Austri - 20.08.1895, Síða 1

Austri - 20.08.1895, Síða 1
Kftraur út 3 á mántiði eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðftins 3 kr., erlendis 4 kr, tíjalddagi 1. úlí. tlppsi'gn skriflear Imndin við áramót, Ogild neraa komin sé til ritetjórans fyrir 1, októtjer, Auglvsingar 10 aura línan eða 60 oura hver þuml. dáiks og liáli'u dýrara á fyrstu síðu V. Ar. SEYÐISFTRÐI. 20. AGUST 1895. Nr, 23 Amtsbokasafnið á Seyðisf. er opið á laugard. kl.4—5e m. Sparisjóður SeyAisfj. borgar 4°/0 vext.i aí' innl. Kaupmannaliöfii 27. júli 1895. Að gefnu tilefni leyli eg mér að ítreka, að eg, eius og að undaiiföriiu, emungis rek stör- kaupaverzkm og skipti eimmgis við kaupmenn. Tlior E. Tulinius. A 11> I ii g i. 22. júlí 189"). Tillaga til þingsályktunar xnn stjórnarskrármáliö, var til siðari umræðn í efri deild í dag. Fyrst tók j>orleifur Jónsson til máls, og fór nokkruin oröum um sögu málsins á Jtinginu. j>aö væri nú í 9. sinn fyrir pinginu síðan 1881, heföi veriö sþ. 4 sinnum en farizt fyrir 5 sinnum. Hann kvaö stjskr.frv. nú sofa í nefnd í n. d. Bar fram þá spurning, hvort mundi Jtoka málinu meira áfram, frv. eöa tillagan, Eptir 14 ár væri þjóöin nú engu nær meö því aö fara fruwivarpsleiöina, og kvaöst eigi sjá nemar líkur til breytingar á því. meöan stjórnin sem nú sæti aö völdum í Dan- mörku væri úr sama fiokki sem hingað til. Oskaði að frum- varpsmemiirnir færöu rök fyrir því, hvað áynnist meö því aö fara frumvarpsleiðina. Aö simiihyggju væri jtað málinu til hnekkis. (’aö kostaði aukaþing (20,000 kr.) og aukaþingin þreyttu jrjóð- ina og eptir J>ví sem aukaþing- in fjölguön, eptir því fækkuöu fyigismenn frv. og væri nú þeg- ar fariö aö brydda á því. Ekki til neins aö neita því, þvi aldrei síðan hann kom á þing, hefðu komið jafnmargar raddir frá kjördæmum aö fresta málinu: Kvaö óvist enn aö ’-m-.iri hluti væri með frv. í n. d. Kvað ó- vist að tillagan þokaði málinu meira áleiöis, en hún væri kostn- aðarlaus, og lcvaöst liafa lieyrt aö landshöfðingi, liefði lýst yfir því viö 1. umr. að hann, mundí styðja 1. lið till. -— Gat þess síðast, aö Húnvetningar hefðu viljaö liafa þingsályktun um málið, væri hann því í fullu samræmi- við kjósendur sína, þegar hann greiddi atkv. meö till., sem hann kvaöst mundi gjöra. þarnæst tók sr. Signrður Stefánsson til máls. Hann kvaðst ekki geta lesið útúr fundar- gjörðunum frá þingmálaf. þetta „þjóðviljakort“ sem 2. ílutningsm. till. (J. Jak.) haíði komiö fram með við 1. umr. Kvað það ein- dreginn vilja ísfirðinga að fara frumvarpsleiðina í þessu málí, þött jieir hefðu sagt í fundar- gjörðinni, að J)eir vildu lialda málinu „í sömu stefnu“ og ábur, ' væri J>að að eins sett til aö ^ binda eklci ofmjög hendur J)ing- (manna siima Svo Jieir mættu 1 ganga inn á ýmsar smábreyting- tvær aðferðir sern þingið ætti aðra hvora að viðhafa, þegar þaó bæri vilja sinn fram fyrir liinn hluta löggjafervaldsins, líonung- inn. Frv. væri stjórnin skyld að svara, eu þingsályktun ekki, kvaöst því vona ríð ölium skild- ist ab ekki væri hægt að láta kröptugar í ijösi vilja þjóðar- innar í stj.skrm. en með því ab semja og senda konungi frv. — Hann kvab till. tx«fra vott um þreytu og hálfvelgju í málinu. Kvað stjörnina, kingað fiil ekki hafa neítað, af því raálið kæmi í frv. formi heldur af því hún 1 álíti endurskoðun stj.skr. öþarfa. Kvað þessvegna engar líkur til ab liún sinnti fratnar tillögunni, en mundi fegins hendi grípa hilc J)ab á þktginu sem till. sýndi, og segja sem svo: „Kú eru þeir farnir að gugna, þetta liefir aldrei nein alvara verið, bezt ?ð lofa þeim að sprikla dálítíð enn“. — Svona kvaðst liann að minnsta kosti mundi hafa hugsað í spor-um hinnar dönsku stjórnar. Hann krað sig ekkert varða um spíir J)eirra er ætluðu að þjóðin mundi Jireytast framvegis. Sannabist sú spá væri J)a'ð á ábyrgð kjós- endanna sjálfra ög þeir bærw Jiá ábyrgðina. jdngið ætti ekki að ganga á tmdan kjósendunum. — Kvao mikið tneira gjört úr aukajniigshræöslunni, ert í raun og veru væri. Væri gengib fyrir hvers man-ns dyr og bænd- ur krafðir atkv. um hvort Jieir vildu hafa aukaþing í von um að breyting fengist á stj.skr. mundu miklu fleiri verba með en mót aukaþingi. Kvað frv. leiðinni ltafa verið líkt við spaða, Jtab vasri ösönm getsök þingib liefbi í þesesu tilliti aldrei farið út yfir þau takmörk, sem því væri skylt að lialda sér inn- an. Ivvab frv.le;öinni einnig likt við að íára upp bratta brekku, sem heppilegra væri að sneiöa hjá. Kvab fyrir sitt leyti álíta ab Jiað væri heilla- vænlegri vegur til að komast ar, og svona mundi vera um vilja fleiri kjÖrdæma, sem vildu i upp brekktt, að halda kappsam- haldaí,,sömu stefnu“.— Kvaðst ! lega, en með gætni áfratn, álíta till. kraptminni og ósam- heldur en að vera alltaf ab boðnari lcggjafarjnngi en frv. , standa vib, og setjast nibur og Frumvarp eða ávarp, væru J)ær horfa til baka. Fór nokkrum orðum um till. Kvab það vel kunna að koma fyrir ab hann greiddi at- kv. með henni á J)essu þingi, ef ekki væri um annað betra að gjöra, því hann játaði það að till. væri spor í áttina. En sér hefði jaftsan líkað frv. vel, og þess vegna greiða J)ví atkv. hvenær setn það kæmi ' inní deildina, og vildi því ei setja sig í bobba með því ab greiba nú atkv. með till. — Kvaðst vona til að stjórnin Jireyttist ab segj* alltaf nei við frv. ef því væri halclið frara með þoli og stillingu. Lauk svo máli sínu með þv-í ab benda á hve mikill bróöurhugi ríkti í þessari deild í öllum máluwi, sýndist sér J)ví réttast ab draga till. þessa. Skoraði hatan J)ví á flutnings- menn að taka málið út af dagskrá. J.-A. Hjaltalín kvaðst enga ástæðu sjá til að taka málið út af dagskrá. Sr. Sig. Stefáusson, bar J)á fram till. um að það væri gjört. Yar him feld með 7 atkv. geg-n 4. Síðan var till. samjtykkt með 7 atkv. (hinna konung- kjörnu og J. Jak. og þorl Jóns- son) gegn 3 (sr. Sig. St., J. J- þm. N.Múl., Gutt. Yigltiston) sr. Sigurbur Jensson greiddi ekki atkvæði. „Svo fór unt sjóferð þá“. En eptir er að vita hvern- ig máliö fer í n. deild. Frv. um ab kaupa cim- skip, og útgjörð J)®ss á kostn- að landsjöðs, sþ. við 1. umr. i n. d. í dag í eínu hljóði, hefir samt nokkra mótstöðu, sem lík- leg-M: keinur fram við abra um- ræðu. Frv. um gagnfræðakennslu í lærðaskólanum og niburlagn- iner Möðruvallaskóla, fellt með> ölium atkv. liinna Jþóbkjörnu (sbr. nefndar álitið. — Till. til þingsályktunar er i þvi. 23. júlí 1 dag sþ, í n. d. sem lög, frá alj)., frumvarp til laga utn, löggilding verzlunarstaðar við Bakkagerði í Borgarfirði í Norð- ur-M úlasýslu. Lagaskóiamáliö til li. umr.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.