Austri - 22.06.1895, Blaðsíða 1

Austri - 22.06.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á máanði eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr.. erlendig i kr. Gjalddagi 1. úlí. Oppscgn Æriflepr bwndin fiö árauiót, Ogild p.ecia koroiti kc Ul ritetjörans fyrir ], október, Auglj'singar 10 aura línaii eða 60 aura hver þuenl. dálks og hálfu d^rara á fyratu síðu, V. AR. SEYÐISFIRÐI, 22. JUÍÍÍ 1895. Nr, 17 Amtebbkasaflilð fagfku-gm I Sparisjóður jgfS Í3T 4°/o Auglýsing. Fiskiverðið verður hjá undirrituðum hið sama í þessum mánuði og það var í mai. Fyrir beztu vorull gef eg 70 aura fyrir pundið, er flytjist til Búðareyrar í Seyðisfirði með áður auglýstum skilmálum. Seyðisfirði 15. júní 1895, 0. Watline. MYHDI Hfermeo læt eg almenning vita, að eg nú aptur er byrjaður að taka myildír, og er mig að bitta alla virka daga, og á sunnudöguin til hádegis. Eg mun eins og að undanfönm sérstaklega gjöramér far um, að allar mynd- ir frá mer séu sera bezt af hendi leystar og svo fföÖtM0 sem unt er. Af ýmsum ástæðum se eg mig nú færan til að afgreiða myndirnar talsvert fyrr en að undanförnu. Borgun tek eg bæði í paningum og inuskriptam. ÞeÍF sem ^oi'ga eitthvað fyririram y^Wifi afgreiddir f\TSt« Mig er að hitta í húsi pví, er Gestur Sigurðsson átti niður á árbakkammi. Seyðisfirdi. Eyjolfur Jónsson. Vopnafirði 2 nieiui Hlíð 2 Jökuldal 2 — Tungu 2 -— Fellum 2 —• Fljötsdal 1 —- Hj altastaðaþ. liá 3 — Seyðisfirði 2 — Loðmundarfirði 1 maður Borgarfirði 2 menn o r v i s u r. 2nu svífur vorið suðurgeimum frá með sætu brosi, Ijóssins vængj- ,um á, með bjartar nætur, sælla daga SÓl, og sigmng leggur yfir dal og hól. Sjá! vetrarhörku brostinerubond, nú bruna ár og lækir fram að strönd, nú sér í tærri ísalausri lind hinn Ijúfi, blái himinn sína mynd. Nu byrjaaptur blómin dala smá, sín blöð aö hefja mosagröfum frá, heim vaggar gola yorsins Ijúfog blíö, ' þau vonast eptir gróðursælli tíð. Og þar sem áður ís að landi bar og öllum höfmim bönnuð siglrng var, þar bruna nú, í blíðum sumarþeý ábláumsjónumskrautleggufufley. Og þar sem áður autt og þögult var um eyfar, sker og strendur sæbrattar, þar sífellt hljómar söngvakliður nú, pvi sumarfnglinn takur ser þar bú. Ef eitth'vaö gengiir að þér, vinur minn og einsog byrði legst á huga þinn, þá hrind því burt, svo ei það oigi spor í anda þér, því nu er komið vor. Og ef að viltu unun finna þér, gakk út um kvö'ld, þá sölia hnígin er, hið bliða lopt, sem brjóst þitt streymir í er betri hressing þér en „Champaguí". Quðm. Magnússon. 'iiigiEiiiaiiiiKiiir á Ilangá í Norður-Múlasýslu var haldinn 5. dag júnímánaðar samkv. áður gengnu fundarboði. Fundinn setti Einar pró- fastur Jónsson alþm. Las hann fyrst upp fundargjörðir úr öll- um hreppum kjördæmisms er fram voru lagðar í upphafi fundarins. Kom þá í Ijós að haldnir höfðu verið undirbún- ingsfundir í öllum hreppunum, nema óvíst var að slíkur fundur hefði verið haldinn í Skeggja- staðahreppi, enda mætti engmn maður þaðen. Fundargjörðir komu fram úr öllum öðrum hreppum. Flestar fundargjörð- irnar báru skýrt með sir, að kosnir höfðu verið menn úr öll- um hreppurn sýslunnar, til að mæta á fundinum, hérumbil 1 fyrir hverja lt) kjósendur. A fundinum mættu þessir kosnu menn: i. rj 2. - 3. - 4. - 5. — 6. - 7. - 8. - 9. - 10. - Alls voru mættir 10 full- trúar úr hinum ýmsu hreppum kjördæmisins. Um annan full- trúann úr Seyöisfirði, Snorra Wium, er það að athuga, að hann var ekki kosinn á undir- búningsfundinum þar, en mætti samkvæmt umboði ritstjóra Skapta Jósepssonar, er kosinn var, en gat ekki mætt. Fundurinn samþykkti i einu hljóði að taka þennan mann giídan, og studdist það við til- lögu hiits kosna fulltrúa úr Seyð- isfirði, er mættur var. A fundargjörð Borgfirðinga sást eigi, hverjir kosnir höfðu verið, en á fundinum upplýstist það á annan hátt og voru því hinir mættu fulltrúar teknir gild- ir. [>á var kosinn fundarstjóri Arni læknir Jónsson, en skrifari Einar prestur f>órðarson. Tók þá hinn nýji fundar- stjóri við stjórn fu'ndaríns. Voru þá tekin fyrir þessi mál: 1. Stjórnarslíipuiiariuálið- í því máli komu fram svoliljóð- andi tiliögur: a. Fundurinn skorar á- al- þingi, að halda sjálfstjörn- armáli íslands öruggt á- fram í sömu stefnu og á síðastu þingum. b. Fundurinn skorar .á al- þingi 1895 að halda á- fram sjálfstjórnarmáli ls- lands með fullri festu og djörfung, þannig að land- inu sé tryggð innlend stjórn moð ábyrgð fyrir alþingi. Fyrri tillagan samþykkt með 16: 3. 2. -þingvallafundur. par sem upplýst var, að Vopnfirðing- ar ætluðu sér að senda mann á ^ingvallafund. var sam- þykkt aö kjósa einn fulltrúa fyrir' hinn hluta kjördæmis- ins. Kosningu hans frestað þar til síðar á fundinum. 3. Fjíírmál. a. Fundurinn skorar á al- þingi að hafa í fjárveit- ingum síaum tillit til að sem mestu fé sé varið til að styðja að aðal-atvinnu- vegum landsins, landbún- aði og fiskiveiðum og samgöngum á sjó og landi, en að sem mestur sparn- aður sé hafður í styrk- veitingum til einstakra manna oo: einstakra fé- laga. b. Fundurinn skorar á þing- menn sýslnnnar að fara fram á, að þingið veiti fé til þess að steinboginn i Lagarfljóti veröi gjörð- ur skipgeugur. c. Fundurinn skorar áþing- menn sýslunnar að fara fram á, að veitt verði fé tii brúar á Lagarfijót. d. Fundurinn skorar áþing. menn s>"slunnar, að hin- um væntanlega kvenna- skóla Austfjarða verði veittur hlutfallslegur styrkur móts við hina kvennaskóiana á. fjarhaga- tímabilinu. e. Fundurinn skorar á al- þingi að veita allt að 6000 kr. til að fullgjöra aðalpostveginn á Fjarð- arheiði. f. Fundurinn skorar á al- þingi að hlynna aö sjó- mannasköla landsins. g. Fundurmn skorar á al- þingi, að veita Groodtempl- arreglunni sama styrk og á næsta fjárhagstímabili. h. Fundurinn skorar á al- þingi, að takmarka svo öimusustyrk til lærisveina latínuskólans. að vfir- stjórn skóians getí ekki varið honum til að veita ölmusu ríkismannasonuiu og Reykjavíkurbúum. i. Fundurinn lætur í ljósi óánægju sina yfir, aö hús Stefáns kennara Stefáns- sonar á MÖðruvöllum var keypt fyrir landsfé, og væntir að líkt komi eigi fyrir optar. 1. SOttvarnir. Pundurinn skorar á alþingi, að sjá um að gildandi lögum og fyr- irskipunum uni sóttvaruir innanlands sé framfylgt og óskar, að á fjárlögunum verði veitt nauðsynlegt fé til þess: eins' skorar fund- urinn á alþingi að breyta sóttvamarlögunum gegn út- lendum sóttum og lækna" skipuninni, svo hægt sé að verja landið fyrir útlend- um drepsóttum. Frv. ti^ laga um sottvarnir innan"

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.