Austri - 12.03.1895, Síða 3

Austri - 12.03.1895, Síða 3
Nr 7 A U S T Ií I. 27 til að rækta gras til fóðurs handa gi’ip- um. Lancleigendur eiga mikið hægra með að leigja bletti til ræktar en að leigja slægjur áútengi, einkum efmargir sækja um að fá útengja slægjur. Út- engja slægur (o: úthey) er heldur ekki gott föður handa mjólkurkúm, svo er og tafsamt frá sjóverkum, að reita pann heyskap saman, oft langt í burtu og víðsvegar. tiauðfjárækt er ekki hyggileg fyr- ir purrabúðarmenn, því bæði er pað að hér yrði um fáar kindur að ræða hjá hverjum einstökum, og svo yrði pössun a peiin fáu kindum ot dýr ef ! hafa pyrfti aukamann til að passa pær og að öðru leyti tefja þær oft á óhent- ugum tíma fyrir sjóverkunum, en það má ekki, pareð pau eru aðal atvinnu- vegurinn. |>að kemur líka landsdrottni ! ver að leyfa hagagöngu t. d. fyrir 100 kindur, árið um kríng, en að leyfa haga- göngu fyrir t. d. 6 kýr, um suniar tím- a..nn 4-5 roánuði í landi sinu, jpar að auki eru afurðir sem búsílag af 100 kindum, vart meir en helmiugur mót þeim notalegu afurðuin, sem 6 rojólkur- kýr gefa af sér. J>ér landsdrottnai', hlynnið að skjól- stæðingum yðrum (þurrabúðarmönn- um) með því að gjöra peim að skyldu að vækta sér upp túu og hafa kýr. Ef pér viljið pað eigi, pá leyfið engum purrabúðarmanni búsetu í yðar löndum. Eigið ekki á hættu að sjá pessa fé- leysingja fara á vonarvöl, og of pyngja hreppnum á bágindaárunum! J>ér sjómenu, hugsið eigi til að búa í þurrabúð, nema pér komizt að pví að fá tún til ræktunar, og að hafa kýr. Eigið ekki á hættu, að vera með alveg tómar hendur; fiskileysis árin bera að höndum! Reisið heldur ekkert bú, en I verið i vinnumennsku! JSÝJIJ STU F RETTIK FRÁ tJTLO!NDtíM. — 0— Hraðfrétt frá stórkaupmanni í Otto Watline (frá Hamborg via Stav- j anger) til Austra: Hæsti réttur i lietir sýknað sýslumann og bæjarfógeta Skúla Thorodtls- sen. Hinir ákaflegu kuldar og hríðar héldust enn við í útlöndum síðast í febrúar. Voru pá allar skipaferðir tepptar inní Austursjóinn. Themsá lögð langt ofan fyrir Lundúnaborg. Ákaflegar frosthörkur voru jafn- vel suður á Spáni og Ítalíu og svo mikill snjór suður í Neapel, að járn- brautir koniust eigi áfram. I sumum j bæjum á Jótlandi hafði fallið svo mikill snjór, að moka varð snjóinn 2 álnir ofan að húsurn og grafa snjó- göng eptir strætum. I fylkinu „Texas“ er liggur suð- ur undir Mexikoflóa, eigi langt fyrir norðan hitabeltið, hafa gengið Akaf- lega miklar hriðar og frosthörkur; var par og neyðin svo mikil meðal maima, að peir átu sléttuhunda (Prairie-hunda). Oskar konungur og elzti son hans voru á föruin frá Kristianiu án pess að nokkurt lag væri komið á deilumálin. Ráðaneytisförseti Stang vildi eigi vera við, og forsprakki vinstrimanna, Steen, vildi ekki taka að sér að iuynda nýtt ráðaneyti, og ’>erdrnp, foringi niiðiunarmanna heldur eigi; svo eigi er hægt að sjá úrslit þessara deilumála frændpjóða vorra. GufU8kipIft „Eglll“ kom hér p. 7. p. m., með nokkuð af matvörn til stórverzluuar O. Wathnes hér. Með skipinu komu snöggva ferð frá Reyðarfirði kaupm. Fr. Wathne með tveim sonum sínum, verzlunarm. Jón Finnbogason og Carl Schiöth og margir fieiri. Leiðarvísir. Spurning: Eru hreppsnefndir eigi skyldar að tilkynna gjaldendum út- svarsupphæðir pær, er á þá eru lagð- ar, fyrir nýjár? Svar: J>að mun vera algild regla hér á landi að öll opinber gjöld, hvers kyns sem eru, séu tilkynnt gjaldendum peirra fyrirfrani bein- líuis. L e s i ð . Eptir ákvörðun sýslunefndarinnar á fundi 6, p. m. á að prenta nýja markaskrá fyrir Norður-Múlasýslu. Seyðfirðingar, sem vilja fá mark sitt tekið upp 1 markaskrá pessa, snúí sér fyrir 10. apríl næstk. til undirskrifaðs sýslunefndarmanns. Seyðisflrði, 9. marz 1895 Scheving. SKIPTAITÁ Dllí I dánarbúi J>orvarðar heitins Ivjerulfs mun haldiun verða, laugardaginn p. 11. mai næstkomandi kl. 11 f. háa. Yerður pá rætt um sölu á fasteign- um og prófaðir reikningar búsins. J>etta ti'lkynnist öllum hlutaðeigend- II m. Skiptaráðandinn i Norður-Múlasýslu, 22. febrúar 1895. A. V. Tulinius. (settur). Sama dag verða skipti í dánar- og protabúi Teits heit. Ólafssonar, leidd til lykta. Sxiptaráðandinn i Norður-Múlasýslu, 22. febrúar 1895. A. V. Tulinius. (settur). SK1PTAFUN.DUR í „Prentsmiðjufélagi Austfirðinga“ verður haldinn á skrifstofu sýslunnar p. 13. mai næstk. kl. 11 f. hádegi. Skiptaráðandinn í Norður-Múlasýslu, 22. íebrúar 1895. A. V. Tulinius. (settur). Undirskrifaður héfir 2—3000 pd. af góðri töðu til sölu. Skálanesi 23. febrúar 1895. Jón Kristjánsson. Hörmeð auglýsist að Kristján Vi- vatsson á Skálanesi er rekinn úr bind- indisfélaginu „ Vonin'u h þórarinsstaða- eyri fyrir ósæmilega framkomu í félag- inu. Jjórarinsstaðaeyri 8. marz 1895. Fyrir hönd félagsstjórnarinnar Ólafur Pétursson. Hér með gefst almenningi til vit- undar, að eg tek mér auknafnið Borg- íjörð, og skulu pví allir sem viðskipti eiga við mig skriflega eða munnlega kalla mig pví nafni. Gilsbakka við Eáskrúðsfjörð. ’95 Einar Sigurðsson Borgtjörð. — Billegt og gott skrifblek er til sölu hjá Andr. Rasmussen á Seyðisfirði. Fjármark undirskrifaðs er: Geirsýlt bæði eyru. Brennimark: IP Hallormsstað 26. febr. 1895 Páll Pálsson. 384 pá er vist ekki vai>pörf á gufuvögnum til að fiytja. prófessórana og eins aðra landssjóðs-unireniiings-kennara um sveitirnar. En mér kemur annað ráð i hug. Yér flytjum háskólann á járnbrautiuni frain og aptur um landið og setjum hann niður tíma og tíma hér og par, eða mundf veslings Hornströndungum veita af pví, að há- skólinn stæði um tíma á Horni, svo að ljós menntunarinnar kastaði einusinni fáeinuin geislum á þá? Eðlilega ætti pað að vera aðal- reglan, að skólinn skuli standa til skiptis í fjölmennustu sveitununi, t. d. í Flóanum , í Borgarfirði, i Eyjatirði og í Héraði og pá mætti ómögulega setja útkjálkana alveg hjá. — A ferðunum ættu svo prófessóraruir að vera skyldugir til að halda fyrirlestra fyrir öllum sem heyra vildu, um allskonar lærðar sakir, en pó fyrst og seinast og umfraui allt uui nauðsyn gufuvagiia. — J>egar petta er koinið í kring sjá menn týrst hvilíka blessun járnvegur á íslandi hefir í för með sér. — Enn aðrir hafa hreift pví, að landssjóður megi ekki missa þessar 30 miljónir eða hvað pað nú verður sein vér leggum af mörkum við íélagið, petta íélag sem svoita geingur í tauið fyrir oss. En ef menn liata gefið gaum pví, sem eg, ekki alls fyrir löngn sagði uin fruin- törina i landbúnaði. pá niunu peir naumast kvíða féskorti ekki einu- sinni pó allt sé gert í einu, sem síðustu vegalög ákveða. Annars purtuiu vér nú eklu framar neina vegi. Allir vegir og brautir nema tvisporaðir stálvegir eru: Húmbúg og vitleysa —. En setjum svo að léskortur kæmi fyrir, pá sé eg ekkert á móti pví, að leggja dá- btnm toll á snijör, grisir og börn, segjum 2 aura á smjörpund, 5 aura á grís og 5 kr. á livert barn sem fæðist. p>essi tollurgetur ekki orðið neinum tiltinnanlegur. en með honuin fæst pó all-lagleg upp- hæð. Eg nenni ekki að reikna hana uppá eyri, enn hún mun verða circa 2014 millionir og 500 púsund. |>á lieti og orðið pess áskynja að sumir eru hræddir um, að járnbrautin verði ónýt að miunsta kosti 6 uiánuði af Arinu og stund- um lengur, jafnvel í 9 raánuði f.yrir pví, að hún verði pá liulin djúp- um gaddi. — En má eg spyrja: Heíi eg uokkurntíma sagt að brautin ætti að liggja niður á jörð? Hafa menu aldrei heyrt, að járnvegir væru gerðir uppí loptinu á staurum, sem rekuir eru oian í jörðir.a. Eg segi fvrir mitt leyti, mér helir ekki komið til luigar 381 Og gekk máske Napoleon fyrir hvers mamis dyr, spyrjandi, hvert hann mætti gjöra pá eða pá grein í lögbók sinni eða löguiu? j>arf faðirinn, sem er að fylla dúsuna barnsins sins með allskonar sæl* gæti, að spyrja barnið hvað hann megi láta i dúsuna? Og vér er- um pessi faðir sem er að hlynna að barninu sínu með góðri dúsu; dúsan er járnbrautin og pjóðin er baruið. — þeiin til góðs setn eiga petta ágreiningsatkvæði, get eg náttúrlega sett svo að baruið vildi ekki piggja dúsuna, að pjóðin vildi ekki pi. g.ja járnbrautina fyrir fortölur apturhaldsmannanna i sveitunum, rr.anna, sem þykj- ast vera vitrir og ætla að koma sér að við næstu kosningar, en eg fyxir mitt leyti kippi mér ekki upp við það, því eg aan hveraig hundinum iniiiuni varð við hérna á dögunam, er eg ætlaði að gjöra honum vel til og gefa hoiium heila köku. ííann hefði ekki getað urðiö hundslegri pó eg hel’ði stungið upp í hann hiútshorni. En moð pví sannast að petta er hugsanlegt, nl. að pjóðiu fari að eius og Lann Snati niinn, pá verðum vér per fas nefasque að leiöa petta uiál til lykta og gjöra pað að lögum einmitt á pessu pingi. Ef pjóðin svo skyldi skamma oss á eptir íýrir frammistöðuna, pá segj- vér hver fyrir sig; „Ja, eg veit sannarlega ekki hveruig pað gelck í gegn, €g var að reyna að berjast á móti pvi framan af, en pegar' eg sá að all-ir aðrir voru áfram um að sotja pað í gegn, var ekki til neius fyrir mig einan að setja swig upp á apturfæturna. j>á grunar tnig og, að peir muni vera til som segja, að með pvi hver v-agualest geti flutt heilan skipsí'arm í einu — hvert loco- motiv dregur sjálfsagt 10 vagna, en hver vagn rúmar 100 tons — og fer eina ferð umhverfis landið á hverjmn degi í 6 mánuði, sumar snánuðina, en á vetrinum 3 ierðir á viku, í ailt circa 260 ferðir, pá tnuni vörumagnið, sem flutt er iim, og afurðir laudsins ekki hrökkva til þess að fyila vagnana og muni peir pá verða tómir á ferðiuni tíinunum samau. Eu skyldu peir sem þetta segja, hafa gjört sér grein fyrir, hvaða breyting liér verður á öllu uudireins og stálbrant- tu er komin í kringum allt laudið og aðrar brautir útfrá honui upp i hvern afkyiaa landsins. Eg skal gefa pað eptir, að nú sem steudur er niáske ekki pörf 4 svo miklum flutningum, og einkum vil eg játa pað, að næði brautin ekki lengra emi upp á Krtlviðurhól, pá hefði vei.ting;uuaði>3>

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.