Austri - 20.08.1895, Blaðsíða 1
Kfiraur út 3 á mánuði eða
36 blt'Jð til næsta nýárs, og
kostar hér á landi aðejns 3
kr.. erlendis 4 kr, Gjalddagi
1. úli.
CTppsi'gn skrjfleg Imndin
við áramót, Ogild nema
komin sé til ritstjórans fyrir
1, október, Áuglýsingar 10
aura linan eða 60 aura liver
jniml. dálks og' háli'u dýrara
á i'yrstu síðu
V. Ar.
SEYÐISFIRÐI. 20. AGÚST 1895
Kr. 23
Amtslíokasafnið faS.': *
lauqrai'd, kl.4—5e m.
Sparisjóðnr Sg$ £r 4%
Kaupinaniialiöfn 27. júli 1895.
A ð gefnu tilefni leyfi eg mér
að ítreka, að eg, eins og að
undanförnu, einungis rek stör-
kaupaverziun og skipti einungis
við kaupmenn.
• n
Li.
ímus.
i98HHaaffiBMMmH!sæ i -sa mni
A 1 þ i n g i.
22. júlí 1895.
Tillaga til þingsályktunar
ura stjórnarskrármálið, var til
síðari umræðu í efri deild í dag.
Eyrst tók |>orleifur Jónsson til
máls, og fór nokkrum orðum
nm sögu málsins á þinginu.
það væri nú í 9. sinn fyrir
þinginu síðan 1881, hefði verið
sþ. 4 sinnum en farizt- fyrir 5
simium. Hann kvað stjskr.frv.
nú sofa í nefnd í n. d. Bar
fram þá spurning, hvort mundi
þoka málinu meira áfram, frv.
eða tillagan, Eptir 14 ár væri
þjóðin nú engu nær með því
að fara frmnvarpsleiðina, og
kvaðst eigi sjá neinar líkur til
breytingar á því, meoan stjórnin
sem nú sæti að völdum í Dan-
mörku væri úr sama flokki sem
hingað til. Oskaði að frum-
varpsmenHÍrnir færðu rök fyrir
því, hvað áynnist með því að fara
frumvarpsleiðina. Aðsimiihyggju
væri það málinu til lmekkis.
Það kostaði aukaþing (20,000
kr.) og aukaþingin þreyttti þjóð-
ina og eptir því sem aukaþing-
in fjölguðu, eptir því fækkuðu
fylgismenn frv. og væri nú þeg-
ar farió að brydda á því. Ekki
til neins að neita því, þvi aldrei
síðan hann kom á þing, hefðtt
komið jafnmargar raddir frá
kjördæmitm að fresta málinu:
Kvað óvist enn að mbiri hluti
væri með frv. í n. d. Kvað ó-
vist að tillagan þokaði málinu
meira áleiðis, en hún væri kostn-
aðarlaus, og kvaðst hafa heyrt
að landshöfðingi, hefði lýst yfir
því við 1. umr. að hann, mundí
styðja 1. lið till. •— Gat þess
síðast, að Húnvetningar hefðu
viljað hafa þingsályktun um
málið, væri hann því í fullu
samræmi- við kjósendur sína,
þegar hann greiddi atkv. með
till., sem hann kvaðst mundi
gjöra.
þarnæst tók sr. Sigurður
Stefánsson til máls. Hann kvaðst
ekki geta lesið útúr fundar-
gjörðunum frá þingmálaf. þetta
„þjóðviljakort" sem2. ílutningsm.
till. (J. Jak.) hafði komið frara
með við 1. umr. Kvað það ein-
dreginn vilja ísfirðinga að fara
frumvarpsleiðina í þessu málí,
þött þeir hefott sagt i fundar-
gjörðinni, að þeir vildu halda
málinu „í sömu stefmr'og áðnr,
væri það að eins sett til að
binda ekki ofmjög hendur þing-
manna sinna svo þeir mættu
ganga inn á ýmsar smábreyting-
ar, og svona mundi vera um
vilja fleiri kjördæma, sem vildu
halda í „sömu stefnu". — K"vaðst
álíta till. kraptminni og ósam-
boðnari löggjafarþingi en frv.
Erumvarp eða ávarp, væru þær
tvær aðferðir sem þingið ætti
aðra hvora að viðhafa, þegar þaó
bæri vilja sinn fram fyrir hinn
hluta löggjafarvakfeins, konung-
inn. Erv. væri stjórnm skyld
að svara, en þiiigsályktun ekki,
kvaðst því vona tíð öllum skild-
ist að ekki væ,ri hsegt að láta
kröptugar í Ijösi vilja þjóðar-
innar í stj.skrm. en með því að
semja og senda konungi frv. —
Hann kvað till. befra vott um
þreytu og hálfvelgju í málinu.
Kvað stjornina, hingað t»l ekki
hafa neitað, af því rscálið kæmi
í frv. formi heldur af því hún
álíti sndurskoðun stj.skr. óþarfa.
Kvaðþessvegna engar líkur til að
hún sinnti framar tillögunni, en
mundi fegins hendi grípa hik
það á þkiginu sem till. sýndi,
og segja sem svo: ,,Kú eru
þeir farnir að gugna, þetta
hefir aldrei nein alvara verið,
bezt ?ð loí'a þeim að sprikla
ditlítíð enn". — Srona kvaðst
hann að minnsta kosti mnndi
hafa Ímgsað í spor-um hinnar
dönsku stjérnar. Hann kvað
sig ekkert varða um spár þeirra
er ætluðu að þjóðin mundi
þreytast framvegis. Sannaðist
sú spá væri þa'ð á ábyrgð kjós-
endanna sjálfra og þeir bær« þá
ábyrgðina. þingið ætti ekki að
ganga á imdan kjósendunum. —
Kvao mikið meira gjört úr
aukaþingshræðslunni, en í raun
og veru væri. Yæri gengið
fyrir hvers man-ns dyr og bænd-
ur krafðir atkv. um hvort þeir
vildu hafa aukaþing í von ara
að breyting fengist á stj.skr.
mundu nnklu fteiri verða með
en mót aukaþingi. Kvað frv.
leiðinni hafa verið líkt við
spaða, það vseri ösön» getsök
þingið hefði í þesscu tiíliti aldrei
farið út yfir þau takmörk, sem
þvi væri skylt að halda sér inn-
an. Kvað frv.leiðinni einnig
likt við að fara upp bratta
brekku, sem heppilegra væri að
! sneiða hjá. Kvað fyrir sitt
j leyti álíta að það væri heilla-
1 vænlegri vegur til að komast
I upp brekku, að halda kappsam-
! lega, en með gætni áfratn,
heldur cn að vera alltaf að
: standa vrið, og setjast niður og
horfa til baka.
Eór nokkrum orðum um
till. Kvað það vel kimna að
koma fyrir að hann greiddi at-
kv. með henni á þessu þingi,
ef ekki væri um annað betra
að gjöra, því hann játaði það
að till. væri spor í áttina. En
sér hefði jafaan líkað frv. vel,
og þess vegna greiða því atkv.
hvenær sem það kæmi " inní
deildina, og vildi því ei setja
sig í bobba með því að greiða
nú atkv. með till. — Kvaðst
vona til að stjórnin þreyttist að
segja alltaf nei við frv. ef því
væri haldið fram með þoli og
stillingu. Lauk svo máli sínu
með þv-í að benda á hve Hiikill
bróðurhugi ríkti í þessari deild
í öllum málum, sýndist sér því
réttast að draga till. þessa.
Skoraði hann því á ílutnings-
menn að taka máli'ð út af
dagskrá.
J.-A. Hjaltalín kvaðst enga
ástæðu sja til að taka málið nt
af dagskrá.
Sr. Sig. Stefánsson, bar þá
fram till. um a.ð í»að væri gjört.
Var húu feld með 7 atkv.
gegn 4.
Síðan var till. samþykkt
með 7 atkv. (hinna konung-
kjörnu og J. Jak. og f>orl Jons-
son) gegn 3 (sr. Sig. St., J. J-
þm. N.Múl., Gutt, Vig(ússon)
sr. Sigurður Jensson greiddi
ekki atkvæði.
I „Svo fór um sjóferð þá".
En eptir er að vita hvern-
¦ig málið fer í n. deild.
Erv. um að kaupa eim-
! skip, og útgjörö þess á kostn-
að landsjöðs, sþ. við 1. umr. h
n. d. í dag í eínu hljóði, hefir
samt nokkra mótstöðu, sem lík-
! leg% kemur fram við aðra um-
I reeðu.
Frv. um gagnfræðakennslu
í lærðaskólanum og niðurlagn-
ing Möðruvallaskóla, fellt með-
ölium atkv. hinna þjóðkjörnu.
(sbr. nefndar álitið. —¦ Tili. tiL
þingsályktunar er í því.
23. júlí
í dag sþ. í n. d. sem lög.
frá alþ.r fxumvarp til laga. iiiii
löggihling verzlunarstaðar við
Bakkagerði í Borgarfirði íKorð-
ur-Múlasýslu.
Lagaskólamálið til 1, umr:.