Austri - 22.06.1895, Blaðsíða 4

Austri - 22.06.1895, Blaðsíða 4
N R: 1 7 A U S T R I. 64 Hvid Oportovin, mærket: ,,Det rode Kors'% 2.2Í;efaleí uf Hiaug« Læger soib fortrinlig for Sygo og Recon- j yaleseenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Gíslason og paa j Seydisfjord hos Herr Kjöbmand T. L. Imsland. Peter Bueh. j direkte Import af Yine Helmerhus 13. Kjöbeuhavn. Y. Auglýsing. Bacbs verksrniSja rerðlannuðu liti til heimalitunar, sem að fegurð og gæðuin munu reynast betur en allir aðrir litir, ættu allir nð ke.upa, sern vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað heliulits ætti fólk að nota iniklu fremur rCastorsvart“, sem er langtum hentugri, haldbetri og ödýrari litur. T. L. Iinsland. (vongo Lífs-Elixir. Af öllum peim ótal ineltingarmoðölum, er Norðurftlfumenn í hafa reynt sem vörn gegn hinu bauvæna loptslagi í Congo, hefir j pessi taugastyikjandi Elixír reynzt að vera hið eina óbrigðula j ráð til að viðbalda heilsunni, með pvi að Elixírinn orkar að við- j halda eðlilegum störfum magans í hvaða loptslagi sem er. j J»annig hafa verkanir haus einnig revnzt mjög góðar í köldu j loptslagi. Elixírinn fæst hjá undirskrifuðum, sem er aðal-umhoðsmaðnr j á lslandi, og geta kaupmenn pantað hann hjá mir mót góðum i prósentum. L. J. Imslnud. --------^-------T---*------------------------------- Congo Lífs-Elixir, æst í l/5 flöskum á kr. 1,50. Einn- ig fæst fínt. Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og j fúsdfrUt brennivin og ót-al margt fleira rajög ódýrt, i T. L. j Trrtsla nds-vorshm, á Seyðisfirði. r«. ^wktwaati-aaf nnnaimttftrr t\****a*mtmr,i iimrt ir -tnm Aalgaards Uldvarefabrikkei Xorges storste og ældste Anlæg for Leiespinding _ modtager Klude til OprÍYllÍUg og blandet med Uld — tíl Karding til XJldne Plader (til stoppede Sengetæp- jær), Uld—alene eller blandet med Klude ellerKohaar— til Spinding: Yævning og Striknlng. Priskuranter og Töipröver paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Yareadresse: Sta- iíftl vanger) eller til Fabrikkern.es Kommissionærer i Stavanger, J^J 1 BAjdrene Haabeth. m 0 Af eigin reynslu vottum vér, aö verksmibja þessi er bæði vandvirk og ódýr. Ritstj. yjf Pianomagasin “S k a u d i n a v i c n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. Lifsabyrgðarfélagið „ S t a r“ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfö 1,800,000 krónur Varasjóður 64,233,115 krónur. býður öiluin er vilja tryggja líf sitt lífs&byrgö með betri kjörum en uokk- urt annað lífsftbyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður ftdagsins á ís- landi er fröken Olafía Jöhannsclöttir i Reykjavík. Umboðsmaður félagsins á Seyðisfirðí er verzluuarm. Armann Bjarnason á Vestdalseyri. Fabrik & Lager af Or gel - Harm o n i u m s 5°/e pr. Contant eller paa Afbétaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. Ábyrgðármaður og r i t s t j ó r i Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. (t r í m s s o u. 414 Hann prsif tií straksills og fleygði honum á grúfu yfir vinstra kné séf og sló með hægri lófa duglegt högg á pann stað, sem raöð- urástin og skyldurækni kennaranna efu svo opt i fagurri saravinna tim að hirta, til pess að bæta raannfélagið. Híhd litli barónn, sem vat óvanuf pvílíku bætándi uppeldi, rak úpp há-öskur. „Ef pú ekki hættir að hrína, pá færðu fleiri liöggin", sagði kennarim hughreyst.andi. ,,En láttu mig nú heyra, hvað pú kannt í sögu Svíaríkis. Hver var fyrstur konungur í Svípjóð?11 „Óðinn“, svaraði drengurinn kjökrandi. „Rétt er pað! . . . Hvað aðhöfðust peir samkonungarnir Alrek- Ur og Eiríkur?11 |»eir nnnu hvor á öðrum með beyzlum.11 „Rétt segir pú . . . Hvað gjörði Fjölnir konungur?11 „Hann drukknaði í.rojaðarkeri.“ „Svo var pað ... En hvernig fór fyrir Eiriki helga?“ „Hann var hálshöggvinn.“ „Alveg rétt! f»ú kannt pó nokkuð . . . Nú, hvenær «r hér borðaður miðdegisverður? „Klukkan 4"; sv&raði litli barönninn og glaðnaði nú heldur en ekki yfir lionum, er saratalið tók pessa stefnu. „Nú nú, pá höfurn við góðan tima til pess að veiða eina tylft af geddura og nokkra siiunga11. Kalli Útter tók nú nokkur færi í vasa sinn, tók i hönd læri- sveini sinum, og bráðum voru báðir komnir á flot með veiðar- færin. Yeiðin gekk hÍHum unga kennara prýðilega. Fyrst veiddi faann nokkrar geddur og hélt síðan til silungamiðsins. „Beittu nú ormum á öngulinn“, skipaði hann drengnum, „og kastaðu svo önglinum með orminum á til mín.“ „Á eg að beita orraunnm á öngulinn11, spurði litli barónninn aumingjalega. „Já, svo er vjst, asninn pinn! . . . Ertu ekki vanur að beita sjálfur ormunum, pegar pú ert að veiða silung?“ „Nei, pað gjörir ætið ymnaðhvort iiskimaðivrinn eða pjónninn". 415 „Skammastu pín eígi, að gjöra eldri mönnum ömak með pví . .? Settu nú strax ormana á öngulinn, annars beiti eg pér sjálfum á krökinn“. Hinn litli barónn neyddist nú til að hlýða, og beitti liann nú með ormunnm hálf-kjökrandi, og var ekki gott um pað að dæma, hverjir tækju raeira út, liann eða ormarnir. Eptir nokkrar stundir sneru peir konnarinn og lærisveinninn í land. Kalli Útter gekk raulandi heim, en litli barómiinn bar silung- ana í tveimur körfum. en um luils honum hafði Kalli spyrt 2 storar gcddur, er drógust niður að jörðu og flæktust um fætur lians. „Nú geturðu farið moð silungana inní eldhús"; sagði Kalli Útter. „og segðu svo henni mömmu pinni að hún megi ekki sjóða pft í oí- miklu vatni. ídýfan á að vera brætt smjör með persilju. Geddurn- ar skaltu farameðniður í iskjallarann, par geta pær geymzt pangað til á morgún . . • Flýttu pér nú! Seinna í dag hlýði eg pér yfir kverið“. Síðan gekk keunarinn inn til síu og varð pví eigi var við pau ósköp sem komu á barúnsfrúna, par sem hún sá son síbu svo illa útloikinn undir hinni pungu fiskjarbyrði. Kalli svaf nú hádegislúr sinn, eins og ætið liafði verið vani hans síðan hann kom á háskólann. En hann vaknaði pó kl. 4 og kom 1 tæka tíð til miðdegisverðar. purlegt hafði aðalsfólkið verið við hanu við morgunverðinn, en nú hafði pó enn vorsnað. Euginn tók undir kveðju hans og heimil- isfólkið lét sem pað sæi hann ekki, enda liafði hann frá pví um morgiunnn lítt bætt ráðlag sitt. En Kalli Útter skeyfti pessum önugheitum engu; hann litaðist forgefins um eptir brennivínsflöskunni, og pá liann saknaði silungs- ins á borðinu, «n sá í poss stað kjötsnúða með brúnum baunum, er hann hafði etið sér til leiöinda iijá madömu Joholm í Uppsölum, pá sagði hann i hálfum hljóðum: „J>essi stund er víst helguð bænura og baunum11, og settist •niður að dæmi hefðarfólksins, pó enginu byði horium pað. „Hveriiig er pví varið11, byrjaði hami samræðuna; „er hér ekki

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.