Austri - 10.07.1895, Blaðsíða 1

Austri - 10.07.1895, Blaðsíða 1
Kemnr út 3 á mánnði eða 36 blöð til næsta nýkra, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. úlí. TJ i skrifiea i. nl'<llli við áramót, Ogild reiiia komiri sé ti! ritstjoi'wns fjrir I; októbér, Auc,'SVs:ngar 10 aura liuari e<!a 60 auva hver fn;rnl. dállís og liálni dj'rara á í'yrstu síðu^ r. ar. SEYÐISFIRÐI, 10. JÚLÍ 1895. Kr, 19 Aintsb&kasaftilð ÍIS\^ÍÍ" Sparisjóður ^"J fj. borgar A°L f mnl. 'c Lar- ug iiSKprisar: verða hjá 0. Wathíie hinir sömu ; i júií og aö undanförnu. m TIL ^ijHjí: Eg fœ við og við breffrá fslend- ingum í Araeríku með fyrirspurnum um, hvað það mundi kosta að kom- ast með gufuskipum mínum frá Nor- vegi til íslands. Ætla þessir hoimflyt- endur víst tið fa sér ódýrt far frá Ameríku til JSTorvegs með þniigvalla- línuskipununi eða öðrnm fólkflutllings- skipum, sem koraa við í ISTorvegi. Jpareð eg alít svo sem sjálfsagt, að „Austri" se líka almennt lialdinn í Ameriku, þá vil eg leyfa mer að birta hér í blaðinu afstöðu mína við- vikjandi pessu máli, og bið brefrjtar- ana, um petta ínál til mín, aö álíta pessa mína grem, sem svar uppá fyr- irspurnir þeirra. pað mun engum dyljast, að pað vteri hinn mesti hagnr fyrir ísland, að vesturfarar sne.ru aptur heim til föð- urlands síns. einkum pó peir yngri og duglegri. Landið gotur hvorki prif- izt til lands né sjávar sökum vöntun- ar á dugandi og æfðuni verkmöiinum. það eru útlendingar sem ausa her mostinegnis upp auðæf'um hafsins, en landsins eigiu börn láta ser enn nœgja mpla |)á, sem falla af borðum hinna ! riku útlendu íiskimanna. Oglandbún- I aðinuni hefir varia stórum farið fram j frá pví á landnámsöldfnni. , Mestar hentugar aýbreytingar nutímans v.ant- ar á flestiirQ stöðum hér á landi. . það mun nú 0rðið allflcstum þar vestra ljóst, „að p*a er elcki au.t guli sem glóir" í Ameriku; en ög æfla aD flestir peirra hafi lært par tvennt: að „tíminn er peningar", og að treysta sjálfum ser og oigin atorku. Mér finnst það fagur starfi fyrir beztu menn landsins, að takast nú böndum saman til þess að koma dflg- andi íslendingum paðan að vestan heim aptur til settjarðar þeirra, sem þá fýsir svo mjög að sjá aptur. LandsjöSur er víst svo efnum búinn, að hann hafi ráð á að styrkja svolítið ÍDirflyteiidur til pess að snúa aptur lieim til ættjarðarinnar og vinna honni þar gagn á sjó og landi. Til pess að styðja þetta málefni að mínu leyti, býðst eg hermeð til pess að flytja mnfljténdur til fslands frá Stavanger i Norvegi eða Leith á Skotlandj — þar sem að eru aðal- viðkomustaðir gufuskipa minoa — fyr- ir circa 10 krónur manninn. Og ef menn taka sér far í nokkuð stórum hóp, er eg til með að sækja inn- flyténdur til Glasgow eða Liverpool. — eða jafnvel alla leið til Quebec oða Chieagoborgar, ef stjórn landsins vildi styðja fyrirtækið með nokkrnm fjár- styrk. Tilgangur minn með þessum fáu línum, er að vekja áhuga vor íslend- inga á því, að íiá nú aptur frá Ame- ríku, þeim vinnukrupti, uppyngdum og auknum, er ísland hefir lánað Ame- ríku nú um stund, Eg enda svo þessar línur með peirri ósk og von, að við þessu mál- efni taki mér færari talsmenn, sem haldi því fram til heilla og hlessunar fyrir JQóð og land. Seyðisíirði þann 8. júlí 1895. 0. Wathiie. Oss er kunnugt um, að fjðlda margir nýtir fslendingar vestan hafs vilja fegnir komast heiih hingáð aptur og hamlar ekkert annað eu féleysi, til þess að vera lagðir af stað. þareö landinu liggur ;í engu frem- nr en dugandi og „praktiskum" starí's- mönmim, þá sýnist oss eigi áhorfs- mál fyrir alþingi að styrkja Yestur- íslendinga að einhverju leyti til hoim- fararinnar, og felum ver hinu hæst- virta alþingi öruggir þetta nauðsynja- mál til fljótra og góðra fiamkvæmda. I sambandi við petta viljum vér aðeins benda á, hvílikt gagn að út límr fyrir að ishiisin muni gjöra, sem þeir heimflyténdnrnir Jóh.annes Guð- mundsson og ísak Jónsson haí'a stað- ið fyrir; og er all-Iíklegt að vér íáum að vestan ýmsa þvíiíka nytsemdar- memi, til ómetanlegs hagnaöar fyrir landið. A.ð endingu vonum vér að íslend- ingar viðurkenni hið staka drenglyiuli Otto Watlmes. et í hvivetna vill vinna að framförum og velgengi huuls og þjóðar. • Bitstjórinn. ÚTLENI)A'R FRÉTTIR- —o— Eng'laiHl, Jpaun 21. f. m. varð ráðaneyti Roseberys lívarðs að víkja ur sessi, af pví það hafði eigi lengur afl atkvæða i mfoi málstofuniii. en treystist eigi að skjöta deilumálunum til úrskurðar alpýðu og rjúfa þingið. Hefir nú foringi „Tory-liokksins", Salisbury lávarður tekið við stjórninni og helztu flokksforingjar úr pví liði, þar á meðal Balfour, íjármálarAðgjafi, Chamberlain, nýleiuhiaráðgjaii, og Qoschcn, íiotamálai'áMieiTa. J>essi ösigur, sem ,,'WTiigga.rnir" biðu í parlamentinu, álíta menn að orsakast haíi a.f því, að gamli Glad- stpne var Jangt undan landi, við vígslu skipaskurðsins um Suður-SIesvik úr Nbfð'ursjönum inní Austursjóínn. Er talið víst að flokksmeim hans hefðu betur fylgt merkinu, ef karl hefði sjiVlfur verið heima. BruUaup. J>ann 27. f. m. gekk prinscssa Holena af Orleans, dóttir greifans af París, náfrænka Mariu, konu Valdemars priuz, að eiga her- togann af A.osta, náfrænda Humberts ítaliukonungs, í Twickenham, höfuð- bóli OiTeaninga á Englandí, og var brullaupið hið dýrðlegasta og fjöldi störhöiðingja viðstaddur. — Sem lítið dæmi uppa brúðarskartið skulura vér rétt til smekks geta þess, að slæðurn- ar aptur af brúðarkjólnum voru 14 fet á lengd, allar gullsaumaðar og þaktar dýrustu blómum, en nafn brúð- arinnar sauinað í skönafnurnar hennar nieð ekta perlum og demöntum. Vígsia skipasivHrðsins um her- togadæmin milli Norður- og Austur- sjóarins for eins og til stóð fram 21. f. m. i viðurvist fjölda stórmennis og óteljamli manngvúa; en svo var her- skipaftotinn mikill, að eigi sást útyfir liann, er liommi var raðað margföld- um á báðar hliðar iit Kílarfjörð. Vilhjálmxir keisari kvaðst skíra skurðinn: „keisara Vilhjálms Oanal", í minhingu afa síns, „ Yilhjálms mikla", og vigja skurðinn í nafni heilagrar þrenninga.r, til heiðurs Vilhjálmi keis- ara, til hamingju þýzkalandi og til vel- ferðar þjóðaima" og slö um leið 3 högg á síðasta Inrnsteininn í skurðar- múrnum; kvað hann „stórverk og friðarverk petta liafa verið plautað í friði, hugmyndína um ao koma því á megi rekja upp til hinna myrku mið- akla, eu fuUkomnun þess hafi verið geymd hinu nýreista J>ýzka keisara- dæmi"'. Helt keisarinn síðan öllum gestunum ágætar veizlur og fórust öil- um }:ar mjög bróðurlega og friðsam- lega'orð. Hcinisókn Uladstones í Kaup- uianiiahöíii. Eptir að haí'a verið við vígslu skipaskurðsins, helt Gladstone á skijii vinar síns, Douald Currie, „Tantallon Oastíe", tii Ivaupmauna- hafnar. J>að skip mun rúma nál. 10,000 smálestir og iiiun eitthvert stærst slcip hafa komið í hina nýju „fríhöfn" höfuðborgariimar, en skips- oigandinn er einhver mesti skipaút- gjörðarmaður á Englandi, og átti eigi annað erindi a bollamim en íhtja vin sinn Oladstone til vigslu skipaskurðs- ins. Kaupmanuahafuarbúum varð mjijg starsýnt á þetta mikla og skrautlega skip og þá eigi síður „öldunginumiMa11, er Oladstone er opt nefndur. Var almenningi leyft að skoðá allt skipið, og aðeins söð um það að Gladstone gæti sjálfur haft næði. En karl kom við og við útúr herbergi sinu og heilsaði lýðnum, sem tók honum með raestu fagnaðarópnm. Skipseigandinn. Donald Ourrie, heimsótti síðan Kristján konung og bauð honum og allri konungsættimii uppá matarbita útá skipinu með gamla manninuro, og þáði konungur það með þökkum. þegar konungur og a^ttmenn hans komu út á skipið sat Gladstone í herbergi sínu og var að staulast fram- úr einhverri nýrri danskri bók með orðbók, og fagnaði hami konungi hið bezta, og segist blöðunum svo frá, að það hefi verið fögur sjón, að sjá hinn aldraða konung, er að ýmsu leyti er einhver ástsælastur og frægastur þjóð- höfðingi þessa.ra tíma, bg hinn liá- aldraða vitring, mynnast með hinui mestu bliðu hvor við aiman. Undir borðum lu'Tt Gladstóne 2 ágætar ræður; og skyldu þeir kon- ungur og ættmenn hans og Gladstone með hinni mestu vinsemd. Frá Kapmannahöfu helt Glad- stone til ýmsva borga í Norvegi sunnui.verðum og ók þar langt uppi dali, og fannst honum mikið til fég- urðar landsins eins og flestum lönd- um hans. Ýms útlend blöð fullyrða, að hinn japanski marskálkur, Yamagata, er mest afreksverkin hefir unnið í ófriðn- um, sé Jóhann erkihertogi, bróðir Franz Jóseps Austurríkiskeisara, er i'yrir nokkrum árum sagði af ser tign, tók upp nafnið Johann Orth og fór eitthvað útí heim, án þess til hans haii spurzt með nokkurri vissu síðan. ^ ord ur-Ameríka. Síöan vora tók og lieldnr fór ao lifua yfir atvinnulííinu þar vestra, svo verkmenn voru síour hræddir vio aö deyja hrönnum saman úr kulda og hungri —- hefir verk- föllunum mjög fjölgað, og dags- daglegar sögur gengiö af því, að sá eba sá vinnumannahópur- inn hefði nú lagt niöur vinn- una og beimtao hærra kaup af vinnuveitendunum, sem fiestir eru vel auöugrir menn. Og sú nýlunda varo, að nokkrir 'af vei'ksmiðjueigendun- um Tiækkuöu dálitib kaupgjald vinnumanna sinna; og sló þá tniklum felmtri á alla auömenn víosvegar um Bandaríkin, er á- litu þetta banaráð vib auðkýí'- ingavaldið, er þar í landi hefir um mörg ár ráðið Iögum oglof- um og kúgað ógurlega alla smælingja og verkmannalýð. En þe'sa • var eigi lengi ab

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.