Austri - 10.07.1895, Blaðsíða 2

Austri - 10.07.1895, Blaðsíða 2
Nk 19 AUSTRI, 74 bíða>. að aptur býrnaði yfir brún aubmannanna. f>ví bráð- lega bætti fráttafieygirinn þvi við, að þeir verksmiðjueigendur, er fært höfðu svo Htib upp daglaunín, — hefðu náð sér ríflega niðri á verkamönnum sínum með því ab setja upp húealeiguna og allar nauðsynja- vörur fyrir verkmonnum, miklu meira, en kaupgjaldshækkuninni svaraði, því svo er því vísdóms- lega fyrirkomið við margar verksmiðjur í Norður-Ameriku, að verksmannalýburinn verður að búa í húsum verksmiðjueig- andans og kaupa nauðsynjar sínar í sþlubuóum þeirra, sem standa i sambandi við verk- smiðjurnar, og ern verkamönn- um gjiirt að skyldu að kaupa þar nauðsynjar sínar eins og líka að búa elcki nema i leign- húsum verksmiðjueigandans, og myndast því vanalega sérstakt þorp í kringum verksmibjurnar, sem lifir af náð! verksmibjueig- andans. —- það má því nærri þvi geta að verkmenn eru mikbi verr facnir eptir verkfallið en áður. í Novður-Ameriku liefir meðalstéttin og hinn fátækari hluti þjóðarinnar borið rnestan skattþungann, en aubkýfingarnir hafa smeygt honum fram af sér ineð inútuni og allskonar véla- brögburn. O í fyrra samþykkti þjóðþing Bandarikjanna lög um hækk- andi tekjuskatt. Skvldi tekju- skattur þessi fara hækkandi á öllum þeiir, er hefðu meiri árs- t-ekjur en 4000 dollara. þessu undu auðkýfingarnir afarilla og lögðust djupt til þoss að íinna ráð við því, að koma þessutn nýmælum fvrir kattarnef. Og loksins fundu þeir upp það þjóðráð, að skjóta því til hæstaréttar Bandaríkj- anna, hvort, þetta væru eigi ó- lög ein, og hefir nú rétturinn skoi’ið svo úr sem auðkýfing- arnir vildu, svo ennþá hvíla mestir skattar og skyklur þai* í landi á þeini sem sízt eru færir um að bera skattabyröina, en þeir ganga að mestu leyti undan, er mestan hafa auöinn og máttinn til þess að bera byrðina. það er á orði að Cle'veland muni gefa kost á eér við næstu forsetakosningu, 1896. eptir meb vorinu. Yerkmanna- lýburinn gengur hér þúsundum sarnari hálfnakinn, soltinn og at- vinnulaus, fá eigi einusinni að vinna fyrir fæði. Nettar og laglegar konur og stúlkur, sem áður hafa verið vel sjálfbjarga, ganga urn hér í borginni til þess ab fá að þvo fyrir menn fyrir nokkur cent, til þess að sefa hungur sitt og sinna. Hér við bætist ab allar nauðsynja- vörnr, nerna hveiti, eru í afar- háu verbi. Yfir höfuö lilýtur ástand þetta, sem nú hefir varað í 2 ár, að taka enda með skelf- ingu, ef stjórnin eigi innan skamms telcur duglega í taum- ana, og gjörir einhverjar í’áð- stafanir gegn þessu liræðilega böli. Á hverjum degi að heita rnátti, stóð það í blöbunum ab menn hefðu frosið og soltið í hel. I. m göturnar vsrbur sum- staðar eigi þverfótað fyrir betl- urum, körlum sem konum, þorp. urum og ovönduðum strætalýöV ísliús og frosthús. —o- Kafli úr bi'éíi fri Chicago 5. raaíl895. „Fréttirnar verða eigi góð- ar héðan heldur en fyr. Hvað útlitib almennt snertir, þá er eigi nokkur batifyrirsjáanlegur, sem rnenn þó almennt vonúðu Eins og almenningi erkurin- ngt, varð talsverb breifing hér eptir síðastliðið haust i þá átt, að koma á fót ísgeymslu og frosthúsum til að varðveita beitu- sild. ísak Jónsson fór hér um á verstöðum og hvatti mikib til þessara fyrirtækja. En sem opt má verða, voru margir efablandn- ir í trúnni á nytsemd sliks fyr- tækis, og mátti þó segja ab fljótt vaknabi áhugi á því. Til- raunir voru gjörðar á ýmsum stöðum, fyrst og freníst meb ís- húsbyggingar, en svo hefir og víöast lent við tilraunirnar ein- ar. Ýmist hefirvantab fc eba á- ræði, eða þá annað hefir hamlað, og ekki er keldur laust við að málefnið hafi átt motstöðumenn, S?m hafa fundið því eitthvað til foráttu, t. d. það að frosin síld væri ónýt til beitu eba annað þvímnlíkt. Núer eg sem þessar linurrita, einn af þeim, sem tilraunir hefi gjört með hvortveggja ishús og frosthús, og þar eð mér þykir su raun á orðin, að mig eigi ibrar þess sem eg hefi unnið í þá átt, þá kemur mér til hugar að lýsa árangri þessarar tilraun- ar fyx-ir lesendum „Austra ef ske kynni ab þaö gætí oröið hvöt og leiöbeining fyrir þá, er fýsir ab gjöra líkar tílraunir og enn hafa ekki gjört þær. Næstliðið haust byggði eg i félagi við Yilhjálm Hjálmars- son bróður minn tópt fyrir ís- hús 6 + 6 + 5 álnir að innan- máli og var hún að öllu leyti gjör af mýrartorfí og veggir þykkir (3 al. neðst, 2 ah efst). í þessa tópt söfnuðum við siðan is næstliðinn vetur, sumpart meö því að kleypa inn vatni og láta frjósa, sumpart var ís höggvinn upp og fiuttur inn. Yar síðan þakið yfir tóp'tina með vori og búið urn sem venja er til (ísinn sjálfur þakinn heyi). Ileíir haiin geymst þar vel til þessa og i'unnið mjög lítið. |>ess utan höfbum vib nokkurn ísforða í öðru liúsi, er ekki var til ís- geymslu byggt, og hefir hann verið notaður að þessu, en er nú þrotinn. 6. maí næstl. var síðan byrj- ab á að byggja frosthús til beitu- geymslu, og var því lokið 16. s. m. — Húsið er að stærð 6 + 7 al, ummál, en hæb undir lopt 5 al. og það allt gjört af tré1, kuldakistur hafðar á 3 vegu, n. 1. á bábum hliöveggjum og öðrum stafni. Síðan var húsið reynt og lagt í allar kuldakist- ur ís og saltblanda, þaraf ca. Vls salt. Að nokkrum stundum liðnum var frostib orbib 9° B, í húsinu. Nokkru síðar var svo farið að leggja síld inní húsið og gegnfraus hún þar á nokkr- um klukkustundum, en frostið minkaði nokkuð við þab og hefir aldrei orðið jafnmikið síð- an, enda aldrei síðan verið lagt eins rækilega í kuldakisturnar og fvrst, og ekki borizt svo mikil síld, að þess hafi þurft. Lagt hefir veriö í annan og þribja hvern dag og aldrei mikið, en salt einkurn takmark- að. Mun hafa eyðst um 35 tunnur af is og 21/* tunna af salti á viku hverri, sem frostinu hefir verið baldið þar við. Alls munu hafa verið lagð- ar inní húsið ca. 15 tunnur af síld, sem frosið héfir þar og geymst vel. Hefir sú síld nú verið notuð til beitu fullan hálfau mánuð, þareð síld hefir svo sern ekk- ert veiðst, og hefir hún yfirleitt gefist mæta vel, verður eigi séð að hún eé nokkru lakari en ný sild. Eptir minni stuttu reynslu á notkun ishúss og frosthúss, og samkvæmt hinu framanslcráða, verð eg að álíta, ab það sé ekki að eins ómaksins vert að byggja þau og nota, heldur só, þeim hin brýnasta nauösyn i öllum fiski- 1) Að lýsa hör öllu fyrirkoma- lagi frosthúss nákvæmlega álít eg ö- parft, par oð hver sern byggja vill, verður að kynna sér pað glöggt eða. helzt að fá til pess mann er vel pekkír á pað. veiðistöðurvi landsins og þar i bin mesta trygging fyrir arðsamri atvinnu allra sem af fi+iveiðum lífa. Yil eg því hvetja alla þá, er fiskiveiðar stundahór á landi, til ab koma þeim upp svo fljótt sem verða má, þar sem annars síld er notuð til beitu. Að lokurn skal eg geta þess, að ísak Jónsson hefir sýnt mik- inn áhuga og dugnað á þessum íss- og frösthúsnm, ferðast um og hvatt til þess og sagt fyrir um það, og á hann af mér skylrlar þakkir fyrir aðstoð sína. Eg verð að álita abgjörðir hans göðra launa verðar, og fæ eg eigi betur séð en að margri krónu af almanna fé liafl verib ver varið, en þótt honum væri launuð fyr- irhöfnin. Ritað í Mjóafirði 30. júní 1895. Konráö Iljahnarsson. * * * Vér viljum gefa pví vor boztu meðmæli, að alpingi veiti Isalci Jóns- syni, — sem au^ ís- og frosthúsins í Mjóafirði, hefir staðið fyrir b-yggingu á samskonar húsum í Norðfirði og á Briinnesi í Seyðisfirði, og pótt pað vel farast, enda ér vanur við ísgeymslu frá Ameríku. — nokkurn fjárstyrk til pess, að segja mönnum til við is- og frosthúsbyggingar hér norðan og aust- anlands, og forstöðunumni frosthússins í Reykjavík, herra Jóhannesi Ouð- mundssyni, viðlíka fjárstyrk til pess að koma upp samsiconar byggingum á Suðurlandi og Vesturlandi, sem óefað má telja með hinni allra pörfustu ný- breytni í sjávarúthaldi vor Islendinga, sem mun bera útvegsbændum og sjó- mönnum og landsjóði sjálfum mai-g- faldan arð; og pví raesti búhnykkur að styðja að fyrir landsjóð. Oss er kur.nugt um, að á mörgum stöðum er vaknaður mikill áhugi hjá útvegs- mönnum um að koma upp pvílíkum húsum og oru engin líkindi til pess, að einn maður komist yfir svo víðtækan starfa, og pví er nauðsynlegt að veita báðum pessum íshúsfræðingum, er vér nú eigum völ á hér heima á íslandi, hæfilegan styrk til pess að ferðast uni og leiðbeina peim er byggja vilja. þá er reynsla er komin fyrir pví, livernig frosthíisið á Brimnosi gefst, munum vér flytja lesendum Austra fregnir af pví. það frosthús er merkilegt að pví, að par hefir fyrst hér á landi verið notaður mulÍDn svörður í veggina, sem er margfalt ódýrara en sag, sem venjulega. er brúkað í iitlöndum og var líka brúk- að í Mjóatirði. Ritstjórinn. Alþiiisiskosniugar. Héraðslækn- ir póröur Thoroddsen er kosinn alpm. fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu. Cand. juris Signrður Pétursson er settur sýslumaður í Suðurmúla- sýslu 1 stað sýslumanns Jóns Jóhn- sens, sem hefir fengið lausn í náð frá embættinu. Seyðiafirði 10. júlí 1895. „Heimdallur" kom hingað 29. f. m. með 2 botnvörpuskip, er hann hafði tokið við veiðar suður af Papey. Yoru pau sektuð um 1400 lcr. hvort og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.