Austri - 20.07.1895, Síða 1

Austri - 20.07.1895, Síða 1
K>mur út 3 á mánnði sða 36 blöð ti) nœsta nýárt, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. úlí. kpj-.o'on skriflep' Innuiin viö áramót, Ugnd uema kcmin eé ti! ritst.iórans í'yrir 1, olttóber, Auglýsingar 10 aura línan eða C0 aura hver Jiuml. dálks og liá’.iu dýt sra á fvrstu. síðu, V. Ar. SEYÐISFIRÐI, 20. JÚLÍ 1895. Nb. 20 Amtsbökasafiiið ffiSfkuÆm4 Sparisjóður v(3xti af inni. /o Hérmeð vottum við und- irrituð vort innilegasta pakk- læti öllum Jieim, sem sýndu oss hiuttekningu við fráfall okkar elskuiega sonar, Carl Ottos, og heiðruðu iitfor liaus með nærveru sinni. Seyðisfirði 18. júni 1895. Johanne Jorgenseii. Anders Jorgeusen. Ullar- og íiskprísar verða hjá 0. Watlllie hinir sömu í júlí og ab undanförnu. A1 f) I ii g 1 var sett af konungsfulltrúa Magn- | úsi Stephonsen þann 1. júlí, ab j lokinni guösþjónustugjörð í dóm- kirkjunni, þar sem prófastur Einar Jónssoiv hélt ræðuna. Forsetihias s uneinaða þings varð umboðsmaður Olafur Briem, meb 19 atkvæðum. Varaforseti síra Sigurður Gunnarsson 17 atkv. eptir bundnar kosningar um liaim og Skúla Thoroddsen, er féklc 15 atlcv. Skrifarar hins sameinaða þings eru síra Sigurð- ur Stefánsson og sjslumaður Grublaugur Guðmundsson. Forseti neðri deildar varb sýsluniaður Bencdikt Sveinsson meb ] 9 atkv., varaforseti banka- stjóri 'l’rjggvi Gunnarsspn með 11 atkv. Skrifarar prófastur Einar Jónsson (19 atkv.) og sýslumaður Klemens Jón"sson(lí atkv.). 1 neðri deild vanta enn 2 þinginenn, þá Jón Jónsson frá Múla, er ]á veikur heima hjá sér, er þingmenn fóru af stað og eru litlar líkur til, a,ð honum batni svo fljótt að hann komist á þetta alþingi, og er mikil eptirsjá í honum f.yrir þingið, — og síra Eirikur Gíslason, er 34 í Iteykjavík; hafði slasab sig í fæti. ^ í efri deild vantaði afþeim þjóðkjörnukandídat ]>orleif Jóns- son og því varb að kasta hlut- kesti um forsetatignina þar í deildinni, þar allir hinir þjóð- kjörnu kusu landfógeta Árna Thorsteinsson, en 5 hinir kon- ungkjörnu kusu fyrir forseta prófast Sigurð Jónsson, en Árni landfcgeti stýrði kosningunni sem aldurgforseti. Við hlutkastið kom upp hlutur fógetans, og verður liann þvi forseti efri deildar, sem að undanförnu. Varaforseti justisiarius L. E. Sveinbjörnsson með 7 atkv. Skrifarar: skólastjóri Jón Hjalta- lín (9 atkv.)ogcand. Jón Jakobs- son (7 atkv.). Stjórnarfru-mvörpin eru 19 að tölu: J'ar á m eðal f j á r v e i t i n g- a r til ab brúa Blöndu rétt ofan- viö Blönduós á svonefndum „Klyf- um“, töluvert fé t.il akbrauta og vegagjörða, uppmælingar Hvammsfjarðar, . skipaábyrgbar- felags, fé til ab gefa út hinar gömlu alþingisbækur,fé til holds- veikraspítala, eptirlaun handa síra Pétri Guðmundssyni o. fl. 11 újööj arðir skal selja. Breyta skal launum hrepp- stjóra. Bæta skal gagnfræðakennslu við lærðaskólann í Keykjavík, en afnema Mö&ruvallaskólann, auka kosningarrétt Reykjavíkur- búa og setja miklu nálcvæmari en verið hefir o. ýmisl. fl. jþingYallafiindur var haldinn þann 28. júní eins og til stóð og mættu þar kosnir menn úr flostum kjördæinum landsins. Sýslumaður Benedikt Sveins- son setti fundinn, en forseti fundarins var kjörinn síra Bene- dikt Kristjánsson úr Keykjavík, varaforseti lands-revisor Indriði Einarsson. Um 20 mál voru rædd á fundinum. ]>ar á meðal fyrst og fremst stjórnarskrárbreyting- in, er fundurinn áleit sjálfsagt fyrir alþingi ab lialda óbreyttri áfram, einsog liún hefir verið samþykkt á síöustu alþingum. Samþykkt var ab afnema eptir- laun eða að minnsta kosti að færa þau niður um helming, ab afnema gjafsóknir embættis- manna, rýmka styrkinn til bún- aðarfélaganna, veita konum jafn- frelbi við karlmenn, veita lán til þilskipakaupa og styrkja að ööru leyti sjávarútveginn til- tölulega við landbúnabinn, stofna innlent brunabótafélag, veita styrk til að rannsaka hvab járnbraut mundi kosta frá Reykja- vík austur að J'jórsá, samþykkt ab framfylgja héraðasamþykkt- arlögum síðasta alþingis gegn áfengis, samþykktur lagaskóli, tíðari gufuskipaferðir milli ís- landsog Englands og Skotlands, og gufubátar hér innanlands. r 1 Skúlaroálinu lét ]>ing- vallafundurinn í Ijósi óánægju sína yfir aðferð stjórnarinnar í því máli og skoraði á alþingi ab rannsaka, hvort landstjórnin hafi eigi brotið í því máli stjórn- arskrána og hvort eigi verði gjörð ábyrgð á hendur henni fyrir alla þá frammistöðu, en ab öðrum kosti skuli landsjóður bæta Skúla embættismissinn. S V A Herra verzlunarstjóri O. F. Davíðsson hefir ritað grein um útsvarsmál 0runa & Wulifs í 18. blaði Atistra f>. á. og með því að eg er mikið vúð það mál riðinn, leyfi eg mér að gjora tilbúniugi, söl-u og innflutningi nokkrar athugasemdir við það. Eg' ætla fyrst að taka það fram, að ef það er satt, að eg ráði nú flestum gjörðum hrepps- nefndarinnar, þá er það clcki siður satt, að árið 1892 og þau ár þar á undan, er vórzlunar- stjórinn rekur aptur í tímana, réði verzlunarstjóri 0rum & Wulífs fiestum gjörðum hennar og hvað aukaútsvör sérstaklega snertir, voru þau lögð á gjald- endur ab miklu leyti eptir hans uppástungu og fyrirsögn; að minnstakosti ákvað hann ávallt sjálfur útsvar verzlunar þeirrar er hann veitti forstöðu. ]>egar þess er gætt, að verzlun 0rum & Wulifs er hundr- að ára gömul einokunarverzLun og fyrverandi verzlunarstjóri var eins tl’Úr þjónn lmsbænda sinna og núverandi verzlunarstjþri er, og liann auk þess bar langt af öðrum breppsnefndarmönnum að andlegu atgervi, er lítiö liægt að byggja á því hlutfalli, sem þá var milli útsvara verzlunar- innar og annara gjaldenda. Svo gjörspilltur hugsunar- liáttur er þó eigi mebal íslend- inga, að þab sé frambærilegt í íslenzku blabi, að meira sé að marka þannig tilkomið mat á útsvari v e r z 1 u n a r, en það mat, sem lireppsnefnd, sýslunefnd og amtsráð hefir komið sér sam- an um ab væri rétt. |>að þarf engum fleiri orð- um ab eyða um útsvör 0rum & Wulffs á Vopnafii’ði 1892 og árin þar á undan. ]>að var eðlilegt að þau væru of lág i samanburði við útsvör annara gjaldenda og með samhljóða á- liti hreppsnefndar, sýslunefndar og amtsráðs er nú löglega sann- að, að svo var. Árið 1893 var verzlunar- stjóri 0rum & Wulífs að vísu eigi í hreppsnefndinni, en hann var hér einvaldur, sem kaup- maður. Pöntunarfélagið var þá ab vakna, en það var ekki kom- ið á fót, svo nauöugui' var einn lcostur, að sæta þeim kjörum í flestu, sem 0rum & Wulífþókn- aðist mönnum að bjoba, ]>á var amtsráðið eigibúið að samþykkja hækkun sýslunefndarinnar á út- svari 0rum & Wulffs haustið áður, en engu ab síður lagði hreppsnefndin útsvar á þá eptir sömu reglu og Skagfirðingar leggja útsvör á verzlanir sínar. Verzlunarstjórinn kærði yfir út- svarinu og hreppsnefndin felldi úrskurð í málinu, er hljoðaöi þawnig: ,,Ár 1893, dag 9. des., var hreppsnefndarfundur settur og haldinn á Vopnafjarðarverzlun- arstab af oddvita Jóni Hallgrím> svni og undirskrifubum hrepps- nefndaritíönnum og var fram- lialdið umræðum um aukaút- svar 0rum & Wulfts. Faktor Ól. Davíbsson mætti á fundinum og færbi rök fyrir, ab regla sú, er hreppsnefndin hafði viðhaft, væri eigi fullkomlega samkvæm lögum 9. ág. * 1889, þar sem aöeins væri lagt á veltuna, en eigi á aröinn, sem eðlilega eink- um ætti ab taka til greina vib álagning útévara. Að vísu virð- ist lireppsnefndinni útsvarib í sjálfu sér eigi ofhátt (sic), er boiib er saman gjaídþol 0r- um & Wulffs-verzlunar og ann- ara gjaldenda, en hreppsnefndin vill eigi gjöra þetta|útsvarsmál ab kappsmáli í þetta sinn (sic) bæði af þ»víf að flestir hreppsnefndarmennirnir eru eigi

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.