Austri - 25.05.1895, Blaðsíða 2
Xi; 15
A U S T R I.
5S
Hung-Shang og Ito greifi mnndi fljHa
svo fyrir m'tlitnum. En utanríkis-
máhiráðgjafi Japansmanna, Ito, sem
kvað vera spekingur að yiti og hafa
gengið í sköla Bismarcks gamla, sá
að bér mundi bezt heilum vagni heim
að aka, áður en stórveldi Norðurálf-
unnar, hripsttðu signrlatmin úr hðnd-
um Japansmanna, sem nokkur þeirra
með Rússland í fararbroddi gjörðu
sig all-líkleg til.
Nð hefir Rússland fengið bæði
pýzkaland og Frakkland með sör til
poss í\ð mótmæla pessnm friðarskil-
ffiálum, og hretja pessi ríki nú Kin-
Veijn til að ganga á b;ik orða sínna
og neita að uppfylla pessa friðarakil-
mála. En helzt leit út fyrir, aðJap.
ansmenn ratmáu eigi láta hwðast og
pað pvi síður, sem peir vona að þjóð-
verjar og Frakkar fylgi eigi Rússum
til nokkarra stórræða, en fyrir Rúss-
um einum pykjast Japansmenn bvergi
uppnæmir, einkum par sem Englend-
ingar og Norðurameríkumenn bafa
tjáð sig Japansmönnum hlynnta. pvf
verður eigi heldur neitað, að ef Jap-
ansmenn eiga í höggi við Rússa eina,
þá standa peir alivel að v;g{, þnr som
þeir hafa sigursælum ber á að skipa,
sem vel er búinn að vopnum og klæð*
nm og er gagnkunnugur á sjó og landi
þar sem harizt mundi, og á mjög hægt
til allra aðdrátta, en Rússar verða
að senda ailan herinn og ntbunaðinn
þann óraveg heiman frá St. Péturs-
borg, par eð járnbrautiu austur
iim Siberiu er enn ei tiema tæplega
halfnuð.
Voðalegt síj*s vildi tii siðast 1
f. m. i greud við borgina Epinal, of-
arlega í MoseldaÍnum á Frakklandi,
par .sem að sprttngu ailt i einu öllnm
að óvðrora stórefiis girðingar, er voru
hlaðnar upp 60 fet á hæð og 60 ht
h þykkt í kringum vatu, er haft var
til þess að veita í sýki, er par gengu
um landið. Vatnsgarðarnir voruhlaðnir
úr steini og grafnir niður 27 fet 1
jörðu ofaná berg, svo eigi skyldi bila
og voru 1500 fet á lengd, og héldu
menn þá oltilandi. En allt í einu
sprungu peir á lönguin vegi, snemma
morgnns, er alit fólk Var í fasta svefni
og kom á saraa augnabliki pað steypi-
flóð útí Moseidalinn, er sópaði burtu
öllu því er fyrir varð, heiium bæjum,
iiÚFinn, raönntim og fénaði. Vatns-
flóðið var svo mikið, að þa.3 n'iði enn
uppá efri lopt í búsiinura i Mosei
ðalnum háifa mílu fyrir noðan vatns-
geyhiirinn, og drukknaði par fjöldi
manna og skepna i pessu voðalega
vatusflóði, og einn lítill bær rétt und-
ir vatnsgirðingunum, Bouzey, hvarf
me? öllu á einu augnabragði, svo
ekkertsást eptir af honum eptir ílóðið.
|^að er grunur manna, að girðingarnar
itafi bilað í hinum ákaflegu frostum er
gengtt á Frakklandi í vetur.
Jarftskjálftar komu ógurlegir á
pásk&dagskvöldið í Krain i Austurriki,
er gengu alla leið suður á Istriuskag-
ann, og gjörðu víða stórmikinn skaða.
þó hvergi eins mikinn og í Itöfuð-
borginni Laibach í Kvain, par sem
fjöldi húsa hrundi til grunna og svo
miklum felmtri sió á bæjarbúa. að
fjftldinn af þeim flýði útúr. borginni
og hafðist par viðallslaus um nóttina
og í tjöldnm dnganaaeptir, pví menn
porðu eigi inn i borgiaa aptur, pá
hver jarðskjálftinn reið yfir af öðrum.
Varð i borgitmi raikið manntjón og
ógurlegt fját'tjón.
Manndrápin í árinenii!. Mena
hafa nú fengið sann.tr sögur af nokkr-
»m af þeim níðingsverkum, er Tyrkir
hafa nnnið par á kristnum mönnum í
vofur, því t.il Eundúnnhorgar eru m'i
komnir vmsir menn paðan, er komizt
httfa úr liöndum Tyrkja og bera peir
hinar bræðiiegustu sögur af bryðju-
verkunum er bin hálfvilta fjaliaþjóð,
Kurdar, byrjuðu, en var svo liaidið á-
fram af heriiði Tyrkja, er sent var
til liðs við kiistna menn. J>að drap
bæði karla og konur og börn, hópum
saman, eptir að hafa svivirt kvenn-
fólkið.
Sendiherra Englendinga. i Mikla-
gnrði, Mr. Cnrrie, hefir Tyrkjasoldán
heitið ollu fögru, liegningu ])eirra er
níðingsverkin hafa unnið og miklum
umbótum á stjórninni í Armenium, en
gamli Gladstone hefir varað Englend-
inga við að tn'ta liinum fögru loforð-
um Hund-Tyrkjans, sem iiann sjálf-
sagt sviki ;tð vanda.
Soldáii er svo reiður Gladstone,
að bann liefir bannað að selja mynd-
ina af karbnum í Miklagarði.
„Síjöriiarskáriuálið".
Al' pvi að meistari E. M. virðist
halda pvi fram í 12. tbh „Austra",
að allir pjóðkjörnir pingmenn hafi
skuldbundið sig t'l að halda stjórnar-
skrárfrumvarpinu hvíldarlaust afram
[iing eptir þing, og fengið umboð hja
kjósendum síuum til að gjöra pað, er
líkh ga engin vanpörf að benda hon-
um á nokkur uramæii á síðustu kjör-
fundura og undirbúningsfundum undir
pá, svo að dálítið greiðist úr því ^neti
heilbrigðrar skynsemi", sem hann pyk-
ist hafa handa á milli.
J>ingmaður Reykvíkinga vildi sam-
þykkja stjórnarskrárfrumvarpið fra
1893 óbreytt á aukapinginu, og halda
þvi fram eptirleiðis óbreytta í aðal-
atriðunum. „þó cn ,anvcgínn á hverju
þitigi", iieldur raættu jafnvel liða 3—4
þing svo, að þvl væri ekki hreift, ef
svo vildi verkast". (ísaf. XXI 31.
tbl.).
J'ingmaður Borgiirðinga vildi stað-
festa ályktufl þingsins 1803 á auka-
þinginu, en énkildi scr óbundnar hend-
ur epiirleiði.% mundi liann leita álits
kjósen la í því máli sérstaklega, ef á
dagskrá kæmi, og leggja niður þing-
mennsku. ef svo færi, að ser bæri k
milli við meirí liluta þeirra í því máli
(fsaf. 34.).
Af öiium þorra síðustu kjörfunda
liafa engar greinilegar ræðuskýrslur
birzt á prenti, en pað er alveg víst,
að á mörgum peirra var lit.il áborsia
lögð ástjórnarskrármálíð (sbr. J'jöðólf
12. júhí 1894 umkjörfund Arnesinga),
og alkunnugt er, að peir voru ekki
nema 12—13, sem kusu forvígismann
pess fyrir pingmann síðast. Sumstað-
ar hafa kjósendur beiuiinis verið á
móti pví, nð stjórnarskrárfrumvarpinu
fríí síðustu pingnm væri baidið fram
óbreyttu ping eptir ping (sbr. meðal
annars Fk. X. 25), og pótt E. M.
geti að iíkindum komið með einhver
ummæli í gagnstæða átt frá sumum
kjörfundum, t. d. í ísafjarðarsýslu,
pá nægir pað sem hér er tilgreint,
til pess að sýna, hvern rett hann
heíir til þess að tala svona. almeDnt
um ,.ltrekkí£, „svik" og „burtlæðslu"
ef málinu er ekki „hvíldarlaust" haldið
áfram, og þing haldið stöðugt á hverfu
ári. Slík stóryrði minna menn ósjálf-
rátt á bankastæluna góðu, en sann-
færa varla neinn mann með „lieil-
brigðri skynsemi".
Hreinn og beinn.
IKNJjE2ÍI)AR FRETTIR.
----o----
Bréfkafli úr Skagafirði «/4. 1895.
í frettum ur Skagafirði í 10. tbl.
Austra var sú villa að yfirsmiður brú-
arinnar á Vötnuntnn var eigi rétt
nefndur: Hann lieitir Bjarni Einars-
son frá Alnireyri, ættaður úr Reyk-
holtsdal, mesti röskleiksmaður. Brúin
var alsmíðuð hinn 31. marz n. 1. ogá
að vígja hana af sýslumanni k sttmar-
daginn fyrsta, og hugsa margir gott
til þeirrar nýlundu, með þvi að það
er sönn gleði og framfor, að hafa
fengið ])essa brú á hín slæmu og stóru
vötn. Ekki vitum ver, livað briiin
kostar. 5000 kr. fengust úr landsjóði
til hennar, en efia.ust kostar hán mjög
miklu meira, sera sýsian borgar. það
er veruleg fraraför, að fá brýr á siæm-
ar ár.
Svo liafa nú Skagfirðingar tekið
nýtt framfara- og mannúðarmál uppA
dagskrá sína; þ. e. að koma upp sjúkra-
itúsi á Sauoárkrók. La'knirinn okkar,
Guðmnndur Hanneason, sent er vel
metinn og reynist injög vel, bar þetta
u[ip á sfsiufundinuin lié.r í vetur, og
var því gefinn góður rómur; tóku nefnd-
armenn að ser að safna samskotum
um sýsluna í þessu skyni, og hafa
margir tekið mjög drengilega undir
það, og alimargir gefið jafnvel yfir
efni fram, en sumir liafa þvi miður
dregið sig lítilmatmlega í hle. En
ennpá vitttm ver ekki greiniiega nm
samskotin, nema í 3 hreppum og 6-
Ijóst í 2.
Vér vonum, að landsjóðurinn
styrki þetta eitthvað.
Veturinn, sem er að enda, kveð-
ur meö biíðu veðri, en nokkru frosti.
Hann hefir verið einn raeð allra rnestu
bh' viðrisvetrum, er eJztu menn muna.
Hross og sauðir hufa komizt lett af;
ajttur befir eyðzt inikið bey i ær o?
lömb. Skepnuböld mjög góð. Heii-
brigði aimenn.
Euginn ís, en blæs þó sávkalt á
norðan.
af sjó síðan i vetrarvertíðarlok 1893
eða næstum í 2 ár — vertiðarhlutur
i fyrra var að meðaltali 80—90, al-
menningur er því í býsna miklum búð-
arskuldnm gömlum og nýjum, þetta
frá 100 uppí 1000 kr. í síðastliðn-
um ágústmánuði tók kaupmaður Bryde
fyrir öll lán bjá þeim, sem skuldugir
voru, og hofir bannað verzlnnarstjóra
s:num eptirleiðis öll lin til annara en
peirra, sem hefðu „klára reikninga" í
júlímánaðarlok ár hvert, Afleiðingin
af pessari fyrirskipun var sú, að að-
eins liðugir 20 húsráðendur gátu feng-
ið út í vetur, þar í taldir embættis-
menn og verzlunarmenn, liinir aliir
hafa. að þvi leyti, sem þeir ekki gátu
komizt af af eignum raraleik, orðið að
fá út til að lifa á fyrir miiligöngu
sveitarinnar, sem eflaust verðtir að
taka meira eða minna liallærislán i
vor til þess að geta staðið í skilum;
pað er komiO undir aflabrögðum á
pessari vertíð, hverstt mikið pað þarf
að vera. Af öllir því framanritaða
iiefir leitt, að fólk hefir í vetur átt
her við mjög þröngvan kost að búa,
iiefir haft að borða af skornum skmmt
og verið að mestu leyti kaffilaust;
er slíkt allt annað en sældarlif, pótt
enginn liafi ni.iske liðið neyð.
Fyrst 10. p. m. gekk æti, löðna
og liafsíid og par með mikið af hvöl-
um liingað að eyjunum, og fiskaðist
dáve'. 11. og 12., 13. og 14. austan-
rok. I dag eru allir á sjó, og vonast
menn eptir góðum afla, pví mikið or
um silatorfurnar.
HeMbrigði hefii- verið góð í
allan vetur; fjárpest injög lítil.
Vestmannaeyjum 15 mars.
Kæri vinur! J>ú segist hafa heyrt
um bágindi og lagabrot hér úr eyj-
unum, og biður mig að segja þér hið
sanna í pessu efni. Að því er til
latabrota kemur, pá hafa 4 persóuur
her í vetur orðið uppvísar að ýmsum
smápjöfhaði, og svo hefir eíttbvað
meira orðið vart við ýmislegt smá-
imupl og hrekki, sem ekki hafa kom-
izt upp. Svo var 17. nóvbr. f. ár
gjörð tilraun til að kveikja í. stóru
pakkhúsi her með reiðingsdýnu vættri
í steinolíu, en eldurinn sást nálega
str. x svo hægt var að slökkva. Eigt
hefir unut verið að fá. neinar likur fyr-
ir, hverjir valdir hafi verið að tilræði
þessu, en menn geta helzt uppá ein-
hverja óvaudaða stráka.
Her hefir nálega enginn afli verið
VciliilHlI. Skólapiltrvr ] eir, er
komtt þessa dagana norðan af Möðru-
valiaskóianum, sögdti skipshöfnina á
einu af Akureyrarskipunum haía ver-
ið líljog sjúka af' Diphteritis og einu
skipvera dáinn úr pe'ra sjúkdúmi.
Hinir sjúku voru færðir f land í
afvikið hús og peiin þar hjúkrað, en
engum vörum var skipað uppúr skip-
inu og pað lagt i söttvarnargæzlu úti
á Eyjafirði.
Sejóisfirði 25. imí 189j.
BiiKliiiilisí'uuclnr Múlasýsla var
baidinn hér í gair; fundargjorðin kem-
ur síðar hör í blaðinu.
Síld kom hér nokkur inn í Se/ð-
isfjörð, fyrir fám dógum og lokuðu
sildarveiðainenu Wathnes pá nokkuð
inni í iás af henni á Búðareyri.
Fiskur kom og allvætm með síld-
inni alveg inná „Kringlu" og hefir
par verið veiddur pó nokkuð, af smá-
drengjum, er hafa fengið síld til beitu
lij» Watlme, og er vonandi að hinir
stærri sjómenn noti ser líka beituna
og biði ekki eptir pvi að Sunnlend-
ingar og Færeyingar komi og vísi
þ3Ím vegiun til fiskiafiaus, sem virðisj
vera töluverður hér alveg iimí fjarð-
arbotni.
„Vaagen" kom iiingað pann 20.
p. m. með tirabur fráNorvegi. Skipið
hafði hreppt vondan sjö við Hjalt-
land, og braut hús íí pilfarintt og tök
út aðra hliðarkáetuna.
Með „Vaagen" kom kapteinn
Gabrielseu með frú sinni og frú
Stangeland frá Norvegi.
„Vaagen" fór p. 23. p. til Færeyja.
„Heimdallur" kom hingað aptur
p. 23. og fór aptur heðan pann 24.