Austri - 18.05.1895, Blaðsíða 4

Austri - 18.05.1895, Blaðsíða 4
NH: 14 A U S T R I. 56 Hvid Oportovin, mærket: Det rode Korsw, *>9 anbefalet af mange Læger som fortrinlig for Syge og Recon- valescenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Gíslason og paa Seydisfjord hos Herr Kjöbmand T. L. Imsland. Peter Bnch. direkte Import af Yine Hehnerhus 13. Kjöbenhavn. V. Auglýslng. Buchs verksmiSju verðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að fegurð og gæðum nninu reynast betur en allir aðrir litir, ættu allir að kaupa, sem vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað heliulits ætti fólk að nota mikíu fremur ,.Castorsvart“, sem er langtum hentogri, haldbetri og ödýrari litur. T. L. Imsluml. €ongo Lífs-Elixir. Af öllum þeim ótal meltingftrmeðölum, er Norðurálfumenn hafa reynt sem vörn gegn hinu banvæna loptslagi í Congo, befir pessi taugastyrkjandi Elixir reynzt að vera hið eina óbrigðula ráð til að viðhalda heilsunni, með pvi að Elixírinn orkar að við- halda eðlilegum störfum magans í hmða loptslagi sem er. f>annig hafa verkanir hans einnig reynzt mjog góðar í köldu loptslagi. Elixírinn fæst hjá undirskrifuðum, sera er aðal-umboðsmaðnr á Islandi, og getakaupmenn pantað hann hjá mér mót góðum prósentum. L. J. Imslnud Cougo Lífs-EIixtr, fæst í l/j flöskum á kr. 1,50. Einn- ig fæst fint Charento-Oognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fúsélfrítt brenhivin og ótal margt fieira mjög ódýrt, i T. L. Imslands-verzlun á Seyðisfirði. I 1 a5 gaards ITldvarefabrikker — Norges stersfe og ældste Anlæg for Leiespinding — modtager K llde til Oprivning og blandet med Uld — til Karding til Uldne í lader (til stoppede Sengetæp- per), Uld—alene eller blandet med Klude eller Kohaar—- tii Spinding. Vævning og Strikning. Prisknranter og Töipröver paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum ver, ab verksmibja þessi er bæði vandvirk og ódýr. [Íj Ritstj. Pianomagasin “Skan d i n a v i e n Kongens Nvtorv 30, Kjöbenhavn. Störste Fabr.k i Daumark. ________ i Fabrik & Lager af Orgel-Harnioninms 5°j0 pr. Contant aller paa Afbetaling cfter Overenskomst. Illustreret Pris- j liste sendes franco. Liisabyrgðarfélagið „ 81 a r “ stofnað i Lundúnum 1843. Stofnffe 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. bvður ölíum er vilja tryggja lif sitt UfrXbyrgð með betri kjörum en nokk- urt annað lífsábyfgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður félagsins '» Is- landi er fröken Olafía Jöhannsdöttir i Reykjavík. Umboðsmaður félagsins á Seyðisfirðí er verzlunarm. Armann Bjarnason á Vestdalseyri. ÁbyrRðiirmaðar ogr ritstjóri Cand. phil. Skaptl Jóscpssou. rrenturi 8 i g. (rri m s b o n. U'ttwma 410 „Eg hljt'1, — og hætti svo við: „Ef eg gæti fuudið nr. 26 hérna í götuuni“. „Eg skal fylgja pér pangað, auminginn minft," sagði karlmað- . urinn og tók í hönd heuni. „Hér er pað,“ sagði hann litlu síðar. „Hvern ætlarðu að finna par?‘‘ „Eg ætla að hitta doktor Rörner. Hann býr á fyrsta sal. Nú purfið pér ekki að fylgja rnér lengra, eg get komizt einsomul upp til hans“. Karlnraðurinn svaraði henni engu, en gekk upp riðið nreð henai. Hann hringdi uppá, er piiu voru konrin uppá fyrsta sal, og pá lokið var upp, spurði hartn; „Er doktor Röiner heima?", og er pví var svarað játandi, ýtti harm barninu ínr. úr dyrunum. Dr. Römer sat við skrifborð sitt við skriptir. það lá flla á honum, eins og jafna.n hafði átt sér stað siðasta hálfa árið. Hann var hissa á pvi, að hanri ekki gat gleyrut pví, er löngu var timliðið og úti með ídlu. En pað pótti honum pö undarlegast, að hið tim- liðna sýndist honum opt og feiuatt sem nýskeð, og átakanlega eptir- ininnilegt, rétt á eptir að hanu hafði talið sér trú um, að öll hjarta- sorg hans væri gleymd og úti og búin. Hann undraðist, er honum var sagt að litið stúlkubaru væri komið, er vildi tala við haim. Og er honum var litið til dyranna, pá varð hann ulveg hiasa1 ,.Margrét!“ ætlaði hann að hrópa npp, en nafnið komst ekki yfir varir hans. Barnið hafði pó pekkt röácl bans, og fálmaði sig áfram eptir stofunni til lians. „Herra Franz!'* sagði húu og greip um hendi hans, er hann rétti henni. „Hér fœri eg yður hringinn, sem hún Elín systir mín týndi. Eg fann hann undir snjónum niírl aldingarðinum. Má eg ekki tiú segja henni, — að pér séuð henni ekki lengur reiður? Hún týndi lionuin óviljandi, en siðan hefir hún alltaf vexúð svo sorgbitin.11 Hann leit í einhverju ráðalevsi á hringinu, sem barnið rfetti að houum, og svo út að stofuliurðinni. Átti pað nú að rætast, sem hann samstuiidis haiði verið að hugsa um, — að Eliu köemi til liaus og segði: 411 „Gleymdu pvi, sem okkur hefir borið á milli, eg er pín, pfn, og einkis annars'1, „Hver hefir fylgt pfer bingað“? spurði hann barnið. „Enginn“, svaraði Margrét litla. „Eg fór ein að heiman. Elín hefði aldrei árætt að færa yður hringiim sjálf, hún grét svo siran, er eg fann liar.n. Eb iiú megið pér ekki lengtir vera reiður við hana. J>ér getið ekki ímyndað yður, hvo íila liggur á henni!“ Hanri horföi forviða á barnið ineðan hún var að tala. „Barnið góða!“ sagði hann og dró liana að sér, „Hefir pú komið hingað alein? Gengið einsömul og blind pann veg, sem eg var of huglaus sjilfur til að ganga?“ ..Eg hefi eigi konrizt alla leidina tilsagnarlaust," svaraði Mai’- grét litla. „Fyrst fylgdi kona nrér spölkorn, og siðan karlmaður. Eg datt líka einusinni, en íneiddi mig pó ekki. En, or pað nú víst o.ð pér séuð ekki lengur reiður, herra Franz? Hann gekk órór um gólf i stofunni. „Elín er svo orgbitin,'1 iiélt Margrét litla áfranr. „Húu vill reytidar skýla því, en eg veit pað pó með vissu að svoleiðis er. Og ttudbt liennar er oróið svo nragurt, pað fim eg, . r eg klappa honni.“ Hann staðnæmdist og borlði niður á barnið blinda. Allt hið umllðna stóð nú svo ljóst fyrir au.um hans. Elin, sjálttir liann, pað sem peim hafði á inilli borið, — allt petta si hanu nú og dæmdi öðruvisi en áðúr. Hin litla bi.nda stúlka virtist honum nú allt önnur en áðnr. Húir var nú jafn-gróiu við lijarta iians seni Elfnar. Hann velti pessu um stnnd fyrir sér i ht ganum, settist svo aptur við slcrifborð sitt, dró barnið að sér með háðum hundunr og mælti: „Jm heldur pá, að pað sé vist, að Elín sé ekki lengur roið við mig, og að hún gjöri mig eigi apturreka, ef eg fer sjálfur og færi henni hringinn?“ „Hún iiefir aldrei ver:ð reið við yður,“ greip Margrét litla frammí. „Máske. Eu taktu nú eptir hvað eg segi. J>egar við systir pin giptum okkur, pá fer eg ineð hana frá pcr, hefirðu bugsað eptir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.