Austri - 12.06.1895, Blaðsíða 1

Austri - 12.06.1895, Blaðsíða 1
K.emin' út 3 4 mánnði eða 86 blöð til næsla nýárs, og fcostar hér á landi aðcina 3 kr., erlendis 4 kr. Gjaiddagi 1. úlí. CppsCgt) sltí;fie}i Lni'iíin við áraiuót, Ggild nerna koiriiii sé lii riisvjórans fyrir 1, o&tóber, Augiýsingar 10 aura iínsn ef.a 60 nurs hver Jir.nil. díilVs cg uuliu djraia á fvrsiu síöu ^**s-a£03 SmzsaziS V. AR. SEYÐISFIRBI, 12. JÚKÍ 1895. Na, 16 Sparlsjóður SsSar4'» Brunaál>yrgðarfélagiu íJiiioii Assuranee Soeiety London, stofnab 1714 (Kapital 40 millioiiir króna), tekur að sér brunaábyrgb á hús- um, bæjum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunurn og fl., íyrir lægsta gjald (Præmie) er hér gjörist. Menn snúi sér til mín und- írskrifaðs, sem er aðaiumboös- rnaöur félagsins á Islandi, eoa umbobsmanna minna, sem á Aust- urlandi eru: herra verzlunarm. Itagnar Olafsson á Kesi í Noro- firöi og herra verzlunarmabur Snorri 'Wiura á Seybisfirði. p. t. SeyðJsfirði í apríl 1895. Olafur Arnason. Eyrarbakka. Um lioMsYeikisrauiisökuir I)r. Ehlers á íslandi o. fi\, eptir .tóraðslækiu Arna Jónsson á Vopnafirði. —o—- Abur en 'Dr. Ehlers kom til íslands, var þaö orbið full- kunnugt, ao sérstök sóttkveykja (bacil) er orsök til holdsveik- innar. TJm þab er engi ágrein- ingur meðal lækna, en þeím hefir eigi boriö saman um það aö (jllu leyti, hvaðan sóttkveykj- an væri komin. Aður en sóttkveykjanfannst, höfðu myndazt 3 abalskoðanir "m uppruna boldsveikinnar, sumir álitu, að hún væri sprott- in af óhollri feðu t. d. heila.g- fiski, silungi, súru sméri eða illu neyzluvatni, aðrir álitu veik- ina arfgenga og nokkrir töldu hana næma. Eptir að sóttkveykján var fundin, hafa nokkrir keknar hald- ið fram þeirri gomlu kenningu. ab veikin væri sprottin afóhollri fæðu, eba illu neyzluvatni, en fáir eru þeir, enda hafa þeir harla lítið til síns máls, því það er fullsannað, ab slíkt er alls- endis ómögulegt. Kenningin um generatis aequiyoca er fyrir nokkru iibin undir lok. Hoilag- fiski, silungur, súrt smjör eba íllt neytsluvatn, getur eigi fram- leitt, eba skapab nokkra lifandi skepnu, og með því sóítkveykja holdsveikinnar er lifandi skepna, verbur annarsstaðar ab leita ab uppruna hennar. Vér vitum eigi hvernig hin- ar lifandi akepnur, dýr og jurtir hafa oröið til í fyrstu. Vér þekkjum þær eins og þærkoma oss fyrir sjónir og ver vitum, ab tilvera þeirra er bundin á- kveönum lífsskilyrbum, þannig eru jurtírnar bundnar viö jarð- veginn og sóttkveykja holdsveik- innar hefir og sinn ákveðna jarðveg í hörundi mannsius. Vér vitum cg að mars'skonar o o sóttkveykjur aukasf og marg- faldast fyrir utan mannlegan líkama í saur og sorpi og alls- konar óþokka, en þær skapast þar ekki, heklur berast þær þangað frá sjúkum mönnum og geía flutzt þaðan apfcur yfir á heilbrigða menn og sýkt þá og svo koll af kolli. • Aptur á mófci er það al- me'nn skoðun meðal kekua, ab ili og of einskorin fæba veiki mj'óg mótstöbuafl manna gegn sjúkdómum, eu slíkt vibkemur eigi framar holdsveiki, on öðr- um sjúkdomum svo menn viti. Nokkrir læknar hafa haldið því fram eptir að góttkveykjan var fundin, að voikin gengi að erfbum. Sú kenning er eigi eins fráleit (absurd) og rnataræb- iskenningin, því menn geta hugs- ab sér, ab sóttkveykjan gangi vib getnaðihn frá foreldri til afkomenda, eba berist fóstrinu frá móburinni á mebgongatiman- um, en engar sannanir eru fyrir því, ab svo sé, því eigi vita monu til, ab neitt barn hafi fæbst holdsveikt og að öðru leyti virðist engin likindi til, að slíkt geti átt sér stab, því sóttkveikja ¦ holdsveikinnar mun ab mestu vera bundin vib hib ytra hör- und hiuna sjúku. Armauer Hansen hefir sjálf- ur rannsakað afkomendur holds- veikra N orbmanna í Vesturheimi í þrjá liðu og hvergi fundió lioldsveikisvott mebal þeirra. H'inir holdsveiku er vestur fiuttn voru ab tölu 161, svo hér er eigi um neitt smáræbis sönn- unargildí að ræba. | Dr. Ehlers hefir fundið á I íslandi fulla 5 tugi holdsveikra manna, þar sem engi holdsveiki var ábur í ætt þeírra. Hvaðan gátu nu þessir menn fengið holdsveikina? Er til annar mögu- legleiki, en að þeir hafi. smittazt. Eg vil biðja þá, sem enn efast um að holdsveikin sé næm og lítilsvirða i'annsóknir Dr. Ehlers hér á landi, ab gjöra svo vel og svara síðari spurningunni. Mr annar mögulcgleihi til en sá, aö þelr lva.fi, smittazt? — Já eða nei? Hver sem segir já og færir gild- ar ástæður fyrir, gefur læknis- fræðinui alveg nýjar upplýsing- ar og verður frægur, en hver sem segir nei, veröur að játa. að Dr. Ehlcrs liefir fundið s'ónnun fyrir þvi á Islmuli, að holdsvQÍki.n sé nœm. Eg fyrir mitt leyti get ekki séð, að jaokkur minnsti efi sé á því, að holdsveikin sé næm. En hinir næmu sjúkdómar eru eigi allir jafn næmir og er það svo alkunnugt, ab eigi þarf orum um þab að eyða. Holdsveikin er lífcið næm, eða með öbrum orðum: Holds- veikissóttkveykjan á mj'ög örð- up't með að komast fr'á ve'ikum manni yfir í heilbrigöaii mann og festa þar rætur. Nálega allar tilrauair til ab setja holdsveiki, eins og bólu, hafa misheppnazt, engi þeirra holdsveiku Korðmanna, sem eg ábur hef getið um, ?ð fluttu til Vesturheims, hafa smittað inenn fyrir vestan haf, enda skýrir Armauer Hansen svo frá, að þrifnabur hafi verið að • m'un betri meðal landa sinna, fyrir vestan, en heima fyrir í Koregi- Ótal dæmi má færa fyrir því, að heilbrigðir menn hafa nm- e-enffizt holdsveika menn án þess að smittast og eg yeit 3 dæmi til þess, að annað, hjóna hefir verib sýkt af hoidsveiki og dáib úr henui, án þess ab hafa smittab maka sinn. þessi dæmi eru næg til að sýna þab, ab hoklsveikin er eigi aðeins lítið nœm, holdur mjög svo lítib næm, en nú hefir veik- in á síbustu árum reynzt all- nrjðg næm ab minnsta kosti á 2 stöbam á íslandi. . Hvernig stendur á því? Dr. Ehlers hefir fundið or- sökina og er hún stórkostlegt óþokkasafn í babstofum á ís- landi, sem hefir alib upp og magnab svo holdsveikis sótt- kveykjuna, ab hút\ á þessum stöbum stendur eigi á baki margra' miög svo næmra svstra sinna. Er það nú í sánnleika meiniwf manna hér á landi, að útlendur vís- indiimaður, geti haft nohkra ást&ðu til að draga hér dnlttr á? Mig furbar eigi svo mjög á, því, þó sýslumenn, hreppstjórar, prestar, alþingismenn og blaba- menn fylli íslenzku blöbin með illmælum og óbænum yfir Dr. Ehlers fyrir þær upplýsingar er hann heíir afiab vísindunum rneð rannsóknum sínum á holdsveik- inni á landi hér, en hitt virðist mér gegna meiri furbu, ab læknar skuli taka i sama streng. Aðal ritgjörð og umsögn Dr. Elders um holdsveikina á íslandi er i spítalatíðindunum dönsku (Hospitaltidende 1894, nr. 41 — 42). Útdrátt af lýsingu hans á byggingum hér á, landi, óþrifnaði landsmanna og mat- aræði má iesa í 7. blabi ísa- foldar þ. á. eptir embættisbróbur minn, ]>orstein héraðslækni Jónsson í Vestmannaeyium. IJt- dráttur þessi er stýlaður þann- ig, að það sýni sig berlega, að Dr. Ehlers hafi samið ógóðgjarna og ósanna lýsingu á högum varum og heimilisháttum. Téð ritgjörð Dr. Ehlers hefir þessa fyrirsögn: „Bidrag til Eed'ömmelsen afden spedalske Sygdoms Aarsagsforbold'; og hefir luin verið sérprentub og send læknum á Islandi af höf- undinum. Ritgjörð þessi er jivi eigi um byggingar á Islandi, þrifnað landsmanna oglieimilishætti yfir höfub, heldur um orsakir holds- veikinnai og liggui það því i augum uppi, að hver, sem um ritgjörbina dauuir. á að leggja sérstaka áherzlu á það aðalofni. sem hún hefir inni ab halda. Kngi getur buizt við ab finna í sl'ikri ritgjörð lýsingar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.