Austri - 12.03.1895, Blaðsíða 2

Austri - 12.03.1895, Blaðsíða 2
i U S T R T . 2G Xu. 7 hinna nýiuHtu tíma, að þó ab það sé mikill hagnaður að geta haft mó til eldsneytis, þá muni bráðum þykja eins mikið um- | vert abra kosti hans, og muni j þusundir manna geta. framfleytt j sér og súium & ýmisl. atvinnu i viö framleiðslu margvislegra efna j úr honurn. j J). Sch. Thorsteinssen. Kveimaskolaiíiálið. _ Á S K O R U N . —o— -A. íúndi síuuni í gær hofir sýslu- nefiidin í Norður-Múlasýslu samþvkkt að gangast fyrir pví að koma upp kvennaskóla hfcr á Austurlandi, ef hinar aðiar sýslunefndir amtsins, að mínnsta kosti sýslunefnd Suður-Múla sýslu, vildu verða henni samtaka í pví. Hefir sýslunefndin kosið oss undirskrif'aða í nefncl til að hafa á hendi ýmsar bráðabyrgðarframkvæmd- ir í pessu m.ili, fram að sýslufundi peim er væntanlega verður haldinn fyrir báðar Múlasýslur, og máske Skaptafeflssýslu, snemma í júní í vor. Éitt af pví sem sýslunefndiri sam- pykkti pessu múli viðvikjandi. var að \ leita samskpta til að byggja skóla- hús'ð, handa hinum væiitanlega kvenna- skóla, og var pvi hlutverki beint að nss nefndarmönnum að leita srmskota pessara hjá ibúum Austuramtsins. Yfcr leyfum oss pví hfcrmeð að skora á allu íbúa Austuramtsiris sem únna sannri fnenntun kvenna, að hefja úú pegar samskot, til pess að reist verði fyrir pau sæmilegt kvennaskóla- hús hér á Austurlandi. Berum vfcr pað traust til allra hinna beztu rnanna og kvenna í sveitunum að peir gjörist förgöngumenn pessa máls, pvi vfcr von- um öllum sfc pað Ijóst að sönnkvenn- mcnútun er bezta úíidirstaða sannr- af pjóðmenntunar, og pó hægt sé að koma stúlkum til kennslu á kvenna- skólana i hinum landsfjórðungunum, er pað miklum örðugleikum og kostnað bunclið, og fer pví mörg stúlka, eink- úm hinar fátækari og úrræðaminni, á mis við menntun fyrir fjarlægð skólanua. enda muu flestum peirra rikum og fátækum vera pað betra að geta fengið menntun heima í sínu 'eigiti hfcraði, pví pað reynist opt ( sannur málshátturinn: „Hollt er heima j hvaðK. Vfcr leyfum oss að óska pess að allir sem fyrir samskotum gangast gjöri svo vel, og skýri einhverjum af oss undirskrifuðum frá árangrinum, fyrir hyrjun júnimánaðar næstkom- andi. p. t. Eiðum tí. m: rz 1895. Jón Jóus.soh Magnús Bjarnarsou (alpin.) (prestur) Jónas Eiríksson (skólastjóri). Eptirfaraudi tillögur vöru sam- pvkktar á sýslufundi Norðinýhnga 5. p. m. 26. Lögð fram áskorun frá út- gefendum blaðsins „Framsóknar" dags. 1. marz 1895 um stofnun kvennaskóla á Austurlaridi. Eptir langar umræður sampykkti sýslunefndin eptirfarandi tillðgur: a. að kvennaskóli verði stofnaður á Austurlandi. b. að skólinn verði settur á Eiðum (sampykkt með ölluis atkv. gegn 1). c. að sýslunefndir pær, er kostabún- aðarskólann á Eiðum taki lán, til pess að stofna skólann sem íyrst. d. að leitað verði nú pegar samskota urn sýslurnar, til pess að fá kostn- aðinn við að koma upp skólanum borgaðan sem fyrst. e. að 3ja manna nefnd verði kosiu til að hafa á hendi framkvæmd pessa máls fyrst um sinn. f. að sýslunefndum Suðurmúlasýslu og Austurskaptafellssýslu verði pegar tilkynntar pessar tillögur sýslunefndarinnar, og óskað að pær taki mál petta til meðferðar á næstu fundum sínum. g. að sameinaðnr sýslufundur verði haldiim í næsta júnimánuði fyrir báðar Múlasýslur og Austurskapta- fellssýslu. Síðan var kosin nefndin, sem nefrid er í stafliði „e“ og hlutu kosn- ingu Jón alpm. Jónsson, Magnús prestur Bjarnarson og Jónas skóla- stjóri Eilúksson. póknast að setja. J>ess utan ætlast eg til að leiguliðanum skiljist, að pað er honum fyrir beztu sjálfum, ef landsdrottinn gjörir honum pað að skyldu, í byggingarskilmálunum, að hafa tún, og rækta pað og girða sem fyrst, svo hann geti sem fyrst haft kú eða kýr. J>að er illkljúfandi fyrir purra- búðarmanninn að hafa kýr, ef hann parf að Jcaiqja handa peim fóðrið. Eóðri hann pær á tömri töðu og purfi að kaupa hana, kostarpað handa 1 kú minnst 200 kr. Ætli hann sfcr að fóðra með mat og töðu verður pað einnig mjög dýrt. Mjúlkin er sferlega góð í bú að leggja, en pað er svo aðeins veruleg- ur hagur að halda kýr, að ekki purfi beinlínis að kaupa fóðrið. Rækti purrabúðarmaðurinn sfcr tún sjálfur, befir hann kornið í veg fyrir pað. að hann purfi beinlínis að kaupa fóðrið handa kúnni, eðakúnum. þ>að kostar hann að vísu vinnu og máske nokkra peninga, að rækta og girða tún, en túnið er honum líka sama sem peniagar á rentu peg- ar verkinn er lokið. |>að eru margir peir timarnir sem purabúðar- manninum eru öarðbærir við sjóinn og getur hann pá ekkert parfaia gjört en að rækta sfcr tún. Enginn maður á hægra með að afla sér túns áburðar en einmitt sjávarútvegsmað- urinn. Alinr úrgangur úr fiskinum sem ekki er brúkaður til matar eða SamanÍJur ð u 1* ci lanclbiínaði 0£ sjávarútvegi. Eptir Svein Jónsson á Brimnesi. —o — (Framh.) J>að væri sannarlega engin van- pörf á að gjöra tilraun til, að ráða bót á pessu yfirvofandi ófarsældar útliti fyrir aj i varútvogsbóndanura. Jarðaeigendnr og jarðaumráðendur í sjópbtssunum geta mestu um pað ráð- ið. þeir ættu utn leið og peir leyfa purrabúðarmanni grunnstæði undir hús handa sér, að gæta að hættuuni sem vofir yfir höfði pessa purrabúðar- manns ef sjórinubregzt þonam. Lands- drottnar ættu að gjöra sfcr pað að fastri reglu að leigja ekki fleirum purrabúðar- mönnum húsgrunna í landareigninni en svo, að peir geti, sfcr að skaðlitlu, iátið svo stóran blett fylgja grunni hverjum, að leiguliði (purrabúðarmað- urinn) geti ræktað sfcr tún sem fóðri minnst 1—2 kýr. Samhliða pessu ætti landsdrottinn að taka pað fram í byggingarskilmálumim, að ræktun á túninu, og girðing í kringum pað færi fram ;í ákveðnum, hæfilegalöngumtíma, náttúrlega semallra stytztum. J>að er pví betra fyrir leiguliðann, pess fljót- ara sem bletturinn ber ávöxt. Hfcr er ekki að ræða um neina lieptingu á frjálsrmfci leiguliðans, pó bonum sfc gjörf að skyldu, að hafa tún, og rækta pað og girða sem allra fyrst; pvi harn parf að gæta pess, að hann cr ekki frjáls að byggingu eður verzlunarvöru, svo sem hausar, hrygg- ir og innýfli, er einmitt bezti og krapt- mesti áburður, sfc hann rettilega not- uður, og enginn á hægra með a.ð veita sfcr pennan áburð en einmitt sjávar- bóndinn, úr pví aðal atvinnuvegur hans eru fiskiveiðar. Með pessum sloráburði má græða upp tún úr verztu óræktarjörð, svo sem mýrum, móum og melum. það yrði ofiangt mál hér að gjöra tilraun til að útlista hvernig skyldi meðhöndla pennan , Aburð, eptir pvi sem jarðvegur er á sig kominn, enda er pað eigi mitt meðfæri, til pess vantar mig næga pekkingu (jarð- og etua- fræðislega). það er verkefni fyrir búfræðingana, sem auðvitað eru of-fáir og of lítið notaðir. Sem sagt er sloráburður (eptir minni reynzlu) sá bezti, sem fljótvorkaudi áburður til að fá sem fyrst gras uppúr óræktar jörð. Og pað er áríðandi fyrir purrabúðarinann sem er að rækta sfcr tún, að fá gras- fð sem fyrst til að vaxa; svo pegar grasið er vaxið, liggur næst að fá sfcr kúna, eða kýrnar, og pegar pær eru fengnar, pá er aptur fengiim nýr á- burður, til að skipta um við slor á- burðinn, sem er mjög nauðsynlegt. þegar purrabúðarmaðurinn hefir pannig ræktað sfcr tún og fengið sfcr kýr, pá er liann ekki leugur purra- búðarmaður, og pó að tvær kýr sfc ekki nein stórkostleg gripaeign, pá er pað pó eign sein ekki er eins ö- viss eins og fiskurinn í sjónum. Hann (sjávarbóndinn) getur pá með minni skelfingu hugsað til hættunnar sem vofir yfir purrabúðarmanninum pegar fiskileysis árin koma. Eyrrum á bág- indanrum mun pað eigi sjaldan hafa komið fyrir að eigi var annar matur til á heimilinu en mjólkin úr kúnuni, búsetu í lan linu, fyr en hann ht fir (um lengri eða skemmri tíma) og niun feugið leytihjá landsdröttni, meðptiin : hún ekki sjaldan hafa bjargað mönn- , skilmálum, sem honum (landsilr.) | frá hungursdauða pegar aunað praut, 1 þetta er nóg til að sýna að 2 kýr eru ekki litils virði í búi sjómannsins, hann mun bezt finna pað pegar annað prýtur. það mun óhætt að segja pað, að góð kýr gefi af sér mjólk í húið, um árshringinn, ekki minna on nppá 200 krónur, pó mjólkurpotturinn sfc ekki virtur, sem búsílag, meira enn 10 aura, og væru nú kýrnar 2, og nægilegt fóður, pá eru pað ekki litlir peningar sem pær gefa af sfcr; auk pess er mjólkin oinkar holl fæða, serstaklega fyrir sjómanninn sem opt verður að gjöra sér að góðu að lifa á óbreyttri og stundum ekki sera nota- legastri fæðu. Lög um purrabúðarmenn 12. jan. 1888, ákveða, að hverjum,sem byggja \i!l purrabúð utan kaupstaðar, skuli mæla út lóð sem ekki sfc minni en 400 □ faðinar að stærð. Ef lóðin er ekki stærri sem purrabúðarmanni er leyft að hafa til afnota, pá er hún honum ónóg, pví hann getur ei ræktað meira en svo sem svarar kálgarðsstærð af slíkum blett.í. þótt lögin ákveði ekki lóð, kanske af hlífð við lands- drottna purrabúðarmannanna, pá banna pau lieldur ekki að lóðarbletturinn megi vera stærri. J arðaeigendur, og jarðaumráð- endur í sjóplássunum ættu samhuga að gjöra sitt til, framvegis, pegar peir leyfa purrabúðabyggingar í lönd- um sínum, að afstýra peirri hættu, sem ávalt vofir yfir purrabúðarmönn- unum pegar íiskileysis á>- ber að höndum. þeir hafa pað auðveldlega, að miklu leyti, með pví að Ieyfa eklci purrabúðarbyggingar í löndum sínum, með ö rum skilmálum en p?im, að maðurinn, sem byggingarleyfið fær, rækti og givði kringum svo stórt tún, að na'gilegt fóður fáist af pvi rækt- uðu handa 2 kúm. Hverja aðra skil- mála sem landsdrottnar kynnu að vilja setja, væri peir náttúrlega sjálf- ráðir um, enda er engin ástæða til að efa mannúðlega brevtni peirra í pví tilliti, það ldyti að vera sönn ánægja fyrir hvern laudsdrottinn að vita að hann hefðigjört sitt bezta til að skjól- stæðingum síuum líði vel, og væri ekki í auuarieius hættu einsog peir mundu vevið hafa, ef ekki hefði verið svona vel að peim hlyunt. Landsdfottiún gelur ekki liðið mikinn skaða við petta ef hinir leigðu blettir ern umgirtir, svo hans eigin kvikfénaður verði ekki fyrir ónæði af túuavörn leiguliðanna. Og með velpókmm getur lianu litið yfir land sitt vrkt og ræktað. Undir péssum kriugumstæðum er leiguliðinn, sem útvegsbóndi, mikið betur settur enn ella. Hann getur óhræddur hugsað til fiskileysisáranna og auk pess hefir lionum með pessu verið fengið verkefni til að vinna og hugsa um, og pað er svo nauðsynlegt lífsskyl- yrði fyrir jafnvægi sálar og líkama. Eigi parf hann að kvíða pví, að hey- vinnan á túnbletti pessum inuni mikið tefja eða trufia fyrif sjávarútvegi hans, pvi hann er ekki lengi — með sjó- mönnum sínum — að slá túnið, sem er fast við bæ, hans. „Hæg eru heimatökin“ segir gamall málsháttur. það er annars sorglegt til pess pess að vita, hvað nautgrip'aræktin er lítil hér á austurlandi og víðar, sfcrstaklega í sjóplássunum, par sem pörfin er einna mest fyrir hana, og par seirt áburðurinn er svo auðíenginn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.