Austri - 22.03.1895, Blaðsíða 3

Austri - 22.03.1895, Blaðsíða 3
Hl A U S T H í. 32 MUtfUiU >«BW«Ji;«i™>n*il ¦ amtinu, pá vildi haira pegar gjöra ráðstöfun til að ekkert fé verði flutt austur yfir Jökulsá á Fjöll- um nema með sérstöku eptirliti með tilliti til fjárkláðans. d, Kosin var nefnd manna til pess að semja stuttar reglur fyrir fjár- skoðunarmenn pá, er nefndir eru í striflið b, og blutu kosningu síra Björn þorláksson :'1 Dvergasteini, Jóuas skólastjón á Eiðum og sira Einar þórðarson i Hoftegi; skyldu peir baía pessar reglur tilbúnar fyrir lois fundarins, svo að pær verðí ræddar á pessum fundi. e Npfndin ákveður að siðustu að birta sýslumanninum í Suður-Múla- sýslu ákvarðanir nefndarinnar í pessu máli og skora á hanu að láta nú pegar framfara par í sýslu samskonar skoðun, sem ákveðin er i staflið b. að fram skuli fara her í sýslu fyrir lok mai'zmanaðar p. á., svo framarlega sem hann ser sev pað fært. 20. Lagðar fram útsvarskærur Arna læknis 'Jónssonar á Vopnafirði og Peturs Guðjolmsens, stúdents á Vopnafirði, meðúrskurðum hrepps- nefndár Vopnafjarðarhrepps og flelri fylgiskj. Eptir langar omr. staðfesti sýslun. úrskurð hrepps- nefndáriunar ilags. 18. des. 1894 nm pað, að útsvarP. H. Guðjohn- sens skuli færast iipþ'um kr. 6,50, en útsvar Aviialæknis skuli standa óraskað, sampykkt i einu hljóði. 21. Lögð fram útsvarskæra -frá Jó- hannesi Jakobssýni a Gunnars- stöðum i Skeggjastaðahreppi, þar sera hann ósfiar, að útsvar sitt veroi lækkað mii 8 fiska. Lækkun pessi var sampykkt í einu hljóði. 22. Lagt í'ram bréf frá yiirsotukon- unni Óíöfu Illugadóttur, dags. 28. febr. 1895, þar sem hún óskar, að 23 yfirsetukonulaun sín verði hœkkuð upp í 80 kr. á ári. Nefndin sampykkti í einu hljóði að bæta 20 kr. við hin föstu 60 króna laun hennar árlega. þar eð hreppstjórinn í Hjalta- staðahreppi Halldör Magnússon á Sandbrekku, hafði sagt af sér hreppstjórn, stakk nefndin upp á pessum 3 möunum til hrepp- stjórnar: Jóni Halldórssyni bónda á Sandbrekku, Stefáni Asbiarn- syni, bónda a Bóndastöðum og Einari Sölvasyni á Ósi. 24. Með pví að kjósa parf nýjan sýslunefndarmann í hinum nýja Seyðisfjarðarhreppi, kaus sýslu- nefndin í kjörstjóru við pá kosn- ingu síra Björn þorláksson á Dvergasteini og Jóhann hrepp- stjöra Sveinsóon á Gnýstað. (Framh.) væri mun hægra og kostnaðarminna að slá sér saraan og sækja hana á eiuum bát fyrir pá sem byggja margir saman, en að hver batur sem til fiskiveiða gengur sæki ser einum beitu, langa leið. Mér finnst alþing ætti að semja lög uiu að bændur og fiskiveiðamenn hérlendir mættu byggja sér sjóbúðír í beztu veiðistöðuuum, svo peim væri hægt að halda paðan út eptir vilja og mætti fyrir hæfilegt gjald, og enda 'leyfa tómthúsbyggingar í peim stöðam, svo þeir, sem purrabúðir byggja, neydd- ust ekki til að setja sig niður á við og dreif í óhentugum plássum, vegna pess að byggingarleyfið fæst ekki í hin- um góðu fiskiplássunum. það leikur víst mjög á tvímæli hvort ábúendur og landeigenclur geta neitað um petta leyfi, ¦ væri pví æski- legt að fá ótvíræð lög um þetta efni, sem mér finnst mikilsvarðandi fyrir fiskivéiðavnar. J. "Það hefir brytt á pvi sumstaðar undanfarin ár, að bændur og umráða- men:i þeirra jarða, her A. Austljörð- um, sem bezt er að sækja sjó ?rá bæði vegna afstöðu og póðra hafna, liafa, verið tregir til að leyfa öðrum svoinmgum og löndum sínura útr.r-ði paðau. þetta álít eg að hafi verið til stórskaða fyrir fiskiveiðarnar. það er meir en lítill tími sein gengur til | pess að róa innan írá, fjarðabotnum og útfyrir fjarðamynni dagsdaglega I vegna pess að ekki fæst uppsátur ut- arlega með fjörðunum. Fiskinumnimir ættu að vera sem flestir saman á hagkvæmustti útróðrarplássunum í hverjum firði, pá yrði að mörgu. leyti hægra og hagkvæmara fyrir þá. að sækja siíiinn, t. d. ef beitu skortir < g hana, þarf að sa>kja á annan tjörð, Jón sál. var dugnaðar og atorkn- maður, trésmiður góður, ör i land og vinfastur. 7. Ágætt iiýtt orge er til söluhjá kaupmanni Fr. Wathne á Búðareyri í Keyðarfirði. LEIÐBÉTTING: í 5. tbl. p. á. Austra 1. s. 1. d. 4. 1. að neðan stendur: um penna hálfan priðja tug ára, á að vera: um penua áratug. f Hinn 14. marz anclaðist í Mjóafirði úr hrjósthiimnibtSlgu Jón bóndi Hjálm- arsson, eízti sonur hins alkunua merk- ismanns Hjálraars dlirm. Hermanns- sonar á Brekku. Jón HjAlmarsson var fæddur 1845, kvæntist 1869 Sigprúði Ólafsdóttur, sem lifir mann siiin, átti með lienni 9 börn og lifa 6 peirra. Hami sigldi utan 18 ára gamaíl og dvaldi par 1 ár til að læra. söðlasmíði. í Seyðis- iirði var hann bústittur frá 1867—82, bjó í Yopuaíirði frá '82—89, og flutt- ist svo paðan til Mjóaijarðar. érmeð tilkynnist almenningi að eg er aðalumboðsmaður á íslandi fyrir ullarverksmiðjuna „Hillevaag Fabrikk- er" i ísoregi; geta pví allir sem óska að fá unnið vaðmál eða annað úr ull sinni, sent hana til min ásamt ná- kvæmri lýsingu um hvernig vaðmálið skuli vera bæði að lit og pykkt. Ullin skal vera purr og hrein. Til pess að gefa mínum væntan- legu viðskiptamönnum nokkra hug- mynd um, hversu afar ódýrt og pén- aiilegt petta í sjálfu'sér er, skal eg I taka fram að venjulega pykk vaðmáls- 1 alin tvíbreið, ef ekki parf að lita, kemur upp á tæpar tvær krónur að meðtöldu ullarverðinu. Ennfremnr veiti eg móttöku vað- máli til að lita og pæfa (stampa). Ullartuskur held eg áfram að kaupa fyrir 3—4 aura ptindið. Seyðisiirði 14. marz 1895. Sig. Johansen. Mnnið eptir að greiða undirskrifuðum nú iiman 8 daga uppboðskuldir af uppboði I. K. Grude á Vestdalseyri p. 5/10—94- Skuldirnar féllu í gjalddaga um miðju pessa máuaðar, og verða teknar lög- taki an frekari birtingar pegar frest- urinu er liðinn. St. Th. Jónsson. 388 á húsið; að iokum skollti haun sarnan lófunnra í bitri angist 0" tautaði: „ó, kæra forsa heimkynni! pú liíur enn þá fegurra út nú en imkkru sinni áður. IJndir paki pínu átti eg nmiustu mína. og innan þimm friðarveggja g»t" guð mér 2 blessuð börn. Hér liföi eg í friði og allsnægtnm, hér var kærleikur og- gleði. Veáalmgs konan mín — guð blessi liann — var liér gæfasöm, og börnin, ástkæru börnin min, léku sér og skriktu af kæti og gleði. þá vorum við öll glöð og iiverri stundu dagsins fylgdi ný blessuu. Eins og flönið sem eyðileggur hamingju sína, eyðilagði eg aitt petta. Sex Ar eru síðan að hin bölvaða ástriða. sem eg lét fá yfirráð \tir mér, rak oss burt unclan pessu fellda paki, Og þessi sex ár, hvilika sorg og m.'eðu, eymd og volæði hafa pauekki leitt yt'ir mig og míua. Hús og heimili, heilsa og efni, gleði og friður, vinir og náhúar eru i'artiir, allt er misst. () pú eitraða ólyfjan! en, nei; eg vil ekki kasta skuklinni yfirá pig- Kg) pað var eg sem gjörði pað, eg, og eng- inn annar! Av eptir ár hefi cg yíirbugazt af liinun: ótal tálsnörum freistinganna, pótt eg vissi að dauði og glötuu leyndust á bakvið bros pitt. En, en" — og mannauminginn lypti augum sinum til himins meðan hann talaði; ..bjá föðurnum á himnum er hjálp að finna íyrir verðskuJdan haris sonar, jafnvel i'yrir mig —- Drottinn minn, og Guð minn! hjálpa pú mér". í slæmu gisnu kvistherbergi sat kona og -j börn. piitur og stúlka. Vindur næddi gegnum mýinargar rifur, svo paut i húsinu. Mó^irin og börnin prengdu sér fast saman um dáliílar glæður sem blöktu í arninum. Hin einu búsgögn i herberginu. voru íjórir stólagarmar, valt borð, lierumbil samgurklsíðalaust rúm, og út í horninu var heyvisk með nokkrum hreiuum, en lúslitnum leppum breiddnm ytir, seni börnunum var ætlað að sofa a. A bonbnu logaði kortisstubbur og við glætuna af honum niátti greina andlit inóðurinnar; sj&kt, bleikt og tárvott. Böruin kúrðu sig niður í kjoltu mömmu siniiar og virtust blunda par blitt, örugg aí' kinni nakvanmi nmhyggju henuar. 385 að járubraut, «eim iögð er »ptir jörðunui, geti komið að notum hér. þar sem snjóþjngslra éru sto mikil, heldur hefir hú» æfinlega frá fyrstu stnðið mér fyrir hugskotsaugum sera loptbraut, p. e. lögð á 20 al. háum súluiu i ftlluin dölum og a fle.tlendi, en svo pegar fjöllin og hálsarnir koma fyrir, þá vil eg helzt gjöra gðng"þar i gegn, sto að hvorgi se !ialli á brautinni. — Hvað annars aðálbrautina snertir, sem á að lisgja eptir fjör- unni, pá þarf ekki að óttast að hún fari í gadd, encla má skylda allft ibúa landskaupstaðarins til pess, að hella öllu heitu skólpi sem, fyrirfellur i húsunutó, ætínlega á járnbrautina. Og pá þykist eg hafa sannað það með áþreifanlegum rökum, ekki einungis að járnbraut er lífsuauðsynleg fyrir ísland, sé eina skilyrðið iyrir pví, að her geti lifað hundrað púsund bænda, sem eiga 200 kýr og 100 gyltur hver, heldur og pað, að ekkert sé pví til fyrirstöðu, uema éf vera skyldi pverúð apturhaldsmanna að brantin verði lögð. Og pá læt eg lokið 2. umræðu". Athugasemd Eiriks: Kins og eg tók fram áðan, hefi eg að «ins tilfært hér örstutt ágrip af ræðu pingsköruKggins, enn reynt að samtengja svo hina ýrasu kafla ágripsins, að pað kemur mönn- um í'yrir sjónir einá og ein samanhangandi heild. — Og nú kemur afarstutt á"r;p aí' síðasta kaila ræðunnar, eða 3. uinræðu. „Hættum braska, verUm vinir vflrumst kifið sálar tjóns. Mokl og aska eins og hinir, er Hallgrímur, sonur Jéns. Eg hefi opt setið tímuuum saman og hugsað um pessa vísu, um pað, hve hári'ínn skáldskapur felst í henni, skáldskapur, sem óvíst er að sumir taki cptir, som ekki hafa pví næinari skáldskapar- skynfæri. En sör í lagi er pað pó auðmýktin og lítilætið hjá skáld- inu; petta: að kannast svona opmberlega við, að hann se ekki nema maður, það er sér í lagi pað, sem heiir hrifið mig. Og" pa er síra Guðni ekki heldur neitt slorlegur eða illa útfærður karakter. Nei, pað er nú góða bókin, bökin ofan úr sveitum. En máske eg sé kominu fra eíninu. ¦— það var visan hans Hallgrims se.m mér faimst vel til fallið að byrja með pessa 3. umræðu um hið stór- mikla niá'I sem nú er á dagskrá, það er riú farið að Hða að pví

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.