Austri - 10.07.1895, Blaðsíða 3

Austri - 10.07.1895, Blaðsíða 3
Nr. 19 A U S T R T. »/ l $ n-iMill' •'» «B«m rrxiiMifitrn. I. n .|| i veiðarfæri og aíli gjörður upptækur og se'ldur. J Seinua komu bæði skipin hingað , inn aptur. Hafði annað brotið sig á J skeri út af Papey. Kapteinn Schultz j lfet kafara varðskipsins gjöra við bil- unina og vildi elckert fyrir taka, og sýndi Englendingum alla mannúð og aðra uppáhjúlp. . 0. Wathne gaf peim og bryggju- ! lánið og aðra aðstoð. O. W. hafðí og I enn hlaupið undir bagga með peim og ] borgað fyrir Englendinga sektirnar. „Egill“ og ,, Vaagen“ eru hingað nýkomin frá Skotlandi og Norvegi með kol.timbur o. fl. til O. W^. ,.Yaagen“ fór í gær með vörur suður á Ereiðdal, Djúpavog og Hornafjörð og var Wathne sjálfur með skipinu. Veðurlag hefir að undanförnu verið mjög purt og heitt, svo tún hafa víða brunnið á Héraði. í fyrri uótt rigndi loks töluvert og mun pað vera mikil böt. Brunaábyrgðarfélagið Union Assurance Soeiety London, stofnab 1714 (Kapital 4b millionir króna), tebur að sór brunaábjrgð á hús- uin, bæjuin, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum og fl., fjrir lægsta gjald (Præmie) er hér gjörist. Menn snúi sér til mín und- irskrifaös, sem er aðalumboðs- maöur félagsins á íslandi, eða umhoösmanna minna, sem á Aust- urlandi eru: herra verzlunarm. Eagnar Ólafsson á Nesi í JNTorð- firöi og herra verzlunarmaöur Snorri ’Wium á Sejöisfiröi. p. t. Seyðisfirði í april 1S95. Olafur Arnason. Eyrarbakka. „SKAPi DIA“. Sökum pess. að mér nú í scinni tíð hafa borizt úr ýmsum áttum fyrir- spurnir viðvikjandi lífsábyrgðarfélag- inu „Skandia“, um ábyrgðarskilmála pess, og hin ýmsu hlunnindi er pað veitir fram vfir öll önnur samskonar félög, en margir, — sökum fjarlægðar og ókunnugleika — elcki hafa getað notað; pá hefir yfirstjórn fölagsins í Stokkhólmi, moð hréfi dags. ' 25. maí p. á., sett herra kaupmann Stefán Th. Jónsson á Seyðisfirði, til að ferð- ast um sem fulltrúa sinn, um nær- liggjandi sveitir, svo að peir, sem vilja, geti tryggt líf sitt, sem og fengið hjá honum allar nauðsynlegar upp- lýsingar pví viðvíkjandi. Seyðisfirði 3. júlí 1895. Aðalumboðsmaður lífsábyrgðarffelags- ins „Skandia“. II. T. Ersist apotekavi og visekonsúll. * * * Samkvæmt ofanrituðn, gjöri eg bfer með kunnugt, að eg, fyrir liönd lifsábyrgðarffelagsins „Skandia11, mun ferðast á pissu sumri um ýmsar hin- ar nærliggjandi sveitir, samkvæmt eptirfylgjandi áætlun, og vil eg biðja pá, sem óska að tryggja líf sitt, eða fá upplýsingar um pað, að finna mig á pessum tilteknu stöðum, eða skrifa mfer línu pangað. Áætlunin er pannig: 15. júli á Egilsstöðum á Yöllum. 16. -----Mýrum í Skriðdal. 17. — — Gilsárstekk í Breiðdal. 13. — — Höskuldístöðum. 19. -----Bernfirði og Djúpavog. 20. -----Hofi í Álptaiirði. 21. -----Papós. 22. -----Hólum í Nesjum. Á leiðinni til balca iiefi ég í hyggjn að koma við á Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði, og væri æskilegt. að peir, sem í framangreindum tilgangi vildu vita af ferð ,minni, skrifuðu mfer línu, til einhvers af pessum til- teknu viðkomustöðum, Seyðisfirði 3. júlí 1S95. Yirðingarfyllst. St. Th. dónsson. Takið eptir. T*eir sem vilja panta steinolíu- ofnana, — sem má flytja herbergja í milli — hjá mfer undirrituðum, eru vinsamlega beðnir að gjöra pað sem fyrst, svo eg geti fongið pá upp f haust frá verksmiðjunni. Yerðið er 26 kr. á móti pen- ingum. T. L. Imsland. Tmpast hefir úr Eskiljarðavlaudi, nóttina milli 22. og 23. f. m., rauður hestur, vakur, nýjárnaður með sexbor- uðum skeifum og vetraraffextur. Mark: gagnfjaðrað hægra, stýft og gagnbit- að vinstra. Hver sem hitta kynni best penn- an, er vinsamlega beðinn að gjöra mfer aðvart um pað sem allra fvrst. Eskifirði 30. júní 1895. Magnús Magnússon. Héraðsmenn og Ejarðamenn! Munið eptir, að pað fæst ágætt gufu- bnett andarnefjulýsi hjá Vigfúsi Olafs- syni í Ejarðarseli. Vigfús Ólafsson í Ejarðarseli solnr hfer epfir ferðamönnnm allan pann greiða er hann getur úti látið, án pess að skuldbinda sig til, að hafa allt pað er um kann að verða beðið. JPSp- Hfermeð tilkynnist ðllum hlut- aðeigendum, að við undirritaðir ó- heimilum hérmeð allan ádrátt fvrir Fjarðar og Fjarðarselslandi, nema goldinn sfe landsldutur. Fjarðarseli 1. júlí 1895. Olafur Sigurðsson. Yigfús Ólafsson. líormal -kaffi frá verksmiðjunni „Nörrejylland K ! er, að peirra áliti, er reynt hafa, hú) hev.ta Jcaffi í sinni riifl. Xoruial-kafli er bragðgott, holltog nærandi. Norinal-kafli er drijgra en venju- legt kaffi. Xormal-kaffi er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af ííovinal-kalfi endist móti ll/, pd. af óbrenndu kaffi. Xormal-kaífi fœst i fiestum húflum. Einkaútsöluhdir Thor.E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbeuhavn 0. NB. Selur aðeins kaupmönnum. Skiæder Etablissement Ivjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeorer for Regenzen, med de nyeste og bedste Yarer. Prover og Scliema over Maal- tagning sendes paa Forlangende. Ærbödigst Nieolai Jcnscn. 3 =s a i S5 05 S5 S' <= S ? p - 3. 2 > 3 <n r* 3 - 3 Ö 3 424 „Hérna liaíið per fyrir kritiim". fcig stakk aptur mínum eigin gullpening á mig. hneigSi mjög hæyerssklega fyrir raeðteðanda niinum og^ sagði hálí-kymnis- lega: „Eg tek aldrei spilapeninga af svo gömlum manni!“ Að svo mæltu gekk eg all-hrevkiim hrottu og hrópuðu úhorf- endurnir fagnaðaróp á eptir mér. * * * Daginu eptir stóð eg fyrir utan dyrnar hjá tilvonandi tengda- föður mínum og var pungt í skapi. í dagstofunni hitti eg tengda- móður mína tilvonaudi og pjónustustúlku hennar. Fyrsta asnastykk- ið mitt var að eg hfelt að pjónustustúlkan væri húsfreyja og kyssti pví á hendina á henni. Tengdamóðir min tilyonandi gaf mér um leið pvílíkt hornauga, að eg gat vel getið mfer til peirrar gæfu er eg átti í vændum. „Hérna er dóttir mín!“ sagði hin virðulega kona og benti mér á stúlku, sem eg í fyrstu eigi hafði veitt eptirtekt, par sem hún sat við hfjóðfæri og var að fletta nótnablöðúm. Eg afsakaði mig, en fórst pað heldur klaufalega. Móttakan öll var mjög purleg og köld. Og hvernig leit svo mín fyrirhugaða heitmoy út? Eins og marmaralíkneskja, fögur, en ísköld. Eg fatm pað straxað eg muudi eigi megna að blása lífi og yl í pessa köldu stoinmynd, og pví síður ást. > Samtal vort gekk stirðlega. Eg talaði um ýmislegt er ekki átti við. En loksins tóku pessi loiðindi enda moð pví að húsböndinn kom inn til okkar. En bvað var nú petta? Voru pað íllar sjónhverfing- ar? Hinn aldraði húsbóndi, mcð pennan leiðindasvip, er okki hýrn- aði yíir við að sjá mig, pað var nú einmitt meðtefiandi minn frá í gær, er eg hafði farið svo nevðarlega með! Eg parf svo eigi að orðlengja pessa sögu . . . Að klukkutíraa ( \ \ SKÁKTAFLIÐ. EPTIK A. m PONTMARTIN J>að er er ekki af öbeit á kvennfólkinu að eg er nú piparsveimi. ' J>að er nú öðru nær. Eg ber rnestu virðingu fyrir kvennpjöðinni og álít hana pað mesta yndi og unun sem forsjðnin hefir gefið okkur karlmönnunum. Að eg eigi kvongaðist er einungis að kenna einni einustu skák, sem hafði pessar undarlegu afleiðingar. * * -'f: Sagan er blátt áfrarn pessi. Frændi minn, scm gokk mér í föður stað, áleit réttast að gipta mig dóttur viðskiptavinar síns í Lyonarborg, in pess að honum pókfiaðist að ráðgast um pað á undan við mig, sem petta mál kom pó mest við, par eg hafði orð á mfer fyrir stakasta meiuleysi, oða rettara sagt, var álitinn mesta gufa. jþað mun nú opt vera svo, að giptingar líkjast töluvert kanp- um og sölum, og eg hefi sterkan grun á pví, að frændi minn, og tilvonaudi tengdafaðir, hafi álitið petta bjönaband sem verzlunarvið- sldpti, er gæti orðið báðum hagkvæm; að minnsta kosti pekkti eg ekki hót lil konuefnis míus, sem bjó langt niður við Rónarfljöt, pangað sem og aldrei hafði komið, par sem sagan segir að úi og grúi af fríðum meyjum. Konuefnið var og sögð mfer bæði frið og af góðum ættum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.