Austri - 22.03.1895, Blaðsíða 1

Austri - 22.03.1895, Blaðsíða 1
Kemnr fct 8 k m&ivnði eða 36 blöð til næata nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 ki'., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. júli. Cppscgn skijfleg luiridia við árnmót, Ogild nema komin sé til ritsijorons fyrir 1, okt.óber, Ausrlísingar 10 Bura linan eða CO aura hver }>uml. dálks og háifu d^rara á rvwtn siðoL T. ÁR. SEYÐISFIRÐT. 22. MARZ 1895. Na, 8 Kvennaskölamálið. ASKOEUN. —o— Á fundi sínum í gær hefir sýslu- nefndin í Norður-Múlasýslu sampykkt að gangast fyrir pvi að koma upp kvennaskóla hcr á Austurlandi, ef hinar aðiar sýslunefndir amtsius, að rninnsta kosti sýslunefnd Suður-Múla- sýslu, vildu verða henni samtaka í pví. Hefir sýslunetndin kosið oss undirskrifaða í nefnd til að hafa á hendi ýmsar bráðabyrgðárframkvæmd- ir i pessu máli, fram að sýslufiutdi peim er væntanlega verður haldinn fyrir báðar Múlasýslur, og máske Skaptafellssýslu, snemma í júní í vor. Eitt af pvi sem sýslunefndin sam- pykkti pessu máli viðvikjandi var að leita samskota til að bygfrja skóla- hús'ð, handa hinuin væntanlega kvenna- skóla, og var pví hlutverki beint að oss nefndarmönnum að leita s imskota possara hjá ibúnm Austuranatsins. Vér leyfum oss pví hermeð að skora á alla íbúa Austuramtsins sem nnna sannri menntun kvenna, að befja nú pegar samskot, til pess að reist verði fyrir pau sæmilegt kvermaskóla- hús her á Aasturlandi. Eerum ver pað traust til allra hinna beztu manna og kvenna í sveitunum að peir gjörist fbrgöngumenn pessa máls, pvi vér von- um öllúm sé pað ljóst að sönn kvenn- menntun er bezta undirstaða sannr- ar pjóðmenntunar, og pó hægt se að koma stiilkum til kennslu á Jcvenna- skólána í hinum landsfjórðungunum, er pað miklum örðugleikum og kostnaði bundið, og fer pví mörg stttlka, eink- um hinar fatækari og úrræðamiuni, á mis við menntun fyrir íjarlægð skólanna. enda mun flestum peirra ríkum og fátækum vera pað betra að geta fengið menntun heiraa í sfnu «'gin héraði, pví pað reynist opt sannur málshátturinn; „Hollter heima hvað". Ver leyfum oss. að dska pess að allir sem fyrir samskotum gangast gjÖri svo vel, og skýri einhverjum af oss undirskrifuðum frá árangrinum, fyrir liyrjun jiinímánaðar næstkom- audi. p. t. Eiðum 6. marz 1895. Jón Jónsson Magnús Bjavnavson (alpm.) (prestur) Jónas Eiríksson (skólastjóri). Fundarboð. — :o:— Samkværnt ályktun bindind- isfundarins á Biburn 14. april f. á. bobum vér undirskrifabir til bindindisfnndar '' Seyoisfiröi föstudaginn 24. mai næstkom- andi. Skorum vór á allar Templar-stúkur og á öll bindind- isfélög í Múlasýsluin aö senda fulltrúa á fund þennan. Seyðisfnði 7. raarz 1895. SJcapti Jdsepsson. Björn porláksson. Skarphcðinn Sigurðsson. Frelsi - frjálslyiuU - lýðfrelsi. Eptir 31. J. 1. Hve opt tala menn og rita eoa jafnvel yrkja nm „frelsi", án þess menn í rauniuni viti hvaö i orði þessu er fólgib. Optast murfa menn helzt með því oroi meina þess öfugu þýð- ing (n e g a t i o n) en ekki þess réttu (pösitivu), sem só lausn úr einhverjnm bondum. Frelsi þy'öir þá saraa og það aö ver.'i laus, óbundinn, sjálfráður. Hib stjórn- lega frelsi er lika því miöur skilio miklu fremur negativt en pósitívt, e&a sem lausn frá kúg- un og ólögum. Auovitað er það, að miklu meira en það vakir fyrir öllum greindum mönnum og dálítið menntuðum; samt skortir mikið á að 1 eða 2 menn af hundraði séu færir um að afmarka og ákveða með orðum hina fyllri þýðingu þessa mikla orðs. Hvað þýðir þá orð þetta meir en lausn úr ánauð og sjálfræði fyrir olögum og b- jafnaði? Frelsi er ekki lausn frá a 11 r i nauðung eða þvingun, því nauðugur-viljugur hlýtur hver maður að lúta einhverju valdi, einhverjum lögum, sem afmarka og skerða sjálfræði hans. Mannfélagið er einmitt bundið og samanfest með þeim böndum, sem skerða frelsi og sjálfræði hins einstaka. Tilver- an leyfir ekki tómt sjálfræði; hún bannar alla ranga e :a höf- lausa singirni; fylgir stranglega boðorði postulans: „Sérhver líti ekki einttngis á sinn hag, held- ur og annara". Frelsi má þvi kalla að nokkru leyti sjálfræði og að öðru leyti þvingun; það er jafnvægi hvorstveggja, það er lögbundið, bundið órjúfandi frumlögum. Og þetta á við allar greinir mannlegs frjálsræð- is. fetta verða menn fyrst að skilja. En þarnæst beygist þýð- ing orðsins inn á við, inní þekk- ingar- og viljalíf manna. Fyr verður ekki um frelsi talað í rettum skilningi, fyr en maður- inn hefir hugmynd um þess á- gæti, fyr en hann skilur að það er meira en lausn úr tilteknu ófrelsi. Ef vér höggvum fjötur , af fanga, sem gleymt hefir að bera fæturna, er hann litlu nau* þó laus sé þangað til hann hefir lært að neyta rétt limanna. Heimskir menn, vondir, villtir eða mjög rangsniinir, eru, þo frjálsir þykist eða kallist, ófrjáls- ir menn. Annars mega allir vita þetta, sem lært hafa kver- ið sitt, en þvi miður kunna færri en skyldi að heimfæra í lífinu þau sannindi, sem gjöra menn frjálsa. Hvað gjörir þá manninn frjálsan? Sá sannleíkur, sem birtist oss fyrir reynslu og þekking eins og guðlegt lögmál: sá sannleikur gjörir oss frjálsa, hvort heldur hann takmarkar þaö, sem vér opt teljum frelsi, eða eykur. pað frjalsræði sem oss er lánað er lijgbundið, skorð- að, útmælt af. löggjafa þeim, sem birtist yfir og í hlutum og hlutföllum tilverunnar. Að vísu er viljinn ætíð bundinn og kemst ckki spor nema það sem kallast hvatir (motiv) leiði hann. En vér getum lika kallað hann frjálsan — svo framarlega sem eða miður, sem ekki bætir og göfgar siðferðishvatir hins sak- fellda. Af þessu má betur sjá, að frelsi er bæði allt annað en sjálfræði, og að það er andlegs og siðferðislegs eðlis. Frelsi er rétt stjórn á sjálfum sér samkvæmt eðlis- og þróunarlögum manns sjálfg, mannfélagsins og tilver- unnar. Víða i bókum má ef- laust finna fyllri og réttari oiö- skyring þessarar hugsjónar, en þessa mynda eg frá eigin brjósti, samkvæmt því b*-ui að framan er bent á. Aptur er þörf á nýjum skýringum (defínitionum) um stjórnfrelsi, trúfrelsi, mál- frelsi, atvinnufrelsi, o. s. frv. En hér skýrði eg orðið tóntt, huglægt (abstrakt) eða óheim- fært, og benti á þess vísindalega gildi eða siðfræöilega. 2. En hvað er frjáls- lyndi (liberalitet)? fetta orð er miklu minna heimspekiskennt og þar fara miklu fleiri nau' um rétta þýðingu Og þó: hvern kalla menn venjulega frjálslynd- an? mun ekki þann, sem örast- ur er á því frelsi, sem almenn- ingi eða vissum flokki geðjast bezt? Svo mun vera, og kem- ur þá sama takmijrkunin fram í brúkun lýsingarorðsins sem fylgir nafnorðinu. 1 raun réttri er sá einn frjálslyndur, sem er nægilega vitur og velmenntttr það eru manns eigin hvatir J til að skilja hið sanna frelsið og sem hann leiðist af; eða vér getum kallað hann nauðugan- viljugan, sé hvatir með. Ótrygg- um manni eða ófrómum trúi eg ekki fyrir launmálum eða fé. Hversvegna? Af því eg þekki hvatir mannsins, og af þvi eg veit að frjálsræði hans er bund- ið af þeim. En vissum mönn- um trúi eg vel, ekki fyrir það, að þeir hafi óbundinn vilja, j heldur einmitt af þvi þeir hafa bundinn, en bundinn eða fest- an réttum hvötum. Fyrir því hefir ritningin rétt að mæla, er i hún segir: „ Sá, sem synd drýg- ir, er þræll", og, að hinn sé frjáls, sem gjöri Guðs vilja, þ. e. hanh fylgir réttum hvötum. sem þvi fylgir fram með fyllsta drengskap. Frjálslyndur maður i þeim skilningi á optast vist að verða misskilinn og nefndur ó- sanngjarn eða öfgamaður. Hið mesta mein i öllu stjórnarþrefi er einmitt misskirningur manna á frelsi og frjálslyndi. Flokks- fylgi, ofurkapp, eigingirni og öll sú hrekkvísi, sjálfsblekking, rngl og grumdiyggni, sem fiokka- drattum fylgir, spillir nær æfin- lega frelsinu meir en það bætir, því réttarbætur í orði eða á pappir er annað en frelsisbartur á borði. Frjálslyndir kallast — og með réttu —- þeir menn, sem efla jafnrétti og vilja öll ok brjóta, svo sem byltingamenn þ>að eru hvatirnar sem því valda, ; Frakka opt hafa oiðið frægir að maðurinn er tilreiknanleg j fyrir. En hvað skorti hina véra, enda er öll hcgning ónýt ' gðmlu frönskn byltingamenn og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.