Austri - 20.07.1895, Blaðsíða 4

Austri - 20.07.1895, Blaðsíða 4
i\K. 2o A U S T R I. 80 L <t i A b i 11 i ii ix fyrir þá, sein senda tsliMizkar vonir tii íu) selja erlentlis. 1. Jmð fir ;1riðan<li. nð vavnn sé vel að skilin. betri varan út af fyrir sig, og lnn lakari sér; pá njóta raenn verðmunar pess, sera er á' betri og lakari vöru, en ekki, ef góðri vöru er blandar saman við lélega.- J>að mratti t. d. rnerkja betrí vöruna prima og i })á lakari secnncla eða eitthvað |>ví ura líkt. 2. f>á er og nauðsynlegt, að merkja vöruna bæði með fangamarki viðtakanda og eins nieð farjgamarki ]>ess, sera sendir vftvuio. 3. Saltfisk, sera sendur er með gufuskipunum, er hagur fyrir eigaudann j að aðskilja vel og pnlcka prjár tegnnd- ir, hverja fyrir sig eptir stærð fisks- ins, stærsta fiskinn, sem er yfir 18 puml., út af fyrir sig, par næst miðl- ungsfiskinn, ]>. e. fisk, sem er 15—18 puffil. og par fyrir neðau. Fiskurinn mældur eins og venjulega gjörist frá sléttum hnakka í spyrðustæði. J>að fæst opt hærra verð fyrir miðlungs- fisk en smáfisk, ef hann er aðskilinn, en ekki ef blandað er saman í eiuum pakka bæði smíifiski og miðlungsfiski. það bætir útlit á saltfiski yfir höfuð, ef hnakkarnir eru skornir af, einkum ef peir eru ljótir eða ósléttir, enda er eigi mjög mikil fyrirhöfn að gjöra pað á fiskinum purrum. SjAlfsagt or að hnakkakýla (,,afhnakkau) allan stór- an fallegan jagtafisk. J>að ætti ekki að purfa að taka frarn, að puð borgar sig bezt fyrir alla, sem selja íslenzka vöru, að vanda hana sem bezt, pví pegar varan er góð og vönduð, selst hún betur en ó- vöndað vara, og er mjög mikið í pað varið, að geta komið einhverri vöru- tegund í álit. þetta vita reyndar fiestir, en pó er töluvert ábótavant enn rneð vöruvöndunina yfir höfuð, og verður pað aldrei brýnt of opt fyrir almenningi, hve mikía pýðingu ”pað j befir, að vanda hverja vöru svo vel sem unnt er, til pess að koma henni í álit og betra verð. Fyrir grænjenzk- an æðardún fæst t. d. 2—4 kr. meira fyrir pundið en íslenzkau. sem bein- líni.s stnfar af betri hreinsun og með- ferð á honúm; pví peir, sem mest fást við æðardúnsverzlun segja, að íslenzki dúnninn sé í sjilfu ser jafnvel betri , eu sá grænle nzki. Sá dúnn pykir beztur, Sem, nuk pess að vera íaus við fis, og einkum fjaðrir, befir blá- leitan blæ og er lífmikill og lyktar- Inus og loðir vel saman. Fle.ira mætti segja um hverja vöniteguiid út af fyrir sig, en hér j verður lútið staðar nema að siimi, en j fús er eg til að svara fvrirspurnum, | sem til mín kynnu að koma. Kaupmarmaliöfn i júní 1895, Nansensg'aile 46 A- Jakofo (icuimlogsson, j 1; aupmaðuiy Uppboðsauglýsing. Á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða laugardagana 27. júlí og 10. og 24. ágúst næstk., tvö hin fyrri hör á skrifstofunni og byrja kl. 11 f. húd, en hið síðasta á eigninni, sem selja skal, ogbyrjar kl, 12 á hád, verða öll hús tilheyrandí protabúi I. K, Grude á Seyðisfirði, bæði bús hans á Vestdalseyri og Fjarðarströnd, boðin upp til sölu. — 3. uppboðið byrjar á Vestdalsevri. Söluskilmnlar liggja til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir uppboðið. Skrifatofu Norður-Múlas! og Seyðisfj.kaupstaðar Sevðisfirði 15. júlí 1805, A. V. Tulinius. settur í Urriðavatnsbúinu fara fram á skrif- stofu N’orður Múlasýslu laugardaginn p. 27. p. m. kl. 5 e. hád. Skiptaráðandinp í Norður-Múlasýslu. Seyðisfirði lc/7 1895. A. V. Tulinius. settur ISSP' Sauðskinn purkuð og velvönd- i uð oru til sölu fyrir 1 kr. og 1 kr 2“> a. hjá Stefáni Th. Jónssyni. Prjónavcíar uppfundnar í Ameríku og sem eru viðurkend- ar pær beztu prjónavélar sem til eru í heiminum, enn sem komið er, er hægt að panta bjá Stefnni Th. Jónssyni á Seyðis- firði sem gefur allar nauðsyn- legar upplýsingar. Slcipti í dánarbúi Teits Ólafssonar fara fram hér á skrifstofunni föstu- daginn p. 26. p. m. kl 5 e. hád. Seyðisfirði J(,7'7 1895. A. V. Tulinius. settur Bökbindarar sem vilja fá sér gott og ódýrt bók- bandsefni geta fengið pað pantað bjá Stefáni Th. Jónssyni á Seyðisfirði ef peir senda pantanir sínar fyrir 9. september. næstkomandi. J|fl§r~ Hérmeð leyfist kau]>endum að dánarbúinu i Meðalnesi, að borga upp- boðsskuldir sínar í reikninga raína við verzlanir á Seyðisfirði, ef pœr eru borgaðar í ákveðinn gjalddaga. p. t. Seyðisfirði 28. júuí 1895, Runólfur Bjarnason. Búnaðarrit 9. úr kr. 1,50 Eyrbyggja saga(ísl. sög 11. b.) 0,75 Sveitalífið og Reykjavikurlítið (Fyrirlestuij 0,50 Jjjóðvinafélagsbækur 1894 kr. 2,00 fást í bókverzlan L. S. Tómassonar Brennimark síra Jóns Björnsson- ar í Vallanesi er: J 3; eyrnamark á lambi: gat í bæði eyru; á fullorðnu: hvatt bæði eyru, biti aptan bæði. BRUNAÁBYRGÐARFÉLAGIÐ „ Nye danske Brandforsikrings Selskabu Stormgade 2 Kjöbenhavn, Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðai'skjöl (Police) eða stimpilgjald— Meun snúi sör til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfírði St. Th. Jónssonar. i Hérmeð gjöri eg undirritaður kuunugt öllum mínuin vinum og vanda- mönnum í Skagafjarðarsýslu, að eg átti ekkert í yfirlýsingii peirri er stóð f 6. tbl. Austra p. árs, eius og syo margir halda par nyrðra. Jón Gíslason (skóari). Abyrgðármaður og ritstjóri Cand. phil. Skupti Jósepsson. Prentari S i g. G r í m s s o n. 426 en Giulietta lítil og liin snotrasta og mjög fríð, og horfði jafuan með aðdáun upp til Ohligs. J>etta saklausa samlíf peirra varaði um 2 ár. Ohligs hafði nú fengíð málarastofu handa sér á sjálfum háskólanum og var ágætast- ur lærisveina forstöðumanns málaraskólans. Honum hafði verið veitt- ur ferðastyrkur fyrir mynd hans af Giuliettu, og honum hafði tekizt svo framúrskarandi vel að stæla myndina af Venus eptir Tintoretto1, 1 Palazzo Petti, að pað var ómögulegt að pekkja eptirmyndina fra frummyndinui. Hinum unga málara leið yfir höfuð mjög vel, en pó komu óánægjuköst í hann, er hann tók eptir pví, að hann gat ekkert nýtt skapað sjálfur. Hann grunaði pð, að hann niundi eigi verða snillingur í málaraípi'óttinni og pað pvi fremur sem hann fann pað að honum tókst ekkert franiúrskarandi vel nema að hann liefði til- sögn forstöðumanns málaraskólans, og varð hann pví smám saman pögull og einrænn. Nú hafði Ohligs verið 14 ár á málaraskólanum og gat pó enn eigi nema stælt listaverk annara málara, en í peirri nrennt var hann og hreinasta afljragð. Hann gat stælt hvaða meistara sem vera skyldi, án pess að hinir beztu málarar sæu pað að málverkið var aðeins eptirstæling. Loksins sá Ohligs pað að honura átti eigi að auðnast að verða skapandi málari, og gaf sig pví við að mála royndir af mönnum. Hann leigði sér laglaga, en litla máiarastofu, jfirgaf málaraskólann og giptist Giuliettu. Fyrst komust pau vel af, meðan þær 200 kr. sem pau áttu afgangs, er pau settu bú, hrukku. En bráðum fór að verða purð í búinu og er allt féð var uppgengið, fór Ohligs ' til postulínsverksmiðju og málaði fyrir hanakvennmyndir á postulín o. fl. Einn góðan veðurdag kom tengdafaðir Ohligs, Piccolini, er var gibsmyndasali, til hans. Giulietta kvartaði um við föður sinn, hyað pau ættu bágt og sagði pá karlinn: „J>á kýs eg beldur að selja gibsmyndir í Friðriksstræti, pví eg heti pó alténd meira uppúr pví en Ohligs fær fyrir málverk sin. Eg hefi líka búið til veggjamyndir íFeneyjum— cn íþróttin er á hausn- um, og verzlunin í blóma“. 1) Tintoretto var frægur ítalskur málari á 16, öld. 427 Piecolini beið hjá dóltui’ sinni pangað til Ohligs kom heim um kvöldið, og sagði pá við haim: „Hvernig stendur á pví, tengdason minn, að pú skulir vera svo heimskur, að vinna aðeins fyrir nokkra koparskildinga og geta pó unnið pér inu hrúgur af gulli með auga þínu og hendi. Jrarna á veggnum hangir ágætt málverk eptir Tintoretto“. „|>að er aðeins stælt málverk eptir meistarann, kæri Italieno". „Hvaða bull er þetta. Eg er gamall málari, sern liefi vit á slíku. Mklverkiö er eptir Tintoretto; pví porir enginn málari að ueita". „Eg! og konulu, sjáðu, hér stendur skrifað: .StæltafO* 1. Trúirðu mér nú?“ „ Já! Eu hefðirðu eigi skrií'að petta, heldur nafn Tintorettos . ? „J>á væri eg falsari11. „En pað gjörði enda á öllum bágindum pínum. Mikill heimsk- ingi ertu. að færa pér eigi hetur i hag íprótt pína. Heima í fæð- ingarþorpi rninu er snildarmálverk í sóknarkirkjunni eptir Tintoretto, sem enginn veit af. Farðu pangað og stældu það og komdu svo hingað með eptirmyndina af pví. Eg skal svo solja hana inynda- safninu íyrir 100,000 krónnr“. „þú ert pá erki-prjótur, tengdafaðir minn!“ „Og pú mesti auli, tengdason minn, en raunar ærlegur auli. Yið iiöfum gömlu hjöniii sparað saman dálitla upphæð, til þess að geta pö enu einu sinni séð aptur ungdómsstöðvar okkar, taktu pessa spariskildinga okkar og farðu til ílaliu fyrir þá, eg vona að peir gefi góða vöxtu af sér; og svo förum við öll fra pessu ís* og snælandi suður til Italíu“. þrem vikum síðar stóð pað í dagblöðunum, að fundizt hefði hjá gibsmyndasala ókunu mynd eptir hinn fræga italska málara Tinto- retto. Hinn garali Piccolirii var i sjöunda himni af ánægju og bar málverkið frá einum málara tíl annars, er allir játuðu, að enginn vaQ g!eti a pví verið að málverkið væri eptir Tintoretto sjáli'an. J>eim fannst þó nokkuð ný lyktin af léreptinu; en binn gainii reíjakarl

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.