Austri - 11.05.1895, Blaðsíða 2

Austri - 11.05.1895, Blaðsíða 2
Nh- 13 A U S T R I. 50 deildarstjóra og 5 fulltrúa til að mæta á abalfundi. Ásamt þessu verba rædd þau mál fé- lagsins, er hlutaðeigendur óska eptir. Yestdalseyri, 4. maí 1895. Siguvður Jönsson, chiildarstjöri. Brfefkafli úr Fljótsdal 21. apríl 1895. Leiðinlegt pótti mér í vetur peg- ar eg sá af ,,Austra“' og var að frétta á skotspónum, að bæjarréttindin skvldu í byrjuninni verða til pess að vekja sundurlyndi milli beztu manna baojarins einmitt pegar rnest pörfin var ú samkeldni og góðri samvinnu; en séi staklega álít eg óheppilegt og ópraktiskt af bæjarbúum að kjósa ekki Otto Wathne í bæjarstjórniha, pví vart mundi hann hafa skort vilja, pekkingu eða áræði til pess að koma öllu sem bezt á laggirnar og með allri virðingu fyrir ykkur hinum „Ö1dubúum“, verð eg að segja, að cg hefði treyst honum langbezt í því efni. En hvað er nú um petta að taía höðan af; vonandi er að allt lagist, eða sé máske pegar gleyrnt, og pykist eg pá fullviss um, að bæjarréttindin, sem Seyðfirðingar óskuðu svo mjög eptir, dragi fram nýja krapta til framfara og menuingar, kaupstaðnum og Aust- firðingafjórðungi í heild sinni til gagns og sóma. Héðan af uppsveitunum cr fátt raerkilegt að skrifa, pví um pennan tíma ársins er allt eins og í hálfgjörð- um dvala, samgöngurnar eru strjálar og samkomur cngar; en pvi frekar má nú ætla að vorið verði notnð, eptir alla hvildina, til fundarhaldn og ým- islegra framkvæmda. Yeturinn sem er að kveðja má víst með öllum rctti teljast einhver sá bezti sem komið hefir hér á Héraði í flestra manna minnum sem nú íifa, og kernur par margt til, svo sem ein- staklega alrnenn heilbrigði á mönnum, stök veðurblíða og j.irðsældir fram undir Góulokogsérstaklega góð skepnu- höld. Bráðafárið, sem opt að undan- förnu, hefir gjört uppsveitunúrn, eink- kum í Flj itsdal hinar verstu búsyfjar, hefir nú í vetur, að heita má, legið niðri og lítið gjört vart við sig, pví pó nokkrar kindur 10—20) hafi farið á stöku bæjum af mövgu fé, er slíkt ekki að telja. — |>rátt fyrir veður- blíðuna og jarðsældina munu pó flest- ir vera búnir að gefa töluvert hey, einkum lömbum, exida eru menn al- mennt bér um pláss farnir að gjöra svo vel við fénað sinn, sein kringum- stæður framast leyfa, einkuin i upp- vextinum; enda er pað eitt af aðal- undirstöðu-atriðum landbúnaðarins, einkum fyrir pá sem fátt fó eiga, og purfa uð lóga pvi ungu, að pað sé sem bezt uppalið og par af leiðaudi sem bráðproskaðast. LTra leið og eg skrifa petta, dett- ur mér í hug greinarstúfur eptir „gamlan fjármann“, sem eg las ein- hverntíma i Anstra pinum, var pað ádeilu og ámælisgrein til fjármanna á Fljótsdalshéraðinu fyrir apturför í fjirhirðingu og fjármennsku. Eg skal nú alls ekki neita pví að margt í grein peirri kunni að hafa haft við nokiiur rök að styðjast að ýmsu leyti, og margt mætti betur far:a en nú gjör- ist, en pað pori eg að'segja Héraðs- J búum (sérstaklega á uppsveitunura, sem eg pekki bezt til) til hróss, að j fjárraennsku og meðferð á fénaði hjá ; peim hefir farið stórum fram á sið- 1 ast.a fjórðungi aldarinnar, einkum í nærgætni með heygjafir framan af vetri og skynsatblegri útistöðutíma í frosthörkum á veturna; enda heyrast nú sjaldnar en áður gjörðist, á vorin getgátur um að mergurinn mundi hafa frosið úr peirri og peirri fjársortiuni 1 einhverju grimmdakast- inu, hjá harðvitugustu yfirstöðumönn- um. — Með pessu sein hér er sagt er pað pó alls cigi meiningin, nð eg vilji ha'fa móti yfirstöðum á fenaði, eða mæla pví bót að láta skepnurnar eptirlitslausar, pann tíinann sem pœr eiga að leita sér bjargar úti, heldur vildi eg einasta benda á, að „kapp er bezt raeð forsjá“ eins í yfirstöðum og öðru. Ura ekkert er nú eins mikið tal- að bér í sveitunum eins og hæsta- réttardóminn í Skúlamálinu, enda hefir allur almenningur fylgt pví með al- huga og spenningi frá byrjun og fagn- ar nú úrslitunum nærri að segja eins og hver einstaklingur hefði átt per- sónulega lilut að máli. — Sem dæmi pess, hvernig 8. nr. Austra með hrað- fréttinni fráWathne, um sýknun Skúla var tekið, skal eg geta pess að eg heyrði einn bónda segja, að fyrir pað blað eitt hefði hann víijað gefa 10 krónur. J>að er annars herfilegt niðurlag fyrir landsstjórnina pessi málalok, eptir allan eltingaleikinn, pví frekar sein öll röggsemin varð ekki t,il ann- ars en staðhæfa pað, sem annars flest- ir kunnugir póttust áður fnllvissir um, að Skúli sýslumaður mundi vera, eða mega teljast með reglusömustu orn- bæítismönnum landsins, enda tel eg víst að peir mættu flestir vera paltk- látir, ef ekki fynndist hjá peim ncma eitt lítilsháttar formfeil eptir hver 8 embættisár, pegar búið væri að loita eins í saumunum og gjört var hjá Skúla. „Hver á nú að borga brúsann", pessa 7/8 hluta málskostnaðarins og svo skaðabætur, sem Skúli sjálfsagt bcdmtar og hefir að öllum líkindum fullan rétt til að fá? Er pað lands- sjóður eða eru pað peir landshöfð. og ráðgjafi? Eg pykist nú raunar i litl- um vafa um, að pji svarar pvi, að landssjóðar eigi bér að blæða fyrir vandlætingasemi og umhyggjusemi peirra h'raherraum aðekkert, fari af- laga hjá emhættismönnnm!!. En pcg- ar hæstiréttur kemst nú að peirri niðurstöðu, »ð allt haíi verið að á- stæðulausu gjört, og allt réttarfarið x héraði fær eins pungan áfellisdóm eins og hér er tilfellið, pá er skki ólíklegt að fulltrúar pjóðarinnar á alpingi hugsi sig tvisvar um, áður en pau út- gjöld verða saxnpykkt fyrir hönd land- sjöðs. — Meðal aunara orða, geta nú peir landshöfðingi og ráðgjafi verið pekktir fyrir að láta landssjóð bera allan málskostnaðinn? Úr bréfi á Eyjafirði á sumard. fyrsta. J>essi vetnr sem nú er endaður var hér um sveitir eins og víðar um land, snjóa- og frosta-lítill. Einmánuðurinn var einna harðast- ur, en porrinn og göan hvað veður- sælust, en í hinum lxaidléttu sveitum hér í kring notaðist beit illa tim mið- bik vetrarins pó góðviðri væru og auð jörð, eru margir pví heytæpir og sumir alveg hevlausir og yfirleitt munu fáir fyrna hey verði vorið kalt og hreta- samt frameptir eins og verið hefir pað sem af er, en fénaður bænda er nú sjálfsagt með fæsta móti. Hafís rak hér inn n fjörðinn fyrst i pessum mánuði dagana áður en Thyra átti að koiua, og vóru pví margir milli vonar og ótta ura að hún mundi lcomast. £>að lifnaði pví held- ur en ekki yfir bæjarbúum, pegar Thyra skreið hér inn fjörðinn á mið- vikudag fyrir páska. Var pá pykkur lagis hér á Póllinurn út fyrir Oddeyri og braut hún sér leið gegnum hann allt inn að hafnarbryggju og gekk greiðlega. Með Tbyra kom hingað kaupmað- ur consul J. V. Havsteen rneð frú sinni og tveimur sonum, sem öll hafa dvalið í vetuv í Danmörku og J>ýzka- landi, urðu menn komu peirra fegnir, pví consúllian kom með mikið af alls- konar vörum sern hér var orðinn meiri og njinni skortur á, og setti nú niður og selur flestar erlendar vörur inun ódýrari en áður var hér gjört, og munu aðrir kaupmexm eigi hafa séð annað fært en að fylgja honum í pessu að meira eða xninna leyti. t>að er lítill efi á, að ef consúll Havsteen hefði eigi komið svona sneinma árs með vörur sínar, hefðuin vér orðið að una við vetrarverðið frará eptir sumrinu, líklega par til seglskip befðu komið, som hætt er við að hefði dregizt jafn-íslegt sem íitlitið er. Heilsafar rnar.na almennt gott, pað eg til voit. Nýdáinn er á Oddevri síra Tómas forstenisson, uppgjafa prestur á níræðisaldri. Síra Tóinas p>orsteinsson var fæddur 14. cles. 1814 — á Núpakoti undir Eyjafjöllurn. Lærði í Bessa- staðaskóla. Yigðist 1843 og varð að- stoðarpres^ur lijá próf. J>orst. Hjálm- arsen í Hitardal, giptist stjúpdóttur hans Margrétu Kristínu Sigmunds- dóttur. p>jónaði Staðarstað xxm tíma fyrir Dr. P. Pfetnrsson, er síðar varð biskup. Fékk Hofsping 1 Skagafirði 1848, pjónaði pví hratiði i 32 ár. Fékk Fagranes- og lieynistaðaklaust- urs brauðið 1880, og pjónnði pvíbrauði í 8 ár, en er kona hans andaðist 19. febr. 1887 sagði harm lausu brauð- inu og bjó síðan á Oddeyri hjá dóttur sinni og tengdasyni. Sira Tómas þorsteinsson vav maður slcarpvitur og vel að sér. Bæð- ur hans voru vel hugsaðar, og hann skyldurækinu embættismaður. Síra Tómas var hinn mesti öðl- ingur í luud, eins og kona hans, og hvers manns hugljúfi. Seyðisfirði 10. nmí 1895. Tíðavfar núsíðustu dagana mjög blltt og landátt, opt allhvasst svo ísinu er allur horfinn að pessu sinni. Síra Lárus Hallilórsson hefir sagt af sér prestpjónustu við fríkii-kju- söfnuðinn í Ileyðarfirði. Flestir Hreiðdælingar munu ætla að verzla í ár við stórkaupa- verzlan O. Wathnes, og voru nýlega 2 bændur paðan hér til pess að taka ii i. vfirnr Skipaferðir J>ann 29. f. m. komu hingað seglskipiu “8tokkseyriu með timbur og „Assur“ með salt, bæði til Grknufélagsvei’zlunar. „Assur“ hafði töluvert bilast í ísnum á inn- siglingunni. ,. Stamf ord“ lagði hér loks upp vör- urnar, sem áttu að fara til Kópaskers og Húsavíkur, eptir fieiri árangurs- lausar tilraunir að komast norður fyrir. Hann fór héðan p. 1. p. m. á- leiðis til Leith. „EgiU“ fór p. 1. p. m. suður um land til Reykjavikur, og átti að lítu eptir hvort nokkur frakknesk fiskiskij) hefðu sti-andað par syðra, og síðan til Englands eptir vörum til stórverzlun- arinnar. Konsúl I. M Hansen var með. Kaupskipin „Ragna“ t.il Imslands °S ,,I:iyvardenu til eög. Johansens, komu bæði p. 30. f. m.. „ Thyra“ kom hingað 2. p. m. Hafði komizt að Langanesi og orðið að snua par við aptur fyrir ;s og fara í kring um land. A norður leið hafði hún brotnað lítið eitt í ís við Langa- nes, komu tvö göt á skipið að fram- anverðu, en varð pó viðgjört. Með Thyru kom hingað sýslu- maður A. V. Tulinius með frú sinni, Guðrímu, dóttur Hallgríms biskups Sveinssonar. o. fl., par á meðal nokkr- ir smiðir frá Akureyri til pess að byggja upp verzlunarhús Gránutélags- ins á Vestdalseyri. Með skipinu voru einnig lyfsali 0. Thorarensen frá Ak- ureyri, með ungri dóttur smni, verzl- unarm. Hafsteinn Sigurðss'on fcá Blönduósi, áleiðis til Kaupm;ranahafn- nr, og verzlunarm. Ragnar Ólafsson til Norðfjarðar o. fl. |>ann 29. f. m. sökk skonnortan „Activ“, verzlunarskip konsixls .J .V Havsteins á Oddeyri, hér fyrir utan Vikurnar, hafði pað mölvast par í ísn- um og konist skipshöfnin (4 menn) með nauraindum í bátana og til lands. Skipbrotsmennirnir fóru héðan rtieð Stamford. 1. p. nx. til útlanda. Með „Agli“ síðast kom hingað frá Eskifirði Ijösmyntlasmiður Hallgrimur Einarsson; hafði haim pangað komið með skipinu „Rjúkan“ frá Eaupmanna- höfn. jpriðjudaginn 21. p. m. kl. 11 f. há- degi verður við opinbert uppboð selt töluvert af lausafé tilheyrandi prota- búi I. K. Grude, svo sem ca; 300 tömar síldartunnur, nœtur með til- heyrandi bátum, búsgögn og margt fleira. Gjahifrestur veitist áreiðanlegum kaupendum til septemberloka, að öðru leyti verða söluskilmálar birtir á und- an uppboðinu á uppboðsstaðnum. Skrifstofa Norður-Múlas. 8. maíl895. A. V. Tulinius. settur. J>e.ir sem eiga ólokin pinggjold i Seyðisfjarðarhreppi hinum forna (Seyðisfjarðarhreppi og Seyðisfjarðar- kaupstað) verða að greiða pau fyrir lok pessa mánaðar, pví annars vevða pau tafarlaust t«kin lögtaki. Skrifstofn Norður-Múlasýslu s/3’95, V. V. Tulillius settur. Síórar byrgðir hjá Andr. Itasmussen á Seyðisfirði af túristskóm mjög billegum, filtskóm, plusches morgunskóm, dömuskóm roiniuðum, hnepptum og rneð xjöðrum. Karlmannsskóm, vatnsstígvélum, Agæt- um stígvélaáburði m. m.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.