Austri - 18.05.1895, Blaðsíða 1

Austri - 18.05.1895, Blaðsíða 1
K>mur út 3 k m&nnði eða 36 blöð til nóesta nýixra, og kostar liér á landi aAeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddag'i 1. júlí. tJvfiÍ'gn bkrifleff bundsn við iirsnjót, Ogiid r.ema kouiiii se ti) riUtjór;ns f.viir 1, október, Aug'ýsingar 10 suia línan ei'a 60 siura bver Jir.mi. dSils rg Jiálfu dýrsra á fvrstu BÍia, -l_"________J-— T. Ar, SEYÐISFIRÐI, 18. MAÍ 1895. Nh, 14 Anitsfeokasafnið LSutÍ Spári^óður 3S 0" 4<v° þessu verða rædd þau mál fé- i inni", áttar hann sig og bætir lagsins, er hlutaðeigendur óska úr þvi með orðunum: „heimsku- Auglýsing. pað verð, cr eg gef jyrir islenzkar > r'órur, verður auglýst í Austra á ! hverjum mánuði, eptir þeim prís, sem ' er á vörunum é hinum útlenda mark- aði, og optar. ef verðið breytist að twkkrum mun á hinum útlendu vörum. Verðlagið á saltfiski, innlöyðum í yfirstandándi maímánuði, cr: 14 aurar fyrir pundið af malsuski, 12 aurar fyrir ntindið af smáliski og 10 aiirai* fyrlr nuisdið af ý»u. pessir prívar gilda að eins fyri.r beztu vörur, fluttar til Búðareyrar í Seyðisfirði, scm horgun fyrir mínar alþekktu ódýru úflendu vörur. Ullarprísarnir hjá mér verða aug- lýstir í Austra í næsta mánuði. Seyðisfirði 7. mai 1895. 0. Wathne. Brunaábyrgðarfélagið Union Assurance Society London, stofnað 1714 (Kapital 46 niillioilir króna), tekur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, versslunarvörum, inn- anhúsmunvun og fi., íyrir lægsta gjald (Præmie) er hér gjörist, Menn snúi sér til min und- irskrifaðs, sem or aðalumboðs- maður ielagsins á íslandi, eöa nmboðsmanna minna, semá Aust- uriandi eru: herra verzlunarm. Bagnar Ólafsson á Nosi í ]Srorð- fh'ði og herra verzlunarmaður Snorri Wium á Seyðisfirði. p. t. Seyðisfirði í apríl 1895. Ólufur Árnason. Eyrarbnkka. F UNOARBOÖ. f—— Samkvæmt fvrirskipun stjórnarnefndar Gránufélags, verður deildarfundur Gránufé- lags fyrir Vestdalseyrar- og Eskifjarðardeild haldinn að Ey- vindará í Eiðaþinghá laugar- daginn 29. júní næhtkomandi. Aðalverkefni í'andarins verður :sð kjósa deildarstjóra og vara- deildarstjóra og 5 fulltrúa til að mæta á aðalfundi. Asaiat eptir. Vestdalseyri, 4. maí 1895. Kignrftur Jónsson, deildarstjöri. Takið eptir; Maður sem er alvanur öll- um verzhmarstcrfum, sem og umsjón við fiskverkun, óskar að geta fengið atvinnu við þessi st<"rf. Ritstjóri Austra vísar á. legt væri að hafa 4 móti, að konur alveg eins og karlar hafi afskipti af luggjafarmálum". prándur virðist eignakvenn- fólkinu þá „héraðasarnþykktar- grantargjtjrð", er hann svo kallar og ^ilítur að hér sé um að ræða. En það er mesti misskilningur af honum. þennan graut, ef nafni prándar er haldið, hefir kvennfólk ekki eldað. Karlmeun einir hafa soðið hann, og það seinast 4 háttvirtir og mikils- metnir þingmenn neðri deildar. En kvennfólkinu hefir smakkazt hann, fyrst því á Seyöisfirði, og seinna fær piándnr að vita, hveimig íslenzka kvennþjcðin hefir tekið hontim yfir höfuð. á Seyðisfirði síðastl. vetur út prándur kallar það gjör- um landið, skjöl til að safna á ræðisfullt ofríki, að meiri hluti undirskriptum kvenna undir á- í einu héraði banni sölu víns skoritn til stjórnar og alþingis i og innfltiíning, „'þvi minnihlut- nm þaö, að veita c'ruggt fyigi ; inn er i þe.ssucfni, alveg eins rétt- héraðasamþykkta-frumvarpi, er hár eins og meirihlntinn", segir heimila að bauna innfiutning | hann, „og meiri hlutinn hefir alls áfengis, sölu þess og tilbún- eugan rétt til að biuda hendur ing, sem líkast frumvarpi því | minnihlutans, á meðau hann gjörir ekki á hluta hans eða annara". prándur hefir 4 öðrnm stað frándi svarað. —o--- Eins og kinnngt er nú ura ailt land, sendu konur nokkrar um þetta efni, er borið var upp { á siðasta þingi. Ut af þessu stendur í i „Stefni" þ. á. 5. tölublaöi grein ' í grein sinni kallað það fjar- með yfirskriptinni: „Kvennfóik á ferðinni", og undirskriptinni: „þrándur", og er inntak grein- stæðn, að gefa lög urn það efni er hér um neðir. f>\i fremur getum vér kallað þessi hans arinnar svo lagað, að bindindis- J tilfærðu orð fjarstæðu. Enda málef'BÍsina vegna verður að fara um hana all mörgurn orðum. þá er fyrst yfirskriptin: „Kvennfólk 4 íerðinni". Hún er augljós vottur þees, að grein- arhöfundinum hefir þótt það illa tilfallið að kvennfólk skyldi fara að hlutast til um þotta skulum vér lita betur á þau og sanna að þau eru íjar^tæð. Vér Htum svo fyrst 4 og setjum svo, sem vinsala sé sæmi- legur og heiðarlegur atvinnuveg- ur, og leggjum það að upphafi til grundvallar fyrir orðum vor- um. En þrátt fyrir það hlýtur láta sig mál. Rétt eins og það ætti að j löggjafarvald landsins þó að mega hafa afskipti af slíkum atvinnuvegi, bæði eptir eðli sínu og landsvenju. Hvaða pf- skipti hefdr löggjafarvaldið haft, t. d. af fiskiveiðum? Eru ekki til lög um héraðasamþykktir, þar sem ákveða má, hver veið- arfæri megí haí'a, hvaða beitu alls engu skipta öll opinber mál og varast að ganga nokkuð út fyrir takrnörk heim- iliilífsinö. Og er reyndar ekki furða, þótt slík skoðun sem þessi er, gægist hér fram, því að til skanrms tíma mun það hafa verið álit fjolda margx-a hér á landi, að hlutverk kon- ' brúka, hveren langt róa o unnar væri einkanlega það, að „gjöi-a graut og geta bðrn". En þrándur þessi má þö eiga það, að þegar eptir að hann frv.? Hefir nokkur efazt um a ) löggjöfin hafi huft fullt vald til að i'lutást til um þetta? Eða, að eðlilegt og gagidegt væri að hefir sagt: „Kvennfólk 4 ferð- { hafa bindandi lagareglnr um þetta? Getur þó ekki einn mað- ur eða fleiri Irbib skaða eða ó- hag við þessi ákvæði? Setjum svo, að í sarnþykktinni sé bönn- uð ein beita, t. d. kræklingur, en einn maður í einu fiskiplássi hefir gnægð af henni, en aðrir ekki. Líður hann þá ekki skaða við það, að mega ekki hafa þá beitu sem hann hefir gnægð af? Hér er hann ekki i þessu efni eins rétth4r eins og allir aðrir í sveitinni, sem samþykkt hafa að banua allan krækling fyrir beitu? Eða skiptir það meiru að gefa lög og reglur um, hvab. ífiennirnir megi ekki drekka? Áiítiir þrándur, að vínealan sé svo andlegur og háleitur at- vinnuvegur, að ekki megi bera hana saman við fiskiveiðarnar? og að ekki megi banna hana, »f svo ber undir? það eru og til log um frið- un skóga. par gem slík lög verða gjörð gildandi rceð hér- aðasamþykkt, má ganga að því visu að menn ruegi ekki höggva skóga sína takmarkalaust og eptir eigin geðþekkni, og að minni hlutinn verði að gjöra sér það að góðu, að beygja sig undir meiri hlutann. Álítur nú þr4ndur að meira varði að setja lög og reglur til að friða skóg- arhríslurnar heldur en að gef* lög, er friði heiroilin, verndi konur og börii fyrir ofdrykkj- unni? Eða álítur hann, að miiiHa hkipti fyrir niannféhigið í heild sinni að takmörk séu af laganna hálfu sett fyrir ofdrykkj- unni heldur en fyrir því að hinir lítilfjörlegustu skögar eéu upprættir? Eins og meiri hiutinn verð- ur að gefa sig undir úrskurð miuni hlutans i b45um þessum tiifærðu samþykktarm41um, eina yröi hann eðlilega uð gjöra það ef vínsainþykktarlög kæmust á, | þótt gengið væri að þvi vísu, ! að vínsala væri lieiðarleg og j sæmileg atvinna. En er víngala eptir eðli sínu heiðarleg og aæmiieg? Hvar j hefir sézt og hv...r sjást goðir I ávestir af henni? Slíkir góðir ; ávextir sjást ekki nema með Valtýs gleraugum. Hinir gagn- stæðu, vondu ávestir eru aptur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.