Austri - 22.06.1895, Blaðsíða 3

Austri - 22.06.1895, Blaðsíða 3
Nr, 17 A USTRI. 07 Skúla Thoroddscu hefir íslandsráðgjafi Nellemann vikið frá embætti pann 30. f. m. Daginu áður stóð grein eptir Skúla i Kaup- mannahafnarblaðinu ..PolitikeiJ meo svari hans uppá tilboð ráðgjafans um Rangárvallasýslu og ýmsum athuga- semdum um málsmeðferðina gagnvart Skúla, sem ráðgjafanum mun hafa. líkað miðlungi vel og pótt ser par lítt gullhamrarnir slegnxr. fekúli 'i’horuddsen á po að íxt eptirlaun. af landsjóði. sem alltaf hefir nógu breitt bakið. En hætt er við að alpingi vilji leggja hcr orð í belg í sumur og málið scj engan veginn hérnxeð út- kljáð. „Heimdalluib, ijotiivorpuskipiu hafa nú átzt við. Varðskipið iiefir farið í kringum mesfcan hluta landsins fram og aptur til pess að leita að pessum iagabrofcsmönnum og hitti nú ioks 3 botnvörpuskip skamt austur af Ingólfshöfða i Mýraflóanum í land- Jielgi. Náði hann 2 af skipunum og setti hormenn ura borð i pau bæði og kom svo með pau bæði hingað p. 18. p. sn. Var strax sendur hrað- boði eptir sýslumanni A. V. Tulinius til Eskifjarðar. er kom hingað 19. p.m.. og varð pað að sætt fyrir rétti, að ann- að skipið skyldi greiða 1500, en hitt 1000 kr. í sekt, og veiði og veiðar- færi gjörð upptækt. þriðja skipið var fyrir utan landhelgi er „Heim- dallur'"' sá pað. En hinir segja að pað hati áður legið jafuvel næst íandi. ö. Watkne lagði út sektarféð. Storstúkuþinghl var haldið í Iteykjavík 8. 9. og 10. p. m. og var par meðal margs annars sampvkkí: a,ð biðia íilpingi um 2000 kr. fjárstyrk, að senda Ieturgrafara Arna Gíslason austur og norður til útbreiðslu bindindis, og pá landsrevi- sor Iudriða Einarsson og ritstjóríi Skapta Jósepssou á uæsta veraldar- stórstúkuping. Leiðrétting; Herra Lars Ims- land er eigi meðlimur síldarveiðafé- lags pess, er getið var um í s. tbl. Austra, heidur haia peir feðgar Ims- j land stoínað sérstaka sildarveiði í j Reyðarfirði fyrir sig, er peir eiga eiixir og bráðum ,er á fót korniu. Sayðisfirði 19. júní 1895. Tíðarfar viðvarandi ágætt og fer j grasvexti vei frara. Fiskiajli allgóður, pó nolckru ; tregari síðustu dagana. Síld nokkur hér í firðinnm; hafa nótamenn O. Wathne aptur sett nýj- an lás undir Háubökkunum, svo sjó- inenn hafa alltaf haft næga beitu. Ishús peirra bræðra, Konráðs og Vilhjálms Hjálmarssona á Brekku i Mjóafirði gefst mjög vel og geymist síldin ágætlega í fvosthúsinu. „EgilF kom hingað pann 14. p. í m. að suiman með á fjórða hundrað útróðramenn-. „Laura“ kom lxingað p. 16. p. m. sunnan um land. Með skipinu voru stórkaupmennirnir Jón Vídalín með frú. V. T. Thostrup og Grarn, j síra Magnús Bl. Jónsson með frú, héraðslæknir Jón Jónsson, síra þór- arinn þórarinsson að Valpjólfsstað með konu og 2 börnum, lýfsali O. Thoraronsen með dóttur, kona kaup- manns Magnúsar Einarssonar ineð systur sinni, Haraldur Briem frá Bú- landsnesi, snöggva ferð, og ýmsir fleiri. Htman tólc sév far með Laura konsúl Hansen til Ólafsvíkur, leturgrafari j Arui Gíslasou til Akureyrar, paðan j sem hann fer landveg til Eeykjavíkur j i. biudindiserindum fyrir Stór-Stúku , Islands, síra Magnús Bjarnason og | Sigurður Einavsson. I lllJcynjiið hálsveild og harnaveiki \ (Diplitheritis og Krup) íiafa stungið ! sér niður hér á Fjarðaröldu og Vest- dalseyri, svo að höraðslæknir Jón .ionssou hefir úlitið nauðsynlegt að leggja pað til við sýslumann Tulinius, að hann bannaðí samgöngur barna frá j og til Seyðisfjarðar vxð öiraur héruð i fyrst um sinu. | ^ Andainefja var skotin liér við Pjarðaröldu á hvítasunnumorgun, af | peim skósmið Andr. Rasmussen og trésmið Andr. Jijnssyni. Kjöt og ! spik var 3—4 pús. pund. og dökkleit svuntutau. úr silki og ull með ofnum rósum, dökkblátfc flöiel á 1 kr. al., ágætir mílliskirtúdúkar á 45, 48 og 50 a. al., fínt og gott jpeysu- ldœðí á 5 kr. al., Yerseytreyjur k 3,50 og margt annað, auk pess sem áður hefir sést í speglinum. Steinolíuvélarnar „Primus'* koma áxeiðanlega með fyrstu póst- gufuskipsferð frá Kaupmannahöfn, pær hafa lækkað í verði; í verzlun Mag'núsar Einarssonar á Vestdalsey.ri. WSF" líækur íiýkoiimar í bökverzlan L. 8. TómásSonar. Aldamót IV. ár.................. 1,20 Biblíumyndir.................... 0,25 Eimreiðin 1. lxepti ............ 1,00 Huld V. hepti.................. 0,50 'Iðunn I. ár (gamla frá 1860) . 1,00 j Kvennafræðarinn í bandi . ; . 2,50 Landafræði M. Hansens .... 0,75 Laxdæla (11. bindi af ísl. sögum) 1,00 Ljéðmæli Stgr. Thorsteinss. 3,00—4,50 Lækningabók Dr. Jónasens . 3,00 Nal og Damajanti (saga) . . 0,65 Reilcningsbók Eir.yBriems í b. . 1.00 Ritreglur Vald. Ásm. 4. útg. . 0,60 Sagan af Andra jarli ........... 0,60 Sannleikur kristindómsins . . . 0,35 tímásögur Dr. P. P. 6. hefti . 0,60 Stafrof söngfræðinnar ...... 1,10 Um áfengi og áhrif pess 0,15, í b. 0,20 Um motvæli og munaðarvöru eptir Guðm. lækni Björnss. 1. hít. 0.35 þjóðsögur, íslenzkar 1,00, í b. 1,30 Skrifbækur, smáar og stórar o. m. fl. i kirkjur og Sieimahús Iiljoiiifiðgui' voiiduú og ódýr útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. ^amkvæmt ákvörðun bindindisfundar- ins á Seyðisfirði 24. f. m., biðjum við undirskrifaðir, er kosnir vorum í nefnd til að semja frumvarp til laga, sem miðaði til að koma á betri og meiri samvinnu xnilli allra bindhidisfélaga í Múlasýslum, formenn allra bindind- isfélaga í pessum sýslum að senda meðundirskrifuðum Skapta Jósepssyni nokkar eptirrit af lögum hvers bind-- indisfélags fyrir 31. ágústm. næst- komandi. Seyðisfirði, 16. jimi 1895. Björn porláksson. Jón Jónsson. Magnús Bjarnarson. Skapti Jósepsson. Stefán Th. Jónsson. BRUNAÁBYRGÐARFÉLAGÍD ,, Xye danske Brandf orsikmngs Selskablí Stormgade 2 Kjöbenhavu. Stofnað 1864 (Aktiokapital 4, 000 000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á liús-* um, bæjum, gripum, verzhinarvörum, innanhússmunum o. íl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl(Police)eðastimpilgjald—• Menn snúi sér til umboðsmanns tö- lagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. Jíieolai Jensens Skiæder Etahlissement Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover fot- Regenzen, med de nyeste og bedste Varer. Pníver og Schema over Maaí- tagning sendes paa Forlangende. Ærbödigst Nicohii Jeusen. I. M. HANSEN á Seyðisfirði t.ekur brunaábyrgð í hiuu stóra enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile“, mjög ódýrt. * XC 3 O J 416 fólk í nágreuninu, sera eg gæti haft gaman af að' heimsækja? Mér er sagt að greifafólk búi á Baggesta, sem er hér nálægt, en er xiokkur skemmtan í að heimsækja pað?“ „Eg hekí pað goti varla komið til málaað pér umgangist pað“; svaraði húsbóndinn. „Nú, pér meinið, að pað sé ekki ómaksins vert fyHr mig. . En hér xip)>i sveitinni verður maður að lúta að litiu og gjöra sér allt að góðu“. Svo varð löng pögn. „|>etta er leiðinlegt fólk“; hugsaði Kalli Útter, liér verður maður að finna uppá einhverju til að skeramta borðgestunum. Hon- um kom uú til hugar að pað hafði opt pótfc góð skemmfcan hjá föð- ur hans og meðal stúdenta, að hnoða smábrauðkúlur og senda pær sem hnútur að fornum sið yfir borðum liver í hausinn á öðrum. Kalli Útter var snillingur í pessari grein og hugsaði sér nú til breytings með að fjöi’ga samsætið með pessari lisfc sinni. . Kennzlukonan var einmitt að láta uppí sig kjötsnúðsbita, en í pví hitti lítil brauðkúla á nefið á henni, svo hún rak upp háskræk og missti niðiu mathvuslina; í sama bili paut öimur kúla rett í raunniun á greifadótturinni eptir að hafa íiogið fram hjá brúnni baun. sem hún var að láta uppí sig. Hún hljóðaði líka upp og missti baunarinnar. Og nú tóku kúluimar áð fljúga í allar áttir án pess hægt væri að sjá hvaðan pær komu. „Hva . . . Hva ... a petta að pýða ; hrópuðu nú húsbænd- urnir um leið og peir lilífðu sér með höndunuin fyrir kúluregninu. „Kúlurnar konxa frá henum, húskennaranufn!“ skýrði nú pjénn- iun frá, s«m alltaf hafði veitt óvin sínum eptirtekt. „þetta er sú rnesfca haugalýgi!„ hrópaði Kalli Útter, eg hefi með mínum eigin augum séð pig ausa kúlunum yíir mig og hefðar- fólkið. þessi stóra brauðkúla, er eg heii nú i hendi mér, í'éll ein- initt í pessu of'an n diskinn minn, en pú skaR svei mér fá hana aptur og pað með rentu;“ og i pví sama kastaði hauu kúlunni rétt uppí opinn munninn á pjóniiram, sem gapti bissa ytir ósvifni kenu- araus og hinum ranga sakariburjj. 413 „]?uð, að dóttir miu og kennslukona hennar ulðu að tlýja burt úr garðinum af pví að-, yður póknaðist að sýna yður svo fáklæddan, að . . . . “ „Hver skollinn! Yar pað frökenin eg kenuslukonHn?" hrópaði Kalli Útter, „Eg hélt sem sé, að pað væru tvær af vinnukon- unum“. Barónninn hvessti augun íi kenuarann, til pess að komast að fovort hann inæiti petta í háði eða einfeldni. Hann gaf honum siðan bendingu um að samfcalið væri á enda og húskennarinn hneigði sig og gekk burtu. Hálfuui fcíma seinna gekk barimninn úf til pess að líta eptir vinnufólki sínu og gekk fram hjá peim hiuta hallarinnar seni her- ’bergi Kalla var í. Glugginn var opinn, og barónninn stausaði og lilustaði forviða á einhver óskiljanleg orð, sem hann heyrði nýja kennaraxui lesa upp nxeð hárri röddu, og lærisveinixin hafa upp eptir ixonnm í aumkvunat’legnm málrómi. Orðin voru pessi: „Alefi Beth, Gimel, Dal-oth, He, Yav, Dsajiu, €heth“. „Hvaða bolv. vitleysa er petta“, spurði barónninn. „það «r hebreska stafrofið“; svaraði húskennarinn. „En til hvers skollans t-rað pér að keuua syni inínum hebreskn «ruð pér vitlaus?“ „Gætið að pví hérra barönu!“ svaraði Kalli Útter, „að lxebreska er mjög nytsamiegfc fcungumál, sem er áríðandi að nema“. „Eg verð pó að krefjast pess, að pér hættið við hana . . . . Sonur minn á hvorki að verða prestur eða Gyðingur11, sagði barónn- iixn um leið og kann fór burtu. Kalli Útter varð reiður yfir pví að verða að hætta við kennzl- «aa á uppáhaids tungumáli sínu, og varð nú litið í spegilinn á veggmun og sá par, að nemandinn Heygði hebreskú málmyudalýsing- nnni frá sér weð íýririitningu og rak út úr sér tunguna um leió á bak við hann. „Réttirðu útúr pér tunguna að keanara pinum, ótuktin pín!“ brópaði Kalli og snéri sór við, ,,eg skai koma pér ofan af pví, drengur .miuuL

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.