Austri - 29.06.1895, Page 3

Austri - 29.06.1895, Page 3
Nr 18 A U S T R I. i >»i Wiri iM.'DBWiri' «a*» .íittvazinvxriaKEXJincxixaa&frœ^ ugt ura, en ekkert orð um pað, að út- svar verzlunarivmar var ura ‘/12 í tekjum iiennar, en útsvör svvitar- | manna til jafnaðar l/40 af peirra ; tekjura. I'etta er nú i sjálfu sér all- j einkennileg aðferð, pví að slepptura i misfellunum á virðingunni, sýnist vera j töluverður munnr á pví tvennu, að j eiga eignir sínar í jörðum og lifandi , peningi og að eiga pær í vöruleifum, | skuldum og verzlunaráköldura. En ein- kennilegust verður húu samt pegar I pess ev gaitt, að lögin fyrirskipa bein- I línis að miða útsvör ver/.lana við veltu | og arð, en alls eigí við efni ne á- stæður. Allmerkilegt ev pað og til samanburðar, að nefndin ál’tur hæfi legt útsvar á pöntunarfélagið 20 kr. eða liér um hil '/«0 móti verzduninui, pó pað væri sannað og viðurkennt, í að velta pess hefði verið um */G móti I hennar veltu. p>að cr nævri pví að ! marmi geti dottið í hug, að pöntunar- ! félagið sé óskabarn háttvirtrar sýslu- nefndar, en verzlunin olnbogabarnið. j Sumuin kann nú að pvkja eg hafa skýrt petta mál helzt tii of ítarlega. En eg álít að margt óparfara birtist í ! blöðmu vorum, en pó aimenningi gef- ist stöku sinuum kostur á að dæma um pað, bvernig hreppsneindir og sýslunefndir faia með vald pi ð, sem lögin veita peiin til að leggja skitt á xnenn. þegar eg aðgæti l;v.*rnig hreppsnefndin hér er skipuð, og hverjiv par ráða mestu, og að i sýslunefnd- inni hafa pöntunarfélagsmenn afi at- kvæða, pú dettur 111 ér ósjálfrátt í hug sú spurning, hvort pungar skatta-álög- ur muni vera eitt af peim vojmum, sem beita eigi í bardaga peim, seiu hatiun er gegn hinuni útlendu verzl- 1 unum. Bardagi pessi er efiaust ekki vítaverður í sjálfu sér, en hann getur orðið pað, ef' beitt er ótiliilýði- legum vopnnm og mega peir menn er sókninni stýra gæta sin. að eigi vekji peir grua um slíkt. Eg iiefi nú alís eigi dregið dui á pað áiit mitt. að frá hreppsnefndarinnar hálfu sé hér verið að bera vopu á verzlunina. en aðgjörðir sýslunefndarinnar í máiinu œtla eg að leggja undir dóm almenn- ings. Að endingu vil eg benda á eitt atriði. sem mál petta gefur tilefni til. Yæri svo að verzlunin hér hefði í petta sinn orðið fyrir réttlátu út- svari, pá get eg ekki betur séð, en að allar aðrar verzlanir á landiuu, sem eg veit um, beri allt of iág útsvör. | Hið hæsta útsvar, sem eg man eptir f að eg liafi séð eða heyrt getið um er ? 600 kr. á Fischersverzlun i Reykjavfk; j mun hún pó vera ein hiu stærsta | verziun á landinu, miklu stærri en Vopnafjarðarverzlun, og btejargjöld í Reykjavík ærið bá. Mun enginn ó- vilhallur maður lá mér, pó eg viljiei að svo stóddu kannast við, að af öll- um hreppsnefndum, sýslunefndum og bæjarstjórnura á landinu sé hrepps- nefnd Vopnafjarðar og sýslunefnd Norður-Múlasýslu hinar einu, sem trevstandi sé tii að meta rétt gjald- pol verzlana. Vopnafirði 18. april 1895. Ó. F. Davíösson. þakkarávarp f>egar pöntunarvörurnar tii Goit- liellnahrepps frá stórkaupmanni Otto Wathnes komu í vor, sýndu ekkjufrú Soffía Wayvadt og fröken Aikólína Wayvadt félagsmönuum pað drenglyndi að geyma í sínum eigin húsum á Teigar- horni vörurnar, sem ella hefðu legið undir skeindum, auk pess sem pær mæðgur sýndu ölluin hina vanalegu gest- risni og góðvilja. Fyrir petta drenglyndi og góð- vilja. finnuin vér oss skyltaðtj i. peim mæðgum vort innilegasta pakklæti. Pöntunarfé 1 ag G eitheUnahropp s. I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu stóra euska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithisli & Merkantile“, mjög ódýrt. Stj örnu-Iieil s udry k kur. Stjörnu heilsudrykkuriiin skarar íTatn úr alls kunar Llfs-Elix.ir sem menn alt til pessa tíma berakensli á bæði sem kröptugt læknislyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann er ágætur læknisdómur, til að afstýra hvers konar sjúkdómum, sem akom af veiklaðri meltingu og eru áhrif hans stórmjög styrkjandi allan likamann. hressandihugann og gefandi góða matar- li-st. Ef maður stöðugt kvöld og morna, neytir einnar til tveggja teskeiða af pessum ágæta heilsudrykk, i brenaivíni, víni‘ kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til efsta aldurs. f»etta cr ekkert skrum Einkasölu hefir Edv. Crlstenssen. Kjpbenhvu- K' Bækur nýkomnar í bókverzlan L. S. Tómassonar. Aldamót IV. ár................. 1,20 Bibliumyndir................... 0,25 Eimreiðin 1. hepti ............ 1,00 Huld V. hepti . ............... 0,50 Tðunn I. ár (gamla frá 1860) . 1,00 Kvennafræðarinn í bandi . . . 2,50 Landafræði M. Hansens .... 0,75 Laxdæla (11. bindi af ísl. söguin) 1,00 I'jjóðmæli Stgr. Thorsteinss. 3,00—4,50 Lækningabók Dr. Jónasens . 3,00 Nal og Damajanti (saga) . . 0,65 Reikningsbók EirvBriems i b. . 1.00 Ritreglur Vald Asm. 4. útg. . 0,60 Sagan af Andra jarli .......... 0,60 Sannleikur kristindómsius . . . 0,35 Smásögur Dr. P. P. 6. hefti . 0,60 Stafrof söngfræðinnar ......... 1,10 ITm áfengi og áhrif pess 0,15, í b. 0,20 Um matvæli og munaðarvöru eptir Gttðm. lækni Björnss. 1. hft. 0,35 p>jóðsöguv, íslenzkar 1,00, í b. 1,30 Skrifbækur, smáar. og stérar o. m. fl. Orgel-liaroionuiin kirkjur og heimaliús hl jömfogur vouduð og ödýr útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. BRUNAÁBYRGDARFÉLAGIÐ „Nye danskeDrandforsikrings SelsJcabu Stormgade 2 Kjöbeuhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald— Menn snúi sér til umboðsmanns fö- iagsins á Sevðisfirði Sf. Th. Jónssonar. Nieolai Jensens Skræder Etahlissement Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover fov Regenzen, med de nyesteog bedste Varer. Prover og Schema over Maal- tagning sendes paa Forlangende. Ærbödigst Nieoliii Jensen. Meira! Ljós og dökkleit svuntutau. úr silki og ull með ofnum rósum, dökkblátt Ji'óiel á 1 kr. al., ágætir niilliskirtudiikar á 45, 48 og 50 a. al., fínt og gott peysu- Jdœðí á 5 kr. al., Yerseytreyjur á 3,50 og margt annað, auk pess seni áður hefir sést í speglinum. Steinolíuvélarnar rPriimi8“ koma áieiðanlega með fyrstu póst- gufuskipsferð frá Kaupmaunahöfn, pær hafa lækkað í verði; í verzlun Magnúsar Einarssonar á Vestdalseyri. Særingas a g a. Nýlega konist illa upp um særiugamann nokkurti, af ttafni Mordwell í bænum BlufftoWn í Indiana f Bandaríkjunum. Word- V®H hafði lofað áhortendunuíH, að láta p:i sjá Imliánalibfðingjann. „Stóra Ulf-‘, fipturgenginn, Allt gekk uppá hið bezta. Stóri Ulfur koin í ljós. lieldur hrykalegur knrlinm En er minnst varði stökk einn af áliorfendún-* wni á drauginn, sem æpti ógurlega, en pá kom „andi'* Benjamius Irankiíns úr næsta hel’bergi „StóVa Úlíi til hjílpar. Nú var gassu Ijósið skrúfað seni bezt upp; og upplýstist pá, að andarnir voru pau lijónin, Wordv ell og kona hans. í herberginu við hliðina fundu rnenn bövn bjonanna, 3 að töliij öll sainan klædd í engíabúr.ing) sem áhoifendunum halði rerið lofvitui á að sjá, hvernig iitu út, og úttu pau að koma síðar inn, en m'i varð tilfeilið. Lögreglustjóriun lét nú lögreglupjónana fara með allan pennan „anda“-hóp til júrnbrautarinnar og skipaði peim að fara sem fvrst burtu úr bænum, og urðu andarnir að sclja forkunnar fagran og" iu- dælan sönglagastokk til pess að geta keypt sér farseðlana með járnbraut- inni. En sönglagastokkinn höfðu pau hjónin Iiaft til pess að gæða tilheyrendunum með „hitnneskrí hijómUsV1, er pess var afpeim óskað, 417 ,.En hvað á allt pettn að pýða!“ hrópaði harónniun og stóð upp sl stólnum, nAfÖlur r(‘ reiði. „Stilltu pig yinur ramn! bíddu par til búið er að borða:‘; hvísl- aði barónsfrúin að manni síaum og togaði hann aptur uiður 1 sætið. Aptur varð pögn yfir borðum. „þetta er skrltið fólk“; hugsaði Kalli líttcr m«ð sjálfum sér, „ekkert getur skcmmt pví . , . Máske eg ætti að reyna til að lifga pað með böktali . , . Eg hefi gaman að reyna pað“. J>jónninn var að bera súpudiskana á borðið, en í pví heyrðist rödd, sem kæmi hún úr tómri turmu, er sagði: „Hvenær keimsr silungurinn, sem veiddur var í morgun?“ Allir hrukku við, og skygndust uwdir borðið, pví svo virtist, ■sem röddin kæmi pað.m; on pá pcir uiðu einkis varir, gláptu allir forviða hver á annan og á húskennarann, seni sat par með aptur öimininn, eins og haian kefði ekkert heyrt. Litlu siðar heyrðist raust ofanúr iaptinu, er sagðh „Bilxrngurinn kemur eigi i'egna pess að pað vantar brenmvia ■ú, borðið, eg svo lika sinjörN „Nei, iiú keyrir petta fram aár •ötlu krópáði ‘barðnninn og paut up:p frá horðuitn Honum kom til hugar, að hariu kafði einu- ísinni heyrt til hins fra*ga búktalara Andersons, og réði nú í, hvað- au röddin mundi k-omft. A'Hii' stóðu nú upp ftá berðam nema hús- lcenuarinR. „fívað á jwssi að pý’ðR, v-ið áttum pö wisfc að borða fyrst blessaðan fípónamatinir'. „Mig prýtivr erð til pess að lýsa hegðun yðar kér“, bytjaði ná barónninn ákaflega reiður; „en pæð veit eg, að eg get aldrei fyrir- ^efið Ekstrðm pað, að haim hefir sent saór eg syni minunr jwilíkan húskcnnara; en ®ú vfl eg láfta yður vita það, að ©g pegar hefi beðið ■um 'hesfc eg vagn handa yður -a gestgjaíagarðiuum, or pér sjálfir verðið að berga, og héð&u verðið pér að wera íarnir fyrir kl. 7. „Að fara héðan,“ — sagði Kalli Utter með mestu stillingu, — „eins og eg liafi ekki hugsað um pað. J>ér haldið raáske að eg sé «ekki fyrir löngu orðinn leiður á heimakum strákum, algjörðu bind-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.