Austri - 20.07.1895, Blaðsíða 3

Austri - 20.07.1895, Blaðsíða 3
N ií. 20 A IJ S T K I. 79 sprautaði prí innundir j hörund hins sjúka barns, sem litlu j síðar tók að íétta og varð bráðum j alfrískt. „Serum“ fæst hér ei á lyfjabúð- j inni. i Meðalið er nokkuð dvrt og geyin- j ist illa um lengri tima. Væri vist j ástæða fyrir landsjóð að hlaupa undir ! bagga með hiniun minni apotheknm j landsins.sem illa hafa ráð á að lialda j svo dýrt meðal, og gefa peim það. Útlend blöð segja nú og fundið ' upp „Serum11 úr sauöablóði við lcrabba- i meinum, sem hingað til hafa verið optast talin ólæknandi. pað virðist ftill ástæða fyrir laudssjóð að veita einhverjum af íiin- mn «ngu og efnilegu lækna-kandídöt- ; mii styrk til að lcynna sér þessar j nýjn uppgötvanir, er svo margra 1 manna lif liggur við. jþað dugar eigi fvrir oss lengur, að dratthalast svo langt á eptir öil- um hinum menntaða heiini í öllum sköpuðum hlutum, og vera pó sú eina pjóð heimsins, er leggur upp peninga j ár frá ári. ! Lagarfljótsós reyndi O. TVathne 1 að komast uppí eptir að hafa beðið i hér nokkra daga, byrjar, — en komst ! eigi í Ósinn fyrir brimi og grynnirtg- j um í honum; og eptir að hafa beðið j noklcra daga við Osinn lagði hann ! vörur Heraðsmanna upp í Borgaríirði j eptir ósk peirra. en Hlíðungar fengu j sínar vörur með góðum skilum upní ! ,.Kerið“. 0. Wathne gefur alla sina fyrir- í höfn og tilkostnað í ár við pessa_á- \ rangurglausu tilraun að komast í Ós- inn, er mun pó hafa kostað hann um 1,600 kr. Hoi'naíjaröaróssuppsiglmgin gekk aptur ágætlega: segja peir O. Watbne og kapteima Endresen báðir vel fært í ósinn miklu stærri skipum en „Yaagen“. og nú sigldu peir á ,,Vaagen“ miklu lengra uppí Horna- íjörðinn en áður, og liöfðu par gott lægi. Var vörunum skipað upp báðu megiu Hornaíjarðaróss, til milcilla pæginda fyrir verzlunarmenn 0. Wathnes par syðra. Inusiglingin í ílornafjarðarós er pví nú reynd að vera vel fær stórum skipum, og er pví sjálfsagt fvrir al- pingi að krefjast pess, að strandferða- skipin komi par við fr^uivegis. Hæst verft ó ull mnn 0rum & Wulffsverzlun hafa gefið í ár á Djúpa- vog, 78 anra fyrir ullarpundið, og það á inóti peningum útí hönd. f>alíklætisbréf er hingað komið frá Boti: vörpuveiðamönnumun, er hér voru síðast dæmdir, — til peirra O. Wathnes og kapteins Schultz, fyrir staka mannúð peirra við veiðimenn, og mælist mjög \el fyrir í ensbum blöðum. (Aðsent). f Kristbjorg Sigurðardbttir húsfreyja á Asknesi í Mjóafirði andaðist á Eskifirði 1. júui næstl. ept.ir 80 daga þunga legu, að eins 32 ára gömul. Hana syrgja maður hennar og 2 börn. Lík hennar var iíutt til Mjóafjarðar og jarðsett að Firðf 8. s. m. . Síra J. Guðmundsson j irá I\ orðfirði jarðsöng hana i fjarveru í sóknarprests, flutti húskveðju heima og ræðu yfir gröíinni. Kristbjörg sál. var kona vöndnð og vel að sér, guð- hrædd og göfuglynd. Hún hafði. gáfur góðar, svo sem hún átti kyn til, en fór dult með. _ Hún var í föðurætt 3. maður frá Kristjáni sál. á Illugastöð- um föðuv præp. hon. B. Kristjánsson- ar og Christiansens sál. amtmanns, en í móðurætt 4. fraJónasi sál. í Hvassa- folli, móðurlöðiu Jónasar Hallgríms- sonar skálds. 1' Ú£inn 10. janúar síðastliðinn, andaðist að Geitavík í Borgarfirði bóndinn Sveinn Jónsson. Hann fædd- ist að Hðfðabrekku í Mýrdal í Yest- urskaptafoHssýsIu 20, septhr. 1861. faðan fluttist hann með foreldrum síinun, Jóni Jónssyni og Katrínu Pálsdóttur, sem enn lifa, — að Segl- búðum ! Landbi-Oíi I sömu sýslu. Giptist 8. júlí 1889, jþórunni Jóhann- esardóttur sem !i!ir mann sinn; íluttist árið eptir hingað ausiur í Múlasýslu og settist að i Geitavík. Sveinn sál. var ástríkur ekta- inaki og sannefndur ráðvendis, sóma og dugnaðarmaður, er hans pvi sárt saknað af eptirlifandi konu, vinum og vandamðnnum. 4- S a k n a ft a r s t e f e p t i r Margréti Iticlmrdsdóttur yfirsetukonu í Fáskrúðsfirði, undir nafni manns hennar. Ó hvað mér svíður nú! Ó hvað eg líð og ekkert fær sorg minni bifað. Nú hirði eg ekkert um alla framtíð og óhræddur lít eg á dauðans liríð pví helstríðið hef eg nú lifað. Svo margt hef eg reynt um mín æf- innar ár sem olii niér pungbærra meina. Ó var pað ei fullmikið, herra hár, og hversvegna svo petta voða sár ofan á allt hitt að reyna. Mér finnst eg nú vera sem flöktandi skar og farinn sé allur lífskraptar, og allt er svo dimint sem að áður bjart var, en eik hver liún fellir siðast bar hún bliknar en blómgast ei aptur, En guð minn pig trúi og treysti eg á ei tapast neitt frækorn er sáir. Og lífið er eilíft, og alblómgvun há pitt aðalmark lilýtur að vera pá svo fegurstu fullkomnun sjáir. ílek eg pinn algæzku’ og almættis práð pó ótal margt poka. mér hylji. Yeit eg, pín eilífu vísdómsráð pau verða mcr hollust í lengd og hráð. Drottiim minn, verði pinn vilji. Sambnðin okkar var sæiustund ein mitt sætasta hjartans yndi! En dauðinn, er líf pitt skærast skein, með skálmina fór yfir blómgva rein, og gleðin varð gráthljóð í skyndi. Að nnina og telja’ öll pín mannkærleiks- verk parf minni er enginn einn hefur. en rninning pín lifir hjá lýðum merk, pví lif pitt var mannelsku keðja stei'k og veglegan varða pér gefur. Og grátsollin heyrast nú harmakvein frá hjörtum mæðranna líða: „Hver mun nú baffa' okkar böl og mein? og barnanna líf vernda? Engin ein ver oss eins voða og kvíða. Líknandi, græðandi, lífgandi hönd pér léðist að alföðurs ráði. Hughreysti’ og gladdi pin andrika önd og aldrei fékk dauðinn á neina lagt bönd er pína aðhjúkrun páði“ Og djúpt var sárið pað, Drottinn minn, sem dauðinn sló foreldra hjörtum, pví falla opt tárin um föla kinn, en friður pinn lýsir í hjörtun inn með eilífðar árgeislum björtum. Haf pökk fyrir blessað blómið mitt, pú blíðusti himnafaðiv, sem bindur mitt líf við lífið sitt og lofa skal með mér nafnið pitt um ókomnar áraraðir. Og sorgmóður kveð eg pig kæra víf með kærleikans brennandi tárum. Og ástarpökk fyrir indælt samlíf og elsku barnið er var mér hltf við brestandi heljarbárum. J>að blóm skal eg vökva og vera pví hlíf sem vit mitt og kraptar leyfa. • Svo pegar eudar mitt æfikíf inn á draumanna land eg svíf pig ástrikum örmum að reifa. B. S. 428 knr [mð fvrir að tengdasonur sinn liefði pvegið pað upp og borið yfir pað cljáhvoðu. Bráðum bauð ríkur kaupmaður 120,000 krónur fyrir málverkið og var pað 20,000 krónum meira en stjörnin hafði boðið. Kaupin voru nú fullgjör og fátæklingarnir fengu alla peningana útborgaða og urðti mjög glaðir við pað, nama Ohligs, sem kvaklist af sárasta samvizkubiti. Honum féll pað svo pungt, að hafa orðið til pess að falsa listaverkasöguna og vera þó sjálfur málari. Piccólini hughreysti hann og sagði. „þegar náunginn er pvílíkt flón, á hann eigi betra skilið. Auk piess stendur petta málverk pitt í engu á baki frummyndinni. Kaupandinn hélfc að málverkið væri frum- mynd, og var hæst ánægður með pað. Vertu ánægður og njóttu skild- inganna með ró og ánægju“. En Ohligs varð æ punglyndari og hugsjúkari. Loksí réði hannai'að skila peniiigunnm aptur. Hann vafði peim samau og fór með pá til kaupmannsins, er hafði keypt málvorkið af honum: „Herra stórkaupmaður! hérna skila eg yður aptur peningunum. Málverkið er ekki frummyad11. Kaupmaður hlö að honum. „þér megið reiða yður á að «g segi yður satt, eg hofi fundið frummymlina í svoitakirkju niður á Ítalíu og stælt cptir henni". „Komið pér ckki moð pvílikt óvit! J3að hefir liklega einhver hoðið yður 10,000 krónum meira fyrir málverkið en eg?- „Ónei, eg ætla að snera í sundur málverkið fyrir augunum á vður og brenna pað. Takið pér nú við peningunum yðar, svo eg verði aptur að ærlegum manni. Eg vil heldur svelta uppá nýtt“. „þetta er undarlegt. Leggið pá peningana parna. Eg ætla ennpá einusinni að láta rannsaka málverkið11. „Jpeir seni pér létuð ranrsaka pað, höfðu enga hugmynd um að eg get stælt hvaða málara sem vera skal. Fáið nú málverkið i hendur duglegum efnafræðingi og hann mun bráðlega kcmast að pví að lit- irnir í pví eru keyptir hjá Schönfeld11. „Nú, látum pá svona vera“. Ohligs fór nú kátur heim til sin. En par tók Piccolini á moti honum. þeir rifust. En hinn ungi málari hló ánægður að reiöi 425 liðnum var eg aptnr kominn upp í járnbráutarvagninn og áleiðis til Parisarborgar. ]>ossi varð líka fyrsta og siðasta biðilsforin mín. Eg heyrði pað síðar að kaupmannsdóttirin liafði lengi, áður en eg kom, verið trúlofuð öðrum manni, sem hún giptist rétt á eptir. Mér var sagt að hún mundi hafa stælt Xantippu sáluðu í hjóna- bandinu. En eptir pvilíka útreið hafði eg raestu óbeit á að fara aptur á stað í kvonbænir, og panuig stendur á pví, að eg er piparsveinr.. En skáktafl spila eg alltaf, — og engu lakar en í Lyonarborg. Hið stælda jnálverk. (l'ýtt úr þýzku). Ohligs hafði kynnzt hinni litlu ítölsku stúiku á málaraskólanum, og var him pá aðeins 15 ára að aldri. Hún var einkar fríð sýnum og blíð á svip og svo saklaus, að þegar hún sat sem fyrirmynd hjá málaranum, pá porði hún aldrei að iíta upp. Ohligs sýndi henni fyrst ást slna með því að forðast allt ósæmilegt spaug við hana við þvílík tækifæri, er var pó ailtítt meðal raálara. Síðan fékk hann stúlkuna til þess að koma heim á myndastofu sína undir pví vflr- skyni að hann ætlaði að nota hana sem fyrirmynd fríðrar stúlku. Loks gekk hann á hverjum sunnudegi með Griuliettu úti tjöldin •og bráðuin sást hann lika með henní á götú á virkum dögum. Mönnura varð starsýnt á þau, því þau voru all-ólík, pví Ohligs var langur og luralegur í vexti og enginn snyrtiroaður í framgöngn,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.