Austri - 10.07.1895, Blaðsíða 1

Austri - 10.07.1895, Blaðsíða 1
Kemtir út 3 á mánnði eía 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr„ erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. úlí. Urrrögn skiif'op brl'dirj við áraroót, Ogiid nenia komin sé iil rilstiórsns fyrir 1, október, Augiýsingar 10 anra linan e<!a CO aura liver dslks og liáliu djrara á fyrstu síðu, V. Ar. Aintsbokasafnið á Seyðisf. er opið á laugard. kl.4—ðe.m Sparfsjóðar íSeyAisfj. borgar 4°/rt vexti af innl. I verða hjá 0. WathílO liinir sömu ; í júlí og að undanförnu. T I L Eg fæ r ið og við bréf frá íslend- ingum í Ameríku með fvrirspurnum mn, hváð pað mundi kosta að kom- ■ ast með gufuskipum mínum frá Nor- vegi til íslands. Ætla pessir hoimflyt- éndtir víst tið fá ser ódýrt far frá Ameríku til Xorvegs með Jdngvalla- línuskipunun.1 eða öðrum fólkílutnings- skipum, sem konnt við í Norvegi. ]pareð eg álít svo sem sjAlfsagt, að „Austri“ se líka almennt luildinit í Ameríku, ])á vil eg leyfa rnér að birta hér í blaðinu afstöðu mína við- vikjandi pessu máli, og bið bréfritar- ana. unt petta mál til mín, að álíta Jtessa mina grebt, sem svar uppá fyr- irspurnir peirra. jþað mun engum dyljast, að pað vsari liinn mesti hagur fvrir Jsland. að vesturfarar sneru aptur heim tii föð- j uvlands síns, einkunt þó peir yngri og ; duglegri. Landið getur hvorki prif- izt til lands né sjúvar sökum vöntun- ar á dugandi og æfðum veikmönmun. það eru útlendingar sent ausa hér inestmegiris upp auðæfum hafsins, en iandsins eigin börn iáta sör enn nægja ntoia pá, sem falla af borðum hinna ! riku útlendu fiskimanna. Oglattdbún- J aðinunt lielir varla stórum farið fram j h’á pvi á landnámsöldinni. . Plestar lientugar nýbreytingar ■niitíraans vant- ar á flestiím stöðum hér á landi. það mun nú orðið allflestum par vestra ljóst, ,,að pað er elcki allt gnll sent glóir“ í Anteriku; eu ég ætla að flestir peirra haíi lært par tvennt: að „timinn er peningar14, og að treysta sjálfum sér og eigin atorku. Mér finnst pað fagur starfi fyrir beztu ntenn landsins, að takast nú liöndum saman til pess að koma dftg- aiuli fslendingum paðan að vestan heint aptur til ættjarðar peirra, sem pá fýsir svo mjög að sjá aptur. íiandsjóður er víst svo efnunt búinu, að hann hafi ráð á að styrkja svolítið iunflyténdur til pess að snúa aptur heim til fettjarðariunar og viuna henni par gagn á sjó og landi. Til pess að styðja petta málefni að rnínu leyti, býðst eg ltérmeð til j p.ess að flytja innfljténdur til íslands ! SEYÐISEIRÐI, 10. JÚLÍ 1895 Nr, 10 frá Stavanger i Xorvegi eða Leith á Skotlandi — par sent að eru aðal- viðkomustaðir gufuskipa niinna — fyr- ir cirea 10 krónúr manninn. Og ef ntenn taka sér far í nokltuð stórum hóp, er eg til með að sækja inn- flyténdur íil Glasgow eða Liverpool, — eða jafnvel alla leið til Quebec eða Cliicagoborgar, ef stjórn landsins vildi styðja fyrirtækið með nokkrum ijár- styrk. Tilgangur minn nteð pessunt fáu línum, er að vekja áliuga vor íslend- inga á pví, að ná nú aptur frá Ame- t'iku, peint vinnukrapti, uppyngdunt og aiikmim, er ísland hefir lánað Ame- ríku nú um stuud, Eg enda svo pessar línur nteð peirri ösk og von, að við pessu mál- efni taki mér fterari talsmenn, sent haldi pví fram til heilla og blessunar fyrir pjóð og land. Seyðisfirði pann .8. júlí 1895. O. Watliiub Oss er kuimugt um, að fjölda margir nýtir Islendingar vestan hafs vilja fegnir komast heiltt hingáð aptur og hamlar ekkert annað en féleysi, til pess að vera lagðir af stað. þareð landinu liggur á, engu frem- ur en dugandi og ,,praktiskum“ starfs- mönnum, pá sýnist oss eigi áhorfs- mál fyrir alpingi að styrkja Yestur- Islendinga að einhverju leyti til lieiin- fararinnar, og felum ver hinu hæst- virta alpingi öruggir petta nauðsynja- mál til fljótra og góðra ftarnkvæmda. I sambandi við petta viljunt vér aðeins benda á, hvílikt gagn að út lítur fyrir að ishúsin muni gjöra, sein peir heimflyténdurnir Jóhannes Guð- mundsson og ísak Jónsson hafa stað- ið fyrir; og er all-líklegt að vér fáum að vestan ýmsa pvilfka nytsemdar- menn, til ómetanlegs hagnaðar fyrir landið. t\ð endingn vonunt vér að Islend- ingar viðurkenni hið stalca drenglýndi Otto Wathnes, er í hvívetna vill vinna að framförum og velgengi lands og þessi ösigur, sent „Wliiggarnir* biðu í parlamentinu, álíta menn að orsakast hafi af pví, að ganili Glacl- stone var Jangt undan landi, við vígslu skipaskurðsins unt Suður-Slesvík úr Yorðursjónum inní Austursjóinn. Er talið víst að flokksmenn hans hefðti betur fylgt merkinu, ef karl hefði sjírlfur verið heima. BruUanp. J>ann 27. f. m. gekk og aðeins séð um pað að Gladstone gæti sjálfur haft næði. En karl kom við og við útúr herbergi sínu og heilsaði lýðnunt, sent tók honunt nteð mestu fagnaðarópum. Skipseigandinn, Donald Currie, heimsótti síðan KristjAn konung og bauð honum og allri konungsættinni uppá matarbita útá skipinu nteð garnla manninum, og páði kommgur prinsessa Helena af Orleans, dóttir j pað með pökkum. greifans af París, náfrænka Mariu, 1 þegar konungur og ættmenn ltans prinz, að eiga her- ! koniu út á skipið sat Gladstone í pjóðar. Ritstjórinn ITU:M)A11 FRÉTTlll- —o—- England, þatin 21. f. m. varð ráðaneyti Boseberys lávarðs að víkja úr sessi, :vf pví pað hafði eigi lengur afl atkvæða í ueðri málstofunni, en trevstist eigi að skjóta deilumálunum til úrskurðar alpýðu og rjúfa pingið. Hefir nú foringi „Tory-flokksins“, Balisbury lávarður tekið við stjórninni og lielztu flokksfoi’ingjar úr pví liði, pa.r á meðal Balfonr, fjárntálaráðgjafi, Chamberlain, nýlendnaráðgjafi, og Gosehen. IIotamá 1 aráðherra. konu Valdemars togann af Aosta, náfrænda Humberts ítaliukonungs, í Twickenliam, höfuð- bóli Orleaninga á Englandí, og var brullaupið liið dýrðlegasta og fjöldi störhöfðingja viðstaddur. — Sem lítið dæmi uppá, brúðai’skartið skulura vér rétt til smekks geta pess, að slæðnrn- ar aptur af brúðarkjólnum voru 14 fet á lengd, allar gullsaumaðar og paktar dýrustu blóntum, en nafn brúð- arinnar sauntað í skónefnurnar hennar með ekta perlum og demöntum. Yígsla skipaskurðsfns um lier- togadæmin milli Norður- og Austur- sjóah'ns fór eins og til stóð fram 21. f. m. í viðurvist fjölda stónnennis og óteljandi manngiúa; en svo var her- skipaflotinn mikill, að eigi sást útyfir lninn, er lioíium var raðað ntargföld- ura á báðar liliðar út Kilarfjörð. Vilhjálmur keisari kvaðst skíra skurðinn: „keisara Yilhjálnts Canal“, í niinhingu afa sins; „Yilhjálms mikla“, og vigja skurðinn í nafni heilagrar prenningar, til heiðurs Vilhjálmi keis- ara, til hamiugju þýzkalandi og til vel- ferðar pjóðanna“ og sló urn leið 3 högg á síðasta Inrnsteininn í skurðar- múrnum; kvað hann „stórverk og friðarverk petta hafa verið plantað í friði, hugmyndina um ao konta pví á megi rekja upp til hinna myrku mið- alda, ett fullkomnun poss hafi verið geymd hinu nýreista þýzka keisara- dæmi"'. Hélt keisarinn síðan öllunt gestunum ágætar veizlnr og fórust öll- unt par ntjög bróðurléga og friðsam- lega'orð. berbergi sínu og var að staulast frant- úr einhverri nýrri danskri bók með orðbók, og fagnaði hanu konungi hið bezta, og segist blöðunum svo frá, að pað liafi verið fögur sjón, að sjá hinn aldraða konung, er að ýmsu leyti er einhver ástsælastur og frægastur pjóð- höfðingi pessara tima, bg hinn há- aldraða vitring, mynnast með hinni mestu blíðu hvor við annan. Undir borðum hélt Gladstone 2 ágætar ræður; og skyldu peir kon- ungui' og ættmenn hans og Gladstone nteð hinni mestu vinsemd. Erá Kapmannahöfu hélt Glad- stone til ýmsva borga í Norvegi sunnunverðura og ók par langt uppí dali, og fannst honunt ntikið til feg- ui’ðar htndsins eins og flestum lönd- urn ltans. Ýms útlend blöð fullyrða, að hinn japanski marskálkur, Yamagata, er mest afreksverkiit hefir unnið í ófriðn- ttm, sé Jöhann erkiiiertogi, bróðir Franz Jóseps Austurríkiskeisara, er fyrir nokkrum árum sagði af sér tign, tók upp nafnið Johann Orth og fór eitthvað úti heim, án pess til hans hafi spurzt nteð nokkurri vissu síðan. > ord ur- Ameríka. Síðan vora tók og heldnr fór aó lifna yfir atvinnulífinu þar yestra, svo verktnenn voru síbur hræddir viö að deyja hrönnum saman úr kulda og hungri —- hefir verlc- föllunum rnjög fjölgab, og dags- dao'legar sögur gengib af því, sá vinnumannahópur- nú lagt nibur vinn- aup af flestir ab sá eoa inn hefbi Hchnsókn (Hadstones í Kanp- mannahöl’n. Eptiv að hafa verið við vígslu skipaskurðsins, hélt Gladstone j lt]ia og lreimtab hærra á skipi vinar síns, Donald Currie, „Tantallou Castle“, til Kaupmanna- hafnar. það skip ntun rúma nál. 10,000 smálestir og iiutn eitthvert stærst skip hafa komið í hina nýju „fríhöfn“ höfuðborgarinnar, en skips- eigandinn er einhver rnesti skipaút- gjörðarmaður á Englandi, og átti eigi annað erindi á bolbmunt en flytja vin sinn Gladstone til vígslu skipaskúrðs- ins. Kaupmannahafnarbúunt varð mjög starsýnt á petta mikla og skrautlega skip og pá eigi síður „öldunginnmiklau, er Gladstone er opt nefndur. Var skipið, ab ueigenduu- vinn uvéi t end un um, sem eru vel aubugir menn. Og sú nýlunda varb, nokkrir 'af verksn um hækkubu dálítið kaupgjald vinnumaima sinna; og sló þá miklum felmtri á alla aubmenn víbsvegar um Bandaríkin, er á- litu þetta banaráb vib auðkýf- ingavaldið, er þar í landi hefir um mörg ár rábib Iögum og lof- um og kúgað ógurlega alla smælingja og verkmannalýð. En þess * var lengi að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.