Austri - 29.03.1895, Blaðsíða 1

Austri - 29.03.1895, Blaðsíða 1
Cfjfí'gn fVii jík'i; l.oudi.1 yið áramót, Ogiid nema korr i: sé til rilst.n'r np fyrir 1, október, Angiýsingar 10 aura Hnar. eða CO aura hver þuml. dálks rg liáltu d<isrt á fj retu síðUj Nr. 9 Kemur út 3 á mánnði eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar liér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr, Gjalddagi 1. júlí. T. Ab. SEYÖISFIRÐI, 29. MARZ 1895. ■r«0«H Anitsliákasafnið Sparisjúta- XHb.VS': á Seyðisf. er opið á laugard. kl.4—oe.m SeyAisfj, er opinn á miO- m. íióð verzlun. Af Jjví vörupantanir til mín næstl. ár urðu svo miklar, Jvá hefi eg -— til þess að geta stunclað Jvær svo vel rem unnt er — flntt mig aptur hingab til liöfuðstaðnrins og leigt öbrnm verzlun þá er eg hafði úti á landinu. Eg býðst til eins og ábur að kaupa allskonar vörur fjrir landa mína, og með því eg kaupi einungis gegn borgun út i hönd, get eg keypt eins ódýrt og nokkur annar, eins og eg líka mnn gjöra mér ómak til þess að fá svo hátt verð, sem unnt er, fyrir þær vörur er eg scl fyrir aðra. Eg leyfi mér ab vísa til mebmæla þeirra, er stóðu í Austra og ísafold f. á., og iiefi eg einnig i höndum ágæta vitnis- burði frá nokkrum af merkustu kaupmönnum landsins, enn frem- ur hafa mínir nýju skiptavinir látið í ljósi ánægju sína útaf vióskiptunum. Íslenzkir seðlar teknir meb fullu verði. Princip: Stör og áreiðanleg verzlun, lítil ómakslaun, glöggir reikningar. Utanáskript til mín: Jakób Gunnlögsson Nansensgade 4(j A Kjobenhavn K. Frelsi - frjálslyndi - iýðfrelsi. Eptir II. J. Níðurl. 3. En nú er ab athuga sér- stakar greinir frelsis, og tökum J)á fyrst J>að sem lýðfrelsi er kallað, eða lýbveldi (Demo- krati). Allir, st-.m lesa blöð hafa einhverja skírnu af hvað Jjaö er, og flestir vita að það er þab stjórnarfýrirkomulag, þar sem j fulltruar J) j ó ð a r i n n a r en ekk i kongsins eða hann einn, setja lög og landsrétt eöa stýra mál- um (sérstaklega fjármálumjlands- ins. Annars kallast ekkert riki lýðveldi, sem konung hefir, enda hafa lýöveldisstjórar (for- setar) stunduin jafnmikið stjórn- arvald sem sumir konungar liafa, Jiar sem takmarkab konungs- vald rikir. Lýðveldin eru mis- munandi að stjórnarháttum, ým- ist frjálslegri eða bundnari, fer þab eptir kosningar- og kjör- vétti, hvert ein þingdeild er eða tvær, hver völd forseti hefir eba ábyrgð, hversu dómsmálum or skipað, svo og livort aðals- og auðmanna vald er meira eða rninna. Hér rná taka fram, að liverskonar stj órnarform g o t u r farið . vel, jufnvel óbundið ein- veldi, ef vel og viturlega er með valdinu farið og, einkum, ef það form er nærri sanni fyrir Jijób og tima. A hinn bóginn má segja, að sú stjórn er bezt — hvað sem hún svo kallast — sein vel gætir góðra Iaga, beitir engu gjörræbi, og tekur sem allra minnst fram fyrir hendur landsmanna. Hvab vill nú lýðveldið eða hvert stefnir það eptir þess hugsjón- armiði? Að kenna hverjum wjanni í rikisfélaginu að stjórna svo sjálfum sér ab bæbi hann og félagið allt nái sem beztum þrifum og þroska, og hið sama á allt félagib sem heild að læra. En þetta er jafn erfitt ab kenna sern læra. það kennist ekki nó lærist nema jafnóðum og hib sanna allsherjarfrelsið þroskast hjá hinum einstöku. pað lær- ist — má lika segja -— fyrir menntun og siögæöisefling; en þá iná aptur svara: menntun og framför í mannkostum kemur með lýðfrelsinu. En lýðfrelsi og lýðvehli er i raun réttri sitt hvað. Að visu er form frelsis- ms eða stjórnfrelsib áribandi, þott stundum sýni veraldarsag- an að töluverðum framförum megi na í skjóíi hverskonar stjornar; eu það sem sannar og varanlegar almenni11gs fram- farir hljöta á að byggjast, er ekkert stjórnarform, heldur stjórnar a n d i og —- v i 1 j i, eða tn. ö. o. lýðfrelsi. Hvab er ' það? þab er liæfilegleiki og r é 11 u r 1 ý ð s i n s t i 1 a ð s t j ö r n a sér sjálfur (hvernig sem hann fer að J>ví) samkvæmt prin- cipi sannarlegs lýðveldis. Englendingar, sem nú kunna allra J)jóba bezt í sumum grein- um að framfylgja lýðveldisregl- j um, og mest meta almennings viljann (Public Opinion) þeir fylgja þeirri grundvallarreglu, að gefa eða heimila hverjum einstökum manni, heimili, lireppi, bæ, héraði, félagi svo mikið frjálsræði, sem félagsheildin þoli. þetta ætla þeir drjúgast til að smáskapa hiö sanna allsherjar- lýðfrelsi. |>ví þótt þeir af öðr- um ástæðum séu seinir ab af- nema erfða-réttindi ög ýmsar fornmenjar mannfélagsins, J»á er hið sanna jafnrétti orðið sí- felt augnamið flestra, sem J)ar ! raða almenningsálitinu til lang- frama. J>ó eru J)eir teknir að hafa beyg af óbundinni sam- • keppni, þótt köllub sé byggð á frelsi hvt-rs tnanns til aí fara ineb sitt, því J>eir sjá, að þar tekur offrelsib eða gjörræðið við gagnvart öðrum, þar sem auð- tnannavaldið vex úr hófi. þvi lýðfrelsi er annað og meira en viðskiptafrelsi. Lýðfrelsi einsog allt frelsi er siðferðislegt í eðli sínu og verður að fylgja alls- herjar-jafuaðarlögmáli o: enginn má vera svo frjáls, svo voldugnr, svo ríkur, að liann eigi of hæg- an hjá sér til að skaða aðra. Menn ættu því að sækjast eptir lýðveldi, þvi þab er hið líkleg- asta fyrirkomalag til J)ess að vekja krapta þjóðanna og láta J>ær læra lýðfrelsi. En ekki l i ættu menn að hrapa að þvi að j stofna slika stjórn, heldur und- | irbua lýðinn c: sjálfa sig, sem ! bezt undir það; læra betur og betur það sem næst er dyrum, sjálfstjórn, hússtjórn, hreppstjórn og að fara með atkvæðisréttinn, sem er rneginþáttur allrar lýð- valdsstjórnar. Bref frá Chicago. dags. 27. deseniber 1894. Kæri vin! þegar eg för af landi burt, 'þá hét eg því að senda þér dá- lítinn pistil úr hinu fjarlæga vestri við tækifæri og gefa þér sem nákýæmasta hugmynd um núverandi ástand Jtessa lands og þessarar borgar, með sérstöku tilliti. til afkomu landa hér, en J)ettí\i loforð mitt hefir dregizt, ekki af J)ví að eg hafi nokkra stund gleymt þvi, heldur af því að eg vildi verða öllu sem kunn- ugastur og rita allt sem áreið- anlegást. Hér eru nú einhverjir þeír verstu tímar setn jafnvel elztu menn muna, og ganga menn þusundum sarnan vinnulausir, en aörir vinna fyrir litlu kaupi til þess að draga fram líf sitt og sinna. Yerkmannalýðurinn er fyrir hóflausan innflutning úr öllum uttu'in orðinn svo' fjöl- mennur i samanburði vib vinnu- veitendur, að til stökustu vand- ræða Iiorfir, og kveður þo að sögn enn meira aö Jæssu i Can- ada en hér í Bandarikjunum. það er almennt álit allra skyn- berandi manna hér, að Jjó að máske eitthvað batni í ári, þá geti aldrei orðið gott að koui- ast hér af frarnar, því þessi tak- markalausi fjöldi vinnulýðsina býðst til að vinna svo ódýrt til Jjess uð fá eitthvað að lifa á. Gullöld þessa lancls or þvi á- reiðanlega horfin fyrst um sinti þangab til duglegar skorður verða reistar við innflutnings- straumnum, sem stendur nú orðið öllu fyrir þrifum. Öll beztu blöðin eru jafnan full af áskor- unum til þings og stjörnar tim að ráða sem allra fyrst bót á böli þessu, því ])<ar sem fyrir örfáum árum li:>fi óviða verið eins gott að hafa ofan af fyrir eér sein hór i landi, þá eigi nú ■ það mótsetta sér stað. Um landa hér er fátt gott að segja. Yfirleitt mun óhætt að segja að þeir eigi við frernur bág kjör að búa; flestir þeirra eiga þó því láni að fagua að hafa eitthvað að starfa, svo Jieir þurfa ekki að líða tilfinnanlega ' ° I naub, en þaö kostar þrældöm og ófrelsi meira en þekkist heima í ganila landinu. þó eru til hór landar sem vinna fyrir ! göðu kaupi, en vinnan er þá

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.