Austri - 12.03.1895, Page 4

Austri - 12.03.1895, Page 4
NR; 7 A U S T R I. 28 H ú s e i g n Bfnodikís gestgjafaHallgrímssonar 4 Eskifirði, samanstandandi af 2 rúm- góðum húsum og áföstum skúr er til sölu með góðum kjörum. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til seljanda. Hér eptir sel eg undirskrifaður allan greiða, án pess J>ó að skuld- binda mig að tilbafa allttil er menn kynnu að œskja. Kirkjubóli 6. febr. 1895. ílrlendur f>orsteinsson. Tandað Iveruhús í Seyðisfjarðarkaupstað, með stórum geymsluskúr er til sölu. Húsinu fylgir til sölu stór umgirtur túnblettur. Ititstjórinn vísar á seljand- ann. Kaupendur gefi sig sem fyrst fram. BRUXAÁBYRGÐARFÉLAGIÐ ,.Nye danske Brandforsikrings Selskabu Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservofond 800). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- nm, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. H ú s er til solu (Hið svo kallaða „Sigfúsarhus“) á Vestdalseyri i Seyðisfjarðar-kaupstað. Húsið er múrað i binding og íylgir pvi dálitið geymsluhús, með skýli fyrir hest og kú. Menn snúi sér til verzlunarstjóra Friðriks Möllers á Eskifirði um kaup á húsinu. Skiptafunclir verða haldnir á |>ingmúla að afloknu manntalspingi par í sumar i jitnf 1895 í búum Baldvins Oislasonar frá Flögu, er dó vorið 1893, Ouðmundar Einarssonar frá Flögu, er dó í des- ember 1893 og Péturs Guðrmmdsson- ar er dó vorið 1894, verða pá búin undir- búin undir skipti og peim skipt pá, verði pað hægt. — Aðvarast allir hlut- aðeigendur um að mæta á peim fund- um, seinna er ekki hægt að mœta, og gjöra sínar kröfur. Skrifstofu Suðurmúlasýslu 20. des. ’94. Jón Johnsen. Munið eptir að í vetur tekur Árni Pálsson á Hrölfi við Seyðisfjörð að sér, að bæta og fella sildarnet. Allskonar fataafklippur og tuskur, purrar og hreinar, verða keyptar af undirskrifuðum nú fyrst um sinn fyrir 3 aura pundið. Seyðisfirði 23 jan. 1895. Sig. Johansen. j Lifsahyrgðarfélagið „Star“ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. ! býður öilum er vilja tryggja líf sitt | lífsábyrgb með betri kjöruin en nokk- j urt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður félagsins á Ts- i landi er fröken Ólafía Jbhannsdöttir I í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins ! á Seyðisfirðí er verzlunarm. Ármann Bjarnason á Yestdalseyri. Pianomagasin “Skandinav ien“. Kongens Nytorv 30, KjÖbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. I. M. HAXSEX 4 Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile“, mjög ódýrt. 8B8T* Bátur til sðlu. Utvegsbóndi Jón Guðjónsson á Melum í Mjóafirði selur gott og lið- legt tveggjamannafar. Fabrik & Lager af Orgel-Harmoniums 5°/0 pr. Úontant eller paa Afbetaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. Abyrgðármaður og ritstjóri Oand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari Sig. Grimsson. 382 inn par ekki pörf fyrir 260,000 tons af brennivíni, pö mikið kunni að vera brúkað par af peirri vöru. En pegar búið er að gróðursetja korngæft gras frá Hólum um allar Árnes- og Rang- árvallasýslur og par eru orðnir 7 púsund bændur, er hver hefir 200 kýr og 100 gyltnr; pegar eins er búið að fara með Faxatióa-sléttuna, Húnaflóa-sléttuna, Skagafjörðinn allan að sjálf- sögðu, Eyjafjörðinn, Dalina 1 þingeyjarsýslu, Héraðsflóa-undirlendið, og Breiðdalinn, pegar á öllum pessum stöðum er búið að gróðnr- setja grasið frá Hólum, og ibúar landsins orðnir að minnsta kosti ein raillión og kýrnar 140 milliónir og gylturnar 70 milliónir, auk karlsvínanna — pví miður er eg húinn að gleyma hvað pau beita á norrænu, en pað vona eg að mér fyrirgefizt, par eð eg hefi ekki heyrt nefnd svín i mörg ár; annars mun eg við tækifæri afla mér pessarar pokkingar sem mig vantar, bjá eiuum af hinum hálærðu háskölamönnum deildarinnar — pegar svona er komið, pá vil eg spyrja. hvort afurðirnar verði ekki meiri on 260 púsund tons og hvort landsbúar muni komast af með 260 púsundtonna aðflutninga, ]>að er að segja 23—24 teningsfet á mami. Hver skrattion cr pað? A ér getum gætt snöggvast, að gamtii voru, að pvi, hv e raikið verður flutt út af' smjöri og grísum. En hvað ostana snertir, pá treysti eg mér síður til við pú, af pví cg pekki ekki hlutföllin railli mjólkur- pottanna og ostpundanna. A landinu eru pá sem sagt 140 milliónir kúa. Nú mjólkar hver kýr 20 potta á dag — munið eptir pví að grasið sem hún jetur, er frá Hólum — pað gerir 2800 millionir potta á dag, eða rúma millión millióna potta um árið. Ef nú hverjir 10 pottar gera 1 pd. af smjöri, pá verða pað hundrað pús- und milliónir punda um árið, Heldur meira enn mmna. Gylturnar eru 70 milliónir. Hver gylta á 10 grlsa á ári. J>að er pvl létt að reikna pað út hve margir grísarnir verða, peir verða akkúrat 700 milliénir. Tildi nú hál. pingdeild fá sér spjald og griffil og reikna út, hve mörg teningsfet pessar hundrað púsund mílliónir punda smjörs og pessar sjö liundruð milliónir grisa gjöra, pá hefði cg beðið hana að segja mér, hvort af muni veita að bætt sé að mun * við vagnapa. Raunar treysti eg mér ekki til að reikna petta út nú, enn mér finnstað ekki muni veita af pví, að landið eigi 10 locomotiv sem hvert dragi 20 vagna. — Menn kunna nú að segja, að 383 allt smjörið og allir grísirnir verði ekki flutt til útlanda; lands. fólkið purfi eitthvað sér til matar. En pá spyr eg, hvað eigi að gjöra við alla kálfana, scm mér reiknast p.ð séu 20 á mann^ og svo hefi eg ekki ennpá minnzt á sauðfjenaðinn, sem að sjálfsögða verður að minnsta kosti helmingi fleiri en nu. Og svo er pess að gæta að pá er allt gras korngæft, og pví sýnist mér ekkert á móti pví, að vinnufólki sé skamtað gras með kálfsketi, enda mun pað ekki hollt að eta mikið af kálfsketi án pess að hafa jurtafæðu með. — Eg verð hér að gjöra pá athugasemd, að reikningsdæmin hér að framan eru reiknuð út af niér hér í pessum sporum, og gcta pví auðveldlega smá feil liafa læðst inn i pau. En pað er nú í öllu falli gefið, að pað er óhugsandi, að nokk- urntfma vanti vörur til úflutnings. úr landinu, hve margir gufuvagnar sem á ferðinni verða. Aðfluttu vörurnar verða aptur miklu minni. f>ó er pað bót i máli að ósköpin öll verða flutt inní landið af bjór og brennivíni til að byrgja hin mörgu veitingalnis, er iélagið mun reisa víðsvegar um landið samkvæmt frumvarpiuu. Svo purfa sýsl«- menn, læknar og prestar að kaupa ógrynnin öll af Kampavím, Ostrum og öðrum peiin matvælum er höfðingjar í útlöndum liaf'a til inatar, til pess að danskir doktorarar sem ferðast kunna hér með franskar konur, purfi ekki að draga fram lífið a súru hnakka- spiki og mjólk; enda er pað skönun að bjóða dönskum höfðingjum íslenzkan mat. f>á er pað eitt sem eg vildi minnast á hér, með pví pað gotur staðið í sambandi við flutningapörfina, sem er nú á dagskrá, og og pað er háskóli vor. Hálærðri pingdeild er ekki ókunnugt um pað, í h'vílíkt öefni par er komið, par sem ekki hefir lukkazt að fá tölu lærisveina uppúr 20, enn prófessórarnir eru 40, eða 2 á mann. |>ó nú pessir 20 stúdentar verði mestu albragðsmenn og afarmenni, pá verða peir samt landinu ofdýrir. Eg hefi heyrt stungið uppá pví, að senda prófessórana út um land sem umíerðarkennara, svo að peir geti notið pess fjár scm varið er til umferðar- eða flökku- kennara, og draga svo sömu upplueð af lauuum peirra. Aðrir viija senda pá til fabrikkunnar á Herðuhreið og enn aðrir lejgja pá bændum til að tægja nll. á rði nú eitthvað af pessu raðið af,

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.