Austri - 11.05.1895, Blaðsíða 4

Austri - 11.05.1895, Blaðsíða 4
 Nfi: 13 A U S T R I. 52 1 1 Hvld Oportovill, mærket: „Det rode Kors“, anbefalet af mange Læger som fortrinlig for Syge og Recon- valescenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Glslason og paa Seydisfjord hos Herr Kjöbmand T. L. Imsland. Peter Buch. direkte Import af Vine Helmerhus 13. Kjöbenhavn. V. Auglýsing. Buchs verksmiðju verðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að fegurð og gæðum munu reynast betur en allir aðrir litir, ættu allir að kaupa, sem vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað hellulits ætti fólk að nota miklu fremur „Castorsvart“, sem er langtum hentugri, lialdbetri og ödýrari litur. T. L. Iinsland. Congo Lífs-Elixir. Af öllum peim ótal meltingarmeðölum, er Norðurálfumenn hafa reynt sem vörn gegn hinu banvæna loptslagi í Congo, heíir pessi taugastyrkjandi Elixír reynzt að vera hið eina óbrigðula ráð til .að viðhalda heilsunni, með pvi að Elixirinn orkar að við- halda eðlilegum störfum magans í hvaða loptslagi sem er. j>annig hafa verkanir hans einnig reynzt mjög góðarí köldu loptslagi. Elixírinn fæst hjá undirskrifuðnm, sem er aftal-uiuboðsinaðiir á íslandi, og getakaupmenn pantað hann bjá mér mót góðum próseutmn. L. J. Imslnnd Congo Lífs-Elixir, fæst i»/, flöskum á kr. 1,50. Einn- ig fæst fint Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fúselfrítt brennivín og ótal margt fleira mjög ódýrt, 1 T. L. Imslands-verdun á Seyðisfirði. 1 ! ÍSW: 'E áalgaards Uldvarefabrikker — Norgos storste og ældste Anlæg for Lelespincling _ modtager Kíllde til Oprivilillg og blandet med Uld — til Karding til Uldne I'lader (til stoppede Sengetæp- per), uid — alene eller blandet med Klude eller Kohaar— til Spinding. Yævning og Strikning. Priskuranter og Töipröver paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin re3rn8lu vottum vér, að vorksmibja þessi er bæði vandvirk og ódýr. Kitstj. Pianomagasin “Skan di navieiT. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. Fabrik & Lager af Orgel-Harmoniuins 5°/0 pr. Contant eller paa Aíbetaling. efter Overenskomst. Illnstreret Pris- liste sendes franco. Lifsabyrgdarfélagið „ S t a ru stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krönur Yarasjóður 64,233,115 krónur. býður öllum er vilja tryggja líf sitt lífsábyrgb með betri kjörum en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður félagsins á ís- landi er froken Olafía Jbhannsdottir í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins A Seyðisfirðí er verzlunarm. Ármann Bjarnason á Vestdalseyri. Ábyrcðármaíur og ritstjóri Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. Grímsson. 406 Suemma nœsta mo’gun fór Elín á fætur og ofan i aldingarðinn til pess að leita að hringnum, en gat eigi fundið hann. En pað var henni pó reyndar eigi ljóst, hvað hún ætlaði að gjöra við hringinn, befði hún fundið hann. f>ví hefði hún eigi getað svarað frenmr en pví, hveravegna hún alltaf bjóst við að pað væri Franz sem kœroi, er hliðinu að aldingarðinura var lokið upp. Hún gat naum- nst gjört sér grein fyrir pvf, hvort hún óskaði komu hans, pví pó hann hefðinú kornið, pá hefði skilnaður peirra hlotið að yerða hinn sami. En hana kom lieldur ekki. ,,Elin“, sagði Margrét litla eitt kvöld er hún var hAttuð og systir honnar var inni hjá henni til að bjóða henni góða nótt „kemur herra Franz hingað aldrei franiar?“ Hún hafði aldrei kornið sér að pví að kaíla kærasta systur sinnar með fornafni. „Nei, hann kemúr ekki framar“, sagði Elin eptir stundarpögn, „Aldrei framar — Elín!“ hrópaði Margrét litla og reis upp i rúminu. „Er hann pá reiður við pig fyrir pað að pú hefir týnt hrínguum sem hann gaf pór?“ Barnið breiddi út faðminn á inóti systur sinni, er beygði sig ofan að henni, svo hún náðí til að dr-iga höfuð systur sinnar að hrjósti sér. Siðan lagði hið blinda barn systur sina undir vanga sér. þser grétu báðar. J»að voru fyrstu tárin, er léttu undir mcð hinni pungu sorg Elínar: {>að var um raiðsumar, er Franz yfirgaf Elínn i reiði. Nú yar kominn vetur, og var fagurt veður með frosti. j>að hafði spjóað töluvert nóttina áður, og snjórinn lá sem pykk, hvít ábreiða yíir grasblettunum 1 aldingarðinum. Elin og Margröt voru á gangi niðri i garðiuum. Hin litla bliuda stúlka var kát og glöð( hún 1»16, er litlu ffet- nrnir hennar sukku djúpt ofan í snjóinn, pótti gaman er hún skriplaðist til, er húu haíði hlaupið á undan systur sinni. Hún 407 settist á fætur sér 1 grasbletti garðsins og bjó allra handa myndir til úr snjónum. Allt í einu kallaði hún: „Elin! kondu hingað Elin!“ jpegar systir hennar, er stéð skammt frá henni, var komin til hennar, hrópnði hún glöð: „Hringurinn! Eg hefi fundið hringinn, Elín! Hann lá undir snjóuum rétt hjá runninum. Nú vona eg að pú verðir glöð, Elín, pví nú getur herra f’ranz ekki lengur verið pér reiður.“ Hún pagnaði hálfhrædd. þegar Elín sá hringinn, riijuðust upp harmar hennar. „Fleygðu honum burtu!“ sagði hún sárgrátandi. „Eg á ekk- ert í honum framar, eg vil ekki sjá hann!“ Margrét leit niður fyrir sig, en fle.ygði pó eigi hringnum, en lét hann renna ofan í vasa sinn. „ElínT sagði hún hægt og biðjandi. j>á fann Margrét að systir hennar faðmaði hana að sér. „þú inátt ekki vera reið við mig, litla systir min, pó eg svar- aði pér ónotum. Nú er því lokið fyrir fullfe og fast.“ Margrét svaraði ekki systur sinni, en fór hendi sinni bliðlega yfir andlit hennar. En hún hugsaði pví meira, og eigi var sá dag- ur allur, er bún hafði ráðið með sér, hvað hún ætti að gjöra. Reyndar virtist honni pað vogunarspil, og var all-áhyggjafull yfir framkværadinni, en fram skyldi fyrirætlan hennar ganga. Daginn eptir hafði Elín gongið út til að afljúka einhvorjum erindum, og var eigi von & henni fyr on eptir tímakorn, og frú Berger var í einhverju bústangi. J>etta tækifæri notaði Margrét sér til að framkvæma fyrirætlun sína. Hún gokk hægt upp stigann, tók útúr klæðaskápnum kApuna sina og hatt, og bjóst til brott- göngu. Hún ætlaði sór hvorki mcira ué rainna, en fara sjálf með bringinn til herra Franz. j>a hlaut hann að verða aptur sáttur við systur hennar. j>egar hún var klædd. hlustaði liún eptir, hvort nokkur væri nálægur. Nei, allt var hljótt og kyrt. Hún læddist nú ofan, lauk með hægð upp útidyruunm, gekk niður riðið og eptir vegi peim cr lá út að garðhliðinu. Ife

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.