Austri - 25.05.1895, Page 4

Austri - 25.05.1895, Page 4
KU: 1 •”> a u 8 t r, i, 60 1 H\i(l Oportovln, mærket: „Det rode Korsu, anbefalet af mange Læger som fortrinlig for Syge og Becon- valescenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Gíslason og paa Seydisfjord hos Herr Kjöbmand T. L. Imsland. Peter Bueh, direkte Import, af Vine Helmerhus 13. Kjöbenhavn. V. i : i Aug'lýsing. Buchs verksmiðju verðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að fegurð og gœðum munu reynast betur en allir aðrir litir, ættu allir að kaupa, sem vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað hellulits ætti fólk að nota miklu fremur „Castorsvart“, sem er langtúm hentugri, haldbetri og ödýrari litur. T. L. Iuisland. Uongo Lífs-Elixir. Af öllnm peim ótal meltingarrneðölum, er Norðurálfumenn hafa revnt sem vörn gegn hinu banvæna loptslagi i Congo, hefir pessi taugastyrkjandi Elixir reynzt að vera hið eina óbrigðula ráð til að viðhalda heilsunni, með pvl að Elixírinn orkar að við- halda eðhlegnm störfum magans í hvaða loptslagi sem er. þannig hafa verkanir hans siunig reynzt mjög góðar f köldu loptslagi. Elixírinn fiest hjá undirskrifuðum, sem er aftal-umhoftsinaöur á íslaildl, og geta kaupmenn pantað hanu hjá mér mót góðum prösentum. L. J. Imshind Congo Líf8-Elixir, fæst íl/,flöskumá kr. 1,50. Einn- ig fæst fínt Charente-Cognac á 2 kr. 60 aura flaskan, og fú-selfrítt brennitín og ótal raargt fleira mjög ódýrt, i T. L. Imslands-vtrzlun á Seyðisfirði. I 1 r BT^ZTT'Q B-JT-. yRiii2s«a25«2Si»2 Aalgaards Uldvarefabrikker -- Norges storste og ældste Anlæg for Leiespinding _ modtager Klllde til Opi’ÍVIlÍllg og blandet med Uld — til Karding til Uldne Plader (til stoppede Sengetæp- per), Illd — alene eller blandet med Klude eller Kohaar— til Spinding. Vævning og Strikning. Priskuranter og Töipröver paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Koinmissionærer i Stavanger, Brödre ne Haabeth. Af eigin revnslu vottum ver, a& verksmiöja þessi er bæöi vandvirk og ódýr. Planomagasin “8 k a n d i n a v i e ii“. Kongons Kytorv 30, Kjöbenhavn. Störste í'abr.k i Danmark. Fabrik <fe Lnger af 0 r gc 1 - Har ni o n i u m s -70 P1'.. Contant eller paa Afbe aling efter Overenskomst. Illustreret Pris- Jw+o frnriPM. Lifsahyrgðarfélagið „ S t a r “ stofuað í Luudúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. býður öilum or vilja tryggja lif sitt lifsábynjb með betri kjörum en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður félagsins ú Is- landi er fröken Olafía Jöhanns lottir í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins á Seyðisfirðí er verzlunarm, Ármann Bjarnason á Vestdalseyri. Á b y r g ð á r m a ð n r og ritstjóri Cand. phil. Skaptl Jósepsson. J ii n; i r 8 i g Cí ríins so n. 414 Ííka liús kencara sfns prýðilega. 13ann bar pungað vatn, og keypti sætumjólkurost til morgunverðarins, ók brenni í garð á baustimi og klauf pað á vetrura og fórst pað mjóg léttilega, pví þegar Kali Útter var orðina 16 vetra, var iiamn hraústarí raörgura 25 ára gönib tun mauni » Eg kynntist Kalia Útter pannig: Kalli Úttor hataðist Yið alla aðra skólapilta, Og faeíir máske álitið sér pað skylt að af- niá alia þá af jarðriki, er eigi skildu hebresku, eins og ísraelsbörn forðutn daga. pað gengu sögur um pað, að heilir hópar af skóia- piltum hefðu lagt h fiótta fyrir Kaila Útter, og loks lenti hann í ó- íriði við minn skóla. Og með pvi eg um pær mundir var hraust- astur par i skólauuui, áleit eg það svo sem sjilfsagða skyldu raína að skora pennan nýja Júdas Makkabæifs á hólm og skyldi hardag- ihn standa i nánd við kökusölnkerlinguna i okkar götu. En pó eg berðist mteta vel pá hafði eg samt miður og heíði að öilum iíkínd- um bíeði misst hendnr og fætur hefði ekki blessuð sölukerlingin, sem eg dags daglega keypti brjóstsykur af, skakkað leikinn. Upp frá pessu vorum við Kalli Útter kunnugir, pó pað mætti ekki vin&ttu kalla, að minnsta. kosti ekki ineðan mér var íllt í öilurn önguin eptir bardagann. Loks rarð Kalli Útter stúdent, pó það geugi ílla. Reyndar kunni hann d&lítið i hebresku, en ekki svo mikið í latínu og grísku að hann gæti lært til prests, og pví leizt honum bezt að stunda stjðrufríoði. En mcð því að andasjónirnar hans Svedensborgs, sem Ivalli Útter haiði lagt stnnd á í æsku, — áttu eins skylt við stjórn- íræði, — pá gáf hanu hana bráðuin frá sér, og lagði sig nú mest eptir hinu ytra stúdeutalifi, er mikið til felst í pvi að erta upp og slást við iðuaðarmenn og bændur; hann söng annan bassa í stúdenta- félaginu og spilaði á stærsta blemminn í hinum SYonefnda „tyrk- neska“ hljóðfæraslætti. Eptir að hann hafði verið 2 &r á háskólanum, skipaði faðir hans honuin strengilega að taka pó að minnsta kosti litla guðfræðisprófið til hess að bann gæti pó náð í kandidatsnafnið, Kalli gekk og undir próf fetta, og kom fyrst upp 1 kirkjusögu. „Hvað getið pér sagt mér af Höss?-' spurði liáskólakennariníi 41ó eptir að hann hafði spurt Knlla Útter um kirkjufúndina og ekkert svar fengið. „Hússing, frá Austurgautlandi?“ svaraði Kalli Útter. „Hann pokki eg ekki“. „Nei, ónei!“ sturidi háskólakennariun við og hristi höfuðið. ,.Nú, svo pér eigið við Hússing frá Yestiirgautlandi,'' sagði hinu yfirheyrði. „Já, hann er nú góðkunningi minn!“ „Onei, ænei!“ veinaði háskólakennarinn. „Máske herva báskólakennarinn eigi við Hússing norðlenzka, sem var bezt að sér af öllum doktorunum í læknisfræði?11 flýtti Kulli Útter sér að bæta við. „Ónei, ijei, nei......... hafið pér virkilega aldrei heyrt liann Húss nefurlan, sem var brenndur?“ „Nú, brenndu peir hann!“ hrópaði Kalli Útter, „sér er m’i hvað! hvaða skammarpör hafði hann pá framið?“ það var nú reyndar ekki mörgum blöðum um pað að fletta að Kallí Útter varð apturreka fiá prófinu. Og pá hann koni heim pangað sera bann bjó, var að pví komið að faðir hans hefði lamið hann. Beykirinn kora daginn áður til Uppsala og ætlaði sér að gjöra veizlu fyrir kandídatana um kvöldið. Veizlan var haldin, pó eigi yrði Kalli Útter kandidat, og hinn heiðaTlegi beykir bafði pá ánægju að drekka dús við fjölda marga kandldata, pó forsjónin hefði neitað honum um að verða faðir pvílíks ágætismanns. Annars liuggaði faðir Kalla sig við, að sjá sou sinn leika ýms- ar ípróttir, og konrn fram sem búktalara. Undir morgun gjörðu stúdentaruir beykirinn að meðlim t einni af reglum peirra, er var nefnd dularnafninu" Tillitenochtei11, þar sem Kalli var stórmeistari. Stúdentarnir heiðruðu að lokum beykirinn með kinurn tyrkneska hljfðfæraslætti, og varð hann svo hrifinn af honum, að hann grét af fögnuði, og valt síðan útaf úr svefni, og vaknaði morguninn eptir raeð voðalegustu „timburmðnnum“, og sneri síðan aptur til Stokkhólms. alveg ánægður yfir ferðalaginu. Kalla skildi hann eptir við háskólann, til pess að hann yrði fullmima 1 peím vísiudagfeinum, sem hann lagði stund á, og bætti

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.