Austri - 20.08.1895, Blaðsíða 2

Austri - 20.08.1895, Blaðsíða 2
Nk 23 A U S T R I. 90 e. deild, með pví mælti fiutningsm. ’jsorl. Jónsson og Jón Jakobsson, og auk pess Hallgr. biskup Sveinsson. Xefnd kosin: J*orl. Jónsson, L. E. Sve'inbjörnsson, Hallgr. Sveinsson. Hefir víst eindregið fylgi í e. d. J. J. Nd. Frumvarp. til laga um kaup á eimskipi og út- gjörð pess á kostnað landssjóðs. Erá samgöngumálanefndinni: Valtý Guð- mundssyni, Jens Pálssyni, Jóni þór- arin'ssyni, Klemens Jónssyni og Skúla Thoroddsen. 1. gr. Á kostnað .landssjóðs skal kaupa eimskip, er sé að minnsta kosti 600 smálestir (tons) netto að stairð og hafi farpegjarúm fyrir að minnsta kosti 60 nianns í 1. farrými og 40 í 2. farrými. Allt sé skipið yfirbyggt og liafi að minnsta kosti 11 milna hraða á sjöttungi sólarkrings. fSkipinu skal fvlfiia lítill eimbátur, er nota megi til flutninga frá og að slíipinu á ! höfnum. Til pess að ka.upa slíkt skip ! má verja allt að 350,000 kr. 2. gr. Eimskip pað, er um ræðir ; ) 1. gr. skal gjört á kostnað lands- sjóðs, og skal pvi siglt milli Islands og útlanda og kringum strendur lands- ins samkvæmt ferðaáætlun, er alpingi sampykkir. 3. gr. Árleg útgjöld ti.1 útgjörð- ar skipsins skal veita á fjárlögunum, enda renna allar tekjur pess í lands- sjóð. 4. gr. Kaup á skipinu og útgjörð pess skal falin á hendur farstjóra und- ir yfirumsjön fargæzlumanna. Heimili pess skal vera í Keýkjavík og skal farstjöri hafa aðalskrifstofu sína par og taka par möti lögsókn í öllum peim málum, er höfðnð knnna að verða gegn honum sem farstjöra. 5. gr. I farstjórninni eru auk farstjóra tveir fargæzlumenn, er al- pingi kýs í sameinuðu pingi til tveggja ára í senn. Deyi annarhvor peirra ^ milli pinga, éða fatlist á annan hátt, | kýs landshöfðingi rneð ráði liins til bráðahvrgða mann í hið auða sæti. 6, Landshöfðingi skipar far- stjóra samkvæmt tillögum fargæzlu- manna og víkur honum frá, pegar á- stæða pykir til. Farstjóri setnr hæfi- legt vcð eptir pví, stm landshöfðingi ákveður. 7. gr. Farstjórinn annast ráðn- ingu skipverja á skipið, farpjóna á j skrifstofur sínar og fargreiðslumenn á ; peim stöðum er purfa pykir, og á- j kveður laun peirra. Hann ákveður og J fargjald og farmeyri, verð á vistum | og öllu, er par að lítur. |*ó skal : liaim til alls pessa hafa sampykki j fargæzlumanna. 8. gr. Farstjórinn skal semja ! nákvæma reikninga yfir tekjur og út- i gjöld skipsins á liverjum ársfjórðungi, | og senda pá með fylgiskjölum til landshöfðingja, og fer svo um endur- skoðun peirra og úrskurð á peim, sem um aðra landsreikninga. I 9. gr. Farstjörinn skal liafa í | föst laun 4000 krónur á ári og auk ' ]>ess 4°. 0af öllum fargjöldum og farm- J eyri skipsins. Fargæzlumenn skulu hafa 600 króna, póknun hvor á ári. Farstjóri og fargæzlumenn skulu hafa ókevp's far með skipinu hvert er peir vilja á ferðum ]iess samkvæmt áætlun. 10. gr. Lög pessi öðlast gildi Sama dag og pau eru staðfest, ! Tillaga til þingsályktunar mn ! sJiipun nefndar lil að run-nmka að- i (jjörðir lauddjórnarinnar i hinu svo- i neftida fi'kúlamáli, (81) ein umr. Guðjón Guðlauc/sson: Eins og h. pingdm. sjá f’er tillaga pessi fram á, að neðri deild alpingis skipi nefnd til að rannsaka aðgjörðir landsstjórn- arinnar í hinu svonefnda „Skúlamáli“, eða réttara sagt til að leita upplýs- inga um tildrögin til málshöfðunar gegn íyrv. sýslumanni Skúla Thorodd- sen og orsakirnar til pess, að hann siðan var leystur frá embætti. það er ýmislegt í pessu máli sem oss pingmönnum og öðrum lands- mönnura er fullkunnugt, og á hiun bóginn ýmislegt, sem er alls ókunnugt bæði pingi og pjóð. Eitt af pví sem oss er fullkunn- ugt, er ]iað, að árið 1892 hom fyrir lítilfjörleg yfirsjón í embættisrekstri sýslumanns. j'nð var aðeins lítilfjör- legur formgalli í sakamálsrannsukn í máli, sem orðið er alkunnugt undir nafninu „Skurðsmálið11. ]nð er lílca knnnugt, aðráðherra íslands skipaði sérstakan dómstól, commissarius, til að rannsaka petta mál og vita nvort sýslumaður hefði ekki framið brot gegn 127. gr. hegn- ingarlaganna. J>egar pessi rannsókn hafði staðið um hríð, varhonum vikið fi'á embætti, og tilfærir stjórnin pá ástæðu fyrir frávikningunni, að Skúli Thoroddsen sé talinn grunaður um brot gegn 5 greinum hegningarlaganna nfl., 125.. 127., 135., 142. og 144. gr. og um leið var skipað fvrir um sér- staka rannsokn, ekki einungis í Skurðs- málinu, heldur á allri embættisfærzlu Thoroddsens. ]>að vita menn ennfremur að pessi rannsókn hefir haft ýmsar ó- heppilegar afleiðingar fyrir ýms héruð landsins og jafnvel fyrir landið allt. Meðan A rannsólminni stóð var á- standið í ísafjarðarsýslu svo hágborið að eg treysti mer ekki til að lýsa pví. Fáir gátu verið óhultir fyrir réttar- höldum og svardögnm. Ýmist logaði allt héraUð í málaferlum, eða fraus af kuldastermi haturs oggremju milli flokl cannn, peirra, sem andvígir voru Skúla Thoroddsen, og hinna, sem miklu heldur vildu honnm vel. ]>etta hafði pau álirif, að pau frækorn eyði- lögðust, sem búið var að sá til fram- fara og blómgunar héraðsins, en upp kom i staðinn illgresi eitt, sem ekki er víst hvort búið er að uppræta enn. ]>á vitum vér pað, að pegar rann- sökninni var lokið, var höfðað saka- mál gegn Skúla sýslumanni; gekk pað svo í gegnum alla dómstóla og vitum vér úrslit pess par. Sérstaklega munu öll- um minnisstæð hin síðustu afdrif pess við hæsta rétt ríkisins, sem margir meðal Jijóðar vorrar og pað jafnvel peir, sem fengið hafa hina æðri og betri pekking, álíta ekki einungis hinn fullkomnasta dómstól ríkisins, heldur jafnvel á öllum Norðurlöndum. Svo hafa suraum pingmöunum farizt orð um pennan dómstól og skal eg ekki hrekja pau. f'essi dómstóll spm talið er öráð að vér íslendingar sleppum og sem Danir telja oss bðrnum líka ef vér viljum sleppa, hann hefir kom- izt að peirri niðurstöðu, að hr. Skúli Thoroddsen sé sýkn af öllum kærum. Ennfremur er pað kunnugt að málarekstur pessi hefir haft mikinn ko.Jnað í för með sér. ]>ví auk pess, sem pað hefir oytt stórf'é fyrir Skúla Thoroddsen, hefir ]mð líka eitt íé og i tíma fyrir óðrum einstökuin möniium ' í Isafjarðarsýslu og jafnvel víðar, en pó er pað landsjóðuriim, pessi sjóður i sem vér pingmenn eigum nð ráðstafa, sem orðið hefir fyrir verulegum út- gjöldum vegna málareksturs pessa og j ]'á er eðlilegt, pó pjóðin vilji fá að i vita hverjar orsakir liafi verið til j pessarar raálshöfðunar, er haft hefir j svona mikil fjárútlát í för með sér. Allt petta vitum vér og parf ekki nefnd til að rannsaka pnð, og enn vitum vér eitt, sem ekki sízt hefir kornið málinu inn á pingið, og pað er pað, að stjúrnin hefir prátt fyrir sýknu- dóm hsestaréttar, leyst Suúla Thor- oddsen frá ernbætti með eptirlaunum. ]>að eru eklci sízt possar aðgjörðir stjóruarinnar, sem hafa gjört, að pjóð- | in hefir pótzt neydd til að skora á | alpingi að leita ujiplýsinga i pessu máli. ]>etta er nú pað sem vér vitum, en svo er raargt sem vér ekki vitum. Yér vitum t. d. ekki hversvegna skip- aðnr var sérstakur dómstóll í „Skurðs- málinu“, par sem að eins var að ræða um formgalla, er sýslumanni hafði orðið á. Hví var ekki farið vægileg- ar í pað mál, pví mátti ekki láta sér nægja að heimta skýrslu af sýslu- manni og kannske leggja sekt á hann úr pví aðeins var um formgalla að ræða?. ]>etta eru menn ófróðir um. Enn- fremur er pjóðinni ókunnugt, hvers- vegna stjórnin hefir fundið ástæðu til að víkja Skúla Thoroddsen frá em- bætti ura stundarsakir enda pött henni pætti ástæða til að láta rannsaka petta eina atriði í „Skurðsmálinu“. Vitanlega segir stjórnin að pað hafi verið fyrir pennan grun um brot á hinum tilfærðu greinum hegningar- laganna. En hvaðan hafði stjórnin fengið að vita nokkuð sem gæti vakið pennan grun, grun um brot á pessum greinum hinna almennu hegningarlaga? T.Tm petta parf nefndin að leita upp- lýsinga. ]>að hið síðasta og mikilvægasta sem pjóðin ekki skilur og parf pví að fá upplýsingar um, er pað, hversvegna stjórnin hafi leyft sér að víkja hr. Skiila Thoroddsen frá embætti með eptirlaurium, pegar hann er búinn að fá sýknudóm fyrir hæstárétti. ]>að er auðvitað að stjórnin hefir mikið vald í pessu efni, en hvernig hún fer að forsvara pað, að elta manninn fyrst með málafeiTum og síðan að beita valdi, pegar hún verður undir i málaferlunum, pað skiljum vér ekki. Ennfremur er pað ein spurning, sem nefndin parf að leita upplýsinga um, hversvegna stjórnin hefir veitt pessum embættismanni lausn frá embætti sínu uin leið og hún lætur pess getið, að- hún álítur hann færan til að gegna öðru samskonar embætti. Með öðrum orðum: Yér vitum pað sem komið hefir beint fram, vér vituin pað vel, hver niðurstaðan er orðin, en vér vitum ekki undirrótina, orsakirnar til pess sem orðið er. ]>að eru pessar orsakir, sem nefnuin pyríti að rannsaka og komast eptir, pví „varðar mest til allra orða ,að undir- staðan rétt sé fundin“. Eg gat pess áðan, að pjöðin pykist verða að leggja heldur mikið fé fram fyrir petta mál, sem hún að ’ svo stöddu álítur ófyrirsynju hafið, til pess að hún vilji ekki vita orsakirnar til pess og pessvegna hefir hún komið f'ram með kröfur um, að pingið kom- ist fyrir orsakirnar. Auk pess kemur heiðni frá hr. Skúla Thoroddsen um mikið fé fram yfir hin væntanlegu eptirlaun og hlyti rannsókn hinnar j væntanlegu nefndar að hafa einhver áhrif á undirtektir pingsins undir pessa fjárbeiðni. Skal eg ekki raiða fleira um mál petta að sinni, en eg vona að hin h. pingdeild sjái, að mikil ástæða er til, að nefnd ]mssi verði skipuð, frá hvaða sjónarmiði sem á málið er litið, ekki aðeins frá sjónarmiði pess em- liættisfnanns, sem hér ræðir um, og pjóðarinnar sjálfrar, heldur og frá sjónarmiði stjörnarinnar. ]>ví liafi stjó>'nin á einhvern hátt misbeitt valdi sinu í pessu máli, pá ætti pjóð- inni að vera kært að fá að vita, hver i liður hennar hafi gjört pað. ] aug- * nm pjóðarinnar er mikill munur á pvi, hver liður stjérnarinnar hafi kom- ið hér eða annarsstaðar öðruvísi fram en vera ætti, pví eins og menn vita er hugsunarháttur pjóðarinnar sá, að ráðherrann sé maður er ekki skilji hugsuriarhátt manna hér né pekki landsháttu pessa lauds og pví sé ekki við góðu að búast af honum. En uin landshöfðingjann vita menn pa.ð, að hann er innlendur maður, fæddur og nppalinn af pessari pjóð, sem pví virðist mega vænta sér töluverðs góðs af honum. Verði hann valdur að pví að stjórnin misbeiti valdi sínu gegn pjóðinni eða einstökum mönnum, hlýt- ur henni að mislíka slík framkoma enn meir. En sem sagt, rannsóknin getur allt eins vel leitt pað í ljós, að hér sé ekki uin pað að ræða að lands- stjórmn liafi missbeitt valdi sínu. og pótt svo kynni nú að verða litið á málið eptir rannsöknina, pá ér pó ekki víst að hún leiði aí sér neinn á- fellisdóm yfir hrestv. landshöfðingja, sízt fremur en nú á sér stað, heldur ef til vill miklu síður. Alit petta er ósannað. Frá pessu sjónarmiði er nefndarkosningin pví ekki síður nauð- synleg. Athvœðagr.: Till. samp. með 19 samhlj. atkv. I nefudina kosnir: Guðjón Guðlaugsson moð 19 atkv. Sig. Gnnnarsson -— 16 —- Sighv. Árnason •— 14 —• ]>. Tlioroddsen — 13 — Einar Jónsson — 12 — Fundi slítið. Amtsráðsfundur Aiistur- amtsins var haldinn hér í Seyðisfirði frá 12.— 14. p. m. af amtmanni Páli Briem og amtsráðsniönnnnum, Árna Jónssyni, porgrími ]>ófðarsyni, Árna Kristjáns- syni og Sigurði Einarssyni. Hér fer á eptir stutt ágrip af helztu mál- unum. 1. Forseti lagði fram reikninga vfir tekjur og gjöld ýmsra sjóða. 5. Framlagðir voru ýmsir reikning- ar viðvíkjandi biinaðarskölanum á Eiðum. 3. Forseti skýrði frá pví að lands- höfðingi fynndi eigi ástæðu t.il að skipa Norðurpingeyingum að ganga

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.