nvegusum, og er pað ekki annálað um allan lieim, hvo vel og göfugmannlega peir menn fara með auð sinn, að peir veita púsiindtim fátæklinga atvinnu, en kenna peim jafnframt sparsemi og nægjusemi með pvi uð skammta peim úr hnefa? Og gætum að hvernig ástatt var í heiminuiu áður eu járnvegir voru til. — Alexander lagði undir sig alla Asíu austur á Indland, en par rak hann sig á Ganges að austan og Himalajafjöll að norðan og komst hvergi áfram, pvi par voru eigi járnvegir. Hefðu nú járnvegir legið austur á Malakka- skaga og annar uorður yfir Himalajafjöllin til Kina, pá vil eg apyrja, hvort Alexander mundi hafa snúið vestur aptur og dáið úr fylliríi? Og getur hciðruð pingdeild sannað pað, að Kfnverjar væru nú að fijúgast á við Japana á Kórea, cf járnbraut befði verið lögð yfir Himalajafjöll fyrir 2200 árum? Eg held ekki. Ef petta, sem eg nú hefi sngt, hefir ekki sannfært hál. ping- deild um nauðsyn og nytsemi járnvega, pá befi eg ckki önnur ráð en taka undir með skáldinu og Ólöfu: Upp nú standið mínir menn, meður brandi og verjið senn, o. s. frw, pví pá er ómðgulegt að sannfæra bana. En nú kemur aðalspursmálið: Hvar á járnbrautin að liggja? Á að leggja haria eptir aðalpóstvegum húðan um Odda, Bjarnarnes 1‘restbakka, Höt’ða, Grenjaðarstað, Akureyri, Stað, Arnavholt, til Akrauess? Með pessu mælir margt, einkum pað. að pósturinn getur pá orðíð samferða brautargerðarmönnunum, og leiðbeint peim við vorkið. Efl við petta er sá annmarki, að pá parf að leggja aukabrautir frá aðalbrautmni í tvær áttir, bæði til sjóar fram að kverjum firði og framá hvert ncs, og inn til landsins. inn! hvern 379 dal, og pað tvfcr inní suma dalina, sina livoru megin við ána, sem kann að renna eptir dalnum. — Ekki verður pað samt sagt með vissu, par sem frumvarpið gefur félaginu vald og myndugleika til |,ess að fara nieð allar ár eptir sinni yelþóknun, veita pcim hurt eða purka pær upp með rafmagni, eptir pví sem á stendur. Mér heflr pvi komið til hugar að bezt niundi fara á pví, að leggja brautina eptir fjörunni. Auðvitað verður hún nokkuð krók- ótt með pvi móti, pví ísland er vogskorið lantl. En pfgar pess er gætt, að nýbúið er að löggilda «lla strandlengjuna, pá mun enguui dyljast pað, að brautiu á einmitt að liggja eptir fjörunni, gegnum endilangan kaupstaðinn, rétt iyrir frainan dyrnar á öllum sölubúðunnm. Eg vil endilega láta hana liggja eptir sjátfri fjörunni, fyrir framan húsin, en okki fyrir ofan liiisir., á bakvið þau, sakir pess, að á sumum stöðum má hún til að liggja eptir fjörunni, til dæmis fyrir Snæfellsnes. Hælavíkurbjarg og víðar, en pað væri raótsögn í pví, að loggia brautína sumstaðar eptir fjórunni, en apt- ur á öðrum stöðuni uppi landi. Fjaran er lika opt auð, pó snjór sé ir.ikill er ofar dregur. Eðlilega parf ákaflega margar brautir að leggja lrá pessari aðalbraut inn til landsins, en pó áldrei nema i eina átt út frá henni, pví fyrst um sinn hugsum vcr ckki til að leggja brautir til hafs til annara landa, pó pað gæti opt verið gott. t. d, i ísaárum, að geta skroppið á gufuvögnum til Ameríku, og ómetnndi hagræði gæti pað verið fýrir vesturfara og agenta, sérstaklega fyrir agentaua, sem pá ga;tu skroppið hingað á hverri stundu og flutt heil vagnhlöss af fólki, flutt pað vestur og selt Kanadastjórn fyrir 10 kr. stykkið. Og parf eg ekki að reikna pað út fyrir húlærða pingdeild, hve mikið sá agent mundi græða, sem kæmi vestur með 1000 emigranta. Marg- faldið 1000 með 10 og vitið, livað niikil útkoman er og segið mér svo, hvort pað muni ekki borga sig fyrir agcntana að selja fólk. Og pá hefi eg lokið fyrstu umræðu“. Aðra umræðu byrjaði ræðusnillingurinn ópreitandi með líku á- varpi og hina fyrstu, en með enn hjartnæmari orðum. Getur hann siðan pess, að sér til ærins harius og sárrar hugarörósemi hati hann heyrt útundan sér, að sumir af pingmönnunum hefðu ekki trú

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.