Austri - 29.06.1895, Blaðsíða 2

Austri - 29.06.1895, Blaðsíða 2
Njí 18 A U R T lí I lélegum moldarkofum, en alpiljuðum kúsum. Eigi er pað heldur ávallt að efnamenn hafi tímt að byggja sæmi- leg hús á jörðuni sírann, ]>ur sem sumir fátæklingar hafa klofið til pess prítugan hamarinn, en rannsókn á sliku lá fyrir utan verkahriug Dr. Ehlers. Dr. Ehlers hyggur að ofnar seu i baðstofum peim er harm lýsi, en eigi mun svo vera, allra sízt almennt. Að pví leyti sem Dr. Ehlers lýsir byggingiun og húsaskipan á land- inu almennt, hefir hann gjört síg sek- ann í nokkrura villum og er pað eðli- legt, pví hann vantaði kimnnpleik til að gefa almenna lýsingn á nokkrum bögura vorum. l.Hann segir. nð hvert l>íis sé eitt herbergi, en á Norður- og A.ustur- landi eru víða lopt í húsum og poj tbyggingar. 2. Hann segir að öll bæjarbÉs snúi stöfnum 1'ram nð hlaði. Slík húsa-. slnpun söst varla á Norður- og Austurlandi. 3. Hann segir að nllir gluggar, er vita framað hlaði, seu negldir apt- Ur, en á Norður- og Austurlandi eru gluggar ekki svo mjög öviða á hjörum. 4. JÉann segir að gestastofa sé á hverju heimili, pað er eigi rétt, en engin minkun væri pað fyrir oss, þó svo væri. En nú kemur aðalvillan hjá Dr. Éhlers. bt hans og dómar um mat- arhæfi vort er frá upphafi til enda lok- Íeysa og misskilningur. Embættisbróðir minn á, Vest- mannaeyjum hefir bont á hina miklu garðrækt á Suðurlandi, eg parf pví eigi að taka pað frarn hér, að Sunn- lendingar hljóta að neyta mikils af garðaávöxtum. Miólk hafa peir' og mikla og talsvert kaupa peir af korn- mat. Tpeir eru að vísu nafntogaðir fyrir að borða mikið af harðfiski og porskhausum og pykir að sðgn gott stirt smjör, en pað er ósanual, að peir borði oflitið af jurtafæðu móti dýrafæðu, en hvað sem öllu pessu líð- Ur, pá, hefir Dr. Ehlers engan rétt til að leggja pann dóm á matarhæfi landsmanna yfir hðfuð, að aðalfœði þeirra sé harðfiskur tog súrt smér, þorskhausar sé Ufréttur þtirra og aðal galli ú matarhæfinu sé v'óntim jurt&fœðú. Honum var ekki ofætlan að athuga pað, að hann vissi her ekkert um. f»ar sem eg pekki til hér a landi, er óvíða og sjaldan. borðað srirt smér, barðfiskur er par hvergi aðalfæða og kórnriia'tur er par allsstaðar nægur og ef til vill heldur míkill sumstaðar roóti annari fæðu. þorskhausnr eru mjög svo óvíða og sjaldan hafðir tii manneldis. Aðalfæðan e'- mjög ^misleg eptir slaðháttum og árstíðnm. Dr. Ehlers álítur auðsjáanlega, að húsakynni, prifnaður og matarhæfi sé allsstaðar á landitiu eins og ;i Suður- Inndi og furðar mig mjög á pví. ]~>nð var houum ósnmboðið sem n'sinda- manni, nð telja. pað víst. að holds- veikin væri ahnennust á Suðarlandi af peim orsökum, að húu hafði fyrst fcomið þar á land eins og hann til- fserir í spítalatíðiudunum döusku 1893, pví slíkt er aðeins getgáta, sem hefir við litið að styðjast og þðmeiin setti svo, að það væri rétfe, pá er samt eptir að finna ástæðu fyrir pw', hvers i'égna veikin er svo misjafnlega út- breidd i öðrum heruðum landsins. jsegar menn gæta nú pess, liv-e mikínn pátt íll búsikvnhi og óprifuaður eiga í pví að viðhalda sjúkdómi eius og holdsveiki og hve mjög illt mutarhæfi veikir mótstöðukrapt gcgn sjúkdómin- um, virðist ]>a.ð liggja beint við, að honum kæmi til hugar, að íll húsa- kynni, óprifnaður og íllt matarhæri "væri einkum bundið við holdsveikis- sveitirnar á Islandí, en annarsstaðar á landinu vajri ástandið betra. Fyrir pessar sakir var pað ofmikil fljótfærni •af Di'. Ehlers, að iáta nokkurt orð 6 I falla um landið í heild sinni, fyr en hann með eigin augum. cða eptir áreiðanlegum skýrslum. hafði fengið vissu fyrir. hvernig til liagar í hiuum fmsn aérnðam landsins. ¦ Eg pykist nú liafa sýnt fram a, að Dr Ehifrs er að inestii leyti sak- Iftus af }>vi að hafa ófrægt oívkur um skör fram. Hann hefir að vísu látið allt landið eiga óskilið mál og í pví er falin öll ósanngirnin og íllgirnin sem svo er kölluð. Eg hef tekið frara, að í betra lagi muni vera húsakynni og prifnað- ur & Norðurlandi og einkum á Aust- urlandi, en á Suðurlandi, en rnenn geta sagt sem svo: /?sá 'hefir mest af Ól- afi konungi að segja, sem hvorld hefir heyrt hann ne seð". Eg hef engau rétt til að dsema um húsakynni o_ prifnað á Suðurlandi, pví eg er par ókunnugur eg eg tek ]>að pví fram, að dómar mínir eða sanianburður við Jíorður- og Austurland, er aðeins byggður á airaeaningsáliti. sem getur verið rangt. T öllu falli mtin munur- inn eigi vera mjög stórvægilegur, svo íllmælin eru eigi svo mikil, eða mundi maður á Vesturlandi, Norðurlandi og Austurlandi taka pað sem stórkostleg bríxlyröi pö sagt væri við hann: pú ert eins og Sunnlendingw)? J>ess væri óskandi, að ferð I)r, Ehlers til íslands gasti orðið til pess, nð hin íslen/.ka pjóð fengi augun opin f\rir pví, áhvaða heilbrigðisfræðislegu stígi hán stendnr, pví, ef híin sæi pað, væri lienni nauðugur eiun kostur að byrja á pví, að færa eitthvað í lag af þvi, sem aflagi er og búa sig undir að verða með tímanum einfær um nð stjórna sinum eigin málum. fað oru fleiri sjúkdómaren holds- veikin, sem gjnlda parf varhuga við, svo pað er eigi nóg, pó sterkar skorðnr væru nú settar fyrir ];ví, að hún næði að gjöra meira tjón en orð- ið er. Með pví væri aðeins einn stór steinn tekinn úr óruddum vegi. ! í útskrift úr gjörðabók sýslunefndar Norðurmúlnsýslu í 8. og 9. tölubl. „Austra" p. á. má lesa, að f'ram bafi komið frá mer ka^ra yfir lUsvari 0rnm & Wulffs verzlunar á Vopna- firði. Einnig að nefnd hafi verið sett í málið og að sýslunefndiu hafi sam- pykkt tillöguv peirvar nefndar um að úrskurður hreppsnefndarinnar i mál- inu sKVÍdi óhapgaður standa. þareð skýrsla pessi auðvitað eiigar upplýs- ingar gefur um málið sjálft, tilclrög Íess og atvifc. pá hefir mér komið til ugar, að skýra lesendum „Austra" litið eitt nákvæmar frá pvi. jþao er í sumum greinnm pess vert, aö koma fvrir nlmennings sjónir. En til pess pettakonvi nð tilætluðum notnm, peim, sem alveg ern ókunnir málavöxtum, verð eg að fara dálítið aptur í tím- ann. Fyrir árið 1892 hafði útsvar verzlunarinnar hér um æði mörg ár verið 360 kr. til 525 kr. og par á milli, eptir pvi sem útsvör Iiækkr.ðu og lækkuðu í hreppnum. Á pessu límabili veit eg eigi til að nokkru sinni væri kvartað yfir pví af nokkr- rim, a? hún bæri eigi hlutfallslegan part af gjöldum sveitarinnar, og var hún pó á pvi tímabili miklum mun stærri en nú. _ J>etta getur auövitað hafa komið ai' pví, að á peim áram mun verið hafa deyfð mikil og fram- taksleysi i Vopnafirði: enda voru ]>á og eigi koinnír til sögunnar suinir peirra manna, er á síðari írrrun hafa veitt málum hreppsins forstöðu, hon- um an efa til inikils gagns og fram- fara, eins og vaxandi velmegun hrepps- ins nnrii bera Ijósastan vott um! Árið 1892 er merkisár í siígu Vopnafjarðar, pví pá varð hannfyrir pví happi, að pangað fluttist Arni hör- aðslæknir Jónsson. Á.rið ]892varað öðrti leyti óhagstætt ár til lands og sjavar, eins og allir vita. ]"-á va.r óg af hreppssjóði varið æði-miltlu fé til pess framfarafyrirtækis! sem hrepps- nefndin um mörg ár virðist hafa lagt einna mest kapp á: að flytja fólk til Vesturheims, b'klega til pess að koma í veg fyrir, að bændar dragi um of að s*'r vinuukrapt. Jaetta haust hækk- uðu útsvör að raun, og útsvar verzl- nnarinnar hækkaði úr 360 kr. uppí 550 kr. eða ríflega um 50%; var pað pá orðið meira eu x/7 allra aukaút- svara. Útsvör annara hærri gjald- enda munu hafa hækkað um hér^um bil 25°/,,. |>að haust byrjaði Arni Jónsson framkomu síua í sveitaimál- um með pví að kæra yfir pví, að út- svar verzlunarinnar v;<_ri helzt nieira en hebnintri of lágt. Jafnframt 'kærði hann yfir sínu eigin útsvari, sem hann vildi iáta lækka úr 200 f. ofan í 80 i'.. Honum til samlaítis kærði Helgi Gnðla.ugsson á Torfastöðum, sem pá var fjárrikasti bóndinn í sveitinni og forkóífur pöntnnarfelagsins, sitt út- svar. Taldi hann pað 169 f. of hátt, en útsvar verzlunarinnar ofligt í stunanburði. Kærur pessar felldi hreppsnefndin og let í einu hljóði uppi pað álit, að útsvar verzlurrarinn- ar væri fullkomlega nógu hátt að til- tölu við útsvör a.nnara gjaldenda. Báðir kærendur skutu málum sínum til sýslunefndar, en frá verzluninni komu engin mótmæli, pví verzlunar- stjóranurn var eigi kunnugt um áfryj- unina. Samt sem áður hefir sýsiu- nefndin eigi fundið ástæðu til að pjöra pað, sem beinast virtist liggja fyrir: að skjóta málunum á frest og gefa peiin, sem kært var yfir tækifæri til að verja sig. Kröfur beggja.kær- enda vórn teknnr til greina að því leyti, að útsvör peirra voru lækkuð eins og peir fóru fram á, og lækkunin, að viðbættum 10 f., lögð á verzluninn, sem þó, að'dómi hreppsnefndarinnar, hafði fullpungt átsvar áður. Amts- ( ráðið hefir nú úrskurðað pessa aðferð ; sýslunel'ndarinnar rétta að vera, og er i ekki annað par um að sofija, en að hæstvirt amtsráð virðist ekki ætlast til 8vo mikillar sanngimi af sýslu- nefndinni, að hún fylgi poirri góðu reglu, sem pað sjálft segist fylgja: að dæma eigi um mál fyr en fengin er umsögn pess, er málið áhrærir fsbr. Stjórnart, 1894 B deild bls. 150). Vorið 1893 gengu 3 menn úr hreppsnefnd. I þeirra stað vóru kosnir: Árni Jónsson — sem pA. einnig ninn hafa komizt í stjórn pöntunarfélagsins — Jakob Helgason pöntunarstjóri og Jóhaunes bóndi Jóhannesson. Eptir sátu: Vigfús kauprnaður Sigfússon, Vigfus bðndi Jónsson, Jón bóndi Hallgrimsson og Valdinmr .Daviðsson verzlunarstjóri. Hinn síðastnefndi gekk úr um haust- ið og náði pá Helgi Guðlaugsson, fyrverandi pöntunarstjóri, kosningu. J>etta haust vai aða.luj>pbæð útsvava nálega alveg hin sama og haustiðáður. og var pá lagt á verzlunina 629 kr. TJtsvar petta kærði eg. pví eg áleit ekki rett. að hækka á verzluninni nema í hlutfalli við aðra gjaldendur. Hreppsnofndin tók kæru pessa til greina og lækkaði iitsvarið niður í 550 kr. eins og pað npphaflega var haustið áður. Sérhver vorijnleg mann- leg skýnsemi mundi ivú álykta svo, að hreppsnefndin hefði með pessu viljað láta í Ijósi, að hún ábti petta útsvar hæfilegt eptir atvikum, og að hækk- un sýslunefndarinnar árið áðnr hefði ekki haft við rök að styðjast, f>að sýnist líka deginum Ijósara, að i öllu falli hinir 3 gönitu néfndarmenn hlutu að hafa þessa skoðun, ef gjört er ráð fyrir, að peirárið áður hafi vitað, um hvað peir felldu úrskurð sinn. En hvað skeður svo siðastliðið liaust ári síðar? Jjjj, sitja í hreppsnefnd allir hinir tömu menn; pá er aðabipphavð útsvara nálega alveg hin sama og árið áður; pá haí'ði verið bezta sumar til lands og sjávar og afkoina manna pvi með betra móti; pá. hafði velta verzlunarinnar verið um 20,000 kr. minni en árið áður, en pá eru pessir fcömn raeim komnir að peirri niður- stöðu, að rétt se aðhún beri 1191 kr. 90 a. eða rett um l/a abra aukaút- svara í hreppnum. jetta er nú svo afarhá upphæð, að eg ætla óhætt að fullyrða, að aldrei muni her á landi áður hafa lagt verið á einn gjald- anda pvílíkt fátækraiitsvar, né nokk- uð svipað pví. 011 framkoma lrrepps- nefndarinnar ár frá ári er einnig svo einkennileg, að eg ætla fá dæmi slík, sera og betur fer. Sýnist mér ekki geta verið til nema pessar prjár skýringar á henni; 1. eru skoðanir hennar svo á reiki, að ekkert mark er á peim takandi. og leggur hún út- svör á eptir pví sern á heuni liggur i'eiðingurinn í pað og pað skipti, 2. hefir hún 1894 vísvitandi gjört verzl- uninni ofhátt útsvar, eða 3. hefir hún 1893 vísvitandi gjört henni oflágt út- svar, og svo ennfremur fært niður pað útsvar, sem hún vissi að var of lágt áður. Hverja pessa skýringu, seiu maður nh vilí aðhyllast, get eg' ekki betur seð, en að hrnppsnefndin • hafi rajös ljóslega sýnt og sannað. að hún er illa liæf iil pess starfa. að jafna niður útsvörum. Víl eg serstaídega leggja pað undir dóm kjósenda hrepps- ins. hvort peim ekki finnist ástæða til að livíla pessa meun frá peim starfa, svo fljóti som færi gefst til pess. Að allir nefndarmenn eigi her óskilið mái vil eg eigi staðhæfa, með pví atkvæða- greiðslan er mér ekki kunu. Eio;a orð mín pví að eins við pnnn meira hluta sem ráðið hefir, en ekki veit eg t>l að ágreiningsatkvæði finnist bók- uð. Hitf ætla eg á fiestra viti hör f sveitimvi, að Árni Jónsson, sem stend- ur, ræður llestum gjörðum nefndar- innar, en eg efast ekki nm, að sumir hinir nefndarinennirnir hari fúslega veitt honum fulltingi til pess aðhækka útsvar á verzluniiini. Eins og kunnugt or kærði eg nú útsvar petta til sýslunefndar, og eru úrslit pess par einnig kunn. En pað seni ekki er kunnugt almenningi er ástæður pær, sem sýslunefndin byggði i'irskurð sinn á. Eg leiddi Ijós rök að pví, að samanlagðar tekjur íi>úa hreppsins, annara en verzlunarinnar hefðu verið meiri en öll ársvelta hennar, og að tekjur hennar gætu. ekki farið fram úr '/.—'/„ & móti hin- um tekjunum. Einnig sýndi eg frant fi, hvernig possi sania hreppsnefhd hafði arið flður metið g,jaldpol verzl- uuarinnnr til móts við aðra gjald- endur, o<j; pað pó pegar hun stóð betur að víai, en til alls pesssa tekur nefndarálitið litið sem ekkert tillit. J>ar á mðti byggir nefndin illit sitt nær pví eingöngu á samanbnrði á. eignum verzlunarirmar og annara hreppsbúa, sem sýsluiitífndarinaður Vopnafjarðarhrepps kom frnm með. Á aðra' hliðina va.r virt fullu vorði allar vörnleifar, skuldir !uis og áhold verzlunarinnar, auk heldur grjótið á plássinu, og allt petta talin skuld- laus eign. A tíina hliðina var svo virt lifandi fé hreppsbíia eptir tíunda- skýrslunni ]>ar sem ]>ó vitanlega er slpppt '/,,, sem er tíundarfri, 1 hndr. í jörðu virt að eins 100 kr., húseign- ir virtar herumbil helmir.gi of lágt og sleppt öllum liúsum á jiirðum, seiu leiguliðar ei<ra og svo loksins dauðir munir áætlaðir 40 kr. á mann, sem líklega tajpast mun vera fyrir s:eng- ur- og íverufatnnði eingöngu. Fi'ií ]>essu voru svo dregnar 70,000 kr. stórskuldir. sein svslunefndarmaður- inn taldi Vopnfirðinga. vera í po hann auðvitað ekki gjörði giein fvrir, hvar þœr væru. Eg benti að vísu á misfellurnar á pessari virðingu, en til pess var auðvitað ekkert tillit tek- ið fremur en til annars pcss, er eg hafði fram að færa. Fékk svo nefnd- in pað út á þenna hátt, að verzlimin ætti her r.álega eins miklar eigur og allir aðrir hreppsbúar til sarnans og pvi væri vægilega í sakirnar farið, pó hún bæri */« útsvaranna. j^ess- utan hafði nefndin ýmislegt aS segja um góðar ástaiður verzlunarinnar, sem hemii auðvitað var allsendis ókunn- jr-'-1

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.