Austri - 29.03.1895, Blaðsíða 4

Austri - 29.03.1895, Blaðsíða 4
2ntj> 9 A IJ S T R 7. 36 iSorraal-kaffl fr'i verksmiðjunni „Nðrrejylland u er, að peirra áliti, er reynt hafa, hið hezta haffi í sinni röð. Normal-kaffi er bragðgott, hcllt og næraudi. Normaí-kaffi er drýgra en venju- iegt kaffi. Normal-kafíi er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kafíi endist móti ll/j pd. af óbrenndu kaffi.j Normal-kaffi fast i jlestum bvðum.! Einkaútsölu heflr Thor.E. Tulinius.) Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selvr aðeins kaupmönmim. H íi s e i g n Benedikts gestgjafa Hallgrímssonar á Eskifirði, samanstandandi af 2 rúm- góðum húsum og áföstum skúr er til sölu með góðum kjörum. Lystkafendur snúi sér sem fyrst til seljanda. I. M. HANSEN k Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í iiinu stóra enska brunanbyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", mjög ódýrt. -— Billegt og gott skrifblek er til sölu hjd Andr. Rasmussen á Seyðisfirði. Undirskrifaður hefir 1—2000 pd. af góðri töðu til sölu. Skálanesi 23. febrúar 1895. Jón Kristjúnsson. —u/ii. v a“tKxmfauaífaratiiuJte.é fi.'tJt-rx.i ... irminw—m Vandað Iveruhús i Seyðisfjarðarkaupstað, með stórum geymsluskúr er til sölu, Húsinu fylgir til leigu stór umgirtur i túnblettur. Bitstjórinn vísar á seljand- ann. Iiaupendur gefi sig sem fyrst fraro. BRUNAÁBYRGÐAKFÉLAGIÐ j „Nye AanskeBrandforsikxings SelsJcabu Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 18C4 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservefond 800,000). Telcur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. íl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgún fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Metin snúi sér t-il umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði St. Th. J&nssonar. iiott matarkaup. Saltfiskur er til sölu fyrir 3 til 4 aura pnndið; bjá St. Th. Jónssyni. Deiklarliturinn góði, bæði svartur, rauður, gulur, grænn, blár. brúnn, sem venjulega er seldnr á 25 aura deildin, kostar nú aðeins 15 aura hjá St. Th. Jónssyni. Millur og allskonar gamalt silfur kaupir háu verði, St. Th. Jönsson á Seyðisfirði. Betrekk, mjög ódýrt, bæði gyllt og ekki — fæst hjá St. Th, Jónssyni. Áalgaards Uldvarefabrikker — Norges storste og ældste Anlæg for Leiespinding - modtager Klude til Oprivnillg og blandet med Uld — til Karding til Uldne Plader (til stoppede Sengetæp- per), uid — alene eller blandet med Klude eller Ivohaar— til Spinding. Vævning og Strikning. Priskuranter og Töipriser paa Porlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum vér, aS verksmiöja þessi er bæ&i tandvirk og ódýr. Ritstj. Pianomagasin “Skandi ntt V i en“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. Lifsáhyrgðarfélagið „S t a r“ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. býður öilnm or vilja tryggja líf sitt lífskbyrgð með betri kjöruin en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður félagsins á ís- landi er frökon Ólafia Jöhannsdöttir í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins A Seyðisfirði er verzlunarm. Áriuann Bjarnason á Vestdalseyri. ' Fabrik & Lager af Orgel-Harmoniuras 5°/0 pr. Contant eller paa Afbetaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. Abyrgíarmaiiur og ritstjóri Cand. phil. Skapti Júsepsson. I'rentari S i g. Griimson. 389 hann hafði lokið pessu lant haim ofanað börnunum sinum og kyssti pau, og síðan gekk hann að rúmi kouu sinnar og sagði með þungrí geðshræringu svo rödd hanns skalf: „Kysstu mig, Elísa!" Heitt og innilega lagði konan handleggina utan um háls honum og fiað var eins og heils árs ást væri samansöfnuð í pessttrn kossi sem hún prýsti á varir houuru. „pakka þér fyrir“, hvislaðí hann um leið og hann rétti sig upp aptur. „petta, sem eg kom með, er handa pér og börnunum“; varla hafði hann mælt þetta fyr en hann var kominn út. Elisa reis upp í rúminu og fór með skjálfandi höndutn að að- gæta, hvað væri i bögglunum á borðinu. Hún fann brauðið, og i fötunni var mjólk, og svo var þar kaffi, sykur og suijör. „Ó, hvaðan kemur allt þetta?“ tautaði aumingja kouan fyrir munni sér. þegar hún s i allan þennan mat. „Er það mögulegt að Tómas hafi stolið? Nej, lianu hefir aldrei stolið! Og svo leit haim á mig m.ð þeirn svip og hann kyssti mig, — og sagði svo góð og vingjarnleg orð! Ó, gerðu þér samt engnr vonir, sem ein- ungis táldraga og merja þig, mitt vesalings hjarta!“ „Mainma!" það var litli drtmgurinn sem var risiim upp við olnboga. — „Er pabbi farinu?“ „Já, Kalli miim.“ ,,Ó niainiini, segðu mér, kom liann ekki hingað og kyssti mig og Mörsu lithi og íór um leið?“ „Jú, það gjörði haun,“ sagði móðirin og grátur barst í kverkar heimi, hún hljóp til dreugsins og lagði hendur sínar um háls honuiu. „Ó inainmab sagði drengurinn með lúgri og hálf-skjálfandi rödchi um leið og hann sneri tárvotu andlitinn að móður sinrú: „Ætlar pabbi ekki optar að vera góður við okkur?“ Móðirin gat engu orði upp komið, hún gat aðoius þrýst barn- inu viðkvæmar og heitar að brjósi sér, úthellt ríkulegum tárum og hjarta henuar andvarpaði til guðs um að bæn barnsins mætti rætast. 390 Jóhamies Berg, fyrverandi kapteinn og skipseigandi, som hafði dregið sig frá umstanginu, og var vel efnaður maður,— sat, uni nón- bil penmvn sama dag heima hjá sér í daglegu stofunni og var að lesa. J>á var drepið á dyr og Tóraas Hansen, sem fyrvar nefndur, gekk undur liægt og niðurlútur inn í stofuna. „Nú, Hansen“, sagði kapteinninn. „Hvað segið þér nú gott?“ Aumingja Hansen reyndi tvisvar til að tala, «n brast orð í bæði skiptin. „Komið þér til að biðja hjálpar?“ „Nei, herra Berg,“ sagði Hausen og leit kafrjoður, enn þó djarflega á kapteininn. „Setjið yður þá niður og segið roér erindið“ sagði Berg stutt, en þó vingjarnlega. „Berg“, tók aumingja Hansen þá til máls um leið og bann settist niður. „Eg er kuminn til að vita hvort þér eigið ennþá litla húsið sem stendur við hæðina, og hvort það stendura alltaf autt?“ „Já, eg á paö.“ „Og það er ekki leigt út til næsta árs?“ „Nei“ svaraði kapteinninn og horfði á gestinn eins og liann œtlaði að sjá út hugsanir hans. „Eu hversvegna spyrjið þér uru potta?“ „Berg“, bætti Hansen við með einbeittri, karlmannlegri rödd, þó augu hans væru vot og varirnar titruðu. „þér vitið sjálfur hversu vesæll og vondur eg hefi verið, og hve langt eg hefi verið leiddur i þessi síðustu 6 ár. Öllu sem er þýðingannikið í þessu lífi hefi eg nær því glatað. Konan rnín og litlu börniu hafa liðið skort, guð einn veit hversu mikið þau hafa tekið út! Eg befi lengi, allt of lengi, gengið á glötunarinnar vegi. Einn af öðrum hufir yfirgefið mig af þeim vinum mínum sem tengdu mig við heiminn og nafn mitt er heimilis míns skömm, eg hefi verið sem dimmur skuggi í veröldinni. En, herra Berg, liér eptir skal eg með guðs hjálp verða maður. j>að tír enn Þ'1 ástar neisti eptir i hjarta ininu. Eg heíi svarið aldrei framar að snerta hina bölvuðu ólyfjan, og falskleiki er ekki í hjarta niínu. Konan min, og sakleysingjarnir litlu, skelii ekki lengirr líða fyrir mínar syudir. Eg hefi talað við

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.