Austri - 29.06.1895, Page 1

Austri - 29.06.1895, Page 1
Kemur út 3 á mánnði eða S6 blöð til næata nýárí, og kostar hér á landi aðeina 3, kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1, úlí. v. An. AmtsftMneafMð I Sparisj,iður «5' borgar 4°/, nnl. M Y N I) I Hérmeð líet eg almenning vita, að eg nú aptur er byrjaður að taka 3ÍSJ IHlÍr, og er mig a<5 hitta alla virka daga, og á sunnudSgum til hádegis. Eg mun eins og að undanförnu sérstaklega gjöramér far um, að allar nAnd- ir frá mér séu sem bezt af hendi leystarog svo ^OílíU’ sem unt er. Af ýmsum ástæðum sé eg mig mi færan til að afgreiða myndirnar talsvert fyrr en að undanförnu. Borgun'tek eg bæði í peningum og innskriptum. I ®CÍ 1* sem ,Kn*a eítthvað fyririrain afgreiddlr fvrst. Mig er a3 hitta í husi pví, er Gestur Sigurðsson átti niður á árbakkanuni. Seyðisfirði. Eyjölfur Jðnsson. T I L K Al PEM)A 00 ÚTSÖLI'- 3IA3ÍNA AUSTRA. Eg vil vittsainlega biöja liina háttvirtu kaupendur og ut- söluraenn Austra, ab borga inér nú blaðið lielzt ísuuiarkaup- Uð. Andviröi Austra má skrifa inn til mín við allar verzlanir hér. austanlands og við Orura & Wulffs og Gránufélagsverzlanir allar á Norðurlandi og hjá kou- sul J. V. Havsteen á Oddeyri. ðb'r kæmi það rajög vel, ef INorð ur J)in gey in gar vildu gjöra svo vel að innskrifa fyrir Austra við 0rum & AYulfts verzlun, er senda raun veizlunarskip í sum- ar á ýmsar lxafnir í sýslunni. Suðurþingeyingii bið eg helzt að borga blaðið inni reikn- ing miun við sömu verzlun á Húsavík eða þá á Oddeyri. Skagfirðinga og Áustur- Hllllð Otninga bið eg að borga Austra inní Gránufélagsverzlun á Sauðárkrók. Með þessu móti geta kaup- endur og útsöiumenn Austra í þessum héruðum alveg koniizt hjá því, aö borga blaðið i pen- ingum, sem mörgum muu örð- ugt falla, og er þetta óvana- i e g u v k o s t u r við biaðakaup í fjarljggjandi héruðum. í’á, sem ekki hafa enn borgað mór hina fyrri árganga Austra, bið cg um að gjöra nú iolcsins rögg á sig og borga þá i Iiossari suinarkauptið. Seyðisfirði 29. júnv 1895. 8 k a p t i J ó s c p s s o i). i) ýraver ii «1 u n arí é 1 a gi ð ÍJ m lioltlsveikisraimósknir Dr. JJilcrs á íshuidi o. fi., eptir iivraíshoki.i Árna jónmm á Vopmiiii'öi. —o — (Xiðurl.) I)r. Ehlei’s alítur.að véi’ ís- lendingar stöndum á lágu heil- brigðisstigi. Eg er á sömu skoð- un og hef eg opt fuudið sárt til ]>css i þau 1() ár sem eg heíi | verið lælcnir. Mér er það full- víða seu góö 1 góöu heldur aðalfund sinn 7. júlí n. k. seinni hluta d:>gs kl. 3 i Bindindishús- inu á Fjarðaröldu, oy verða p:i rædd og samþykkt lög félagsins, haldnir fyrirlestrat og ræður og skráðir nýjir félagsmenn. Árstillagið er aðeins 50 aurar. Oskandi er að sem flestir mæti á nðalfundi pessum. J?elagsstjórnin. ÚTLEND A lt FRETTIR. Norreguv. ]>. 27. p. m..kom rVaagcn“, kapt. Endresen, frá Man- dal með ýrnsar vörur til O. W. Með skipinu koinu dagblöð til miðs (). nr. þau sögðu góða tíð erlendis og verzl- un og skipaferðir heldur að lifna við. Forsætisráðherra Stang hafði gjört hoð eptir Oskar konungi til Kristíaníu til að ráða fram úr Vandræðunum. Konungur varð strax við tiimælum ráðgjafans og var ícominn til Norvegs með drottningu og ríkisarfa; og eptir að haf'a ráðfært sig við helztu menn, fól liann 13. ]). m. Sverdrup að mynda nýttráðaneyti með4 hægrim., 4 vinstrim. og 2 miðlurum. En dagiim eptir gafst Sverdrup upi' við pað, og iengra ná ei fréttirnar. Japan. þar evstra hefir farið að tilgátum síðasta Austra. Japans- menn liafa barið, svo dugar, á upp- reistarmönnum á Formósa og lagt alía eyua á svipstundu undir sig. kunxnigt, að ] húsakyxxni og þntnaöur lagi á Xorðurlandi, þá úfir þó og grúfir þar af loptillum ogó- þriflegum baðstofum og nnmu þó byggingar vera þar töluvert betri en á Suðurlandi og þrifn- aður raeiri. A Austurlandi er eg ekki eins kunnugur og á Norðurlandi, en þó þykist eg geta fullyrt, að bæði sé þar þrifnaður meiri og byggingar betri en á Norðurlandi, enda er holdsveiki ekki til þar; og þó er þrifnaði og byggingum engu að síður mjög ábótavant á Aust- urlandi. A Yesturlandi er eg ókunnugur. Löggjöfin og stjórn heil- brigðismála vorra siban 1874 sýnir og á hvaba menntunar- stigi vér stöndum í heilbrigðis- fræðislegu tilliti. það hafa að vísu verið gjörðar nokkrar til- raunir til að verjast sullaveik- inni, en hvað hefir verið gjört fieira til bóta? í læknamálum erum vér óháðir nokkru út- lendu læknisfræðish-gu valdi, því hið konunglega danska heil- brigðisráb hefir ekkert yfir ís- landi að segja. En hvaö höfum vér fengið í staðinn? Hvað er unnið mcð því aó ríkustu rnenn landsins geti fengið jafn bil’lega og ódýra læknishjálp í einstök- nra sjúkdúmstilfellum. og. blá- fátækir aumingjar ogsve.itarlim- ir? Hvernig stendur á því, að það skuli vera fyrirbyggt raeð lögum, að sóttvarnir gegn næm- um sjúkdómum frá öðrum lönd- framfarið nema á (> ura a landinu og' sunium illa settum? Hvað var unnið með því að innleiða skottulækningar? Af livaba rótum er það runnið, < ab alþingi neitabi landlaíkni utn fó til þess að spítali yrði settur á stofn fvrir landið! Hvernig liefir umboðsstjórnin vakað yfir því, að embættislæknarnir gegndu skyldum þeim, er á þeim hvíidu samkvæmt konunglegri rábstöfun þegar landið fékk eiu- ( veldi yfir læknamálum sinurn? Nýlega liefir merkur prest- ur lands vors látib í ljósi’ opin- berlega, ab rangt væri að bæta kjör yfirsetukvenna og auka- lækna og fært fyrir því þá slá- andi ástæbu, að konur fengjust í yfirsetuhérubin og læknav í aukalæknahéruðin þólaunin værn lá. Ef lians velæruverðugheiff gæti lagt sig níöttr við að skrifa um hin slæmu húsakynni, sem víba eru hér á landi, mundi hann komast ab þeirri niðurstöðu, ub ástæðulaust væri að bæta úr slíku, á meðan nóg fólk fæst til uin geti cð búa í húsakynnunum eins og þau eru. Eg get ekki séð, að neius- staðar sjáist. enn sem konxiö er, minnsti vottur til annars, en að vér stöndum á ofur lágu mennt- unarstigi i heilbrigðisfi’æðislegu tilliti og búast megum vér við, aö fá að sjá meira um það í út- lendum ritum, en vér höfum enn séð, þar sem málefni þetta er að byrja að koma á dagskrá. Danska stjórnin mun kinka lcolli og hugsa sem svo: Eg get látið mér í léttu rúmi liggja, þó slík þjób heimti jarl, ráð- gjafa, háskóla, innlenda verzlun- arstétt o. s. frv. og er því ekki að neita, að hún liefir ekki svo lítib fyrir sér, einkum þegar viðar er pottur brotinn en í þeim efnum, sem hér er nm að ræða. Úað er sannur málsháttur þó ófínn sé: „skarnið verður aldrei fegrað". [>aö svarar ekki kostnaði ab breiða yfir það; heppilegra og sómasam- legra er að tletta ofan af því og verka það upp, ef þess er nokkur kostur. Dr. Ehlers liefir skýrt nægi- lega rétt frá húsakynnlim vorum og óþrifnabi til þess, ab menn feugju ljósa hugmynd um það, hverjar orsakir eru til þess, að holdsveikin er svo næm á íslandi og hvergi hefir liann sagt, að slíkur óþrifnabur, sem hann lýsir, væri á hveiyu heimili á landinu, þvert á móti virðist svo, seni það sé babstofa á heimili fátækl- ings, sem haim skýrir frá, þar sem ekki er svo mikið um dýrð- ir, að hjónahús sétih Sé þetta rétt skiliö, eru það aðeins hinir fátæku sein sneiðina eiga. H ms eigin orð eru þannig: „men lios den fattigö falder dette \ ærelse (o: hj-ónaliúsib) bort og liele Besætningen, Mænd, Kvinder og Börii, sover i samrae Yærelse, den saakaldte .. Baðstofa“. I dette Yærelse lever liele Gaar- dens Besætning" o. s. frv. Síðan lýsir hann hvernig líti út ef mennkomi inn í slíka baðstofu þegar þar eru innibyrgðir 13— 16 manns, og fátt tilfærir liann sem eg eigi veit dæmi til á Norburlandi, þar sem þrifnaður er þó mciti en ú Suðmlandi og gæti eg jafnvel' bætt ýmsii við of menn óska. En Dr. Elders mun úlita, að óþrifnaðui’ á íslandi sé einkum bundinn við fatækt, en svo er ekki ávallt. Á bláfátækum heimilum er sumstaðar langt um meiri þi’ifrr aður, ena efnaheimilum, og betr1 umgcngni hef eg opt séð í

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.