Austri - 12.06.1895, Blaðsíða 1

Austri - 12.06.1895, Blaðsíða 1
Keniur út 3 á mánnði eða 96 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðoins 3 i:r., erlendis 4 kr. Gjalddagi í. úlí. CjjiiECgn :.9.i;í!eg bnniín við áramót, Ogiid nema koinin sé tii ritstjórans fyrir 3, október, Augiýsingar 10 aura línan eða 60, aura hver jþitml. dálks og hiliu dj'rara Ú fj-J'SÍU siðu V. Ab. SEYÐISFIRÐÍ, 12. JÚXÍ 1895 Ar, 16 Amtst)i)liasafal« agSSUÆÍ Sparisjúðnr *7. IJrimaálbyrgðarfélagið Uiiion Assurance Socleíy London, stofnab 1714 (Kapital 40 mlllionir króna), tokur að sér brunaábyrgð á hús- uxn, bæjuin, verzlunarvörum, inn- ankúsmunum og fl., íyrir lægsta gjald (Præinie) er hór gjörist. Menn snúi sér til mín und- irskrifaðs, sern er aðaiumbobs- rna&ur félagsins á Islandi, eða umbobsmanna minna, sem á Aust- urlandi eru: herra verzlunarm. Ilagnar Olafsson á'Nesi í Norð- flröi og herra verzlunarmaöur Snorri Wiuni á Soyðisfirði. p. t. Seyðisfirði í apríl 1895. Olafur Arnason. Eyrarbakka. Um Iioldsveikisraimsðlínir I)r. Ehlers á íslandi o. fl,, eptir •hcraðslæki.i Arna Jónsson á Vopnafirði. —o—- Aður en Dr. Ehlers kom til lslands, var það orðið full- kunnugt, að sér.stök sóttkveykja (bacil) er orsök til holdsveik- innar, Utn þaö er engi ágrein- ingur meðal lækna, on þefm hefir eigi borið saman um það að öllu leyti, hvaðan sóttkveykj- an væri komin. Aður ensóttkveykjanfannst, höfðu myndazt 3 aðalskoðanir um uppruna holdsveikinnar, sumir álitu, ab hún væri sprott- in af óhollri feebu t. d. heilag- fiski, silungi, súru sméri eða illu neyzluvatni, aðrir álitu veik- ina arfgenga Qg nokkrir töldu hana næma. Eptir að sóttkveykjan var fnndin, hafa nokkrir keknar liald- ið frarn þeiiTÍ gömlu kcnningu^ að veikin væri sprott-in afóhollri fæðu, eða ilhi neyzluvatni, en fáir eru þeir, enda hafa þeir harla lítið til síns máls, því það er fullsannaö, að slíkt or alls- ondis ómögulegt. Kenningin um generatis aequivoca er fyrir nokkru liðin undir lok. Heilag- íiski, silungur, súrt smjör eba íllt neytsluvatn, getur eigi fram- leitt, eða skapab nokkra lifandi skepnu, og með því sóttkveykja holdsveikinnar er lifandi skepna, verður annarsstabar að leita að uppruna hennar. Yér viturn eigi hvernighin- ar lifandi skepnur, dýr og jurtir hafa orðið til í fyrstu. Vér þekkjum þær eins og þær koma oss fyrir sjónir og ver vitum, að tilvera þeirra er bundin á- kveðnum lífsskilyrðum, þannig eru jurtirnar bundnar við jarb- vegirm og sóttkveykja holdsveik- innar hefir og sinn ákveðna jarðveg í hörundi mannsins. \'ér vitum og að margskonar sóttkvevkjur aukavt og marg- faldast fyrir utan mannlegan líkaina í saur og sorpi og alls- j konar öþokkn, en þær skapast þar ekki, heldur berast þær þangaö frá sjúkum mönnum og geta flutzt þaðan aptur yfir á heilbrigba menn og sýkt þá og svo koll af kolli. Aptur á móti er það al- mfiiin skoðun mebal lækna, að ill og of einskorin fa:ða veiki mjög mótstöðuafl mauna gogn sjúkdómmn, en slíkt viðkemur eigi framar holdsveiki, en bðr- um sjúkdomum svo menn viti. Nokkrir læknar hafa haldið því fram eptir að sóltkveykjan var fundin, að veilcin gengi aö erfðum. Sú kenning or eigi eins fráleit (absurd) og mataræð- iskenningin, því menn geta hugs- að sór, að sóttkveykjan gangi vib getnaðinn frá foreldri til aflcomenda, eða berist fóstrinu frá móðurinni á mebgöngutíman- urn, en engar sannanir eru fyrir því, að svo sé, þvi cigi vita rnenn íil, að neitt barn hafi fæbst holdsveikt og að öbru leyti virðist engin líkindi til, ab slíkt geti átt sér stað, því sóttkveikja holdsveikinnar mun að mestu vera bundin við hið ytra liöx’- und hiuna sjúku. Armauer Hansen hefir sjálf- ur ránnsakað afkomendur holds- veikra N orbmanna í Yesturheimi í þrjá liön og hvergi fundió holdsveikisvott meðal þeirra. Hinir holdsveiku er vestur fluttn voru að tölu 161, svo hér er eigi um ueitt smáræðis sönn- unargildi ab ræba. Dr. Ehlers Uefir fundið á Islandi fulla 5 tugi holdsveikra manna, þar sem engi holdsveiki var áður í ætt þeírra. Hvaðan gátu nu þessir merm fengið holdsveikina? Er til annar mögu- legleiki, enað þeir hafi smittazt. Eg vil biðja þá, sem enn efast um að holdsveikin sé næm og lítilsvirða rannsóknir Dr. Ehlers hér á landi, ab gjöra svo vel og svara síðari spurningunni. Er annar mögulcgleiki til en sá, að þcír ha.fi smittazt? — Já eða, nei? Hver sem segir já og færir gild- ar ástæður fyrir, gefur Iæknis- fræðiuni alveg nýjar upplýsing- ar og verður frægur, en hver sem segir nei, verður ab játa, að l)r. Ehlcrs hefir fundið sönnun fyrir því á Islandi, að holdsveilcin sé nœm. Eg fyrir mitt leyti get ekki séð, a.ð nokkur minnsti efi sé á því, að holdsveikin sé næm. En hinir næmu sjúkdómar eru eigi allir jafn næmir og er það gvo alkunxiugt, að eigi þarf orum um það að eyða. Holdsveikin er lítið næm. cða með cbrum orðum: Holds- veikissóttkveykjan á tnjög örb- ugt meb að komast ffiá ve'ikum manui yfir í heilbrigðaii mann og festa þar rætur. Nálega allar tilraunir til aö setja holdsveiki, eins og bólu, hafa misheppnazt, engi þeirra holdsveiku Norðmanna, sem eg áður hef getið um, rb fluttu til Vvsturheims, hafa smittað menit fyrir vestan haf, enda slcýrir Armauer Ilansen svo frá, ab þrifnaður lrafi verið að • mun betri meðal landa simra fyrir vestan, en heima fyrir í Noregi- Ótal dæmi xná færa fyrir því, ab heilbrigðir menn hafa mn- cengizt holdsveika menn án þess að smittast og eg yeit 3 dæmi til þess, aö annað; hjóna hefir verið sýkt af holdsveiki og dáið úr lienni, án þess að hafa smittaö maka sinn. þessi dæmi eru næg til að sýna þab, að holdsveikin. er eigi aðeins lítið nœœ, holdur rnjög svo lítið næm, en nú hefir veik- in á síðustu árum reynzt all- injög næm ab rninnsta kosti á 2 stööain á íslandi. . Hvernig stendur á því? Dr. Ehlers hefír fundið or- sökina og er hún stórkostlegt óþokkasafn í baðstofum á ís- landi, sem hefir alið upp og magnað svo holdsveikis sótt- lcveykjuna, að liúfi á þessum stöðum stendur eigi á baki margra' mjög svo næmra systrá sinna. Er það nú i sannleika mciniuf/ manna Jiér á Jandi, að útlendur vís- indamaður, gdi ho.fi nókkra áistmðu til að draga hér dulur á? Mig furðar eigi svo mjög á því, þó sýslumenn, hreppstjórar, prestar, alþingismenn og blaða- menn fylli íslenzku blöðin með illmælum og óbænum yíir Dr. Ehlers fyrir þa:r upplýsingar er liann hefir aflað vísindimum með rannsóknum sínum á holdsveik- inni á landi hér, en hitt virðist xnér gegna méiri furðu, að læknar skuli talcaisama streng. Aðal ritgjörö og umsögn I')r. Elilers um holdsveikina á íslandi er i spítalatíðindunum dönsku (Hospitaltidende 1894, nr. 41 — 42). Utdrátt af lýsingu hans á byggingum hér á landi, óþrifnaði landsmanna og mat- aræði raá lesa í 7. blaði ísa- foldar þ. á. eptir embættisbróður minn, þorstein héraðslækni Jónsson í Yestmannaeyjum. Ut- dráttur þessi er stýlaður þann- ig, að það sýni sig berlega, ab I)r. Ehlers hafi samið ógóögjarna og ósanna lýsingu á höguru vorum og heimilisháttum. Téð ritgjörð Dr. Ehlers hefir þessa fyrirsögn: „Bidrag til Bedömmelsen afden spedalske Sygdoms Aarsagsforbold- og hefir hún verið sérprentuð og send læknum á íslandi af höf- undinum. Ritgjörð þossi er þvi eigi nm byggingar á Islandi, þrifnað landsmanna ogheimilishætti yfir liöfuð, heldur um orsakir holds- veikinnar og liggui það því í au.g,um uppi, ab hver, sem um ritgjörðina dærnir, á ab leggja sérstaka áherzlu á það aðalefni. sem hún liefir inni að halda. Engi get-ur búizt viö að finna í sl'ikri ritgjörb lýsingar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.