Austri - 10.08.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnði eða
36 "blöð til næata nýárs, og
kostar hér á landi aðeins 3
kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi
1. úlí.
Uppscgn fkrifleg l'inr.din
við áramót, Ogild nema
koznin 8c til ritstjórans fyrir
1, október, AugKsingar 10
auia línan eða 60 aura liver
þuml. dáiks cg Lálíu d^rara
á fyrstu síðu
V. Ar.
SEYÐISFIRÐI, 10. ÁG-ÚST 1895.
Na, 22
AmtsDokasafnið tg£ut^
Sparisjóður S/8S ST 4°/ð
Yfirlýsing.
Með því nú er komið á
samkomulag milli hrappsnefndar-
innar og verzlunarinnar um út-
svar liennar eptirleiðis og hið
fyrra útsvarsmál er lagt undir
iirskurð amtsins, þá lýsuín við
hérmeð yfir þvi, ao við látum
útrætt um þetta mál i blööun-
um.
Vopnaíirði 1. agúst 1895.
Árni Jónsson. 6> F. Daviðsson.
Bokarfregn.
EIMREIÐIN 1. hepti,80bls.;
ritstjóri Dr. Valtýr Guðmunds-
son. Kaupmannahöfn 1895.
þetta er fyrsta heptið af
tímariti því, sem Dr. Valtýr boð-
aði til í vetur er leið, og marg-
ir munu hafa gjörzt áskrifendur
að. Höfðu ý-nsir ritsnjallir menn
heitið ritstjóranum aðstoðar sinn-
v ar við íitgáfu ritsins, enda hpfir
þetta fyrsta hepti fram að bjóða
ritgjörðir eptir 7 menn, auk rit.
stjórans sjálfs. Bókin liefir inni
að halda stærri og smærri rit-
gjörðir og kvæði. Skalhér fyrst
minnast nokkuð á ritgjörðirnar.
Lyrsta ritgjörðin er eptír
Dr. Valtý. þar scm tímaritinu
hefir verið valið nafnið „Eim-
reiðin", kynjar engan á, að fyrsta
fitgjörðin er látin vera um ,, Járn-
brautir 0g akvegi". Er þar
töluvert rætt um járnbrautamál-
ið eins og því nú vikur við í
"Norvegi, og kemur svo siðar
mergurinn málsins, sem er sá, að
höf. er rammur formælandi
þess, að jámbrautir séu lagðar á
íslandi. Vill hann að lagöar
séu „2 aðaljárnbrautir, önnurfrá
Eeykjavík austur í Arness- Og
Eángarvallasýslur, hin norður
um land til Akureyrar. Út frá
þeim svo smábrautir, þriðjungs-
brautir, sporbrautir eða akbraut-
ir'.
Næsta ritgjörð er um „ís-
lenzkar iðnaðartilraunir; iðnaðar-
stofnanir á íslandi á 18. öld",
eptir Jón Jónsson, stud. niag.
Eróðleg ritgjörð og' vel skrifuð.
þá er eptir Boga Melsteð
nokkur orð um drykkjarhorn
Griffenfelds, og mynd af því.
Er horn þetta kallað islenzkt,
en það er óvíst.
„Latínuskólinn" eptir Dr.
Valtý er þar næst. þykir höf.
að stúdentum frá latínuskólanum
í Eeykjavík sé gefnar of lágar
einkunnir við burtfararpröfin í
samanhurði vi5 aðra latínuskóla
í Danaveldi. .
þar næst kemur mjög eptir-
tektaveið og merkileg grein „um
lungnatæringu á Islandi,, eptir
Guðmund Magnússon, lækna-
skólaktmnara. Skýrir höf. þar
frá því, að lungnatæring (Tuber-
culosis pulmonum) hafi mjög
færzt í vöxt á Islandi á síðari
ái-um. Veiki þessa, sem er
bakteríu sjúkdómur, og lýsir sér
sem smærri eóa stærri hnútar
eða örður í hinuryi sjúku likams-
pörturo, og sem á Jækna máli
heitir „Tuberculosis" (Tuberkel
þ. e. smáhnútur), vill Guðmund-
ur læknir láta á íslenzku heita
„berklasótt". Má vcl una við
það nafn, þó mér finnist, að eins
vel hefði mátt láta allt nafziið
h?lda sér, og kalla sýkina „tú-
berklasótt". Að lungnatæring
sé að færast í vöxt hér á landi,
byggir greinarhöf. á eigin reynslu,
sjúklingum, sem hann hafi haft
til meðferðar, bæði á Norður- og
Suðurlandi. því er miður, að
túberklisóttin mun vera að fær-
ast í vöxt einnig hér á Austur-
landi. þannig hefir sá, er ritar
línur þessar, haft 12 sjúklinga
til meðferðar á síðustu 5 árum,
sem allir hafa verið sjúkir af
ótvílræðri túberklsasott, mest
í lungum og sumpart í þörmum
(Tabes meseraica). Veiki sú sem
áður hefir verið köllvtð luugna-
tæring hér á landi, er allt annars
eðlis, og hefir optast verið orsök-
uð af sullum, að því er Dr.
Hjaltalín segir í fyrirlestruin,
sem eg á eptir hann frá 1878.
|>ar segir hann svo-. „þessi tær-
ing (af sullum) er öll önnur en
„tuberculosis pulmonunt", sem
tíð er ytra og er miklu hættulegri.
Hér á landi orsakast lungna-
tæring vanalega af sullutri, sem
grafið heiir í, og síðan gjört gat
á lungun; fjöldi manna gengur
svo árum skiptir með þesskonar
veiki, og mörgum batnar hún
með aldrinum". Læknaskóla-
kennarinn lýsir aðalatriðum veik-
innar í fám orðum, talar svo um
að veikin sé næm, og að síðustu
leggur hana reglur til að hindra
útbreiðslu veikinnar. það er
hráki sjúklinganna, sem verður
að gjöra hættulausan, því hann
innifelur í sér sóttnæmið. „Siúkl-
ingarnir rnega ekki hrækja á
gólfin né í vasaklúta sína, heldur
eiga þeir að hrækja í hrákadalla
eða hrákaglös, og skal hella
karbólvatni á botninn, eða hylja
hann með votu sagi eða votum
sandi; þessi ílát verður að hreinsa
daglega, brenna hrákana, en þvo
ilátin úr sjóðandi vatni. Vasa-
kbita sjúklinganna, rúmföt og
nærföt má ekki þvo með föttim
heilbrigðra. það á að sjóða föt
j þeirra og klúta áður en þvegið
er".
Eg hefi verið nokkuð lang-
orður um þessa ritgjörð Guð-
mundar læknis vegna þess hve
afar nauðsynlegt það er fyrir
alþýðu, að veita orðum hans
eptirtekt, þar sem hér er um
að ræða hinn allra hættulegasta
sjúkdom mannkynsins nú á tím-
um.
Eptir þessa ritgjörð kemnr
„Drengnr á bæn". f>að er mynd,
tekin af höggmynd eptir íslenzk-
an mann,, Einar Jónsson ;'ir Ar-
nessýslu. Eylgja myndimú nokk-
ur orð eptir Boga Th. Melsteð.
þessu næst er „Blóðvatns-
lækningar við barnaveiki", rit-
gerð eptir Gísla lækni Brynjólfs-
son. Eæðir hún um hina nýju
lækningaaðferð viö barnaveikina
að spj'ta blóðvatni (serum) und-
ir hörund hinna veiku. ' Aðferð
þessi er kennd við læknana Eoux
og Behring. Eitgjörðinni fylgja
4 myndir.
Enn er „úr menningarsugu
lslands", grein eptir Dr. Valtý,
sem sýnir að vátrygging hefir
verið þekkt og notuð á gullöld
íslands, þjóðveldistímanum.
því næst er ritgjörð eptir
Sveinbjörn kennara Sveinbjörns-
son í Arósum „um endurbót a
latínuskólanum". Vill höf„ að ! til lcsturs og fræðslu ungum og
hætt sé að kenna grisku í lærða
skólanum í Eeykjavík, og latína
,-æ aðeins kennd í 5. og 6. bekk,
og það bara lítið eitt. Aptur
séu nýju málin kennd mikið ýt-
arlegar en verið hefir að undan-
förnu. Mundi mörgum þykja
það þörf og göð breyting, þó
ekki verði því neitað, að „latína
er list mæt".
þar eptir kemur „Hafnar-
líf", einkar fjörugt skrifuð rit-
gjörð eptir Jön Jónsson, stud.
mag. Lýsir hann þar lífinu í
Ivaupmannahöfn, og á lýsingin
um leið að vera einskonar skugg-
sjá af lífinu í storbæjum. það
væri synd að segja að fiest só
ekki til tínt, og nákvæmt eptir
öllu tekið, og það svo, að höf.
jafnvel tilgreinir, að griðkur í
Kaupmannahöfn séu „sjaldnast
hvítarmaðar". Ber öll greinin
vott um nákvæma athugun, og
að höf. hefir gengið rækilega „í
bæinn". Alítur líka „heppileg-
ast að vera ávaðbergi,oggrennsl-
ast eptir hvaó til ber á stræt-
um úti frá morgni til kvölds,,.
Er greinin skemmtileg tilbreyt-
ing frá hinni þurru skólafyrir-
komulags-,,diskussion" næst á
undan.
Eitgjörðitnum klykkir út
með „íslenzkri hringsjá" eptir
ritstjórann. Er þar getið um
dóma manna í útlöndum um ís-
lenzkan skáldskap, og margt er
þar annað smávegis íslandi við-
komandi.
]>á er eptir að minnasf
nokkuð á kvæðin. Af þeim á
ritstjórinn 2 að tölunni, dálagleg.
Steingrímur Thorsteinsson á 6,-
með sama snilldarbragðinu og
menn eiga að venjast frá þeirri
hálfu. þorsteinn Erlingsson á
þar einnig 6, og eru þau öll
falleg að forminu til, og hvað
hinni skáldlegu meðferð efnisins
viðvíkur, eins og líka við mátti
búast af jafn göðu skáldi og
þorsteini. Einkar skemmtilegt'
og smellið er t. d. kvæðið „Elli
sækir Grím heim". Aptur hefðu
2 stærstu kvæðin „Brautin" og
„A spítalanum" aldrei átt, áo
mínu áliíi, að birtaet á prenti,
' sizt í þessti riti,- sem ætlað er'